Fleiri fréttir

Framkvæmdastjóri Tal segir fyrirtækið ekki brjóta höfundalög

"Eina sem ég hef um það að segja er að öllum er frjálst að leita réttar síns,“ segir Petrea Ingileif Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Tals, þegar hún er innt eftir viðbrögðum vegna Samtaka myndrétthafa á Íslandi (SMÁÍS), sem hyggjast kæra fyrirtækið fyrir brot á lögum um höfundarrétt.

Tekjuauki nemur 57 prósentum

Actavis plc, móðurfélag Actavis á Íslandi, hagnaðist um 65,6 milljónir Bandaríkjadala á þriðja ársfjórðungi samkvæmt árshlutauppgjöri sem birt var í Kauphöllinni í New York í gær.

Víti til varnaðar í samningum frá 2011

Líkur eru sagðar á að launahækkanir sem samið var um til þriggja ára 2011 hafi hamlað bata sem þá var hafinn á vinnumarkaði. Greiningardeild Arion banka vill að litið verði til reynslunnar.

Fimm fjölmiðlar af sjö reknir með tapi

Tap fjölmiðlafyrirtækja á síðasta rekstrarári nam tæpum 368 milljónum króna. Mest er tapið hjá Skjánum, RÚV og DV. Eigið fé tveggja fyrirtækja er neikvætt. Á sama tíma hagnaðist 365 um 305 milljónir og rekstrarfélag Viðskiptablaðsins um tæpar 5,6 milljónir króna.

Fyrirtæki búa sig undir harðan slag

Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) mun á næstu mánuðum taka ákvörðun um hvort farið verði í breytingar sem eiga að stuðla að aukinni samkeppni í sölu á upplýsingum um símanúmer einstaklinga og fyrirtækja.

Smábátahöfnin hjarta verkefnisins

Fjárfestingar í tengslum við verkefni athafnamannsins Róberts Guðfinnssonar á Siglufirði nema meira en þremur milljörðum íslenskra króna.

Stefnir í vínþurrð í heiminum

Á síðasta ári nægði vínframleiðsla rétt svo til þess að anna þeirri eftirspurn sem var til staðar á þeim tíma.

Samsung gerir gerð "appa“ auðveldari

Samsung hefur gefið út fimm forrit sem hjálpa notendum að búa til svokölluð "öpp“ fyrir farsíma. Jafnvel ætlar fyrirtækið að gera forrit sem deilir efni á milli síma, spjaldtölva og sjónvarpa.

Gagnrýna KSÍ með nætursölu á sjónvörpum

Max raftæki verður með afar veglegt tilboð á Samsung sjónvarpstæki í nótt. Á milli klukkan 04:00 til 07:00 í nótt verður 50% afsláttur á 32" Samsung LED sjónvarpi.

Netflix íhugar að framleiða eigin kvikmyndir

Fyrirtækið Netflix mun hugsanlega framleiða sínar eigin kvikmyndir í framtíðinni og deila þeim á vefnum. Á þessu ári hófu þeir að framleiða þætti, til dæmis Orange Is The New Black og House Of Cards, sem slógu í gegn.

Ráðstefna um skapandi greinar - Viðbrögð við niðurskurði ríkisins

You are in Control ráðstefnan er haldin í Bíó Paradís í dag og á morgun. "Á ráðstefnunni verða rædd viðbrögð við nýju fjárlagafrumvarpi en samkvæmt því er lagt til að fjárframlög ríkisins til lista verði skorin niður um 350 milljónir,“ segir Anna Ásthildur Thorsteinsson, kynningarstjóri ráðstefnunnar.

Launagreiðslur að ná því sem var 2004

Meðallaun 2012 voru rétt rúmum fjórum prósentum undir meðallaunum árið 2004, en 16,4 prósentum undir mánaðarlaunum eins og þau voru árið 2007. Í Tíund Ríkisskattstjóra er bent á að hér hafi botni efnahagslægðar líklega verið náð árið 2010.

Baðlínan sér um allt fyrir þig!

Baðlínan býður upp á heildarlausnir fyrir baðherbergið, allt frá niðurrifi til fullnaðarfrágangs. Baðlínan er með stórglæsilega verslun og sýningarsal í Bæjarlind 4, þar sem 23 fullbúin baðherbergi eru til sýnis ásamt úrvali af því sem tengist baðherbergjum.

Fyrstu sumargotssíldinni landað

Fjölveiðiskipið Ingunn er nú að landa síld á Vopnafirði, en það er fyrsta sumargotssíldin sem berst þangað á þessari vertíð. Ingunn fékk þúsund tonna kast og gaf öðru skipi nokkur hundruð tonn úr nótinni.

Íslandspóstur skýri taprekstur

Póst- og fjarskiptastofnun vill að Íslandspóstur skýri taprekstur í einstökum flokkum. Meta á hvort starfsemi með einkarétti niðurgreiði aðra þætti. Ríkisrekin samkeppni, segir framkvæmdastjóri Póstmiðstöðvarinnar.

Kórea í Reykjavík

K-bar er glænýr veitingastaður á Laugavegi sem býður upp á kóreska matargerð. Á K-bar er líka að finna eitt mesta úrval af bjór á landinu.

Fólksflótti frá Wikipedia

Wikipedia, alfræðiorðabókin á netinu, á undir högg að sækja að mati sérfræðinga en fjöldi þeirra sem skrifa inn á síðuna hefur minnkað um þriðjung frá árinu 2007.

Skulda þjóðinni afsökunarbeiðni

Hannes Smárason er orðinn forstjóri systurfélags Íslenskrar erfðagreiningar og vonast til að geta gert gagn fyrir íslenskt samfélag.

Réttaróvissa um þjónustu Tals

"Svo lengi sem þeir selja ekki þjónustuna sjálfir, þá eru þeir líklega á gráu svæði með þetta,“ segir Tryggvi Björgvinsson, stjórnarmaður í Félagi um stafrænt frelsi á Íslandi, spurður út í lúxusnet Tals, þar sem neytendum er boðnar tæknilegar lausnir til þess að nálgast efnisveitur sem eru ólöglegar hér á landi.

Hanna lampastand fyrir iPhone

Hönnunarteymi í London hefur nú nýtt sér iPhone til þess að útbúa lampa. Eins og margir eflaust vita er hægt að kaupa app til þess að geta nýtt símann sem vasaljós.

Útgerðarfélag í kúabúskap

Útgerðarfélagið Skinney-Þinganes á Höfn í Hornafirði hefur keypt mjólkurkvóta upp á hálfa milljón lítra á ári ásamt hundrað kúm og stórri jörð við Hornafjörð. Um leið lýkur kúabúskap Landsbankans. Um er að ræða jörðina Flatey við Hornafjörð, sem var í eigu Lífsvals, en Landsbankinn hafði að mesrtu leyst eignir félgsins til sín, og rak því óbeint kúabúskap þar.

Air Canada refsar Edmonton flugvelli vegna Icelandair

Air Canada sem hefur yfirburðarstöðu á flugmarkaðnum í Kanada hefur brugðist illa við ákvörðun Icelandair að fljúga til Edmonton í Alberta fylki. Félagið hefur tilkynnt að það ætli að leggja niður flug félagsins frá borginni til Lundúna.

Bundust samtökum um hagsmunagæslu

Lýður Guðmundsson og Sigurður Valtýsson mynduðu með sér "samtök um hagsmunagæslu þar sem hvor veitti öðrum af fé VÍS“, að því er segir í ákæru sérstaks saksóknara. Sigurður hafði hagsmuni af því að félagi svila hans væri bjargað.

Eldsneytisverð lækkar

Á ómönnuðum stöðvum er bensínlítrinn kominn niður í tæplega 243 krónur og hefur þar með lækkað um 22 krónur frá því í vor.

3,6% verðbólga

Vísitala neysluverðs í október var óbreytt frá fyrra mánuði og tólf mánaða verðbólga mældist 3,6 prósent.

Íslensk lagasetning fær uppáskrift ESB

Dómur Evrópudómstólsins í álitamáli sem tengist málarekstri Kepler Capital Markets og gamla Landsbankans fyrir hæstarétti í Frakklandi sýnir að rétt var staðið að lagasetningu hér. Kröfuhöfum er ekki stætt á að höfða mál í Evrópulöndum.

Sjá næstu 50 fréttir