Fleiri fréttir

Seldu bréf fyrir 1,3 milljarða

Eignarhaldsfélagið Stoðir hefur selt allan hlut sinn í Tryggingamiðstöðinni hf. (TM). Ríflega 5,5 prósenta hlutur Stoða í TM var seldur í útboði sem lauk síðdegis á fimmtudag.

Eimskipafélagið 100 ára í dag

Eimskipafélagið var nefnt Óskabarn þjóðarinnar í fjölmiðlum landsins en upphaf félagsins var einstakt, þar sem 14.000 manns lögðu félaginu til hlutafé.

Fyrsti olíurisinn kemur í leitina á Drekasvæði

Þriðja sérleyfinu til leitar og vinnslu olíu á Drekasvæðinu verður formlega úthlutað við athöfn í Þjóðmenningarhúsinu í Reykjavík í næstu viku, þann 22. janúar. Þetta verður stærsta sérleyfið til þessa í íslenskri lögsögu.

HSu innleiðir miðlægt prentumsjónarkerfi

Heilbrigðisstofnun Suðurlands hefur undirritað samning við Optima sem nær til allra heilsugæslustöðva HSu og tekur til innleiðingar á prenturum, fjölnotatækjum og miðlægu prentumsjónarkerfi.

Hér þarf síður að búa til útlitsgalla

Tilbúnir útlitsgallar eru taldir munu ýta undir sölu á flatbökum Pizza Hut í Bandaríkjunum og víðar. Fólk forðast í auknum mæli fjöldaframleiddan mat. Áhyggjur sem eiga við annar staðar en í Evrópu segir framkvæmdastjóri Pizza Hut á Íslandi.

Lánshæfismat Kópavogs lækkað

Búið er að lækka lánshæfismat Kópavogs úr stöðugum í neikvæðar vegna nýlegrar samþykktar bæjarstjórnar um kaup á 30 til 40 íbúðum og byggingu tveggja fjölbýlishúsa.

Meiri ókeypis hlustun á Spotify

Spotify afnemur takmarkanir á að notendur geti hlustað ókeypis gegn því að hlusta á auglýsingar, í kjölfar aukinnar samkeppni.

Reginn vill auka hlutaféð

Viðskipti Stjórn Regins sækist eftir heimild hluthafafundar til þess að auka hlutafé félagsins um 128,7 milljónir króna að nafnvirði.

Commtouch heitir nú CYREN

Bandaríska tæknifyrirtækið Commtouch Software Ltd., sem keypti vírusvarnahluta Friðriks Skúlasonar ehf., heitir nú CYREN.

Þarf bara að hafa hugmynd

Frumkvöðlar keppa um Gulleggið árlega en keppnin er orðin gæðastimpill á viðskiptahugmyndir, þar sem skapast vettvangur fyrir ungt athafnafólk til að öðlast þjálfun og reynslu í mótun þeirra og rekstri fyrirtækja.

Landsvirkjun þarf að skammta rafmagn til stórkaupenda

Landsvirkjun verður á næstunni að grípa til rafmagnsskömtunar til stórkaupenda vegna skorts á raforku. Mjög lítið vatn er nú í uppistöðulónum Landsvirkjunar miðað við árstíma og þar því að grípa til þessara ráða.

Apple endurgreiðir foreldrum 3,7 milljarða

Apple hefur komist að samkomulagi við bandaríska samkeppniseftirlitið og fallist á að endurgreiða viðskiptavinum sínum 32,5 milljónir dala vegna smáforritakaupa. Fjölmörg mál hafa komið upp vestanhafs þar sem börn hafa keypt smáforrit í símum foreldra sinna í leyfisleysi.

Gengi Vodafone hækkaði mikið

Töluverð velta var á hlutabréfamarkaði í dag og hækkaði gengi hlutabréfa Vodafone um tæp fjögur prósent í Kauphöllinni.

Fara fram á milljarð í bætur

Íslandsbanki hf. krefst bóta upp á um milljarð króna af þeim Jóni Þorsteini Jónssyni, fyrrverandi stjórnarformanni sparisjóðsins og Ragnari Z. Guðjónssyni, fyrrverandi sparisjóðsstjóra Byrs.

Íslendingar eru oft slappir sölumenn

Andri Heiðar Kristinsson starfar sem þróunarstjóri hjá farsímalausnum SlideShare sem er fyrirtæki sem LinkedIn keypti í fyrra fyrir 119 milljónir Bandaríkjadala.

Vill prófa hverflana í Hornafirði

Sprotafyrirtækið Valorka þróar tækni sem á að virkja sjávarföll. Valdimar Össurarson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, vill prófa hverflana næsta sumar.

Keypti þúsund nýja fólksbíla árið 2013

Stærsta bílaleiga landsins, Bílaleiga Akureyrar, keypti um fjórtán prósent af heildarsölu nýrra fólksbíla á síðasta ári. Endurnýjun íslenska bílaflotans fer að störum hluta í gegnum bílaleigurnar.

Veiða ferðamenn á heimaslóðum

Pipar\Travel býður ferðaþjónustufyrirtækjum aðstoð sína við að ná til erlendra ferðamanna áður en þeir halda að heiman. Ferðamenn bóka gjarnan bæði þjónustu og margvíslega afþreyingu áður en haldið er af stað.

Tvöfalt fleiri bjórtegundir en fyrir sjö árum

Bjórsmekkur Íslendinga hefur þroskast mikið á síðustu árum segir bjóráhugamaður. Árstíðarbundnir bjórar skýra að hluta aukið úrval af bjór í verslunum ÁTVR. Þrír af hverjum fjórum seldum bjórum tilheyra þrjátíu vinsælustu tegundunum.

Íslendingar til að kjósa QuizUp

Þorsteinn B. Friðriksson, stofnandi fyrirtækisins Plain Vanilla, segist á Facebook síðu sinni vera stoltur yfir tilkynningu QuizUp til hinna árlegu Crunchies verðlauna og biðlar til Íslendinga að kjósa spurningaleikinn.

Sjá næstu 50 fréttir