Fleiri fréttir

Bill Gates barðist við tárin

Stjórnarformaður Microsoft í tilfinningalegu uppnámi þegar hann ræddi forstjóraskipti í fyrirtækinu.

Stöðugt gengi mikilvægt fyrir komandi kjarasamninga

Gengi krónunnar hefur verið stöðugt undanfarið og er það mikilvægt fyrir kjarasamninga þar sem verðbólguvæntingar eru mótandi fyrir umsamdar launahækkanir, og þar með þá verðbólgu sem fylgir í kjölfarið.

JP Morgan borgar risasekt

Bandaríski stórbankinn JP Morgan hefur samþykkt að greiða þrettán milljarða bandaríkjadala í sekt, eða rúmlega fimmtánhundruð milljarða íslenskra króna. Það stappar nærri vergri landsframleiðslu Íslands sem er tæplega sautjánhundruð milljarðar.

Sóknarfæri gefast þegar námsskrár eru endurskoðaðar

Stöðugur barningur er að laða að fjárfesta sem stutt geta við vöxt og útrás Mentors. Fyrirtækið er með góða fótfestu hér og í Svíþjóð. Reynt er að sæta lagi í útrás við innleiðingu nýrra námsskráa í öðrum Evrópulöndum.

Áhyggjur Þórarins speglast í skýrslum

Áhyggjur aðalhagfræðings Seðlabankans af kosningaloforði Framsóknarflokksins eiga sér stoð í skýrslum erlendra matsfyrirtækja sem meta lánshæfi ríkissjóðs.

Tuttugasta útgáfa EVE Online kemur út í dag

Leikurinn Eve Online hefur tekið miklum breytingum á þeim tíu árum frá því hann kom fyrst út. Í dag kemur tuttugasta viðbót leiksins út, en hún ber nafnið Rubicon.

Forstjóranum sparkað með vænum starfslokasamningi

Óvænt brotthvarf Magna Arge úr forstjórastól flugfélagsins Atlantic Airways um helgina skekur nú Færeyjar. Danskur fjölmiðill fullyrðir að Landsstjórn Færeyja hafi samþykkt að Magni yrði rekinn og hann fái 150 milljóna króna starfslokasamning.

Iðgjöld kvenna hækka en karla lækka

Frumvarp mælir fyrir um að vátryggingafélögum verði óheimilt að nota kyn viðskiptavinar sem stuðul við útreikninga í tengslum við ákvörðun um iðgjald.

Á sjöunda þúsund sendinga frá AliExpress í október

Á sjöunda þúsund sendinga frá AliExpress bárust til Íslands í síðasta mánuði. Verðmæti pantana frá Íslandi jókst um 928 prósent á milli ára á þriðja ársfjórðungi. Formaður Neytendasamtakanna segir þróunina jákvæða fyrir Íslendinga.

Yrsa samdi við Salomonsson

Glæpasagnahöfundurinn Yrsa Sigurðardóttir hefur gert samning við sænsku umboðsskrifstofuna Salomonsson.

Bitcoin hækkar um fjórðung

Hinn starfræni gjaldmiðill, Bitcoin, náði methæð í Asíu í morgun þegar hann hækkaði um 24,5% á einum sólarhring. Þá stóð hann í 608 Bandaríkjadölum.

Emirates kynnir mestu flugvélakaup sögunnar

Emirates-flugfélagið í Dubai tilkynnti í dag um að það hefði samið um kaup á 200 risaþotum, þar af 150 Boeing 777X-þotum og 50 Airbus A380-þotum, sem eru stærstu farþegavélar heims.

Telur Seðlabankann kominn langt út fyrir sitt svið

"Þetta snýst ekki bara um mannorð mitt, ég er talsmaður mikils fjölda fólk sem hefur lagt sig fram um að gera hluti vel og að við höldum rétt,“ segir Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja.

Fimmfalt fleiri póstsendingar frá Kína en í fyrra

Póstsendingum frá Kína fjölgaði um rúm 400 prósent á fyrstu tíu mánuðum ársins miðað við 2012. Talsmaður Póstsins segir álagið á starfsfólkið hafa stóraukist og framkvæmdastjóri SVÞ segir viðbúið að íslenskar verslanir muni skaðast.

Eftirlitsbangsi fyrir áhyggjufulla foreldra

Bangsi sem getur gefið foreldrum ungbarna nákvæmar upplýsingar um ástand barns sína á hvaða tíma sem er, er væntanlegur á markað í byrjun næsta árs.

Sjá næstu 50 fréttir