Þrettán manns sagt upp hjá Símanum Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 10. apríl 2014 12:55 Orri Hauksson, forstjóri Símans. vísir/pjetur Þrettán manns hefur verið sagt upp hjá Símanum vegna endurskipulagningar og hagræðingar. Skipulagsbreytingin á að auka aðgreiningu milli fjarskiptaþjónustu og upplýsingatækni og hefur nýtt svið verið stofnað sem snýr að rekstri, þjónustu, vöruþróun og sölu á upplýsingatækni.Orri Hauksson, forstjóri Símans segir þessar breytingar framhald á þeim áherslubreytingum sem unnið hafi verið að á undanförnum mánuðum. „Með því að skerpa fókusinn með þessum hætti og með því að efla samstarf milli Símans og öflugra dótturfélaga skapist spennandi tækifæri. Það eru einnig mjög mikil tækifæri til sóknar og hagræðingar í upplýsingatækni fyrir minni fyrirtæki. Þeim hluta munum við áfram sinna innan annarra deilda Símans,“ segir Orri.Guðmundur Stefán Björnsson verður framkvæmdastjóri Upplýsingatæknisviðs Símans en hann hefur gegnt starfi framkvæmdastjóra Sölu- og þjónustusviðs.Birna Ósk Einarsdóttir kemur til með að taka við af honum en áður stýrði hún markaðssetningu og vörum. Magnús Ragnarsson kemur nýr til starfa hjá félaginu og tekur hann við hlutverki Birnu. Magnús er einn tveggja aðstoðarmanna Illuga Gunnarssonar, menntamálaráðherra. Mest lesið „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira
Þrettán manns hefur verið sagt upp hjá Símanum vegna endurskipulagningar og hagræðingar. Skipulagsbreytingin á að auka aðgreiningu milli fjarskiptaþjónustu og upplýsingatækni og hefur nýtt svið verið stofnað sem snýr að rekstri, þjónustu, vöruþróun og sölu á upplýsingatækni.Orri Hauksson, forstjóri Símans segir þessar breytingar framhald á þeim áherslubreytingum sem unnið hafi verið að á undanförnum mánuðum. „Með því að skerpa fókusinn með þessum hætti og með því að efla samstarf milli Símans og öflugra dótturfélaga skapist spennandi tækifæri. Það eru einnig mjög mikil tækifæri til sóknar og hagræðingar í upplýsingatækni fyrir minni fyrirtæki. Þeim hluta munum við áfram sinna innan annarra deilda Símans,“ segir Orri.Guðmundur Stefán Björnsson verður framkvæmdastjóri Upplýsingatæknisviðs Símans en hann hefur gegnt starfi framkvæmdastjóra Sölu- og þjónustusviðs.Birna Ósk Einarsdóttir kemur til með að taka við af honum en áður stýrði hún markaðssetningu og vörum. Magnús Ragnarsson kemur nýr til starfa hjá félaginu og tekur hann við hlutverki Birnu. Magnús er einn tveggja aðstoðarmanna Illuga Gunnarssonar, menntamálaráðherra.
Mest lesið „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira