Samsung gerir gerð "appa“ auðveldari Samúel Karl Ólason skrifar 29. október 2013 20:48 Samsung selur mest í heiminum af tækjum sem nota Android stýrikerfið Mynd/AFP Samsung hefur gefið út fimm forrit sem hjálpa notendum að búa til svokölluð „öpp“ fyrir farsíma. Jafnvel ætlar fyrirtækið að gera forrit sem deilir efni á milli síma, spjaldtölva og sjónvarpa. Frá þessu er sagt á vef BBC. Fyrirtækið sem hefur selt mest af tækjum sem nýta Android stýrikerfið, kynnti þetta á þróunarráðstefnu í San Francisco. Samsung vill verja sölustöðu sína með því að tryggja að nýr hugbúnaður taki mið af notkunarmöguleikum tækjanna. „Neytendur vilja bestu reynsluna og því er hluti af okkar starfi að gera forritara spennta fyrir því að nýta notkunarmöguleika okkar tækja. Við vonum að nýsköpun eigi sér stað utan veggja fyrirtækisins. Þess vegna erum við með forritara frá 33 löndum,“ segir Curtis Sasaki frá Samsung í samtali við BBC. Mest lesið Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Þarf lítið til að koma mér af stað í söng og stemningu“ Atvinnulíf Þrjú verkefni fengu styrk úr sjóði FrumkvöðlaAuðar Viðskipti innlent Á von á fleiri fyrirtækjum í hópmálssókn gegn Booking.com Viðskipti innlent Loftleiðir með þrjár þotur í lúxusflugi fyrir ríka fólkið Viðskipti innlent Endurskoða áform um 1,5 milljarða skattahækkun Viðskipti innlent Vilja lækka fasteignaskatta um tvo milljarða: „Við eigum fyrir þessu“ Viðskipti innlent Efast um að veitingamenn óttist að styggja embættismenn Viðskipti innlent Hefur sjálfur séð eyðileggingu af völdum botnvörpuveiða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Tvöfaldar tolla á innflutt stál og ál Dómstóll ógilti tollahækkanir Trump Volvo segir upp þrjú þúsund manns Fangelsisdómar yfir stjórnendum Volkswagen vegna útblásturshneykslis X-ið hans Musk virðist liggja niðri Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Íslenskt sund í New York Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Sjá meira
Samsung hefur gefið út fimm forrit sem hjálpa notendum að búa til svokölluð „öpp“ fyrir farsíma. Jafnvel ætlar fyrirtækið að gera forrit sem deilir efni á milli síma, spjaldtölva og sjónvarpa. Frá þessu er sagt á vef BBC. Fyrirtækið sem hefur selt mest af tækjum sem nýta Android stýrikerfið, kynnti þetta á þróunarráðstefnu í San Francisco. Samsung vill verja sölustöðu sína með því að tryggja að nýr hugbúnaður taki mið af notkunarmöguleikum tækjanna. „Neytendur vilja bestu reynsluna og því er hluti af okkar starfi að gera forritara spennta fyrir því að nýta notkunarmöguleika okkar tækja. Við vonum að nýsköpun eigi sér stað utan veggja fyrirtækisins. Þess vegna erum við með forritara frá 33 löndum,“ segir Curtis Sasaki frá Samsung í samtali við BBC.
Mest lesið Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Þarf lítið til að koma mér af stað í söng og stemningu“ Atvinnulíf Þrjú verkefni fengu styrk úr sjóði FrumkvöðlaAuðar Viðskipti innlent Á von á fleiri fyrirtækjum í hópmálssókn gegn Booking.com Viðskipti innlent Loftleiðir með þrjár þotur í lúxusflugi fyrir ríka fólkið Viðskipti innlent Endurskoða áform um 1,5 milljarða skattahækkun Viðskipti innlent Vilja lækka fasteignaskatta um tvo milljarða: „Við eigum fyrir þessu“ Viðskipti innlent Efast um að veitingamenn óttist að styggja embættismenn Viðskipti innlent Hefur sjálfur séð eyðileggingu af völdum botnvörpuveiða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Tvöfaldar tolla á innflutt stál og ál Dómstóll ógilti tollahækkanir Trump Volvo segir upp þrjú þúsund manns Fangelsisdómar yfir stjórnendum Volkswagen vegna útblásturshneykslis X-ið hans Musk virðist liggja niðri Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Íslenskt sund í New York Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Sjá meira