Fleiri fréttir ETOS ehf. tilnefnt til alþjóðlegra verðlauna Tæknifyrirtækið ETOS ehf. hefur verið tilnefnt til verðlauna í flokki frístunda og skemmtunar hjá Inavate verðlaununum. 28.1.2014 12:13 Örþörungaverksmiðja rís á Ásbrú Líftæknifélagið Algalíf, sem er í eigu norska félagsins Nutra-Q, ætlar að byggja upp hátæknivædda örþörungaverksmiðju á Ásbrú við Keflavíkurflugvöll og verða samningar þar að lútandi undirritaðir í dag. 28.1.2014 08:51 Jarðarbúar keyptu rúmlega milljarð snjallsíma í fyrra Snjallsímar seldust sem aldrei fyrr á síðasta ári en rúmur milljarður slíkra gripa var seldur árið 2013. Þetta er í fyrsta sinn sem snjallsímasala heimsins fer yfir milljarðinn og nam aukningin á milli ára tæpum 35 prósentustigum. 28.1.2014 08:40 Húsnæði Latabæjar til sölu Húsnæði sem hýsir kvikmyndaver Latabæjar er til sölu fyrir tæpar 500 milljónir. 27.1.2014 17:54 Mikil söluaukning á þorrabjór Sala á þorrabjór hófst á bóndadaginn síðastliðin föstudag. Sala fyrstu helgina var um 23 þúsund lítrar sem er talvert meira en árið 2013 þegar salan fyrstu tvo söludagana var 15,7 þúsund lítrar. 27.1.2014 17:53 Bitcoin viðskiptajöfrar handteknir Bandaríkjamenn hafa handtekið tvo stjórnendur gjaldeyrisskipta með sýndargjaldeyririnn Bitcoin. 27.1.2014 17:09 Risagróðurhús gætu risið næsta haust Mögulegt væri að hefja framleiðslu í risagróðurhúsum við Grindavík næsta haust, ef allt gengur að óskum. 27.1.2014 16:55 Dræm loðnuveiði dregur úr hagvexti Hagvaxtaráhrif af mögulega miklum samdrætti í loðnuveiði á milli ára yrðu umtalsverð samkvæmt Hagsjá greiningardeildar Landsbankans. 27.1.2014 16:29 Rauður mánudagur í Kauphöllinni Allar tölur voru rauðar í Kauphöll Íslands þegar markaðir lokuðu í dag. 27.1.2014 16:15 Sprotafyrirtækið sem fór heljarstökk Þeir Dri-bræður eins og þeir kalla sig, Sindri Bergmann og Andri Franklin Þórarinssynir, urðu eitt af tíu heppnum teymum sem komust inn í þjálfunarbúðir Startup Reykjavík síðastliðið sumar. 27.1.2014 14:09 Aliexpress rúmlega fimmtíufaldaði sölu sína milli ára Amazon trónir á toppnum hjá íslenskum vefkaupendum með 76% markaðshlutdeild. 27.1.2014 14:03 Tæpir tveir milljarðar í uppbyggingu ferðamannastaða Framkvæmdasjóði ferðamannastaða barst 136 styrkumsóknir og heildarupphæð styrkumsókna voru rúmar 848 milljónir króna. 27.1.2014 13:53 Landsbankinn segir frétt Reuters ranga Hagfræðideild Landsbankans segir að frétt Reuters (Thomson Reuters, TR) frá því í síðustu viku um meinta erfiðleika Íslands á alþjóðlegum lánamörkuðum sé röng. 27.1.2014 12:11 Samsung og Google deila einkaleyfum Samsung og Google hafa styrkt bandalag sitt í lagabaráttu fyrirtækjanna við aðra snjallsímaframleiðendur eins og Apple. 27.1.2014 11:27 95 prósent Íslendinga á netinu Netnotkun Íslendinga eykst lítillega á milli ára, líkt og fyrri ár, og teljast nú 95 prósent íbúa landsins til reglulegra netnotenda. 27.1.2014 09:10 Íslensk veiðihjól seld í Japan Veiðihjólaframleiðandinn Fossadalur á Ísafirði samdi fyrir áramót um sölu og dreifingu á vörum fyrirtækisins í Japan. Fyrirtækið framleiðir tvær tegundir af hjólum. 27.1.2014 08:59 Viðskiptahallinn í Japan eykst gríðarlega Viðskiptahalli Japans hefur aldrei verið meiri en hann var í fyrra. Veik staða jensins hefur þarna mikil áhrif en viðskiptahallinn nam 11,5 trilljónum jena, eða 112 milljörðum Bandaríkjadala. 27.1.2014 08:35 Loðnuskipin bundin við bryggju Nær öll íslensku loðnuskipin og tólf norsk skip lágu bundin við bryggjur á Norð- austurlandi um helgina og Hafarnnsóknaskipið Árni Friðriksson er enn á Akureyri eftir að skipið hætti loðnuleit í síðustu viku. 27.1.2014 08:07 Forsætisráðherra sendir kröfuhöfum tóninn Forsætisráðherra sendir kröfuhöfum gömlu íslensku bankanna aðvörun. Fari þeir í áróðursstríð þá eigi þeir ekki von á góðu. Störukeppni er á milli stjórnvalda og kröfuhafa. 26.1.2014 19:25 Ísland með hæstu olíuskatta heims Skattheimtan sem íslenska ríkið hyggst leggja á olíuvinnslu verður sú hæsta í heimi, ef tekið er tillit til endurgreiðslna sem norska ríkið býður þar í landi. Þetta staðhæfir stjórnarformaður Eykons. 25.1.2014 19:15 Sýningar Mið-Íslands mala gull Fimmmenningarnir í uppistandshópnum Mið-Ísland hafa selt um sex þúsund miða á sýningar hópsins í Þjóðleikhúskjallaranum. 25.1.2014 08:00 „Störukeppnin“ stendur enn milli stjórnvalda og kröfuhafa Stjórnvöld hyggjast ekki koma að beinum viðræðum við kröfuhafa föllnu bankanna. Hvor aðilinn bíður útspils frá hinum. Bjartsýni ríkir engu að síður um að hægt verði að ljúka uppgjöri fyrir lok þessa árs. 25.1.2014 07:00 Kerecis stefnir á Bandaríkjamarkað innan 18 mánaða Ísfirska lækningavörufyrirtækið Kerecis stefnir að því að komast inn á bandarískan markað með vörur sínar á næstu 18 mánuðum. Fyrirtækið undirritaði samkomulag við Landspítalann um samstarf við klínískar rannsóknir á þrálátum sárum. 24.1.2014 19:48 Sala á Hvalabjór heimiluð Sala og dreifing á Hvalabjór Brugghússins Steðja í Borgarfirði hefur verið heimiluð af Sigurði Inga Jóhannssyni umhverfis- og auðlindamála. 24.1.2014 18:27 Sala þorrabjórs hefst í dag Sjö tegundir í boði fyrir bjórþyrsta. 24.1.2014 15:42 Óvissa ríkir um afgreiðslutíma flugfélaganna á Keflavíkurflugvelli Flugfélagið Wow Air getur ekki farið fram á afgreiðslutíma á Keflavíkurflugvelli í flug til Bandaríkjanna að morgni og seinnipartinn líkt og Samkeppniseftirlitið úrskurðaði í nóvember. 24.1.2014 13:17 Sjónvörp seljast sem heitar lummur í Eyjum Kaupmenn bera sig almennt ekki vel eftir jólavertíðina, nema í Vestmannaeyjum; Eyjamenn eru duglegir við að fá sér góð sjónvörp. 24.1.2014 12:13 Verðtryggingarniðurstöður vonbrigði Þingmennirnir Árni Páll Árnason og Guðlaugur Þór Þórðarson segja að ekki sé verið að ræða kjarna málsins. 24.1.2014 12:13 Tillögur verðtryggingarnefndar bæta ekki hag eins né neins Gylfi Magnússon prófessor í hagfræði og fyrrverandi ráðherra segir tillögur verðtryggingarnefndar litlu breyta en flækja lánamálin nokkuð. Hann hefur enga trú á að verðtrygging verði afnumin eftir tvö ár. 24.1.2014 12:05 Starfshópar vegna lækkunar á höfuðstól húsnæðislána Öðrum hópnum er falið að annast undirbúning og gerð lagafrumvarpa í tengslum við beina niðurfærslu höfuðstóls húsnæðislána, en hinum að vinna heildstæðar tillögur vegna ráðstöfunar séreignasparnaðar inn á höfuðstól húsnæðislána. 24.1.2014 11:23 Netgíró og Dalpay í samstarf Netgíró, fyrirtæki sem býður viðskiptavinum að fá vörur afhentar áður en þeir greiða fyrir þær, hefur gengið frá samningum við greiðslumiðlunarfyrirtækið Dalpay, samstarfsaðila Valitor og Borgunar. 24.1.2014 10:26 Skrifa undir sáttmála um upprunamerkingar matvæla Formenn Samtaka atvinnulífsins, Bændasamtaka Íslands og Neytendasamtakanna ætla í dag að skrifa undir „sáttmála um upprunamerkingar matvæla“. 24.1.2014 10:11 Landspítalinn og Kerecis undirrita samning í Hörpu Landspítalinn og fyrirtækið Kerecis ehf. undirrita í dag samning um samvinnu á sviði rannsókna og prófana með það að markmiði að stuðla að þróun lækningatækni og auka nýsköpun á Íslandi. 24.1.2014 09:15 S&P breytir horfum á Íslandi úr neikvæðum í stöðugar Matsfyrirtækið Standard & Poor's breytti nú í mogun lánshæfishorfum Íslands, úr neikvæðum í stöðugar. Lánshæfiseinkunn fyrirtækisins fyrir Ísland er þó enn sú sama og hún hefur verið; BBB-/A3. 24.1.2014 07:44 Mannréttindamál í brennidepli Fyrirhugaður fríverslunarsamningur við Kína var ræddur á Alþingi í gær. 24.1.2014 07:00 Vill hefja skyrframleiðslu í Bandaríkjunum á árinu Forstjóri Mjólkursamsölunnar segir fyrirtækið stefna að skyrframleiðslu í Bandaríkjunum á árinu. 24.1.2014 07:00 Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Samherja Endurákvörðun ríkisins á sköttum fyrirtækisins stendur enn. 23.1.2014 22:42 Íslenska bankakreppan var ein allra dýrasta kreppa í heiminum Heildarframlag ríkissjóðs til fjármálafyrirtækja eftir bankahrunið í formi eigin fjár, víkjandi lána og ábyrgða nemur samtals 537 milljörðum króna á árunum 2009 - 2013. Óvíst hversu stór hluti er tapaður. Íslenska bankakreppan var ein allra dýrasta kreppa í heiminum með hliðsjón af kostnaði ríkissjóðs, að mati sérfræðinga Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. 23.1.2014 21:42 Alls ekki sammála um niðurstöðuna Vilhjálmur Birgisson skilaði séráliti þegar sérfræðingahópur um afnám verðtryggingar kynnti niðurstöður sínar í dag. 23.1.2014 17:59 Aldrei áður svo fast að orði kveðið um afnám verðtryggingar Helga Hlín Hákonardóttir lögmaður skýrði tillögur sérfræðingahópsins fyrir Vísi. 23.1.2014 17:49 Vilja banna verðtryggingu nýrra lána til lengri tíma en 25 ára Sérfræðingahópur um afnám verðtryggingar af nýjum neytendalánum leggur til að verðtrygging jafngreiðslulána til lengri tíma en 25 ára verði afnumin þann 1. janúar 2015. 23.1.2014 16:17 Spennu hleypt á bræðslu Skinneyjar-Þinganess Afhendingargeta raforku tvöfaldast á Hornafjarðarsvæðinu og afhendingaröryggi eykstmeð tilkomu nýrrar aðveitustöðvar RARIK á Höfn í Hornafirði og nýjum útgangi Landsnets í aðveitustöð á Hólum ásamt 132 kílóvolta tengingu frá Hólum til Hafnar. 23.1.2014 16:04 Vilhjálmur skilar séráliti um afnám verðtryggingar Niðurstöður starfshóps um afnámið verða kynntar á blaðamannafundi í atvinnuvegaráðuneytinu klukkan fjögur í dag. 23.1.2014 15:12 Sérsniðin innlán hjá Arion Arion banki býður innlendum fjárfestum upp á val um fjárfestingu á innlánaformi með ávöxtun hlutabréfamarkaðarins án þess að hætta sé á að höfuðstóll innlánsins skerðist. 23.1.2014 11:40 Reynir á raunsæi innan slitastjórnanna Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, sagði á Alþingi í morgun að það virtist vera mikill vandi fyrir slitastjórnir föllnu bankanna að samræma vilja mörg þúsund kröfuhafa 23.1.2014 11:35 Sjá næstu 50 fréttir
ETOS ehf. tilnefnt til alþjóðlegra verðlauna Tæknifyrirtækið ETOS ehf. hefur verið tilnefnt til verðlauna í flokki frístunda og skemmtunar hjá Inavate verðlaununum. 28.1.2014 12:13
Örþörungaverksmiðja rís á Ásbrú Líftæknifélagið Algalíf, sem er í eigu norska félagsins Nutra-Q, ætlar að byggja upp hátæknivædda örþörungaverksmiðju á Ásbrú við Keflavíkurflugvöll og verða samningar þar að lútandi undirritaðir í dag. 28.1.2014 08:51
Jarðarbúar keyptu rúmlega milljarð snjallsíma í fyrra Snjallsímar seldust sem aldrei fyrr á síðasta ári en rúmur milljarður slíkra gripa var seldur árið 2013. Þetta er í fyrsta sinn sem snjallsímasala heimsins fer yfir milljarðinn og nam aukningin á milli ára tæpum 35 prósentustigum. 28.1.2014 08:40
Húsnæði Latabæjar til sölu Húsnæði sem hýsir kvikmyndaver Latabæjar er til sölu fyrir tæpar 500 milljónir. 27.1.2014 17:54
Mikil söluaukning á þorrabjór Sala á þorrabjór hófst á bóndadaginn síðastliðin föstudag. Sala fyrstu helgina var um 23 þúsund lítrar sem er talvert meira en árið 2013 þegar salan fyrstu tvo söludagana var 15,7 þúsund lítrar. 27.1.2014 17:53
Bitcoin viðskiptajöfrar handteknir Bandaríkjamenn hafa handtekið tvo stjórnendur gjaldeyrisskipta með sýndargjaldeyririnn Bitcoin. 27.1.2014 17:09
Risagróðurhús gætu risið næsta haust Mögulegt væri að hefja framleiðslu í risagróðurhúsum við Grindavík næsta haust, ef allt gengur að óskum. 27.1.2014 16:55
Dræm loðnuveiði dregur úr hagvexti Hagvaxtaráhrif af mögulega miklum samdrætti í loðnuveiði á milli ára yrðu umtalsverð samkvæmt Hagsjá greiningardeildar Landsbankans. 27.1.2014 16:29
Rauður mánudagur í Kauphöllinni Allar tölur voru rauðar í Kauphöll Íslands þegar markaðir lokuðu í dag. 27.1.2014 16:15
Sprotafyrirtækið sem fór heljarstökk Þeir Dri-bræður eins og þeir kalla sig, Sindri Bergmann og Andri Franklin Þórarinssynir, urðu eitt af tíu heppnum teymum sem komust inn í þjálfunarbúðir Startup Reykjavík síðastliðið sumar. 27.1.2014 14:09
Aliexpress rúmlega fimmtíufaldaði sölu sína milli ára Amazon trónir á toppnum hjá íslenskum vefkaupendum með 76% markaðshlutdeild. 27.1.2014 14:03
Tæpir tveir milljarðar í uppbyggingu ferðamannastaða Framkvæmdasjóði ferðamannastaða barst 136 styrkumsóknir og heildarupphæð styrkumsókna voru rúmar 848 milljónir króna. 27.1.2014 13:53
Landsbankinn segir frétt Reuters ranga Hagfræðideild Landsbankans segir að frétt Reuters (Thomson Reuters, TR) frá því í síðustu viku um meinta erfiðleika Íslands á alþjóðlegum lánamörkuðum sé röng. 27.1.2014 12:11
Samsung og Google deila einkaleyfum Samsung og Google hafa styrkt bandalag sitt í lagabaráttu fyrirtækjanna við aðra snjallsímaframleiðendur eins og Apple. 27.1.2014 11:27
95 prósent Íslendinga á netinu Netnotkun Íslendinga eykst lítillega á milli ára, líkt og fyrri ár, og teljast nú 95 prósent íbúa landsins til reglulegra netnotenda. 27.1.2014 09:10
Íslensk veiðihjól seld í Japan Veiðihjólaframleiðandinn Fossadalur á Ísafirði samdi fyrir áramót um sölu og dreifingu á vörum fyrirtækisins í Japan. Fyrirtækið framleiðir tvær tegundir af hjólum. 27.1.2014 08:59
Viðskiptahallinn í Japan eykst gríðarlega Viðskiptahalli Japans hefur aldrei verið meiri en hann var í fyrra. Veik staða jensins hefur þarna mikil áhrif en viðskiptahallinn nam 11,5 trilljónum jena, eða 112 milljörðum Bandaríkjadala. 27.1.2014 08:35
Loðnuskipin bundin við bryggju Nær öll íslensku loðnuskipin og tólf norsk skip lágu bundin við bryggjur á Norð- austurlandi um helgina og Hafarnnsóknaskipið Árni Friðriksson er enn á Akureyri eftir að skipið hætti loðnuleit í síðustu viku. 27.1.2014 08:07
Forsætisráðherra sendir kröfuhöfum tóninn Forsætisráðherra sendir kröfuhöfum gömlu íslensku bankanna aðvörun. Fari þeir í áróðursstríð þá eigi þeir ekki von á góðu. Störukeppni er á milli stjórnvalda og kröfuhafa. 26.1.2014 19:25
Ísland með hæstu olíuskatta heims Skattheimtan sem íslenska ríkið hyggst leggja á olíuvinnslu verður sú hæsta í heimi, ef tekið er tillit til endurgreiðslna sem norska ríkið býður þar í landi. Þetta staðhæfir stjórnarformaður Eykons. 25.1.2014 19:15
Sýningar Mið-Íslands mala gull Fimmmenningarnir í uppistandshópnum Mið-Ísland hafa selt um sex þúsund miða á sýningar hópsins í Þjóðleikhúskjallaranum. 25.1.2014 08:00
„Störukeppnin“ stendur enn milli stjórnvalda og kröfuhafa Stjórnvöld hyggjast ekki koma að beinum viðræðum við kröfuhafa föllnu bankanna. Hvor aðilinn bíður útspils frá hinum. Bjartsýni ríkir engu að síður um að hægt verði að ljúka uppgjöri fyrir lok þessa árs. 25.1.2014 07:00
Kerecis stefnir á Bandaríkjamarkað innan 18 mánaða Ísfirska lækningavörufyrirtækið Kerecis stefnir að því að komast inn á bandarískan markað með vörur sínar á næstu 18 mánuðum. Fyrirtækið undirritaði samkomulag við Landspítalann um samstarf við klínískar rannsóknir á þrálátum sárum. 24.1.2014 19:48
Sala á Hvalabjór heimiluð Sala og dreifing á Hvalabjór Brugghússins Steðja í Borgarfirði hefur verið heimiluð af Sigurði Inga Jóhannssyni umhverfis- og auðlindamála. 24.1.2014 18:27
Óvissa ríkir um afgreiðslutíma flugfélaganna á Keflavíkurflugvelli Flugfélagið Wow Air getur ekki farið fram á afgreiðslutíma á Keflavíkurflugvelli í flug til Bandaríkjanna að morgni og seinnipartinn líkt og Samkeppniseftirlitið úrskurðaði í nóvember. 24.1.2014 13:17
Sjónvörp seljast sem heitar lummur í Eyjum Kaupmenn bera sig almennt ekki vel eftir jólavertíðina, nema í Vestmannaeyjum; Eyjamenn eru duglegir við að fá sér góð sjónvörp. 24.1.2014 12:13
Verðtryggingarniðurstöður vonbrigði Þingmennirnir Árni Páll Árnason og Guðlaugur Þór Þórðarson segja að ekki sé verið að ræða kjarna málsins. 24.1.2014 12:13
Tillögur verðtryggingarnefndar bæta ekki hag eins né neins Gylfi Magnússon prófessor í hagfræði og fyrrverandi ráðherra segir tillögur verðtryggingarnefndar litlu breyta en flækja lánamálin nokkuð. Hann hefur enga trú á að verðtrygging verði afnumin eftir tvö ár. 24.1.2014 12:05
Starfshópar vegna lækkunar á höfuðstól húsnæðislána Öðrum hópnum er falið að annast undirbúning og gerð lagafrumvarpa í tengslum við beina niðurfærslu höfuðstóls húsnæðislána, en hinum að vinna heildstæðar tillögur vegna ráðstöfunar séreignasparnaðar inn á höfuðstól húsnæðislána. 24.1.2014 11:23
Netgíró og Dalpay í samstarf Netgíró, fyrirtæki sem býður viðskiptavinum að fá vörur afhentar áður en þeir greiða fyrir þær, hefur gengið frá samningum við greiðslumiðlunarfyrirtækið Dalpay, samstarfsaðila Valitor og Borgunar. 24.1.2014 10:26
Skrifa undir sáttmála um upprunamerkingar matvæla Formenn Samtaka atvinnulífsins, Bændasamtaka Íslands og Neytendasamtakanna ætla í dag að skrifa undir „sáttmála um upprunamerkingar matvæla“. 24.1.2014 10:11
Landspítalinn og Kerecis undirrita samning í Hörpu Landspítalinn og fyrirtækið Kerecis ehf. undirrita í dag samning um samvinnu á sviði rannsókna og prófana með það að markmiði að stuðla að þróun lækningatækni og auka nýsköpun á Íslandi. 24.1.2014 09:15
S&P breytir horfum á Íslandi úr neikvæðum í stöðugar Matsfyrirtækið Standard & Poor's breytti nú í mogun lánshæfishorfum Íslands, úr neikvæðum í stöðugar. Lánshæfiseinkunn fyrirtækisins fyrir Ísland er þó enn sú sama og hún hefur verið; BBB-/A3. 24.1.2014 07:44
Mannréttindamál í brennidepli Fyrirhugaður fríverslunarsamningur við Kína var ræddur á Alþingi í gær. 24.1.2014 07:00
Vill hefja skyrframleiðslu í Bandaríkjunum á árinu Forstjóri Mjólkursamsölunnar segir fyrirtækið stefna að skyrframleiðslu í Bandaríkjunum á árinu. 24.1.2014 07:00
Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Samherja Endurákvörðun ríkisins á sköttum fyrirtækisins stendur enn. 23.1.2014 22:42
Íslenska bankakreppan var ein allra dýrasta kreppa í heiminum Heildarframlag ríkissjóðs til fjármálafyrirtækja eftir bankahrunið í formi eigin fjár, víkjandi lána og ábyrgða nemur samtals 537 milljörðum króna á árunum 2009 - 2013. Óvíst hversu stór hluti er tapaður. Íslenska bankakreppan var ein allra dýrasta kreppa í heiminum með hliðsjón af kostnaði ríkissjóðs, að mati sérfræðinga Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. 23.1.2014 21:42
Alls ekki sammála um niðurstöðuna Vilhjálmur Birgisson skilaði séráliti þegar sérfræðingahópur um afnám verðtryggingar kynnti niðurstöður sínar í dag. 23.1.2014 17:59
Aldrei áður svo fast að orði kveðið um afnám verðtryggingar Helga Hlín Hákonardóttir lögmaður skýrði tillögur sérfræðingahópsins fyrir Vísi. 23.1.2014 17:49
Vilja banna verðtryggingu nýrra lána til lengri tíma en 25 ára Sérfræðingahópur um afnám verðtryggingar af nýjum neytendalánum leggur til að verðtrygging jafngreiðslulána til lengri tíma en 25 ára verði afnumin þann 1. janúar 2015. 23.1.2014 16:17
Spennu hleypt á bræðslu Skinneyjar-Þinganess Afhendingargeta raforku tvöfaldast á Hornafjarðarsvæðinu og afhendingaröryggi eykstmeð tilkomu nýrrar aðveitustöðvar RARIK á Höfn í Hornafirði og nýjum útgangi Landsnets í aðveitustöð á Hólum ásamt 132 kílóvolta tengingu frá Hólum til Hafnar. 23.1.2014 16:04
Vilhjálmur skilar séráliti um afnám verðtryggingar Niðurstöður starfshóps um afnámið verða kynntar á blaðamannafundi í atvinnuvegaráðuneytinu klukkan fjögur í dag. 23.1.2014 15:12
Sérsniðin innlán hjá Arion Arion banki býður innlendum fjárfestum upp á val um fjárfestingu á innlánaformi með ávöxtun hlutabréfamarkaðarins án þess að hætta sé á að höfuðstóll innlánsins skerðist. 23.1.2014 11:40
Reynir á raunsæi innan slitastjórnanna Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, sagði á Alþingi í morgun að það virtist vera mikill vandi fyrir slitastjórnir föllnu bankanna að samræma vilja mörg þúsund kröfuhafa 23.1.2014 11:35