Fleiri fréttir Hvalur hf. hefur selt fyrir 2 milljarða í Japan Hvalur hf. hefur selt um 1.200 tonn af hvalkjöti og spiki í Japan frá árinu 2008 og er verðmæti þess talið um 17 milljónir dollara eða rúmlega 2 milljarða kr. Hinsvegar liggur Hvalur inni með 2.500 tonn af óseldum hvalaafurðum. 12.7.2011 09:36 Íhuga skuldabréf til langs tíma í erlendri mynt Ríkisstjórnin er að íhuga útboð á ríkisskuldabréfum í erlendri mynt til lengri tíma en 5 ára eins og var í síðasta útboðinu þar sem bréf fyrir milljarð dollara seldust. 12.7.2011 09:06 Kvóti fyrir 22 milljarða skráður á danskan togara Alls er kvóti fyrir rúmlega milljarð danskra kr. eða um 22 milljarða kr. skráður á togarann Ísafold sem gerður er út frá Hirsthals í Danmörku. Þar með er togarinn meira virði en stærstu gámaskip Mærsk skipafélagsins, svokölluð E-skip, sem geta tekið 18.000 til 20.000 gáma hvert. 12.7.2011 08:49 Alcoa á blússandi siglingu Bandaríski álrisinn Alcoa, móðurfélag Fjarðaráls, er á blússandi siglingu. Uppgjör félagsins fyrir annan ársfjórðung er umfram væntingar sérfræðinga. Salan jókst um 27% og hagnaðurinn nær þrefaldaðist miðað við sama tímabil í fyrra. 12.7.2011 08:08 Hrunið á hlutabréfamörkuðum heldur áfram Hrunið á hlutabréfamörkum í Evrópu heldur áfram í dag eftir blóðugan dag á Asíumörkuðum í nótt. Mest lækkar úrvalsvísitalan í kauphöllinni í Mílanó á Ítalíu eða um 4%. 12.7.2011 08:00 Hlutabréf féllu í verði í Asíu Hlutabréf á mörkuðum í Asíu féllu í verði í nótt í kjölfar frétta um að Ítalía verði hugsanlega næsta fórnarlamb skuldakreppunnar í Evrópu. Í gær varð varðfall á hlutabréfum í kauphöllum beggja megin við Atlantshafið. 12.7.2011 06:32 Lánþegi Fons bendlaður við glæpi 12.7.2011 00:01 Angela Merkel í Kenía Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hélt til Kenía í dag eftir að hafa fundað með Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra Íslands, í Þýskalandi. Merkel ætlar að funda með leiðtogum Kenía. Þar á meðal eru forsetinn og forsætisráðherra Kenía. Tilgangur Merkel með heimsókninni er einkum sá að efla fjárfestingu milli Þýskalands og Kenía. 11.7.2011 22:46 SS skráir sig á First North markaðinn Stjórn Sláturfélags Suðurlands (SS) hefur samþykkt að skrá félagið á First North markaðinn hjá Kauphöllinni en SS hefur um árabil verið skráð á Opna tilboðsmarkaðnum þar á bæ. Stjórn félagsins telur mikilvægt að félagið sé skráð á markaði og First North markaðurinn henti félaginu vel. 11.7.2011 18:23 Örvænting ríkir á öllum mörkuðum Örvænting hefur gripið um sig á öllum fjármálamörkuðum heimsins í kjölfar fréttanna í morgun um að Ítalía muni hugsanlega vera næsta fórnarlamb skuldakreppunnar í Evrópu. Hlutabréf falla í verði í kauphöllum beggja megin við Atlantshafið. 11.7.2011 14:00 Heimsmarkaðsverð á olíu lækkar Heimsmarkaðsverð á olíu hefur lækkað frá því í morgun. Ástæðan eru fréttir um að Ítalía sé hugsanlega næsta fórnarlamb skuldakreppunnar í suðurhluta Evrópu. 11.7.2011 13:29 Ítalía ógnar tilvist evrunnar Neyðarfundur æðstu embættismanna ESB í dag er til vitnis um að evrusamstarfið hefur aldrei verið í jafnmikilli hættu og nú. Fundurinn fjallar um stöðuna á Ítalíu en hún ógnar nú tilvist evrunnar. 11.7.2011 13:11 Össur hf. lyfti lífeyrissjóðum yfir 2.000 milljarða markið Eignir lífeyrissjóðanna eru komnar yfir 2.000 milljarða kr. markið og segja má að kaup þeirra á stórum hlut í Össuri hf. hafi m.a. ýtt þeim yfir þetta mark. Einnig spilar aukning á erlendum eignum sjóðanna inn í dæmið. 11.7.2011 12:20 Starfsmenn sprengdu bíl forstjórans í loft upp Tölvufyrirtækið Adaptive Computing í Utah í Bandaríkjunum notar óhefðbundnar aðferðir til að hvetja starfsmenn sína áfram. Ein þeirra var að leyfa þeim að sprengja bíl forstjórans í loft upp. 11.7.2011 10:49 Vogunarsjóðir gera viðamikla árás á Ítalíu Bandarískir vogunarsjóðir eru nú í viðamikilli fjárhagsárás á ítölsk ríkisskuldabréf. Stormurinn sem nú geisar á ítölskum fjármálamörkuðum gæti verið alfarið verk bandarískra spákaupmanna. 11.7.2011 10:24 Létu Glitni lána Byr til þess að tryggja framhaldslíf FL Group Eignarhaldsfélagið FL Group, þá stærsti eigandi Glitnis, fékk þrjá milljarða lána frá sparisjóðnum BYR í lok mars árið 2008. Athygli vekur að Glitnir lánaði BYR þrjá milljarða á móti. 11.7.2011 09:55 Moody´s segir mikla áhættu í 5 ára áætlun OR Matsfyrirtækið Moody´s segir að mikil áhætta sé fólgin í fimm ára áætlun Orkuveitu Reykjavíkur (OR) um rekstur sinn fram til ársins 2016. Áhættan sé m.a. fólgin í vaxtastigi, gengisþróun krónunnar og verðþróun á hrávörum. 11.7.2011 09:34 Bandaríkin í hættu á tæknilegu þjóðargjaldþroti Fari svo að Demókrötum og Repúblikönum á bandaríska þinginu takist ekki að sameinast um að lyfta skuldahámarki landsins fyrir 2. ágúst er hætta á að Bandaríkin lendi í tæknilegu þjóðargjaldþroti. 11.7.2011 09:05 Erlendar eignir Seðlabankans aukast um 119 milljarða Erlendar eignir Seðlabanka Íslands námu 829 milljörðum kr. í lok júní samanborið við 710 milljarða kr. í lok maí. Hafa eignirnar því aukist um 119 milljarða milli mánaða. 11.7.2011 08:46 ESB boðar til neyðarfundar vegna Ítalíu Herman Van Rompuy forseti Evrópuráðsins hefur boðað háttsetta embættismenn ESB til neyðarfundar í dag vegna Ítalíu. Óttast er að Ítalía sé að enda í sömu sporum og Grikkland hefur hjakkað í undanfarið ár. Meðal annars berast fréttir af því að vogunarsjóðir séu nú farnir að veðja á að Ítalía lendi í sömu vandræðum og Grikkland. 11.7.2011 08:31 Kröfuhafar Kaupþings vilja nauðasamninga Kröfuhafar Kaupþings vilja að leitað verði nauðasamninga til að ljúka slitameðferð bankans frekar en að óskað verði eftir gjaldþrotaskiptum í búinu. Þetta kemur fram í frétt á vefsíðu slitastjórnar og skilanefndar Kaupþings. 11.7.2011 08:01 Neyðarkall frá ferðaþjónustunni í Skaftárhreppi Ferðaþjónustuaðilar í Skaftárhreppi hafa sent Ögmundi Jónssyni innanríkisráðherra bréf þar sem þeir lýsa yfir miklum áhyggjum af rofi á þjóðvegi 1 við Múlakvísl. Bréfið ber yfirskriftina Neyðarkall frá ferðaþjónustuaðilum í Skaftárhreppi. 11.7.2011 07:49 Góður gangur í makrílveiðum Góður gangur er í makrílveiðunum suður af landinu og eru stórir frystitogarar byrjaðir veiðar þar. Brimnes kom til dæmis til Reykjavíkur í morgun með 540 tonn af heilfrystum makríl til manneldis eftir aðeins níu sólarhringa veiðiferð. 11.7.2011 06:55 Aflaverðmæti Málmeyjar 360 milljónir 11.7.2011 00:01 Berlusconi sektaður um 93 milljarða Fininvest, eignarhaldsfélag Silvio Berlusconi forsætisráðherra Ítalíu, hefur verið sektað um 560 milljónir evra eða um 93 milljarða kr. 9.7.2011 14:16 Eignir lífeyrissjóða yfir 2.000 milljarða virði Hrein eign lífeyrissjóða var 2.006 milljarðar kr. í lok maí og hækkaði um 22,8 milljarða kr. í mánuðinum eða um 1,15%. 9.7.2011 13:45 Moody´s setur OR dýpra í ruslið Matsfyrirtækið Moodys gefur Orkuveitu Reykjavíkur (OR) lánshæfiseinkunnina B1 með neikvæðum horfum, sbr. meðfylgjandi tilkynningu. Það er lækkun frá fyrra mati sem var Ba1. 8.7.2011 18:28 Mikill fjörkippur á fasteignamarkaði Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu í þessari viku var 121. Þetta er mesti fjöldi seldra fasteigna á einni viku frá því fyrir hrunið 2008. Til samanburðar er meðaltal fjölda kaupsamninga 88 á viku síðustu 12 vikur. 8.7.2011 15:39 Reginn selur Mýrargötu 26 Reginn ehf., dótturfélag Landsbankans, hefur undirritað kaupsamning við Atafl ehf. vegna sölu á Mýrargötu 26 í Reykjavík. 8.7.2011 15:17 Minkaskinn seld fyrir rúmar 800 milljónir í ár Íslenskir loðdýrabændur hafa selt minkaskinn fyrir yfir 800 milljónir kr. það sem af er árinu á uppboðum hjá Kopenhagen Fur í Kaupmannahöfn. Á júníuppboðinu seldust skinn fyrir a.m.k. 350 milljónir kr. en þá hafði meðalverðið á íslensku skinnunum hækkað um 7% frá apríluppboðinu og stóð í 410 dönskum kr. á skinn eða um 9.000 kr. 8.7.2011 14:02 Englandsbanki segir tölvudómsdag vera ógn Englandsbanki vill að sjálfvirkir slökkvarar verði settir í öll tölvukerfi kauphalla í heiminum, það er kerfin sem stunda sjálfvirk viðskipti. 8.7.2011 13:32 Þeir sem fá endurgreiddan skatt hugi að bankareikningum Fjármálaráðuneytið beinir þeim tilmælum til þeirra sem von eiga á endurgreiðslu frá skattinum í ár að þeir hugi að því að koma upplýsingum um bankareikninga á framfæri hafi þeir ekki þegar gert slíkt. 8.7.2011 12:02 CCP semur við Nexon í Japan CCP og Nexon hafa tilkynnt um samstarf, dreifingu og útgáfu á netleiknum EVE Online í Japan. Áformað er að japönsk útgáfa af leiknum komi á markað í haust, en með henni munu Japanir geta spilað leikinn á sínu móðurmáli í fyrsta sinn. CCP hefur þegar gefið EVE Online út í þýskri, rússnenskri og kínverskri útgáfu, samhliða upphaflegu útgáfunni sem er á ensku. 8.7.2011 11:55 Nýherji sýndarvæðir hjá Air Atlanta Nýherji hefur lokið við að sýndarvæða upplýsingatækniumhverfi flugfélagsins Air Atlanta. Sýndarvæðingarlausnin felur í sér lækkun á rekstrarkostnaði, svo sem í rafmagnssparnaði fyrir hátt í 2 milljónir kr. á ári. Þá er fjárbinding í vélbúnaði lægri og rými undir upplýsingatæknibúnað félagsins er mun minna en áður. 8.7.2011 11:53 Getur komið evruríkjum illa Evrópski seðlabankinn hækkaði stýrivexti um 0,25 prósentustig í gær og fara vextir við það í 1,5 prósent. Þetta er önnur vaxtahækkun seðlabankans síðan í apríl. 8.7.2011 11:45 Mikil aukning á utanlandsferðum Íslendinga Rúmlega 37.400 Íslendingar héldu utan nú í júní, sem er um 22% fleiri en héldu utan í júní í fyrra. 8.7.2011 11:28 Telur ólíklegt að forsendur kjarasamninga standist Hagstofan telur ólíklegt að forsendur nýgerðra kjarasamninga standist. Þetta kemur fram í nýrri þjóðhagsspá Hagstofunnar. 8.7.2011 10:08 LS Retail valið í Forsetaklúbb Microsoft Í viðurkenningarskyni fyrir framúrskarandi þjónustu og söluafrek hefur íslenska hugbúnaðarfyrirtækið LS Retail ehf. verið valið í Forsetaklúbbinn (President´s Club) hjá Microsoft Dynamics. 8.7.2011 09:52 Enginn vöxtur í útlánum bankanna Vöxtur útlána innlánsstofnana virðist enn sama sem enginn. Hins vegar hefur nýjum lánum Íbúðalánasjóðs fjölgað um 30% fyrstu fjóra mánuði ársins í samanburði við sama tímabili árið að undan. 8.7.2011 09:40 Spá 17% aukningu í íbúðasölu á þessu ári Íbúðafjárfesting dróst saman um 17% árið 2010, en árið 2011 er reiknað með 17% vexti og gert er ráð fyrir talsverðum vexti út spátímann. Þó er ekki um mikla fjármuni að tefla framan af vegna þess hve lítil íbúðafjárfesting er. 8.7.2011 09:30 Spáir áframhaldandi afgangi af vöruskiptunum Hagstofan segir að horfur eru á áframhaldandi afgangi af vöruskiptajöfnuði á næstu árum. Samkvætm þjóðhagsspá Hagstofunnar er reiknað er með að útflutningur aukist um 2,1% árið 2011. 8.7.2011 09:22 Spáir hóflegum hagvexti fram til ársins 2016 Þjóðhagsspá Hagstofunnar gerir ráð fyrir hóflegum hagvexti næstu árin eða um 3% á ári frá 2012 og til 2016. Þá er gert ráð fyrir að verðbólgan haldist lág og að gengi krónunnar breytist lítið á spátímanum. 8.7.2011 09:11 Þjóðhagsspá: Landsframleiðslan aukist um 3,1 prósent á næsta ári Gert er ráð fyrir að landsframleiðsla aukist um 2,5 prósent á þessu ári og 3,1 prósent á því næsta. Þetta kemur fram í þjóðhagsspá Hagstofu Íslands sem kemur út í dag. Spáin nær til ársins 2016. Gert er ráð fyrir að einkaneysla og fjárfestingar aukist á þessu ári og næstu ár. Samneysla dróst hinsvegar saman á þessu ári um 2,6 prósent en búist er við að hún taki við sér að nýju árið 2014. 8.7.2011 09:05 Verulega dregur úr afgangi af vöruskiptum Verulega hefur dregið úr afgangi á vöruskiptum landsins í júní miðað við sama mánuði í fyrra. Samdrátturinn nemur tæpum 7 milljörðum kr. 8.7.2011 09:02 Margir fjárfestar áhugasamir Söluferli á starfsemi Icelandic Group (IG) í Bandaríkjunum og tengdri starfsemi í Kína er formlega hafið. 8.7.2011 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Hvalur hf. hefur selt fyrir 2 milljarða í Japan Hvalur hf. hefur selt um 1.200 tonn af hvalkjöti og spiki í Japan frá árinu 2008 og er verðmæti þess talið um 17 milljónir dollara eða rúmlega 2 milljarða kr. Hinsvegar liggur Hvalur inni með 2.500 tonn af óseldum hvalaafurðum. 12.7.2011 09:36
Íhuga skuldabréf til langs tíma í erlendri mynt Ríkisstjórnin er að íhuga útboð á ríkisskuldabréfum í erlendri mynt til lengri tíma en 5 ára eins og var í síðasta útboðinu þar sem bréf fyrir milljarð dollara seldust. 12.7.2011 09:06
Kvóti fyrir 22 milljarða skráður á danskan togara Alls er kvóti fyrir rúmlega milljarð danskra kr. eða um 22 milljarða kr. skráður á togarann Ísafold sem gerður er út frá Hirsthals í Danmörku. Þar með er togarinn meira virði en stærstu gámaskip Mærsk skipafélagsins, svokölluð E-skip, sem geta tekið 18.000 til 20.000 gáma hvert. 12.7.2011 08:49
Alcoa á blússandi siglingu Bandaríski álrisinn Alcoa, móðurfélag Fjarðaráls, er á blússandi siglingu. Uppgjör félagsins fyrir annan ársfjórðung er umfram væntingar sérfræðinga. Salan jókst um 27% og hagnaðurinn nær þrefaldaðist miðað við sama tímabil í fyrra. 12.7.2011 08:08
Hrunið á hlutabréfamörkuðum heldur áfram Hrunið á hlutabréfamörkum í Evrópu heldur áfram í dag eftir blóðugan dag á Asíumörkuðum í nótt. Mest lækkar úrvalsvísitalan í kauphöllinni í Mílanó á Ítalíu eða um 4%. 12.7.2011 08:00
Hlutabréf féllu í verði í Asíu Hlutabréf á mörkuðum í Asíu féllu í verði í nótt í kjölfar frétta um að Ítalía verði hugsanlega næsta fórnarlamb skuldakreppunnar í Evrópu. Í gær varð varðfall á hlutabréfum í kauphöllum beggja megin við Atlantshafið. 12.7.2011 06:32
Angela Merkel í Kenía Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hélt til Kenía í dag eftir að hafa fundað með Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra Íslands, í Þýskalandi. Merkel ætlar að funda með leiðtogum Kenía. Þar á meðal eru forsetinn og forsætisráðherra Kenía. Tilgangur Merkel með heimsókninni er einkum sá að efla fjárfestingu milli Þýskalands og Kenía. 11.7.2011 22:46
SS skráir sig á First North markaðinn Stjórn Sláturfélags Suðurlands (SS) hefur samþykkt að skrá félagið á First North markaðinn hjá Kauphöllinni en SS hefur um árabil verið skráð á Opna tilboðsmarkaðnum þar á bæ. Stjórn félagsins telur mikilvægt að félagið sé skráð á markaði og First North markaðurinn henti félaginu vel. 11.7.2011 18:23
Örvænting ríkir á öllum mörkuðum Örvænting hefur gripið um sig á öllum fjármálamörkuðum heimsins í kjölfar fréttanna í morgun um að Ítalía muni hugsanlega vera næsta fórnarlamb skuldakreppunnar í Evrópu. Hlutabréf falla í verði í kauphöllum beggja megin við Atlantshafið. 11.7.2011 14:00
Heimsmarkaðsverð á olíu lækkar Heimsmarkaðsverð á olíu hefur lækkað frá því í morgun. Ástæðan eru fréttir um að Ítalía sé hugsanlega næsta fórnarlamb skuldakreppunnar í suðurhluta Evrópu. 11.7.2011 13:29
Ítalía ógnar tilvist evrunnar Neyðarfundur æðstu embættismanna ESB í dag er til vitnis um að evrusamstarfið hefur aldrei verið í jafnmikilli hættu og nú. Fundurinn fjallar um stöðuna á Ítalíu en hún ógnar nú tilvist evrunnar. 11.7.2011 13:11
Össur hf. lyfti lífeyrissjóðum yfir 2.000 milljarða markið Eignir lífeyrissjóðanna eru komnar yfir 2.000 milljarða kr. markið og segja má að kaup þeirra á stórum hlut í Össuri hf. hafi m.a. ýtt þeim yfir þetta mark. Einnig spilar aukning á erlendum eignum sjóðanna inn í dæmið. 11.7.2011 12:20
Starfsmenn sprengdu bíl forstjórans í loft upp Tölvufyrirtækið Adaptive Computing í Utah í Bandaríkjunum notar óhefðbundnar aðferðir til að hvetja starfsmenn sína áfram. Ein þeirra var að leyfa þeim að sprengja bíl forstjórans í loft upp. 11.7.2011 10:49
Vogunarsjóðir gera viðamikla árás á Ítalíu Bandarískir vogunarsjóðir eru nú í viðamikilli fjárhagsárás á ítölsk ríkisskuldabréf. Stormurinn sem nú geisar á ítölskum fjármálamörkuðum gæti verið alfarið verk bandarískra spákaupmanna. 11.7.2011 10:24
Létu Glitni lána Byr til þess að tryggja framhaldslíf FL Group Eignarhaldsfélagið FL Group, þá stærsti eigandi Glitnis, fékk þrjá milljarða lána frá sparisjóðnum BYR í lok mars árið 2008. Athygli vekur að Glitnir lánaði BYR þrjá milljarða á móti. 11.7.2011 09:55
Moody´s segir mikla áhættu í 5 ára áætlun OR Matsfyrirtækið Moody´s segir að mikil áhætta sé fólgin í fimm ára áætlun Orkuveitu Reykjavíkur (OR) um rekstur sinn fram til ársins 2016. Áhættan sé m.a. fólgin í vaxtastigi, gengisþróun krónunnar og verðþróun á hrávörum. 11.7.2011 09:34
Bandaríkin í hættu á tæknilegu þjóðargjaldþroti Fari svo að Demókrötum og Repúblikönum á bandaríska þinginu takist ekki að sameinast um að lyfta skuldahámarki landsins fyrir 2. ágúst er hætta á að Bandaríkin lendi í tæknilegu þjóðargjaldþroti. 11.7.2011 09:05
Erlendar eignir Seðlabankans aukast um 119 milljarða Erlendar eignir Seðlabanka Íslands námu 829 milljörðum kr. í lok júní samanborið við 710 milljarða kr. í lok maí. Hafa eignirnar því aukist um 119 milljarða milli mánaða. 11.7.2011 08:46
ESB boðar til neyðarfundar vegna Ítalíu Herman Van Rompuy forseti Evrópuráðsins hefur boðað háttsetta embættismenn ESB til neyðarfundar í dag vegna Ítalíu. Óttast er að Ítalía sé að enda í sömu sporum og Grikkland hefur hjakkað í undanfarið ár. Meðal annars berast fréttir af því að vogunarsjóðir séu nú farnir að veðja á að Ítalía lendi í sömu vandræðum og Grikkland. 11.7.2011 08:31
Kröfuhafar Kaupþings vilja nauðasamninga Kröfuhafar Kaupþings vilja að leitað verði nauðasamninga til að ljúka slitameðferð bankans frekar en að óskað verði eftir gjaldþrotaskiptum í búinu. Þetta kemur fram í frétt á vefsíðu slitastjórnar og skilanefndar Kaupþings. 11.7.2011 08:01
Neyðarkall frá ferðaþjónustunni í Skaftárhreppi Ferðaþjónustuaðilar í Skaftárhreppi hafa sent Ögmundi Jónssyni innanríkisráðherra bréf þar sem þeir lýsa yfir miklum áhyggjum af rofi á þjóðvegi 1 við Múlakvísl. Bréfið ber yfirskriftina Neyðarkall frá ferðaþjónustuaðilum í Skaftárhreppi. 11.7.2011 07:49
Góður gangur í makrílveiðum Góður gangur er í makrílveiðunum suður af landinu og eru stórir frystitogarar byrjaðir veiðar þar. Brimnes kom til dæmis til Reykjavíkur í morgun með 540 tonn af heilfrystum makríl til manneldis eftir aðeins níu sólarhringa veiðiferð. 11.7.2011 06:55
Berlusconi sektaður um 93 milljarða Fininvest, eignarhaldsfélag Silvio Berlusconi forsætisráðherra Ítalíu, hefur verið sektað um 560 milljónir evra eða um 93 milljarða kr. 9.7.2011 14:16
Eignir lífeyrissjóða yfir 2.000 milljarða virði Hrein eign lífeyrissjóða var 2.006 milljarðar kr. í lok maí og hækkaði um 22,8 milljarða kr. í mánuðinum eða um 1,15%. 9.7.2011 13:45
Moody´s setur OR dýpra í ruslið Matsfyrirtækið Moodys gefur Orkuveitu Reykjavíkur (OR) lánshæfiseinkunnina B1 með neikvæðum horfum, sbr. meðfylgjandi tilkynningu. Það er lækkun frá fyrra mati sem var Ba1. 8.7.2011 18:28
Mikill fjörkippur á fasteignamarkaði Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu í þessari viku var 121. Þetta er mesti fjöldi seldra fasteigna á einni viku frá því fyrir hrunið 2008. Til samanburðar er meðaltal fjölda kaupsamninga 88 á viku síðustu 12 vikur. 8.7.2011 15:39
Reginn selur Mýrargötu 26 Reginn ehf., dótturfélag Landsbankans, hefur undirritað kaupsamning við Atafl ehf. vegna sölu á Mýrargötu 26 í Reykjavík. 8.7.2011 15:17
Minkaskinn seld fyrir rúmar 800 milljónir í ár Íslenskir loðdýrabændur hafa selt minkaskinn fyrir yfir 800 milljónir kr. það sem af er árinu á uppboðum hjá Kopenhagen Fur í Kaupmannahöfn. Á júníuppboðinu seldust skinn fyrir a.m.k. 350 milljónir kr. en þá hafði meðalverðið á íslensku skinnunum hækkað um 7% frá apríluppboðinu og stóð í 410 dönskum kr. á skinn eða um 9.000 kr. 8.7.2011 14:02
Englandsbanki segir tölvudómsdag vera ógn Englandsbanki vill að sjálfvirkir slökkvarar verði settir í öll tölvukerfi kauphalla í heiminum, það er kerfin sem stunda sjálfvirk viðskipti. 8.7.2011 13:32
Þeir sem fá endurgreiddan skatt hugi að bankareikningum Fjármálaráðuneytið beinir þeim tilmælum til þeirra sem von eiga á endurgreiðslu frá skattinum í ár að þeir hugi að því að koma upplýsingum um bankareikninga á framfæri hafi þeir ekki þegar gert slíkt. 8.7.2011 12:02
CCP semur við Nexon í Japan CCP og Nexon hafa tilkynnt um samstarf, dreifingu og útgáfu á netleiknum EVE Online í Japan. Áformað er að japönsk útgáfa af leiknum komi á markað í haust, en með henni munu Japanir geta spilað leikinn á sínu móðurmáli í fyrsta sinn. CCP hefur þegar gefið EVE Online út í þýskri, rússnenskri og kínverskri útgáfu, samhliða upphaflegu útgáfunni sem er á ensku. 8.7.2011 11:55
Nýherji sýndarvæðir hjá Air Atlanta Nýherji hefur lokið við að sýndarvæða upplýsingatækniumhverfi flugfélagsins Air Atlanta. Sýndarvæðingarlausnin felur í sér lækkun á rekstrarkostnaði, svo sem í rafmagnssparnaði fyrir hátt í 2 milljónir kr. á ári. Þá er fjárbinding í vélbúnaði lægri og rými undir upplýsingatæknibúnað félagsins er mun minna en áður. 8.7.2011 11:53
Getur komið evruríkjum illa Evrópski seðlabankinn hækkaði stýrivexti um 0,25 prósentustig í gær og fara vextir við það í 1,5 prósent. Þetta er önnur vaxtahækkun seðlabankans síðan í apríl. 8.7.2011 11:45
Mikil aukning á utanlandsferðum Íslendinga Rúmlega 37.400 Íslendingar héldu utan nú í júní, sem er um 22% fleiri en héldu utan í júní í fyrra. 8.7.2011 11:28
Telur ólíklegt að forsendur kjarasamninga standist Hagstofan telur ólíklegt að forsendur nýgerðra kjarasamninga standist. Þetta kemur fram í nýrri þjóðhagsspá Hagstofunnar. 8.7.2011 10:08
LS Retail valið í Forsetaklúbb Microsoft Í viðurkenningarskyni fyrir framúrskarandi þjónustu og söluafrek hefur íslenska hugbúnaðarfyrirtækið LS Retail ehf. verið valið í Forsetaklúbbinn (President´s Club) hjá Microsoft Dynamics. 8.7.2011 09:52
Enginn vöxtur í útlánum bankanna Vöxtur útlána innlánsstofnana virðist enn sama sem enginn. Hins vegar hefur nýjum lánum Íbúðalánasjóðs fjölgað um 30% fyrstu fjóra mánuði ársins í samanburði við sama tímabili árið að undan. 8.7.2011 09:40
Spá 17% aukningu í íbúðasölu á þessu ári Íbúðafjárfesting dróst saman um 17% árið 2010, en árið 2011 er reiknað með 17% vexti og gert er ráð fyrir talsverðum vexti út spátímann. Þó er ekki um mikla fjármuni að tefla framan af vegna þess hve lítil íbúðafjárfesting er. 8.7.2011 09:30
Spáir áframhaldandi afgangi af vöruskiptunum Hagstofan segir að horfur eru á áframhaldandi afgangi af vöruskiptajöfnuði á næstu árum. Samkvætm þjóðhagsspá Hagstofunnar er reiknað er með að útflutningur aukist um 2,1% árið 2011. 8.7.2011 09:22
Spáir hóflegum hagvexti fram til ársins 2016 Þjóðhagsspá Hagstofunnar gerir ráð fyrir hóflegum hagvexti næstu árin eða um 3% á ári frá 2012 og til 2016. Þá er gert ráð fyrir að verðbólgan haldist lág og að gengi krónunnar breytist lítið á spátímanum. 8.7.2011 09:11
Þjóðhagsspá: Landsframleiðslan aukist um 3,1 prósent á næsta ári Gert er ráð fyrir að landsframleiðsla aukist um 2,5 prósent á þessu ári og 3,1 prósent á því næsta. Þetta kemur fram í þjóðhagsspá Hagstofu Íslands sem kemur út í dag. Spáin nær til ársins 2016. Gert er ráð fyrir að einkaneysla og fjárfestingar aukist á þessu ári og næstu ár. Samneysla dróst hinsvegar saman á þessu ári um 2,6 prósent en búist er við að hún taki við sér að nýju árið 2014. 8.7.2011 09:05
Verulega dregur úr afgangi af vöruskiptum Verulega hefur dregið úr afgangi á vöruskiptum landsins í júní miðað við sama mánuði í fyrra. Samdrátturinn nemur tæpum 7 milljörðum kr. 8.7.2011 09:02
Margir fjárfestar áhugasamir Söluferli á starfsemi Icelandic Group (IG) í Bandaríkjunum og tengdri starfsemi í Kína er formlega hafið. 8.7.2011 09:00
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent