Fleiri fréttir Vilja að fólk geti selt úr sér nýrun Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði segir að bjarga mætti þúsundum mannslífa með því að leyfa sölu á líffærum. 18.1.2014 22:00 Seldu bréf fyrir 1,3 milljarða Eignarhaldsfélagið Stoðir hefur selt allan hlut sinn í Tryggingamiðstöðinni hf. (TM). Ríflega 5,5 prósenta hlutur Stoða í TM var seldur í útboði sem lauk síðdegis á fimmtudag. 18.1.2014 07:00 Björt framtíð vill einfaldari merkingar á matvæli Grænn, gulur og rauður notaður til að gefa til kynna magn salts, sykurs og fitu. 17.1.2014 14:15 Eimskipafélagið 100 ára í dag Eimskipafélagið var nefnt Óskabarn þjóðarinnar í fjölmiðlum landsins en upphaf félagsins var einstakt, þar sem 14.000 manns lögðu félaginu til hlutafé. 17.1.2014 13:25 Spá 0,7 prósentustiga hjöðnun verðbólgu Verðbólga í janúar fer úr 4,2 prósentum í 3,5 prósent gangi eftir ný spá Greiningar Íslandsbanka. Hjöðnunin nemur 0,7 prósentustigum. 17.1.2014 12:32 Fyrsti olíurisinn kemur í leitina á Drekasvæði Þriðja sérleyfinu til leitar og vinnslu olíu á Drekasvæðinu verður formlega úthlutað við athöfn í Þjóðmenningarhúsinu í Reykjavík í næstu viku, þann 22. janúar. Þetta verður stærsta sérleyfið til þessa í íslenskri lögsögu. 17.1.2014 11:45 HSu innleiðir miðlægt prentumsjónarkerfi Heilbrigðisstofnun Suðurlands hefur undirritað samning við Optima sem nær til allra heilsugæslustöðva HSu og tekur til innleiðingar á prenturum, fjölnotatækjum og miðlægu prentumsjónarkerfi. 17.1.2014 11:34 Segja forsætisráðherra hafa skaðlegt viðhorf Sérfræðingar um beina erlenda fjárfestingu segja nauðsynlegt að breyta umræðu um slíkar fjárfestingar á Íslandi. 17.1.2014 10:15 Pundið í plast Breska pundið tekur stakkaskiptum. 17.1.2014 09:25 Hér þarf síður að búa til útlitsgalla Tilbúnir útlitsgallar eru taldir munu ýta undir sölu á flatbökum Pizza Hut í Bandaríkjunum og víðar. Fólk forðast í auknum mæli fjöldaframleiddan mat. Áhyggjur sem eiga við annar staðar en í Evrópu segir framkvæmdastjóri Pizza Hut á Íslandi. 17.1.2014 07:00 Alcoa Fjarðaál dregur úr framleiðslu Fyrirtækið áætlar að framleiðslutapið muni nema tæpum níu þúsund tonnum. 16.1.2014 17:14 Lánshæfismat Kópavogs lækkað Búið er að lækka lánshæfismat Kópavogs úr stöðugum í neikvæðar vegna nýlegrar samþykktar bæjarstjórnar um kaup á 30 til 40 íbúðum og byggingu tveggja fjölbýlishúsa. 16.1.2014 16:22 Meiri ókeypis hlustun á Spotify Spotify afnemur takmarkanir á að notendur geti hlustað ókeypis gegn því að hlusta á auglýsingar, í kjölfar aukinnar samkeppni. 16.1.2014 14:54 Startup Energy Reykjavík opnar fyrir umsóknir Viðskiptasmiðjan Startup Energy Reykjavík opnaði í dag fyrir umsóknir um fjármögnun og stuðning vegna verkefna í orkutengdum iðnaði og þjónustu. 16.1.2014 13:10 Reginn vill auka hlutaféð Viðskipti Stjórn Regins sækist eftir heimild hluthafafundar til þess að auka hlutafé félagsins um 128,7 milljónir króna að nafnvirði. 16.1.2014 12:59 Fallið frá hækkun hjá Herjólfi Samningsbundin gjaldskrárhækkun Herjólfs um þrjú prósent um áramótin hefur verið dregin til baka. 16.1.2014 12:41 Vilja mæla hagsæld með velferð, vellíðan, velmegun og hamingju Hvetja til þess að aðrir mælikvarðar en verg landsframleiðsla verði nýttir til að meta hagsæld þjóða. 16.1.2014 12:27 76 fermetra íbúð til sölu fyrir eina milljón króna Tveggja herbergja íbúð á Raufarhöfn kostar eina milljón króna. 16.1.2014 11:33 Commtouch heitir nú CYREN Bandaríska tæknifyrirtækið Commtouch Software Ltd., sem keypti vírusvarnahluta Friðriks Skúlasonar ehf., heitir nú CYREN. 16.1.2014 10:19 Afli íslenskra skipa mikill í desember Heildarafli íslenskra skipa í síðastliðnum desember, metinn á föstu verði, var 13,1 prósenti meiri en í desember 2012. 16.1.2014 10:18 Ferðuðust um Suðurland á sextán Land Rover-jeppum Eigandi jeppaleigurnar Ísaks segir óvenju mikið um bókanir í janúar. 16.1.2014 09:55 Rafbílar í sókn á meðan sala á metanbílum hrundi Sala á rafbílum jókst um 258 prósent árið 2013 miðað við 2011. Á sama tíma drógust nýskráningar metanbíla saman um 64 prósent. 16.1.2014 08:49 Kauphöllin vísaði átján málum til FME í fyrra NASDAQ OMX Iceland, eða Kauphöllin, vísaði 18 málum til Fjármálaeftirlitsins til frekari skoðunar í fyrra, en afgreiddi samtals 63 mál. 16.1.2014 08:26 Þarf bara að hafa hugmynd Frumkvöðlar keppa um Gulleggið árlega en keppnin er orðin gæðastimpill á viðskiptahugmyndir, þar sem skapast vettvangur fyrir ungt athafnafólk til að öðlast þjálfun og reynslu í mótun þeirra og rekstri fyrirtækja. 16.1.2014 08:00 Landsvirkjun þarf að skammta rafmagn til stórkaupenda Landsvirkjun verður á næstunni að grípa til rafmagnsskömtunar til stórkaupenda vegna skorts á raforku. Mjög lítið vatn er nú í uppistöðulónum Landsvirkjunar miðað við árstíma og þar því að grípa til þessara ráða. 16.1.2014 07:17 Ríkið fær helmingi lægri skatttekjur fyrir hvern ferðamann Árið 2002 voru uppreiknaðar skatttekjur tæplega 60 þúsund krónur á hvern ferðamann samanborið við rétt rúmlega 30 þúsund krónur árið 2012. 16.1.2014 07:00 Apple endurgreiðir foreldrum 3,7 milljarða Apple hefur komist að samkomulagi við bandaríska samkeppniseftirlitið og fallist á að endurgreiða viðskiptavinum sínum 32,5 milljónir dala vegna smáforritakaupa. Fjölmörg mál hafa komið upp vestanhafs þar sem börn hafa keypt smáforrit í símum foreldra sinna í leyfisleysi. 15.1.2014 21:45 Gengi Vodafone hækkaði mikið Töluverð velta var á hlutabréfamarkaði í dag og hækkaði gengi hlutabréfa Vodafone um tæp fjögur prósent í Kauphöllinni. 15.1.2014 16:58 Verðlækkun á nýjum bílum gæti lækkað lán um milljarða Benedikt Eyjólfsson, forstjóri Bílabúðar Benna, segir að bílaumboðin hefðu frekar átt að lækka verð en að bjóða vaxtalaus lán. 15.1.2014 16:04 „Við getum ekki endalaust skotið sama fjallið“ Baltasar Kormákur segir íslensk stjórnvöld ekki vera að fullnýta þá möguleika sem felast í framleiðslu erlendra kvikmynda hér á landi. 15.1.2014 13:58 Fara fram á milljarð í bætur Íslandsbanki hf. krefst bóta upp á um milljarð króna af þeim Jóni Þorsteini Jónssyni, fyrrverandi stjórnarformanni sparisjóðsins og Ragnari Z. Guðjónssyni, fyrrverandi sparisjóðsstjóra Byrs. 15.1.2014 12:17 Hagfræðingur segir "ofurverð“ á rjóma skila MS 800-900 milljónum á ári Ætla má að verð á rjóma hér á landi sé tvöfalt til þrefalt hærra en eðlilegt getur talist og það "ofurverð“ hafi skilað MS um 800 til 900 milljónum króna á ári. Þetta segir Þórólfur Matthíasson hagfræðiprófessor í aðsendri grein í Fréttablaðinu í dag. 15.1.2014 11:29 Haru Holding kaupir Bláfugl Salan átti sér langan aðdraganda því opið söluferli hófst í febrúar 2012. 15.1.2014 11:20 40 verkefni tilnefnd til nýsköpunarverðlauna Nýsköpunarverðlaunin í opinberri þjónustu og stjórnsýslu verða afhent í þriðja sinn 24. janúar næstkomandi á Grand Hótel Reykjavík. 15.1.2014 10:27 Svipmynd Markaðarins: Apple-aðdáandi sem gengur á fjöll Lögmaðurinn Kristín Edwald er formaður nefndar sem vinnur að frumvarpi um millidómsstig. Hún er einn af eigendum Lex lögmannsstofu þar sem hún hefur starfað frá 2002. Kristín er tækjanörd og bakar og prjónar. 15.1.2014 10:00 Minni pappírsnotkun hjá Ölgerðinni Ölgerðin hefur tekið í notkun Rent A Prent, umhverfisvæna prentþjónustu frá Nýherja. 15.1.2014 09:17 Íslendingar eru oft slappir sölumenn Andri Heiðar Kristinsson starfar sem þróunarstjóri hjá farsímalausnum SlideShare sem er fyrirtæki sem LinkedIn keypti í fyrra fyrir 119 milljónir Bandaríkjadala. 15.1.2014 08:00 Vill prófa hverflana í Hornafirði Sprotafyrirtækið Valorka þróar tækni sem á að virkja sjávarföll. Valdimar Össurarson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, vill prófa hverflana næsta sumar. 15.1.2014 07:45 Keypti þúsund nýja fólksbíla árið 2013 Stærsta bílaleiga landsins, Bílaleiga Akureyrar, keypti um fjórtán prósent af heildarsölu nýrra fólksbíla á síðasta ári. Endurnýjun íslenska bílaflotans fer að störum hluta í gegnum bílaleigurnar. 15.1.2014 07:15 Veiða ferðamenn á heimaslóðum Pipar\Travel býður ferðaþjónustufyrirtækjum aðstoð sína við að ná til erlendra ferðamanna áður en þeir halda að heiman. Ferðamenn bóka gjarnan bæði þjónustu og margvíslega afþreyingu áður en haldið er af stað. 15.1.2014 07:00 Tvöfalt fleiri bjórtegundir en fyrir sjö árum Bjórsmekkur Íslendinga hefur þroskast mikið á síðustu árum segir bjóráhugamaður. Árstíðarbundnir bjórar skýra að hluta aukið úrval af bjór í verslunum ÁTVR. Þrír af hverjum fjórum seldum bjórum tilheyra þrjátíu vinsælustu tegundunum. 15.1.2014 06:30 Þróun gjaldeyrismarkaðar og breytingar gjaldeyrisforða ársins 2013 Seðlabankinn mun framvegis, í upphafi hvers árs, gera grein fyrir þróun á gjaldeyrismarkaði og breytingum á gjaldeyrisforða á nýliðnu ári. 14.1.2014 18:40 Hreiðar Már og Sigurður fara fram á frávísun Saksóknari sagði verjendur ákærðu vera að tefja málið. 14.1.2014 17:59 Íslendingar til að kjósa QuizUp Þorsteinn B. Friðriksson, stofnandi fyrirtækisins Plain Vanilla, segist á Facebook síðu sinni vera stoltur yfir tilkynningu QuizUp til hinna árlegu Crunchies verðlauna og biðlar til Íslendinga að kjósa spurningaleikinn. 14.1.2014 14:28 Kortavelta á hvern ferðamann eykst Á síðasta ári jókst kortavelta erlendra ferðamanna um 23 prósent og á sama tíma fjölgaði ferðamönnum um 21 prósent. 14.1.2014 14:17 Sjá næstu 50 fréttir
Vilja að fólk geti selt úr sér nýrun Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði segir að bjarga mætti þúsundum mannslífa með því að leyfa sölu á líffærum. 18.1.2014 22:00
Seldu bréf fyrir 1,3 milljarða Eignarhaldsfélagið Stoðir hefur selt allan hlut sinn í Tryggingamiðstöðinni hf. (TM). Ríflega 5,5 prósenta hlutur Stoða í TM var seldur í útboði sem lauk síðdegis á fimmtudag. 18.1.2014 07:00
Björt framtíð vill einfaldari merkingar á matvæli Grænn, gulur og rauður notaður til að gefa til kynna magn salts, sykurs og fitu. 17.1.2014 14:15
Eimskipafélagið 100 ára í dag Eimskipafélagið var nefnt Óskabarn þjóðarinnar í fjölmiðlum landsins en upphaf félagsins var einstakt, þar sem 14.000 manns lögðu félaginu til hlutafé. 17.1.2014 13:25
Spá 0,7 prósentustiga hjöðnun verðbólgu Verðbólga í janúar fer úr 4,2 prósentum í 3,5 prósent gangi eftir ný spá Greiningar Íslandsbanka. Hjöðnunin nemur 0,7 prósentustigum. 17.1.2014 12:32
Fyrsti olíurisinn kemur í leitina á Drekasvæði Þriðja sérleyfinu til leitar og vinnslu olíu á Drekasvæðinu verður formlega úthlutað við athöfn í Þjóðmenningarhúsinu í Reykjavík í næstu viku, þann 22. janúar. Þetta verður stærsta sérleyfið til þessa í íslenskri lögsögu. 17.1.2014 11:45
HSu innleiðir miðlægt prentumsjónarkerfi Heilbrigðisstofnun Suðurlands hefur undirritað samning við Optima sem nær til allra heilsugæslustöðva HSu og tekur til innleiðingar á prenturum, fjölnotatækjum og miðlægu prentumsjónarkerfi. 17.1.2014 11:34
Segja forsætisráðherra hafa skaðlegt viðhorf Sérfræðingar um beina erlenda fjárfestingu segja nauðsynlegt að breyta umræðu um slíkar fjárfestingar á Íslandi. 17.1.2014 10:15
Hér þarf síður að búa til útlitsgalla Tilbúnir útlitsgallar eru taldir munu ýta undir sölu á flatbökum Pizza Hut í Bandaríkjunum og víðar. Fólk forðast í auknum mæli fjöldaframleiddan mat. Áhyggjur sem eiga við annar staðar en í Evrópu segir framkvæmdastjóri Pizza Hut á Íslandi. 17.1.2014 07:00
Alcoa Fjarðaál dregur úr framleiðslu Fyrirtækið áætlar að framleiðslutapið muni nema tæpum níu þúsund tonnum. 16.1.2014 17:14
Lánshæfismat Kópavogs lækkað Búið er að lækka lánshæfismat Kópavogs úr stöðugum í neikvæðar vegna nýlegrar samþykktar bæjarstjórnar um kaup á 30 til 40 íbúðum og byggingu tveggja fjölbýlishúsa. 16.1.2014 16:22
Meiri ókeypis hlustun á Spotify Spotify afnemur takmarkanir á að notendur geti hlustað ókeypis gegn því að hlusta á auglýsingar, í kjölfar aukinnar samkeppni. 16.1.2014 14:54
Startup Energy Reykjavík opnar fyrir umsóknir Viðskiptasmiðjan Startup Energy Reykjavík opnaði í dag fyrir umsóknir um fjármögnun og stuðning vegna verkefna í orkutengdum iðnaði og þjónustu. 16.1.2014 13:10
Reginn vill auka hlutaféð Viðskipti Stjórn Regins sækist eftir heimild hluthafafundar til þess að auka hlutafé félagsins um 128,7 milljónir króna að nafnvirði. 16.1.2014 12:59
Fallið frá hækkun hjá Herjólfi Samningsbundin gjaldskrárhækkun Herjólfs um þrjú prósent um áramótin hefur verið dregin til baka. 16.1.2014 12:41
Vilja mæla hagsæld með velferð, vellíðan, velmegun og hamingju Hvetja til þess að aðrir mælikvarðar en verg landsframleiðsla verði nýttir til að meta hagsæld þjóða. 16.1.2014 12:27
76 fermetra íbúð til sölu fyrir eina milljón króna Tveggja herbergja íbúð á Raufarhöfn kostar eina milljón króna. 16.1.2014 11:33
Commtouch heitir nú CYREN Bandaríska tæknifyrirtækið Commtouch Software Ltd., sem keypti vírusvarnahluta Friðriks Skúlasonar ehf., heitir nú CYREN. 16.1.2014 10:19
Afli íslenskra skipa mikill í desember Heildarafli íslenskra skipa í síðastliðnum desember, metinn á föstu verði, var 13,1 prósenti meiri en í desember 2012. 16.1.2014 10:18
Ferðuðust um Suðurland á sextán Land Rover-jeppum Eigandi jeppaleigurnar Ísaks segir óvenju mikið um bókanir í janúar. 16.1.2014 09:55
Rafbílar í sókn á meðan sala á metanbílum hrundi Sala á rafbílum jókst um 258 prósent árið 2013 miðað við 2011. Á sama tíma drógust nýskráningar metanbíla saman um 64 prósent. 16.1.2014 08:49
Kauphöllin vísaði átján málum til FME í fyrra NASDAQ OMX Iceland, eða Kauphöllin, vísaði 18 málum til Fjármálaeftirlitsins til frekari skoðunar í fyrra, en afgreiddi samtals 63 mál. 16.1.2014 08:26
Þarf bara að hafa hugmynd Frumkvöðlar keppa um Gulleggið árlega en keppnin er orðin gæðastimpill á viðskiptahugmyndir, þar sem skapast vettvangur fyrir ungt athafnafólk til að öðlast þjálfun og reynslu í mótun þeirra og rekstri fyrirtækja. 16.1.2014 08:00
Landsvirkjun þarf að skammta rafmagn til stórkaupenda Landsvirkjun verður á næstunni að grípa til rafmagnsskömtunar til stórkaupenda vegna skorts á raforku. Mjög lítið vatn er nú í uppistöðulónum Landsvirkjunar miðað við árstíma og þar því að grípa til þessara ráða. 16.1.2014 07:17
Ríkið fær helmingi lægri skatttekjur fyrir hvern ferðamann Árið 2002 voru uppreiknaðar skatttekjur tæplega 60 þúsund krónur á hvern ferðamann samanborið við rétt rúmlega 30 þúsund krónur árið 2012. 16.1.2014 07:00
Apple endurgreiðir foreldrum 3,7 milljarða Apple hefur komist að samkomulagi við bandaríska samkeppniseftirlitið og fallist á að endurgreiða viðskiptavinum sínum 32,5 milljónir dala vegna smáforritakaupa. Fjölmörg mál hafa komið upp vestanhafs þar sem börn hafa keypt smáforrit í símum foreldra sinna í leyfisleysi. 15.1.2014 21:45
Gengi Vodafone hækkaði mikið Töluverð velta var á hlutabréfamarkaði í dag og hækkaði gengi hlutabréfa Vodafone um tæp fjögur prósent í Kauphöllinni. 15.1.2014 16:58
Verðlækkun á nýjum bílum gæti lækkað lán um milljarða Benedikt Eyjólfsson, forstjóri Bílabúðar Benna, segir að bílaumboðin hefðu frekar átt að lækka verð en að bjóða vaxtalaus lán. 15.1.2014 16:04
„Við getum ekki endalaust skotið sama fjallið“ Baltasar Kormákur segir íslensk stjórnvöld ekki vera að fullnýta þá möguleika sem felast í framleiðslu erlendra kvikmynda hér á landi. 15.1.2014 13:58
Fara fram á milljarð í bætur Íslandsbanki hf. krefst bóta upp á um milljarð króna af þeim Jóni Þorsteini Jónssyni, fyrrverandi stjórnarformanni sparisjóðsins og Ragnari Z. Guðjónssyni, fyrrverandi sparisjóðsstjóra Byrs. 15.1.2014 12:17
Hagfræðingur segir "ofurverð“ á rjóma skila MS 800-900 milljónum á ári Ætla má að verð á rjóma hér á landi sé tvöfalt til þrefalt hærra en eðlilegt getur talist og það "ofurverð“ hafi skilað MS um 800 til 900 milljónum króna á ári. Þetta segir Þórólfur Matthíasson hagfræðiprófessor í aðsendri grein í Fréttablaðinu í dag. 15.1.2014 11:29
Haru Holding kaupir Bláfugl Salan átti sér langan aðdraganda því opið söluferli hófst í febrúar 2012. 15.1.2014 11:20
40 verkefni tilnefnd til nýsköpunarverðlauna Nýsköpunarverðlaunin í opinberri þjónustu og stjórnsýslu verða afhent í þriðja sinn 24. janúar næstkomandi á Grand Hótel Reykjavík. 15.1.2014 10:27
Svipmynd Markaðarins: Apple-aðdáandi sem gengur á fjöll Lögmaðurinn Kristín Edwald er formaður nefndar sem vinnur að frumvarpi um millidómsstig. Hún er einn af eigendum Lex lögmannsstofu þar sem hún hefur starfað frá 2002. Kristín er tækjanörd og bakar og prjónar. 15.1.2014 10:00
Minni pappírsnotkun hjá Ölgerðinni Ölgerðin hefur tekið í notkun Rent A Prent, umhverfisvæna prentþjónustu frá Nýherja. 15.1.2014 09:17
Íslendingar eru oft slappir sölumenn Andri Heiðar Kristinsson starfar sem þróunarstjóri hjá farsímalausnum SlideShare sem er fyrirtæki sem LinkedIn keypti í fyrra fyrir 119 milljónir Bandaríkjadala. 15.1.2014 08:00
Vill prófa hverflana í Hornafirði Sprotafyrirtækið Valorka þróar tækni sem á að virkja sjávarföll. Valdimar Össurarson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, vill prófa hverflana næsta sumar. 15.1.2014 07:45
Keypti þúsund nýja fólksbíla árið 2013 Stærsta bílaleiga landsins, Bílaleiga Akureyrar, keypti um fjórtán prósent af heildarsölu nýrra fólksbíla á síðasta ári. Endurnýjun íslenska bílaflotans fer að störum hluta í gegnum bílaleigurnar. 15.1.2014 07:15
Veiða ferðamenn á heimaslóðum Pipar\Travel býður ferðaþjónustufyrirtækjum aðstoð sína við að ná til erlendra ferðamanna áður en þeir halda að heiman. Ferðamenn bóka gjarnan bæði þjónustu og margvíslega afþreyingu áður en haldið er af stað. 15.1.2014 07:00
Tvöfalt fleiri bjórtegundir en fyrir sjö árum Bjórsmekkur Íslendinga hefur þroskast mikið á síðustu árum segir bjóráhugamaður. Árstíðarbundnir bjórar skýra að hluta aukið úrval af bjór í verslunum ÁTVR. Þrír af hverjum fjórum seldum bjórum tilheyra þrjátíu vinsælustu tegundunum. 15.1.2014 06:30
Þróun gjaldeyrismarkaðar og breytingar gjaldeyrisforða ársins 2013 Seðlabankinn mun framvegis, í upphafi hvers árs, gera grein fyrir þróun á gjaldeyrismarkaði og breytingum á gjaldeyrisforða á nýliðnu ári. 14.1.2014 18:40
Hreiðar Már og Sigurður fara fram á frávísun Saksóknari sagði verjendur ákærðu vera að tefja málið. 14.1.2014 17:59
Íslendingar til að kjósa QuizUp Þorsteinn B. Friðriksson, stofnandi fyrirtækisins Plain Vanilla, segist á Facebook síðu sinni vera stoltur yfir tilkynningu QuizUp til hinna árlegu Crunchies verðlauna og biðlar til Íslendinga að kjósa spurningaleikinn. 14.1.2014 14:28
Kortavelta á hvern ferðamann eykst Á síðasta ári jókst kortavelta erlendra ferðamanna um 23 prósent og á sama tíma fjölgaði ferðamönnum um 21 prósent. 14.1.2014 14:17