Tuttugasta útgáfa EVE Online kemur út í dag Samúel Karl Ólason skrifar 19. nóvember 2013 14:58 Leikurinn Eve Online hefur tekið miklum breytingum á þeim tíu árum frá því hann kom fyrst út. Í dag kemur tuttugasta viðbót leiksins út, en hún ber nafnið Rubicon. Í tilkynningu frá CCP, framleiðanda leiksins, segir að Rubicon boði nýja tíma í þróun leiksins. “Með Rubicon erum við að taka fyrsta stóra skrefið í átt að nýrri framtíðarsýn fyrir EVE Online á öðrum áratugi leiksins.” Segir Andie Nodgren framleiðslustjóri EVE Online í tilkynningunni. “Þetta er byrjunin á nýrri röð viðbóta við leikinn sem mun breyta heimi EVE Online, New Eden, um alla tíð. Við erum að gefa spilurum leiksins meiri stjórn á þróun heimsins en nokkru sinni fyrr og setja af stað atburðarrás sem leiðir spilara inn á nýjar brautir og á vit nýrra ævintýra.” Nýjungar við leikinn eru oft þróaðar í samvinnu við þá sem spila leikinn og lýðræðislega kjörið ráð þeirra. „Þessar nýju útgáfur hafa tryggt áframhaldandi þróun EVE Online, vöxt EVE heimsins og árlega aukningu áskrifenda leiksins sem í dag telja um 500.000.“ EVE Online heimurinn samanstendur að yfir 67.000 plánetum, rúmlega 340.000 tunglum og 7.929 sólkerfum. Rubicon mun bjóða spilurum leiksins að kanna ný svæði heimsins og komast yfir tæknilausnir og náttúruauðlindir hans. Einnig standa ný skip spilurum til boða. Mest lesið Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Leikurinn Eve Online hefur tekið miklum breytingum á þeim tíu árum frá því hann kom fyrst út. Í dag kemur tuttugasta viðbót leiksins út, en hún ber nafnið Rubicon. Í tilkynningu frá CCP, framleiðanda leiksins, segir að Rubicon boði nýja tíma í þróun leiksins. “Með Rubicon erum við að taka fyrsta stóra skrefið í átt að nýrri framtíðarsýn fyrir EVE Online á öðrum áratugi leiksins.” Segir Andie Nodgren framleiðslustjóri EVE Online í tilkynningunni. “Þetta er byrjunin á nýrri röð viðbóta við leikinn sem mun breyta heimi EVE Online, New Eden, um alla tíð. Við erum að gefa spilurum leiksins meiri stjórn á þróun heimsins en nokkru sinni fyrr og setja af stað atburðarrás sem leiðir spilara inn á nýjar brautir og á vit nýrra ævintýra.” Nýjungar við leikinn eru oft þróaðar í samvinnu við þá sem spila leikinn og lýðræðislega kjörið ráð þeirra. „Þessar nýju útgáfur hafa tryggt áframhaldandi þróun EVE Online, vöxt EVE heimsins og árlega aukningu áskrifenda leiksins sem í dag telja um 500.000.“ EVE Online heimurinn samanstendur að yfir 67.000 plánetum, rúmlega 340.000 tunglum og 7.929 sólkerfum. Rubicon mun bjóða spilurum leiksins að kanna ný svæði heimsins og komast yfir tæknilausnir og náttúruauðlindir hans. Einnig standa ný skip spilurum til boða.
Mest lesið Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira