Fleiri fréttir Eignir þrotabús Kaupþings hafa rýrnað um 85 milljarða króna Fram kom á fundi slitastjórnar Kaupþings og kröfuhafa í morgun, að í lok september námu eignir þrotabús Kaupþings 773 milljörðum króna. 20.11.2013 13:07 „Málið komið í djúpu kistuna hjá sérstökum saksóknara“ Hart tekist á fyrir dómi vegna beiðni slitastjórnar um frestun skaðabótamáls gegn níumenningunum vegna rannsóknar sérstaks saksóknara. 20.11.2013 13:01 Bill Gates barðist við tárin Stjórnarformaður Microsoft í tilfinningalegu uppnámi þegar hann ræddi forstjóraskipti í fyrirtækinu. 20.11.2013 11:15 Bókaútgáfa ársins veltir 4,6 milljörðum króna Um sjö hundruð bókartitlar eru til sölu fyrir þessi jól samkvæmt skráningu Félags íslenskra bókaútgefenda. 125 útgefendur eru þar skráðir með einn titil eða fleiri. 20.11.2013 11:06 Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkar Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 1,6% í október og er það mesta hækkun í einum mánuði síðan í júní. 20.11.2013 10:38 Lífeyrissjóðir fái að kaupa í Landsvirkjun og Landsbankanum Viðskiptaráð leggur til að ríkissjóður selji hluti í Landsbankanum og Landsvirkjun til að draga úr áhrifum gjaldeyrishafta. Frosti Sigurjónsson þingmaður vill sjá aukna fjárfestingu í nýsköpun. 20.11.2013 10:16 Tveir milljarðar í nýja tíu þúsund króna seðlinum Tvö hundruð þúsund nýir tíu þúsund króna seðlar fóru í umferð á um einum mánuði. 20.11.2013 10:12 Stöðugt gengi mikilvægt fyrir komandi kjarasamninga Gengi krónunnar hefur verið stöðugt undanfarið og er það mikilvægt fyrir kjarasamninga þar sem verðbólguvæntingar eru mótandi fyrir umsamdar launahækkanir, og þar með þá verðbólgu sem fylgir í kjölfarið. 20.11.2013 09:52 Vísitala byggingarkostnaðar hækkar um 0,3% milli mánaða Á síðustu tólf mánuðum hefur vísitala byggingarkostnaðar hækkað um 3,3%. 20.11.2013 09:18 JP Morgan borgar risasekt Bandaríski stórbankinn JP Morgan hefur samþykkt að greiða þrettán milljarða bandaríkjadala í sekt, eða rúmlega fimmtánhundruð milljarða íslenskra króna. Það stappar nærri vergri landsframleiðslu Íslands sem er tæplega sautjánhundruð milljarðar. 20.11.2013 08:26 Sóknarfæri gefast þegar námsskrár eru endurskoðaðar Stöðugur barningur er að laða að fjárfesta sem stutt geta við vöxt og útrás Mentors. Fyrirtækið er með góða fótfestu hér og í Svíþjóð. Reynt er að sæta lagi í útrás við innleiðingu nýrra námsskráa í öðrum Evrópulöndum. 20.11.2013 07:00 Botnar ekkert í þessu útspili slitastjórnar Glitnis Einn níumenningana segir slitastjórn Gltinis teygja málið á langinn til að geta haldið áfram að rukka kröfuhafa um hæstu lögmannsþóknanir sem þekkjast hér á landi. 19.11.2013 22:00 Áhyggjur Þórarins speglast í skýrslum Áhyggjur aðalhagfræðings Seðlabankans af kosningaloforði Framsóknarflokksins eiga sér stoð í skýrslum erlendra matsfyrirtækja sem meta lánshæfi ríkissjóðs. 19.11.2013 21:31 Búðu til þinn eigin lavalampa Ein af mörgum skemmtilegum tilraunum sem Einar Mikael kennir á DVD-disknum Leyndarmál Vísindanna. 19.11.2013 17:30 Hagnaður VÍS tæplega 950 milljónir Hagnaður eftir skatta fyrstu níu mánuði ársins 2.043 milljónir samanborið við 1.746 milljónir á sama tímabili 2012. 19.11.2013 16:58 Nýr framkvæmdastjóri Félagsbústaða hf. Auðun Freyr Ingvarsson tekur við keflinu af Sigurði Kr. Friðrikssyni sem stýrt hefur fyrirtækinu frá stofnun þess árið 1997. 19.11.2013 16:47 Eigandi Adams og Evu greiði rúmlega 61 milljón í ríkissjóð Sakfelldur fyrir skattalagabrot og hlaut skilorðsbundinn fangelsisdóm og sekt. 19.11.2013 15:22 Tuttugasta útgáfa EVE Online kemur út í dag Leikurinn Eve Online hefur tekið miklum breytingum á þeim tíu árum frá því hann kom fyrst út. Í dag kemur tuttugasta viðbót leiksins út, en hún ber nafnið Rubicon. 19.11.2013 14:58 Lífeyrissjóðir eignast Orkuveituhúsið Tíu lífeyrissjóðir standa saman að kaupum húsnæðis Orkuveitu Reykjavíkur. Kaupverðið er fimm milljarðar. 19.11.2013 14:42 Hluthafar Nokia samþykkja sölu til Microsoft Hluthafar finnska fjarskiptafyrirtækisins Nokia hafa samþykkt að selja farsímadeild fyrirtækisins til Microsoft. 19.11.2013 14:07 Íslendingar segja nýjan seðil skipta litlu Í niðurstöðum viðhorfskönnunar Capacent kemur fram að 66,5% svarenda telji hinn nýja 10.000 króna seðil ekki skipta neinu máli. 19.11.2013 13:06 Aflaverðmæti íslenskra skipa dregst saman Aflaverðmæti íslenskra skipa nam 101,4 milljörðum króna á fyrstu átta mánuðum ársins. Það er samdráttur um 6,5 prósent á milli ára. 19.11.2013 12:09 Rannsókn sérstaks saksóknara gæti frestað skaðabótamáli Glitnis Rannsaka meðal annars Jón Ásgeir og Lárus Welding fyrir lánveitingu frá Glitni til Baugs árið 2007. 19.11.2013 11:52 Tómas Már með rekstur Alcoa í Mið-Austurlöndum Tómas Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Alcoa-Fjarðaráls og núverandi forstjóri Alcoa í Evrópu, mun nú verða einnig ábyrgur fyrir rekstri Alcoa í Mið-Austurlöndum. 19.11.2013 11:42 Auglýsing frá Google tekin upp í Dettifossi Netrisinn Google birti nýlega auglýsingu fyrir Nexus 7 spjaldtölvu fyrirtækisins, sem tekin var upp um borð í gámaskipinu Dettifossi. 19.11.2013 11:22 Ferrari þénar mest á hvern seldan bíl Bílaframleiðandinn Ferrari fær mest fyrir hvern bíl sem fyrirtækið selur af öllum bílaframleiðendum í heiminum. 19.11.2013 10:47 Eigandi Adams og Evu ákærður fyrir skattsvik Sakaður um meiriháttar skattalagabrot fyrir að standa ekki skil á rúmlega 30 milljón króna skattgreiðslum. 19.11.2013 10:06 86 þúsund lítrar af jólabjór seldust á fyrsta degi Íslendingar voru bjórþyrstir um helgina. 19.11.2013 10:06 Forstjóranum sparkað með vænum starfslokasamningi Óvænt brotthvarf Magna Arge úr forstjórastól flugfélagsins Atlantic Airways um helgina skekur nú Færeyjar. Danskur fjölmiðill fullyrðir að Landsstjórn Færeyja hafi samþykkt að Magni yrði rekinn og hann fái 150 milljóna króna starfslokasamning. 19.11.2013 10:01 Iðgjöld kvenna hækka en karla lækka Frumvarp mælir fyrir um að vátryggingafélögum verði óheimilt að nota kyn viðskiptavinar sem stuðul við útreikninga í tengslum við ákvörðun um iðgjald. 19.11.2013 09:53 Á sjöunda þúsund sendinga frá AliExpress í október Á sjöunda þúsund sendinga frá AliExpress bárust til Íslands í síðasta mánuði. Verðmæti pantana frá Íslandi jókst um 928 prósent á milli ára á þriðja ársfjórðungi. Formaður Neytendasamtakanna segir þróunina jákvæða fyrir Íslendinga. 19.11.2013 07:00 Yrsa samdi við Salomonsson Glæpasagnahöfundurinn Yrsa Sigurðardóttir hefur gert samning við sænsku umboðsskrifstofuna Salomonsson. 19.11.2013 07:00 Gert ráð fyrir fjölgun farþega um nærri 400 þúsund Fleiri hafa farið um Keflavíkurflugvöll það sem af er árs en allt árið í fyrra. 18.11.2013 15:58 Lundúnir fá eigið höfuðlén .london fær samþykki ICANN. 18.11.2013 15:04 Ríkið endurgreiði Vífilfelli 80 milljóna króna stjórnvaldssekt Úrskurði áfrýjunarnefndar samkeppnismála snúið við í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 18.11.2013 13:09 Engar eignir fundust í 120 milljóna kröfur á Redding ehf. Engar eignir fundust upp í 120 milljóna kröfur á gjaldþrotabú fyrirtækisins Redding. Gjaldþrotaskiptum búsins lauk 12. nóvember. 18.11.2013 11:45 Hjartnæm auglýsing frá Google vekur athygli Gamlir vinir hittast á ný með aðstoð leitarvélarinnar. 18.11.2013 11:28 Vitnaleiðslumál Vilhjálms gegn Björgólfi heldur áfram Deilt um framlagningu tölvupóstar þar sem tilkynnt var um breytingar á eignarhaldi Samson. 18.11.2013 10:55 Elvar Steinn nýr framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Nýherja Elvar Steinn Þorkelsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Nýherja og mun hann hefja störf síðar í vikunni. 18.11.2013 10:54 Bitcoin hækkar um fjórðung Hinn starfræni gjaldmiðill, Bitcoin, náði methæð í Asíu í morgun þegar hann hækkaði um 24,5% á einum sólarhring. Þá stóð hann í 608 Bandaríkjadölum. 18.11.2013 10:37 Emirates kynnir mestu flugvélakaup sögunnar Emirates-flugfélagið í Dubai tilkynnti í dag um að það hefði samið um kaup á 200 risaþotum, þar af 150 Boeing 777X-þotum og 50 Airbus A380-þotum, sem eru stærstu farþegavélar heims. 17.11.2013 16:59 Telur Seðlabankann kominn langt út fyrir sitt svið "Þetta snýst ekki bara um mannorð mitt, ég er talsmaður mikils fjölda fólk sem hefur lagt sig fram um að gera hluti vel og að við höldum rétt,“ segir Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja. 17.11.2013 14:38 Fimmfalt fleiri póstsendingar frá Kína en í fyrra Póstsendingum frá Kína fjölgaði um rúm 400 prósent á fyrstu tíu mánuðum ársins miðað við 2012. Talsmaður Póstsins segir álagið á starfsfólkið hafa stóraukist og framkvæmdastjóri SVÞ segir viðbúið að íslenskar verslanir muni skaðast. 16.11.2013 00:00 Eftirlitsbangsi fyrir áhyggjufulla foreldra Bangsi sem getur gefið foreldrum ungbarna nákvæmar upplýsingar um ástand barns sína á hvaða tíma sem er, er væntanlegur á markað í byrjun næsta árs. 15.11.2013 22:00 Vill vita kostnað við að fylla upp í grunn Húss íslenskra fræða Helgi Hjörvar spyr hver sé kostnaður við að fylla í grunn hússins og hvað sé áætlað að greiða þurfi lægstbjóðanda í bætur. 15.11.2013 20:00 Sjá næstu 50 fréttir
Eignir þrotabús Kaupþings hafa rýrnað um 85 milljarða króna Fram kom á fundi slitastjórnar Kaupþings og kröfuhafa í morgun, að í lok september námu eignir þrotabús Kaupþings 773 milljörðum króna. 20.11.2013 13:07
„Málið komið í djúpu kistuna hjá sérstökum saksóknara“ Hart tekist á fyrir dómi vegna beiðni slitastjórnar um frestun skaðabótamáls gegn níumenningunum vegna rannsóknar sérstaks saksóknara. 20.11.2013 13:01
Bill Gates barðist við tárin Stjórnarformaður Microsoft í tilfinningalegu uppnámi þegar hann ræddi forstjóraskipti í fyrirtækinu. 20.11.2013 11:15
Bókaútgáfa ársins veltir 4,6 milljörðum króna Um sjö hundruð bókartitlar eru til sölu fyrir þessi jól samkvæmt skráningu Félags íslenskra bókaútgefenda. 125 útgefendur eru þar skráðir með einn titil eða fleiri. 20.11.2013 11:06
Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkar Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 1,6% í október og er það mesta hækkun í einum mánuði síðan í júní. 20.11.2013 10:38
Lífeyrissjóðir fái að kaupa í Landsvirkjun og Landsbankanum Viðskiptaráð leggur til að ríkissjóður selji hluti í Landsbankanum og Landsvirkjun til að draga úr áhrifum gjaldeyrishafta. Frosti Sigurjónsson þingmaður vill sjá aukna fjárfestingu í nýsköpun. 20.11.2013 10:16
Tveir milljarðar í nýja tíu þúsund króna seðlinum Tvö hundruð þúsund nýir tíu þúsund króna seðlar fóru í umferð á um einum mánuði. 20.11.2013 10:12
Stöðugt gengi mikilvægt fyrir komandi kjarasamninga Gengi krónunnar hefur verið stöðugt undanfarið og er það mikilvægt fyrir kjarasamninga þar sem verðbólguvæntingar eru mótandi fyrir umsamdar launahækkanir, og þar með þá verðbólgu sem fylgir í kjölfarið. 20.11.2013 09:52
Vísitala byggingarkostnaðar hækkar um 0,3% milli mánaða Á síðustu tólf mánuðum hefur vísitala byggingarkostnaðar hækkað um 3,3%. 20.11.2013 09:18
JP Morgan borgar risasekt Bandaríski stórbankinn JP Morgan hefur samþykkt að greiða þrettán milljarða bandaríkjadala í sekt, eða rúmlega fimmtánhundruð milljarða íslenskra króna. Það stappar nærri vergri landsframleiðslu Íslands sem er tæplega sautjánhundruð milljarðar. 20.11.2013 08:26
Sóknarfæri gefast þegar námsskrár eru endurskoðaðar Stöðugur barningur er að laða að fjárfesta sem stutt geta við vöxt og útrás Mentors. Fyrirtækið er með góða fótfestu hér og í Svíþjóð. Reynt er að sæta lagi í útrás við innleiðingu nýrra námsskráa í öðrum Evrópulöndum. 20.11.2013 07:00
Botnar ekkert í þessu útspili slitastjórnar Glitnis Einn níumenningana segir slitastjórn Gltinis teygja málið á langinn til að geta haldið áfram að rukka kröfuhafa um hæstu lögmannsþóknanir sem þekkjast hér á landi. 19.11.2013 22:00
Áhyggjur Þórarins speglast í skýrslum Áhyggjur aðalhagfræðings Seðlabankans af kosningaloforði Framsóknarflokksins eiga sér stoð í skýrslum erlendra matsfyrirtækja sem meta lánshæfi ríkissjóðs. 19.11.2013 21:31
Búðu til þinn eigin lavalampa Ein af mörgum skemmtilegum tilraunum sem Einar Mikael kennir á DVD-disknum Leyndarmál Vísindanna. 19.11.2013 17:30
Hagnaður VÍS tæplega 950 milljónir Hagnaður eftir skatta fyrstu níu mánuði ársins 2.043 milljónir samanborið við 1.746 milljónir á sama tímabili 2012. 19.11.2013 16:58
Nýr framkvæmdastjóri Félagsbústaða hf. Auðun Freyr Ingvarsson tekur við keflinu af Sigurði Kr. Friðrikssyni sem stýrt hefur fyrirtækinu frá stofnun þess árið 1997. 19.11.2013 16:47
Eigandi Adams og Evu greiði rúmlega 61 milljón í ríkissjóð Sakfelldur fyrir skattalagabrot og hlaut skilorðsbundinn fangelsisdóm og sekt. 19.11.2013 15:22
Tuttugasta útgáfa EVE Online kemur út í dag Leikurinn Eve Online hefur tekið miklum breytingum á þeim tíu árum frá því hann kom fyrst út. Í dag kemur tuttugasta viðbót leiksins út, en hún ber nafnið Rubicon. 19.11.2013 14:58
Lífeyrissjóðir eignast Orkuveituhúsið Tíu lífeyrissjóðir standa saman að kaupum húsnæðis Orkuveitu Reykjavíkur. Kaupverðið er fimm milljarðar. 19.11.2013 14:42
Hluthafar Nokia samþykkja sölu til Microsoft Hluthafar finnska fjarskiptafyrirtækisins Nokia hafa samþykkt að selja farsímadeild fyrirtækisins til Microsoft. 19.11.2013 14:07
Íslendingar segja nýjan seðil skipta litlu Í niðurstöðum viðhorfskönnunar Capacent kemur fram að 66,5% svarenda telji hinn nýja 10.000 króna seðil ekki skipta neinu máli. 19.11.2013 13:06
Aflaverðmæti íslenskra skipa dregst saman Aflaverðmæti íslenskra skipa nam 101,4 milljörðum króna á fyrstu átta mánuðum ársins. Það er samdráttur um 6,5 prósent á milli ára. 19.11.2013 12:09
Rannsókn sérstaks saksóknara gæti frestað skaðabótamáli Glitnis Rannsaka meðal annars Jón Ásgeir og Lárus Welding fyrir lánveitingu frá Glitni til Baugs árið 2007. 19.11.2013 11:52
Tómas Már með rekstur Alcoa í Mið-Austurlöndum Tómas Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Alcoa-Fjarðaráls og núverandi forstjóri Alcoa í Evrópu, mun nú verða einnig ábyrgur fyrir rekstri Alcoa í Mið-Austurlöndum. 19.11.2013 11:42
Auglýsing frá Google tekin upp í Dettifossi Netrisinn Google birti nýlega auglýsingu fyrir Nexus 7 spjaldtölvu fyrirtækisins, sem tekin var upp um borð í gámaskipinu Dettifossi. 19.11.2013 11:22
Ferrari þénar mest á hvern seldan bíl Bílaframleiðandinn Ferrari fær mest fyrir hvern bíl sem fyrirtækið selur af öllum bílaframleiðendum í heiminum. 19.11.2013 10:47
Eigandi Adams og Evu ákærður fyrir skattsvik Sakaður um meiriháttar skattalagabrot fyrir að standa ekki skil á rúmlega 30 milljón króna skattgreiðslum. 19.11.2013 10:06
86 þúsund lítrar af jólabjór seldust á fyrsta degi Íslendingar voru bjórþyrstir um helgina. 19.11.2013 10:06
Forstjóranum sparkað með vænum starfslokasamningi Óvænt brotthvarf Magna Arge úr forstjórastól flugfélagsins Atlantic Airways um helgina skekur nú Færeyjar. Danskur fjölmiðill fullyrðir að Landsstjórn Færeyja hafi samþykkt að Magni yrði rekinn og hann fái 150 milljóna króna starfslokasamning. 19.11.2013 10:01
Iðgjöld kvenna hækka en karla lækka Frumvarp mælir fyrir um að vátryggingafélögum verði óheimilt að nota kyn viðskiptavinar sem stuðul við útreikninga í tengslum við ákvörðun um iðgjald. 19.11.2013 09:53
Á sjöunda þúsund sendinga frá AliExpress í október Á sjöunda þúsund sendinga frá AliExpress bárust til Íslands í síðasta mánuði. Verðmæti pantana frá Íslandi jókst um 928 prósent á milli ára á þriðja ársfjórðungi. Formaður Neytendasamtakanna segir þróunina jákvæða fyrir Íslendinga. 19.11.2013 07:00
Yrsa samdi við Salomonsson Glæpasagnahöfundurinn Yrsa Sigurðardóttir hefur gert samning við sænsku umboðsskrifstofuna Salomonsson. 19.11.2013 07:00
Gert ráð fyrir fjölgun farþega um nærri 400 þúsund Fleiri hafa farið um Keflavíkurflugvöll það sem af er árs en allt árið í fyrra. 18.11.2013 15:58
Ríkið endurgreiði Vífilfelli 80 milljóna króna stjórnvaldssekt Úrskurði áfrýjunarnefndar samkeppnismála snúið við í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 18.11.2013 13:09
Engar eignir fundust í 120 milljóna kröfur á Redding ehf. Engar eignir fundust upp í 120 milljóna kröfur á gjaldþrotabú fyrirtækisins Redding. Gjaldþrotaskiptum búsins lauk 12. nóvember. 18.11.2013 11:45
Hjartnæm auglýsing frá Google vekur athygli Gamlir vinir hittast á ný með aðstoð leitarvélarinnar. 18.11.2013 11:28
Vitnaleiðslumál Vilhjálms gegn Björgólfi heldur áfram Deilt um framlagningu tölvupóstar þar sem tilkynnt var um breytingar á eignarhaldi Samson. 18.11.2013 10:55
Elvar Steinn nýr framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Nýherja Elvar Steinn Þorkelsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Nýherja og mun hann hefja störf síðar í vikunni. 18.11.2013 10:54
Bitcoin hækkar um fjórðung Hinn starfræni gjaldmiðill, Bitcoin, náði methæð í Asíu í morgun þegar hann hækkaði um 24,5% á einum sólarhring. Þá stóð hann í 608 Bandaríkjadölum. 18.11.2013 10:37
Emirates kynnir mestu flugvélakaup sögunnar Emirates-flugfélagið í Dubai tilkynnti í dag um að það hefði samið um kaup á 200 risaþotum, þar af 150 Boeing 777X-þotum og 50 Airbus A380-þotum, sem eru stærstu farþegavélar heims. 17.11.2013 16:59
Telur Seðlabankann kominn langt út fyrir sitt svið "Þetta snýst ekki bara um mannorð mitt, ég er talsmaður mikils fjölda fólk sem hefur lagt sig fram um að gera hluti vel og að við höldum rétt,“ segir Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja. 17.11.2013 14:38
Fimmfalt fleiri póstsendingar frá Kína en í fyrra Póstsendingum frá Kína fjölgaði um rúm 400 prósent á fyrstu tíu mánuðum ársins miðað við 2012. Talsmaður Póstsins segir álagið á starfsfólkið hafa stóraukist og framkvæmdastjóri SVÞ segir viðbúið að íslenskar verslanir muni skaðast. 16.11.2013 00:00
Eftirlitsbangsi fyrir áhyggjufulla foreldra Bangsi sem getur gefið foreldrum ungbarna nákvæmar upplýsingar um ástand barns sína á hvaða tíma sem er, er væntanlegur á markað í byrjun næsta árs. 15.11.2013 22:00
Vill vita kostnað við að fylla upp í grunn Húss íslenskra fræða Helgi Hjörvar spyr hver sé kostnaður við að fylla í grunn hússins og hvað sé áætlað að greiða þurfi lægstbjóðanda í bætur. 15.11.2013 20:00
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent