Bandarískir unglingar minna hrifnir af Facebook Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 24. október 2013 18:34 Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook. mynd/getty Vinsældir Facebook fara minnkandi ef marka má nýjustu könnun greiningarfyrirtækisins og fjárfestingabankans Piper Jaffray. Könnunin, sem gerð er á sex mánaða fresti, sýnir að bæði Twitter og Instagram hafa rokið fram úr Facebook þegar bandarískir unglingar eru spurðir um mikilvægustu samskiptamiðlana. 23 prósent unglinga telja Facebook mikilvægasta miðilinn, en á sama tíma í fyrra var sú tala í 42 prósentum. Úrtakið var 8.640 unglingar en þrátt fyrir að þeir segi Facebook minna mikilvægt en áður virðist sem vefurinn sé enn sá mest notaði í aldurshópnum. Twitter trónir á toppnum, en 26 prósent þeirra sem svöruðu telja vefinn þann mikilvægasta. Það er þó fjórum prósentustigum lægra en á sama tíma í fyrra. Í öðru sæti er Instagram. 23 prósent telja hann mikilvægastan, en 17 prósent voru á sama máli í fyrra.mynd/huffington post Mest lesið „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Viðskipti erlent Verðbólgan hjaðnar á ný Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Vinsældir Facebook fara minnkandi ef marka má nýjustu könnun greiningarfyrirtækisins og fjárfestingabankans Piper Jaffray. Könnunin, sem gerð er á sex mánaða fresti, sýnir að bæði Twitter og Instagram hafa rokið fram úr Facebook þegar bandarískir unglingar eru spurðir um mikilvægustu samskiptamiðlana. 23 prósent unglinga telja Facebook mikilvægasta miðilinn, en á sama tíma í fyrra var sú tala í 42 prósentum. Úrtakið var 8.640 unglingar en þrátt fyrir að þeir segi Facebook minna mikilvægt en áður virðist sem vefurinn sé enn sá mest notaði í aldurshópnum. Twitter trónir á toppnum, en 26 prósent þeirra sem svöruðu telja vefinn þann mikilvægasta. Það er þó fjórum prósentustigum lægra en á sama tíma í fyrra. Í öðru sæti er Instagram. 23 prósent telja hann mikilvægastan, en 17 prósent voru á sama máli í fyrra.mynd/huffington post
Mest lesið „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Viðskipti erlent Verðbólgan hjaðnar á ný Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira