Fleiri fréttir Sigur Rós hefur ekki fengið krónu fyrir Ágætis byrjun Þrátt fyrir að plata Sigur Rósar, Ágætis byrjun, hafi selst í bílförmum um allan heim frá því hún kom út fyrir fimmtán árum, hefur hljómsveitin ekki fengið krónu greidda af þeim hagnaði sem orðið hefur til erlendis. 23.1.2014 08:33 Í ár er von á hundrað þúsund Bretum Spá bresku Ferðamálastofunnar gerir ráð fyrir því að yfir 100.000 Bretar sæki Ísland heim á þessu ári. 23.1.2014 07:00 Nýuppgert tengivirki bætir hag bræðslnanna Landsnet mætir aukinni eftirspurn fiskimjölsverksmiðja á Austurlandi með endurbótum á flutningskerfi raforku í fjórðungnum. Í gær var formlega tekið í notkun, að loknum endurbótum og stækkun, tengivirki Landsnets á Stuðlum við Reyðarfjörð. 23.1.2014 07:00 Vandinn er fremur í Noregi en hér á landi Þegar hitastig fer undir frostmark hafa í Noregi komið upp vandamál tengd hleðslu Tesla-rafmagnsbíla. Hér er langvíðast þriggja fasa rafmagn í húsum og vandamálið ekki komið upp. 13 Tesla S-bílar hafa selst hér og eigendurnir sagðir ánægðir. 23.1.2014 07:00 Netflix kvartar undan auglýsingu Tals Efnisveitan Netflix fer fram á að símafyrirtækið Tal hætti notkun á nafni Netflix í auglýsingum sínum. 22.1.2014 23:00 Viðbótaráfangi í tengivirki Landsnets á Stuðlum tekinn í notkun Endurbótum og stækkun á tengivirki Landsnets á Stuðlum við Reyðarfjörð er nýlega lokið. 22.1.2014 21:35 Hestakerrur hverfa af götum Manhattan Löng hefð er fyrir því að hestar dragi vagna með ferðamönnum um Central Park og nágrenni. Nýr borgarstjóri vill hrossin burt. 22.1.2014 21:27 Ótrúlegt umburðarlyndi fyrir svartri atvinnustarfsemi Ríkissjóður verður árlega af tugum milljarða króna vegna svartrar atvinnustarfsemi. Eftirlit með málaflokknum er lítið sem ekkert. Ótrúlegt umburðarlyndi hjá stjórnvöldum segir aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ. 22.1.2014 20:00 Boranir fyrirhugaðar á Drekanum eftir 4-8 ár Innkoma fyrsta olíurisans á Drekasvæðið, kínversks ríkisolíufélags, sem formlega var innsigluð í dag, markar þáttaskil í olíuleitinni, að mati stjórnarformanns íslenska félagsins Eykons. 22.1.2014 19:30 Tryggvi Þór verkefnisstjóri um framkvæmd höfuðstólslækkunar Mun vinna með sérstakri verkefnisstjórn sem ætlað er að hafa yfirumsjón með undirbúningi og framkvæmd verkefnisins. 22.1.2014 17:45 Verðbólguálag lækkar hratt Verðbólguálag skuldabréfa hefur lækkað hratt það sem af er árinu. Þróunin er þökkuð hóflegri hækkun kjarasamninga. 22.1.2014 17:27 Dregur úr atvinnuleysi Atvinnuleysi mældist 4,4 prósent í desember síðastliðnum samkvæmt Vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands. 22.1.2014 16:30 Opið fyrir tilnefningar til Nexpo-verðlaunanna Almenningi gefst nú kostur á að tilnefna það sem þeim hefur þótt skara fram úr á netinu á síðasta ári. 22.1.2014 16:00 „Bankinn fær af einhverjum ástæðum ekki fullan afslátt“ Málefni MP banka hafa verið mikið í fjölmiðlum að undanförnu en bankinn hefur nú sent frá sér yfirlýsingu varðandi 50 milljarða frískuldamarkið. 22.1.2014 14:03 Þriðja olíuleitarleyfið á Drekann veitt í dag Þriðja sérleyfinu til leitar og vinnslu olíu á Drekasvæðinu verður formlega úthlutað við athöfn sem hefst núna klukkan tvö í Þjóðmenningarhúsinu í Reykjavík. 22.1.2014 13:30 Hvalabjórsbruggarinn: Ofbeldi af hálfu embættismanna Brugghúsið Steðji framleiddi um fimm þúsund lítra af bjórnum. Ef bjórinn verður ekki seldur verði ríkið af þremur og hálfri milljón króna. 22.1.2014 13:06 Taki ábyrgð á afleiðingum viðskiptahátta sinna Markaðurinn fékk því til sín tvo sérfræðinga til þess að svara nokkrum spurningum um það hvernig þau skilja samfélagslega ábyrgð fyrirtækja. 22.1.2014 12:20 Metfjöldi olíuleyfa gefinn út í Noregi Olíu- og orkumálaráðherra Noregs, Tord Lien, tilkynnti í gær um að 65 nýjum sérleyfum til 48 olíufélaga hefði verið úthlutað til olíuleitar og vinnslu á norska landgrunninu. 22.1.2014 11:54 Tvær verkfræðistofur undir hatt EFLU Verkfræðistofa Norðurlands og Verkfræðistofa Suðurlands voru um áramótin settar undir hatt EFLU verkfræðistofu. 22.1.2014 10:56 Arion banki býður nýjan höfuðstólstryggðan fjárfestingarkost Innlendum fjárfestum býðst nú val um fjárfestingu á innlánaformi með ávöxtun hlutabréfamarkaðarins án þess að hætta sé á að höfuðstóll innlánsins skerðist en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Arion-banka. 22.1.2014 10:55 Komust hjá verkfallsaðgerðum Bakkavör Group hefur náð samkomulagi við verkalýðsfélagið GMB vegna deilna sem staðið hafa um vinnutíma í flatbökuverksmiðju félagsins í Harrow í Bretlandi. 22.1.2014 10:00 Tók skyrið fram yfir Wall Street Vörur The Icelandic Milk and Skyr Corporation, fyrirtækis sem Sigurður Kjartan Hilmarsson stofnaði árið 2006, eru nú fáanlegar í um fjögur þúsund verslunum í Bandaríkjunum. Ævintýrið hófst þegar Sigurður fór að búa til skyr í íbúð sinni á Manhattan. 22.1.2014 08:38 Svipmynd Markaðarins: Vann hjá Deutsche Bank í New York Einar Örn Ólafsson, forstjóri Skeljungs til fimm ára, starfaði áður hjá Fyrirtækjaráðgjöf Íslandsbanka og eitt sumar hjá fjárfestingarsjóði á Manhattan. 22.1.2014 07:30 Metverð fékkst fyrir viskíflösku á uppboði Dýrasta viskíflaska sem slegin hefur verið á uppboði var seld hjá Sotheby's í Hong Kong fyrir helgi. Um er að ræða sex lítra kristalsflösku af skoska einmöltungsvískíinu Macallan "M“ Decanter Imperiale. 22.1.2014 07:00 Eimskip í samstarf við stærsta skipafélag Kína Fulltrúar Eimskips og COSCO, stærsta skipfélags Kína og fimmta stærsta skipafélags í heimi, undirrituðu samning í síðustu viku. 21.1.2014 20:58 Tækifæri Norðurslóða sigla framhjá Íslandi Dýrasta skip Íslendinga, sem verið er að smíða til að þjóna Norðurslóðum, mun að óbreyttu ekki fá heimahöfn á Íslandi. 21.1.2014 18:45 Fjórtán markmið samfélagsábyrgðar gerð opinber Afrakstur innleiðingar stefnu um samfélagsábyrgð Landsvirkjunar. 21.1.2014 17:15 Ríkið mun þurfa að leggja til sífellt meiri fjármuni í LÍN Lánasjóður íslenska námsmanna hefur sent fréttatilkynningu þar sem farið er yfir niðurstöður skýrslu um fjárhagslega áhættu í rekstri LÍN. Þar kemur fram að opinber stuðningur við námsmenn vaxi í hlutfalli við námstíma og upphæð námslána. 21.1.2014 15:24 Aflaverðmæti minnkar milli ára Aflaverðmæti íslenskra skipa nam 130,8 milljörðum króna á fyrstu tíu mánuðum ársins 2013. Veiðar á sama tímabili 2012 skiluðu 138,4 milljörðum. 21.1.2014 15:18 Sérfræðingahópurinn mun kynna niðurstöður sínar í lok vikunnar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, kynnti tillögur sérfræðingahóps um afnám verðtryggingar á neytendalánum á ríkisstjórnarfundi í morgun. 21.1.2014 14:08 Securitas og GuardTools í Svíþjóð í samstarf Notast við tækni til þess að skrá inn allt sem framkvæmt er á hverri vakt ásamt því að fá upplýsingar um það sem á að vinnast á vaktinni og á hvaða tíma á að vinna hvert verkefni. 21.1.2014 13:30 Vísir tilnefndur til Íslensku vefverðlaunanna Samtök vefiðnaðarins sendu rétt í þessu lista yfir þau verkefni sem eru í úrslitum til hinna Íslensku vefverðlauna 2013. 21.1.2014 11:45 Fjallaði um viðskiptatækifæri á norðurslóðum Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, hélt í morgun opnunarerindi á morgunverðarfundi um viðskiptatækifæri á norðurslóðum á hótel Reykjavík Natura. 21.1.2014 10:40 Farþegafjölgun Strætó nemur þriðjungi frá 2009 Komið er að ákvörðunum um framtíðarþróun almenningssamgangna ef markmið eiga að nást um aukna hlutdeild þeirra. Verið er að greina stofnleiðir fyrir stærri vagna og léttlestir. Í október síðastliðnum flutti Strætó rúma milljón farþega. 21.1.2014 07:00 S&P gefur Landsbankanum einkunnina BB+ Lánshæfismatsfyrirtækið Standard & Poor's (S&P) gefur Landsbankanum lánshæfiseinkunnina BB+ og telur horfurnar stöðugar. 20.1.2014 17:29 Stærsti bjórframleiðandi heims horfir til Asíu Drykkjarvöruframleiðandinn Anheuser-Busch InBev NV (ABI) hefur keypt suðurkóreska bruggfyrirtækið Oriental Brewery fyrir 5,8 milljarða dollara. 20.1.2014 15:11 Spá 0,4% lækkun vísitölu neysluverðs Hagstofa Íslands birtir janúarmælingu vísitölu neysluverðs fimmtudaginn 30. janúar. 20.1.2014 15:09 Coscon og Eimskip horfa til enn aukins samstarfs Skipafraktflutningadeild kínverska skipafélagsins Coscon hefur skrifað undir samkomulag við Eimskip um aukið samstarf. Fjallað er um málið á kínverska fréttavefnum SinoShip News. 20.1.2014 14:56 Kreditkortaupplýsingum stolið frá helmingi Suður-Kóreubúa Verktaki hjá suður-kóresku kortafyritæki stal upplýsingunum og seldi til lánafyrirtækja. 20.1.2014 13:30 Mat Frosta að MP-banka hafi ekki verið sérstaklega hlíft Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis fundaði í morgun um þá ákvörðun að hækka frískuldamark bankaskatts upp í fimmtíu milljarða. 20.1.2014 12:48 Vilja gagnaver á Blönduós Alþingi hefur samþykkt þingsályktunartillögu um eflingu atvinnulífs í Húnaþingi eystra. Horft til byggingar gagnavers svo hægt sé að nýta á hagkvæman hátt orku frá Blönduvirkjun. Bæjarstjórinn er því vongóður um að gagnaver rísi á Blönduósi. 20.1.2014 12:00 Ísland úti í kuldanum meðan önnur kreppulönd dafna Ísland er úti í kuldanum á alþjóðlegum fjármálamörkuðum á meðan peningar streyma aftur til annarra landa sem einnig urðu illa úti í alþjóðlegu fjármálakreppunni. Á þetta er bent í nýrri umfjöllun International Financing Review. 20.1.2014 11:31 Auður 85 manna jafn mikill og eignir helmings mannkyns Oxfam skorar á auðkýfingana, sem koma saman í Davos í Sviss nú í vikunni, að gera sitt til að draga úr misskiptingu auðs. 20.1.2014 11:30 VÍS semur við Nýherja Vátryggingafélag Íslands, VÍS, hefur samið við Nýherja um rekstur á útstöðvum upplýsingatæknikerfa og notendaþjónustu. 20.1.2014 11:11 Advania sér um upplýsingatæknina fyrir Akureyrarbæ Advania og Akureyrarbær hafa undirritað samning um að fyrirtækið taki að sér rekstur á upplýsingatæknikerfum bæjarins til næstu fimm ára. 20.1.2014 10:50 Sjá næstu 50 fréttir
Sigur Rós hefur ekki fengið krónu fyrir Ágætis byrjun Þrátt fyrir að plata Sigur Rósar, Ágætis byrjun, hafi selst í bílförmum um allan heim frá því hún kom út fyrir fimmtán árum, hefur hljómsveitin ekki fengið krónu greidda af þeim hagnaði sem orðið hefur til erlendis. 23.1.2014 08:33
Í ár er von á hundrað þúsund Bretum Spá bresku Ferðamálastofunnar gerir ráð fyrir því að yfir 100.000 Bretar sæki Ísland heim á þessu ári. 23.1.2014 07:00
Nýuppgert tengivirki bætir hag bræðslnanna Landsnet mætir aukinni eftirspurn fiskimjölsverksmiðja á Austurlandi með endurbótum á flutningskerfi raforku í fjórðungnum. Í gær var formlega tekið í notkun, að loknum endurbótum og stækkun, tengivirki Landsnets á Stuðlum við Reyðarfjörð. 23.1.2014 07:00
Vandinn er fremur í Noregi en hér á landi Þegar hitastig fer undir frostmark hafa í Noregi komið upp vandamál tengd hleðslu Tesla-rafmagnsbíla. Hér er langvíðast þriggja fasa rafmagn í húsum og vandamálið ekki komið upp. 13 Tesla S-bílar hafa selst hér og eigendurnir sagðir ánægðir. 23.1.2014 07:00
Netflix kvartar undan auglýsingu Tals Efnisveitan Netflix fer fram á að símafyrirtækið Tal hætti notkun á nafni Netflix í auglýsingum sínum. 22.1.2014 23:00
Viðbótaráfangi í tengivirki Landsnets á Stuðlum tekinn í notkun Endurbótum og stækkun á tengivirki Landsnets á Stuðlum við Reyðarfjörð er nýlega lokið. 22.1.2014 21:35
Hestakerrur hverfa af götum Manhattan Löng hefð er fyrir því að hestar dragi vagna með ferðamönnum um Central Park og nágrenni. Nýr borgarstjóri vill hrossin burt. 22.1.2014 21:27
Ótrúlegt umburðarlyndi fyrir svartri atvinnustarfsemi Ríkissjóður verður árlega af tugum milljarða króna vegna svartrar atvinnustarfsemi. Eftirlit með málaflokknum er lítið sem ekkert. Ótrúlegt umburðarlyndi hjá stjórnvöldum segir aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ. 22.1.2014 20:00
Boranir fyrirhugaðar á Drekanum eftir 4-8 ár Innkoma fyrsta olíurisans á Drekasvæðið, kínversks ríkisolíufélags, sem formlega var innsigluð í dag, markar þáttaskil í olíuleitinni, að mati stjórnarformanns íslenska félagsins Eykons. 22.1.2014 19:30
Tryggvi Þór verkefnisstjóri um framkvæmd höfuðstólslækkunar Mun vinna með sérstakri verkefnisstjórn sem ætlað er að hafa yfirumsjón með undirbúningi og framkvæmd verkefnisins. 22.1.2014 17:45
Verðbólguálag lækkar hratt Verðbólguálag skuldabréfa hefur lækkað hratt það sem af er árinu. Þróunin er þökkuð hóflegri hækkun kjarasamninga. 22.1.2014 17:27
Dregur úr atvinnuleysi Atvinnuleysi mældist 4,4 prósent í desember síðastliðnum samkvæmt Vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands. 22.1.2014 16:30
Opið fyrir tilnefningar til Nexpo-verðlaunanna Almenningi gefst nú kostur á að tilnefna það sem þeim hefur þótt skara fram úr á netinu á síðasta ári. 22.1.2014 16:00
„Bankinn fær af einhverjum ástæðum ekki fullan afslátt“ Málefni MP banka hafa verið mikið í fjölmiðlum að undanförnu en bankinn hefur nú sent frá sér yfirlýsingu varðandi 50 milljarða frískuldamarkið. 22.1.2014 14:03
Þriðja olíuleitarleyfið á Drekann veitt í dag Þriðja sérleyfinu til leitar og vinnslu olíu á Drekasvæðinu verður formlega úthlutað við athöfn sem hefst núna klukkan tvö í Þjóðmenningarhúsinu í Reykjavík. 22.1.2014 13:30
Hvalabjórsbruggarinn: Ofbeldi af hálfu embættismanna Brugghúsið Steðji framleiddi um fimm þúsund lítra af bjórnum. Ef bjórinn verður ekki seldur verði ríkið af þremur og hálfri milljón króna. 22.1.2014 13:06
Taki ábyrgð á afleiðingum viðskiptahátta sinna Markaðurinn fékk því til sín tvo sérfræðinga til þess að svara nokkrum spurningum um það hvernig þau skilja samfélagslega ábyrgð fyrirtækja. 22.1.2014 12:20
Metfjöldi olíuleyfa gefinn út í Noregi Olíu- og orkumálaráðherra Noregs, Tord Lien, tilkynnti í gær um að 65 nýjum sérleyfum til 48 olíufélaga hefði verið úthlutað til olíuleitar og vinnslu á norska landgrunninu. 22.1.2014 11:54
Tvær verkfræðistofur undir hatt EFLU Verkfræðistofa Norðurlands og Verkfræðistofa Suðurlands voru um áramótin settar undir hatt EFLU verkfræðistofu. 22.1.2014 10:56
Arion banki býður nýjan höfuðstólstryggðan fjárfestingarkost Innlendum fjárfestum býðst nú val um fjárfestingu á innlánaformi með ávöxtun hlutabréfamarkaðarins án þess að hætta sé á að höfuðstóll innlánsins skerðist en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Arion-banka. 22.1.2014 10:55
Komust hjá verkfallsaðgerðum Bakkavör Group hefur náð samkomulagi við verkalýðsfélagið GMB vegna deilna sem staðið hafa um vinnutíma í flatbökuverksmiðju félagsins í Harrow í Bretlandi. 22.1.2014 10:00
Tók skyrið fram yfir Wall Street Vörur The Icelandic Milk and Skyr Corporation, fyrirtækis sem Sigurður Kjartan Hilmarsson stofnaði árið 2006, eru nú fáanlegar í um fjögur þúsund verslunum í Bandaríkjunum. Ævintýrið hófst þegar Sigurður fór að búa til skyr í íbúð sinni á Manhattan. 22.1.2014 08:38
Svipmynd Markaðarins: Vann hjá Deutsche Bank í New York Einar Örn Ólafsson, forstjóri Skeljungs til fimm ára, starfaði áður hjá Fyrirtækjaráðgjöf Íslandsbanka og eitt sumar hjá fjárfestingarsjóði á Manhattan. 22.1.2014 07:30
Metverð fékkst fyrir viskíflösku á uppboði Dýrasta viskíflaska sem slegin hefur verið á uppboði var seld hjá Sotheby's í Hong Kong fyrir helgi. Um er að ræða sex lítra kristalsflösku af skoska einmöltungsvískíinu Macallan "M“ Decanter Imperiale. 22.1.2014 07:00
Eimskip í samstarf við stærsta skipafélag Kína Fulltrúar Eimskips og COSCO, stærsta skipfélags Kína og fimmta stærsta skipafélags í heimi, undirrituðu samning í síðustu viku. 21.1.2014 20:58
Tækifæri Norðurslóða sigla framhjá Íslandi Dýrasta skip Íslendinga, sem verið er að smíða til að þjóna Norðurslóðum, mun að óbreyttu ekki fá heimahöfn á Íslandi. 21.1.2014 18:45
Fjórtán markmið samfélagsábyrgðar gerð opinber Afrakstur innleiðingar stefnu um samfélagsábyrgð Landsvirkjunar. 21.1.2014 17:15
Ríkið mun þurfa að leggja til sífellt meiri fjármuni í LÍN Lánasjóður íslenska námsmanna hefur sent fréttatilkynningu þar sem farið er yfir niðurstöður skýrslu um fjárhagslega áhættu í rekstri LÍN. Þar kemur fram að opinber stuðningur við námsmenn vaxi í hlutfalli við námstíma og upphæð námslána. 21.1.2014 15:24
Aflaverðmæti minnkar milli ára Aflaverðmæti íslenskra skipa nam 130,8 milljörðum króna á fyrstu tíu mánuðum ársins 2013. Veiðar á sama tímabili 2012 skiluðu 138,4 milljörðum. 21.1.2014 15:18
Sérfræðingahópurinn mun kynna niðurstöður sínar í lok vikunnar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, kynnti tillögur sérfræðingahóps um afnám verðtryggingar á neytendalánum á ríkisstjórnarfundi í morgun. 21.1.2014 14:08
Securitas og GuardTools í Svíþjóð í samstarf Notast við tækni til þess að skrá inn allt sem framkvæmt er á hverri vakt ásamt því að fá upplýsingar um það sem á að vinnast á vaktinni og á hvaða tíma á að vinna hvert verkefni. 21.1.2014 13:30
Vísir tilnefndur til Íslensku vefverðlaunanna Samtök vefiðnaðarins sendu rétt í þessu lista yfir þau verkefni sem eru í úrslitum til hinna Íslensku vefverðlauna 2013. 21.1.2014 11:45
Fjallaði um viðskiptatækifæri á norðurslóðum Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, hélt í morgun opnunarerindi á morgunverðarfundi um viðskiptatækifæri á norðurslóðum á hótel Reykjavík Natura. 21.1.2014 10:40
Farþegafjölgun Strætó nemur þriðjungi frá 2009 Komið er að ákvörðunum um framtíðarþróun almenningssamgangna ef markmið eiga að nást um aukna hlutdeild þeirra. Verið er að greina stofnleiðir fyrir stærri vagna og léttlestir. Í október síðastliðnum flutti Strætó rúma milljón farþega. 21.1.2014 07:00
S&P gefur Landsbankanum einkunnina BB+ Lánshæfismatsfyrirtækið Standard & Poor's (S&P) gefur Landsbankanum lánshæfiseinkunnina BB+ og telur horfurnar stöðugar. 20.1.2014 17:29
Stærsti bjórframleiðandi heims horfir til Asíu Drykkjarvöruframleiðandinn Anheuser-Busch InBev NV (ABI) hefur keypt suðurkóreska bruggfyrirtækið Oriental Brewery fyrir 5,8 milljarða dollara. 20.1.2014 15:11
Spá 0,4% lækkun vísitölu neysluverðs Hagstofa Íslands birtir janúarmælingu vísitölu neysluverðs fimmtudaginn 30. janúar. 20.1.2014 15:09
Coscon og Eimskip horfa til enn aukins samstarfs Skipafraktflutningadeild kínverska skipafélagsins Coscon hefur skrifað undir samkomulag við Eimskip um aukið samstarf. Fjallað er um málið á kínverska fréttavefnum SinoShip News. 20.1.2014 14:56
Kreditkortaupplýsingum stolið frá helmingi Suður-Kóreubúa Verktaki hjá suður-kóresku kortafyritæki stal upplýsingunum og seldi til lánafyrirtækja. 20.1.2014 13:30
Mat Frosta að MP-banka hafi ekki verið sérstaklega hlíft Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis fundaði í morgun um þá ákvörðun að hækka frískuldamark bankaskatts upp í fimmtíu milljarða. 20.1.2014 12:48
Vilja gagnaver á Blönduós Alþingi hefur samþykkt þingsályktunartillögu um eflingu atvinnulífs í Húnaþingi eystra. Horft til byggingar gagnavers svo hægt sé að nýta á hagkvæman hátt orku frá Blönduvirkjun. Bæjarstjórinn er því vongóður um að gagnaver rísi á Blönduósi. 20.1.2014 12:00
Ísland úti í kuldanum meðan önnur kreppulönd dafna Ísland er úti í kuldanum á alþjóðlegum fjármálamörkuðum á meðan peningar streyma aftur til annarra landa sem einnig urðu illa úti í alþjóðlegu fjármálakreppunni. Á þetta er bent í nýrri umfjöllun International Financing Review. 20.1.2014 11:31
Auður 85 manna jafn mikill og eignir helmings mannkyns Oxfam skorar á auðkýfingana, sem koma saman í Davos í Sviss nú í vikunni, að gera sitt til að draga úr misskiptingu auðs. 20.1.2014 11:30
VÍS semur við Nýherja Vátryggingafélag Íslands, VÍS, hefur samið við Nýherja um rekstur á útstöðvum upplýsingatæknikerfa og notendaþjónustu. 20.1.2014 11:11
Advania sér um upplýsingatæknina fyrir Akureyrarbæ Advania og Akureyrarbær hafa undirritað samning um að fyrirtækið taki að sér rekstur á upplýsingatæknikerfum bæjarins til næstu fimm ára. 20.1.2014 10:50