Fleiri fréttir Tchenguiz bræður þöglir um kröfuna í Kaupþing Bræðurnir Vincent og Robert Tchenguiz munu líklegast sækja rétt sinn gegn slitastjórn Kaupþings fyrir rétti ef krafa þeirra í þrotabú Kaupþings verður ekki samþykkt. Þetta er fullyrt í breska blaðinu Sunday Telegraph. 23.1.2010 00:01 Rukkaður um 4500 krónur vegna 24 krónu skuldar Ríkissjóður rukkar atvinnulausan mann um fjögurþúsund og fimmhunduð krónur fyrir að draga að greiða tuttugu og fjögurra króna skuld í fimmtán daga. 23.1.2010 19:42 Framleiðsluverðmæti Fjarðaáls 100 milljarðar á ári Framleiðsluverðmæti Fjarðaáls austur á fjörðum nemur nú hátt í 100 milljörðum kr. á ári. Í fyrra framleiddi álverið rétt tæp 350.000 tonn af áli. Miðað við núverandi álverð á málmmarkaðinum í London er verðmæti þeirrar framleiðslu vel yfir 100 milljörðum. 23.1.2010 16:51 Óvissa um framtíð Bernankes Óvissa ríkir um hvort þingmenn Öldungadeildar Bandaríkjaþings staðfesti val á Ben Bernanke sem seðlabankastjóra Bandaríkjanna. 23.1.2010 16:09 Um 5000 störf munu skapast hjá McDonald's Um 5000 störf á vegum McDonald's skyndibitakeðjunnar munu skapast í Bretlandi á þessu ári. Sala á McDonald's jókst um 11 prósent í fyrra. Þetta hefur breska blaðið Daily Telegraph eftir Steve Easterbrook, framkvæmdastjóra McDonalds. 23.1.2010 10:19 Tchenguiz bræður vilja fjögur hundruð milljarða frá Kaupþingi Bræðurnir Robert og Vincent Tchenguiz, sem voru meðal stærstu viðskiptavina Kaupþings, gera yfir fjögur hundruð milljarða króna skaðabótakröfur í þrotabú bankans. Kröfurnar koma frá tveimur vogunarsjóðum á Guernsey og Tortóla. Tchenguiz bræður fengu á sínum tíma hátt í þrjú hundruð milljarða að láni hjá bankanum. 22.1.2010 18:31 FME: Landskilum leyft að fara með virkan eignarhlut í NBI Fjármálaeftirlitið (FME) hefur veitt Landskilum ehf. leyfi til að fara með virkan eignarhlut í NBI hf. fyrir hönd Landsbanka Íslands hf. Leyfið er veitt í kjölfar samnings Landsbanka Íslands hf. og íslenska fjármálaráðuneytisins, hinn 15. desember síðastliðinn, m.a. þess efnis að Landsbanki Íslands hf. gæti eignast 18,7% hlut í NBI hf. að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. 22.1.2010 15:54 Tchenquiz bræður með 440 milljarða kröfu í Kaupþing Á kröfulista Kaupþings kemur fram að sjóðurinn Investec Trust Limited á Guernsey gerir 127 milljarða króna skaðabótakröfu í þrotabúið og sjóður að nafni Euro Investments Overseas á Tortóla gerir skaðabótakröfu upp á 317 milljarða króna. Heimildir fréttastofu herma að sjóðirnir séu í eigu bræðranna Robert og Vincent Tchenguiz. Samtals nema kröfur þeirra yfir 440 milljörðum króna. 22.1.2010 14:20 Hluthafafundur Atorku samþykkti yfirtöku kröfuhafa Hluthafafundur Atorku Group hf. sem haldinn var á Grand Hótel, Reykjavík í dag samþykkti tillögu stjórnar félagsins um að hlutafé í félaginu, að nafnvirði 3.373.650.000 kr., yrði fært niður að fullu, samhliða því að hlutafé í félaginu yrði hækkað að nýju um sömu nafnverðsfjárhæð, með því að kröfuhafar félagsins skráðu sig fyrir því hlutafé. 22.1.2010 18:25 Gengi hlutabréfa Century Aluminum féll um 9,3 prósent Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, féll um 9,33 prósent í Kauphöllinni í dag. Á sama tíma féll gengi bréfa hins færeyska Eik banka um 6,82 prósent. 22.1.2010 18:06 Landsbankinn tapaði 6,9 milljörðum Afkoma Landsbankans eftir skatta var neikvæð um 6,9 milljarða króna frá því bankinn var tekinn yfir af ríkinu eftir hrun haustið 2008 til áramóta sama ár. Þetta skýrist fyrst og fremst af tapi af markaðsskuldabréfum sem bankinn keypti af peningamarkaðssjóðum Landsvaka í október 2008 en það nam 38,2 milljörðum króna, að fram kemur í tilkynningu frá bankanum. 22.1.2010 17:02 Slitastjórn selur lausafjármuni úr þrotabúi SPRON Slitastjórn SPRON selur lausafjármuni úr þrotabúi sparisjóðsins í geymsluhúsnæði að Kistumel 14 á Kjalarnesi á laugardag og sunnudag næstkomandi milli kl. 11:00 og 17:00. 22.1.2010 15:17 Nýr framkvæmdarstjóri ráðinn til Yggdrasil Nýr framkvæmdarstjóri, Björn Kristján Arnarson, hefur verið ráðinn hjá Yggdrasil. Yggdrasill er heildverslun sem selur lífrænt ræktaðar matvörur, hreinlætisvörur og snyrtivörur. Stjórn fyrirtækisins helst óbreytt en í henni sitja Björn Jóhannesson og Hrefna Ösp Sigfinnsdóttir. 22.1.2010 14:34 Kaupmáttarskerðingin á sér fá fordæmi hérlendis Sú kaupmáttarskerðing sem íslenskir launþegar hafa orðið fyrir undanfarin misseri á sér fá fordæmi hér á landi og þarf að fara aftur til byrjun tíunda áratugar síðustu aldar til þess að finna álíka þróun. 22.1.2010 13:54 Sjóðir Byrs með mesta ávöxtun í ríkisbréfum Skuldabréfasjóður Byrs skilaði 17% nafnávöxtun á síðasta ári. Skuldabréfasjóðurinn fjárfestir eingöngu í ríkistryggðum skuldabréfum. 22.1.2010 13:46 Kvos hf. selur Infopress Group Kvos hf. hefur selt Infopress Group (IPG) sem rekið hefur prentsmiðjur í Ungverjalandi og Rúmeníu. 22.1.2010 13:39 Lífeyrissjóðir gera kröfur upp á tugi milljarða í Kaupþing Lífeyrissjóðir landsins gera kröfur upp á tugi milljarða kr. í þrotabú Kaupþings. Stærsta krafan er frá Lífeyrissjóði Verzlunarmanna og hljóðar hún upp á um 14 milljarða kr. 22.1.2010 12:59 Allt hlutafé Bílaleigu Flugleiða er til sölu Fyrirtækjaráðgjöf Landsbankans hefur verið falið að annast sölu á öllu hlutafé í Bílaleigu Flugleiða ehf. Bílaleiga Flugleiða er eina félagið á Íslandi sem hefur einkarétt á að nota og markaðssetja vörumerkið Hertz samkvæmt samningi við Hertz International. 22.1.2010 12:54 Aðeins þrjú gjaldeyrisviðskipti á millibankamarkaðinum Mikill Fróðafriður hefur ríkt á millibankamarkaði með gjaldeyri það sem af er ári. Aðeins hafa þrisvar sinnum átt sér stað viðskipti á markaðinum frá áramótum, og nemur heildarvelta 3 milljónir evra, jafnvirði 540 milljónum kr., það sem af er ári. 22.1.2010 12:20 FME gerir 125 milljóna forgangskröfu í Kaupþing Fjármálaeftirlitið (FME) lýsti forgangskröfu í þrotabúið upp á 135 milljónir króna vegna kostnaðar við störf skilanefndarinnar frá haustinu 2008 fram til apríl 2009. Slitastjórn bankans hefur ekki tekið afstöðu til kröfunnar. 22.1.2010 12:06 Jólavertíðin gekk vel hjá Aurum Jólavertíðin gekk vel hjá Aurum en félagið inniheldur skartgripa- og úraverslanirnar Mappin $ Weeb, Goldsmiths og Watches of Switzerland. Jókst salan um 3,1% fyrir síðustu jól m.v. sama tímabil fyrir ári síðan. 22.1.2010 12:01 Óþekktur starfsmaður með hæstu launakröfuna Hæsta launakrafan í þrotabú Kaupþings nemur rúmum sjö hundruð og sextíu milljónum en hún kemur frá manni sem var ráðinn til að sjá um starfsemi Kaupþings í Japan, sem aldrei varð af. 22.1.2010 11:59 Tortólasjóður með 317 milljarða kröfu í Kaupþing Meðal stærstu erlendu kröfuhafanna í þrotabú Kaupþings er sjóður sem staðsettur er á Tortóla. Alls gerir sjóðurinn kröfur upp á 317 milljarða kr. í þrotabúið. 22.1.2010 10:36 Lykilstarfsmenn með 146 milljóna launakröfu Fjórir lykilstarfsmenn hjá Kaupþingi gera launakröfur í þrotabú bankans og nema kröfurnar í heild sinni um 146 milljónum króna. 22.1.2010 10:35 Þrotabú Baugs vill 30 milljarða í skaðabætur Þrotabú Baugs gerir fimm kröfur í þrotabú Kaupþings banka. Krafa Baugs hljómar upp á 30,5 milljarða og er farið fram á upphæðina í skaðabætur, að því er fram kemur í kröfulýsingaskrá sem birt hefur verið á netinu. Kröfur í búið voru rúmlega 28 þúsund talsins og leggja sig samtals á rúmlega 7300 milljarða króna. 22.1.2010 10:23 Kjalar með kröfu upp á 146 milljarða Kjalar, fjárfestingafélag í eigu Ólafs Ólafssonar, sem var einn stærsti eigandi Kaupþings banka, gerir kröfu í þrotabúið samkvæmt kröfulýsingaskrá sem birt hefur verið. Krafan eru upp á 146 milljarða íslenskra króna vegna gjaldmiðlaskiptasamninga. 22.1.2010 10:19 Deutsche Bank gerir nær 900 milljarða kröfur Deutsche Bank er stærsti erlendi kröfuhafinn í þrotabú Kaupþing en kröfur hans nema nær 900 milljörðum kr. Eru þær því hátt í 15% af brúttókröfum í þrotabúið. 22.1.2010 10:11 Sigurður vill 244 milljónir frá Kaupþingi Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings, gerir launakröfu upp á 244 milljónir króna í þrotabú fallna bankans. Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri, virðist ekki gera launakröfu í þrotabúið. 22.1.2010 10:08 Seðlabankinn með 356 milljarða kröfu í Kaupþing Seðlabanki Íslands er með stærstu innlendu kröfuhöfunum í þrotabú Kaupþings en samtals nema kröfur hans rúmlega 356 milljörðum kr. Þar af er ein einstök krafa upp á 101 milljarða kr. vegna lánasamnings. 22.1.2010 09:49 Viðskiptaráð vill greiðsludreifingu aðflutnings- og vörugjalda Viðskiptaráð hefur undanfarið unnið að ýmsum hagsmunamálum íslensks atvinnulífs. Á meðal verkefna má nefna formlega beiðni til fjármálaráðuneytisins þess efnis að greiðsludreifing aðflutnings- og vörugjalda verði sem fyrst komið á fyrir árið 2010. 22.1.2010 09:24 Launavísitalan hækkaði um 3,6% í fyrra Launavísitala í desember 2009 er 366,5 stig og hækkaði um 0,3% frá fyrri mánuði. Síðastliðna tólf mánuði hefur launavísitalan hækkað um 3,6%. 22.1.2010 09:01 Sala skuldabréfa í desember svipuð milli ára Heildarsala skuldabréfa í desember 2009 nam 28,7 milljörðum kr. samanborið við 29,3 milljarða kr. í sama mánuði árið áður. 22.1.2010 08:42 Obama lýsir yfir stríði gegn bankamönnum á Wall Street Barack Obama forseti Bandaríkjanna hefur lýst yfir stríði gegn bankamönnum á Wall Street. Obama kynnti í nótt fremur róttækar tillögur sínar um hvernig ætti að draga úr áhættu í starfsemi bankanna í Bandaríkjunum. Tillögur sem minna um margt á svokölluð Glass-Steagall lög sem sett voru í kjölfar kreppunnar 1930. 22.1.2010 08:34 Kröfur í Kaupþing nema yfir 7.300 milljörðum Heildarfjárhæð lýstra krafna í Kaupþing nam 7.316 milljörðum króna miðað við gengi Seðlabanka Íslands þann 22. apríl 2009. Heildarfjárhæð lýstra krafna er hærri en skuldir samkvæmt efnahagsreikningi miðað við 30. júní sl. 22.1.2010 07:38 Bankinn seldi eignina á 75 milljónir - nýr eigandi vill selja á 200 milljónir Eigendur atvinnuhúsnæðisins á Grensásvegi 12 hafa boðið nokkrum einstaklingum húsið til sölu á 200 milljónir króna en eigendurnir keyptu húsið á 75 milljónir króna af Landsbankanum. 22.1.2010 20:17 Sendi sérstökum saksóknara bréf um alvarleg veikindi Steingríms Steingrímur Wernersson sem átti fjárfestingarfélagið Milestone með Karli bróður sínum hefur undanfarin tvö ár glímt við alvarleg veikindi og ekki sinnt fjárhagslegum málefnum sínum, að því er fram kemur í bréfi lögmanns hans til embættis sérstaks saksóknara. 21.1.2010 18:30 Völd Icesave-arkitektsins aukast enn Landsbankinn er að eignast bæði Atorku og Icelandic Group og munu fyrirtækin renna inn í Vestia, dótturfélag Landsbankans. Gert er ráð fyrir að Steinþór Baldursson, framkvæmdastjóri Vestia, verði stjórnarformaður beggja fyrirtækja. 21.1.2010 19:00 Vinur Steingríms rýrir trúverðugleika hans í bréfi til saksóknara Steingrímur Wernersson sem átti fjárfestingarfélagið Milestone með Karli bróður sínum hefur undanfarin tvö ár glímt við alvarleg veikindi og ekki sinnt fjárhagslegum málefnum sínum, að því er fram kemur í bréfi lögmanns hans til embættis sérstaks saksóknara. Þetta gæti kastað rýrð á trúverðugleika vitnisburðar Steingríms. 21.1.2010 18:30 Gengi hlutabréfa Bakkavarar féll um 37 prósent Gengi hlutabréfa Bakkavarar féll um 37,21 prósent í mjög litlum viðskiptum í Kauphöllinni í dag. Gengi bréfanna hefur sveiflast talsvert en þau ruku upp um rúm fimmtíu prósent í gær. Þau standa nú í 1,35 krónu á hlut. 21.1.2010 17:15 Heildarvelta nam 3,72 milljörðum króna Heildarvelta skuldabréfa í dag nam 3,72 milljörðum króna Heildarvelta verðtryggðra íbúðabréfa nam 0,55 milljörðum en heildarvelta óverðtryggðra Rikisbréfa nam 3,17 milljörðum króna. 21.1.2010 16:03 ÍE framvegis stjórnað af Earl "Duke" Collier og Kára Stefánssyni Íslenskri erfðagreiningu (ÍE) verður framvegis stjórnað af tveggja manna framkvæmdastjórn sem mynduð er af Earl "Duke" Collier, fyrrum framkvæmdastjóra hjá líftæknifyrirtækinu Genzyme Corporation, sem hefur tekið við starfi forstjóra, og Kára Stefánssyni sem er starfandi stjórnarformaður og yfirmaður rannsóknasviðs. 21.1.2010 15:25 Prófessor: Fjármálakreppunni er lokið Lasse H. Pedersen prófessor í hagfræði við hinn viðurkennda Stern School of Business hjá háskólanum í New York segir að fjármálakreppunni sé nú lokið. 21.1.2010 14:07 ÍLS yfirtekur 50 milljarða húsnæðislán sparisjóðanna Undanfarnar vikur og mánuði hefur Íbúðalánasjóður (ÍLS) tekið yfir rúmlega 50 milljarða króna húsnæðislán Sparisjóðanna sem hann átti veð í. Að auki hefur sjóðurinn keypt upp lánasöfn nokkurra sparisjóða fyrir um fimmtán millarða. 21.1.2010 13:42 Hagnaður Goldman Sachs langt umfram væntingar Hagnaður Goldman Sachs á fjórða ársfjórðungi síðasta árs reyndist langt umfram væntingar sérfræðinga. Alls nam hagnaðurinn 4,95 milljörðum dollara eða rúmlega 630 milljarðar kr. eftir skatta. 21.1.2010 13:33 Lýstar kröfur í þrotabú Björgólfs yfir 100 milljarðar Sveinn Sveinsson, skiptastjóri þrotabús Björgólfs Guðmundssonar, segir að heildarfjárhæð lýstra krafna í þrotabúið nemi nú rúmlega 100 milljörðum króna. 21.1.2010 12:11 Sjá næstu 50 fréttir
Tchenguiz bræður þöglir um kröfuna í Kaupþing Bræðurnir Vincent og Robert Tchenguiz munu líklegast sækja rétt sinn gegn slitastjórn Kaupþings fyrir rétti ef krafa þeirra í þrotabú Kaupþings verður ekki samþykkt. Þetta er fullyrt í breska blaðinu Sunday Telegraph. 23.1.2010 00:01
Rukkaður um 4500 krónur vegna 24 krónu skuldar Ríkissjóður rukkar atvinnulausan mann um fjögurþúsund og fimmhunduð krónur fyrir að draga að greiða tuttugu og fjögurra króna skuld í fimmtán daga. 23.1.2010 19:42
Framleiðsluverðmæti Fjarðaáls 100 milljarðar á ári Framleiðsluverðmæti Fjarðaáls austur á fjörðum nemur nú hátt í 100 milljörðum kr. á ári. Í fyrra framleiddi álverið rétt tæp 350.000 tonn af áli. Miðað við núverandi álverð á málmmarkaðinum í London er verðmæti þeirrar framleiðslu vel yfir 100 milljörðum. 23.1.2010 16:51
Óvissa um framtíð Bernankes Óvissa ríkir um hvort þingmenn Öldungadeildar Bandaríkjaþings staðfesti val á Ben Bernanke sem seðlabankastjóra Bandaríkjanna. 23.1.2010 16:09
Um 5000 störf munu skapast hjá McDonald's Um 5000 störf á vegum McDonald's skyndibitakeðjunnar munu skapast í Bretlandi á þessu ári. Sala á McDonald's jókst um 11 prósent í fyrra. Þetta hefur breska blaðið Daily Telegraph eftir Steve Easterbrook, framkvæmdastjóra McDonalds. 23.1.2010 10:19
Tchenguiz bræður vilja fjögur hundruð milljarða frá Kaupþingi Bræðurnir Robert og Vincent Tchenguiz, sem voru meðal stærstu viðskiptavina Kaupþings, gera yfir fjögur hundruð milljarða króna skaðabótakröfur í þrotabú bankans. Kröfurnar koma frá tveimur vogunarsjóðum á Guernsey og Tortóla. Tchenguiz bræður fengu á sínum tíma hátt í þrjú hundruð milljarða að láni hjá bankanum. 22.1.2010 18:31
FME: Landskilum leyft að fara með virkan eignarhlut í NBI Fjármálaeftirlitið (FME) hefur veitt Landskilum ehf. leyfi til að fara með virkan eignarhlut í NBI hf. fyrir hönd Landsbanka Íslands hf. Leyfið er veitt í kjölfar samnings Landsbanka Íslands hf. og íslenska fjármálaráðuneytisins, hinn 15. desember síðastliðinn, m.a. þess efnis að Landsbanki Íslands hf. gæti eignast 18,7% hlut í NBI hf. að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. 22.1.2010 15:54
Tchenquiz bræður með 440 milljarða kröfu í Kaupþing Á kröfulista Kaupþings kemur fram að sjóðurinn Investec Trust Limited á Guernsey gerir 127 milljarða króna skaðabótakröfu í þrotabúið og sjóður að nafni Euro Investments Overseas á Tortóla gerir skaðabótakröfu upp á 317 milljarða króna. Heimildir fréttastofu herma að sjóðirnir séu í eigu bræðranna Robert og Vincent Tchenguiz. Samtals nema kröfur þeirra yfir 440 milljörðum króna. 22.1.2010 14:20
Hluthafafundur Atorku samþykkti yfirtöku kröfuhafa Hluthafafundur Atorku Group hf. sem haldinn var á Grand Hótel, Reykjavík í dag samþykkti tillögu stjórnar félagsins um að hlutafé í félaginu, að nafnvirði 3.373.650.000 kr., yrði fært niður að fullu, samhliða því að hlutafé í félaginu yrði hækkað að nýju um sömu nafnverðsfjárhæð, með því að kröfuhafar félagsins skráðu sig fyrir því hlutafé. 22.1.2010 18:25
Gengi hlutabréfa Century Aluminum féll um 9,3 prósent Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, féll um 9,33 prósent í Kauphöllinni í dag. Á sama tíma féll gengi bréfa hins færeyska Eik banka um 6,82 prósent. 22.1.2010 18:06
Landsbankinn tapaði 6,9 milljörðum Afkoma Landsbankans eftir skatta var neikvæð um 6,9 milljarða króna frá því bankinn var tekinn yfir af ríkinu eftir hrun haustið 2008 til áramóta sama ár. Þetta skýrist fyrst og fremst af tapi af markaðsskuldabréfum sem bankinn keypti af peningamarkaðssjóðum Landsvaka í október 2008 en það nam 38,2 milljörðum króna, að fram kemur í tilkynningu frá bankanum. 22.1.2010 17:02
Slitastjórn selur lausafjármuni úr þrotabúi SPRON Slitastjórn SPRON selur lausafjármuni úr þrotabúi sparisjóðsins í geymsluhúsnæði að Kistumel 14 á Kjalarnesi á laugardag og sunnudag næstkomandi milli kl. 11:00 og 17:00. 22.1.2010 15:17
Nýr framkvæmdarstjóri ráðinn til Yggdrasil Nýr framkvæmdarstjóri, Björn Kristján Arnarson, hefur verið ráðinn hjá Yggdrasil. Yggdrasill er heildverslun sem selur lífrænt ræktaðar matvörur, hreinlætisvörur og snyrtivörur. Stjórn fyrirtækisins helst óbreytt en í henni sitja Björn Jóhannesson og Hrefna Ösp Sigfinnsdóttir. 22.1.2010 14:34
Kaupmáttarskerðingin á sér fá fordæmi hérlendis Sú kaupmáttarskerðing sem íslenskir launþegar hafa orðið fyrir undanfarin misseri á sér fá fordæmi hér á landi og þarf að fara aftur til byrjun tíunda áratugar síðustu aldar til þess að finna álíka þróun. 22.1.2010 13:54
Sjóðir Byrs með mesta ávöxtun í ríkisbréfum Skuldabréfasjóður Byrs skilaði 17% nafnávöxtun á síðasta ári. Skuldabréfasjóðurinn fjárfestir eingöngu í ríkistryggðum skuldabréfum. 22.1.2010 13:46
Kvos hf. selur Infopress Group Kvos hf. hefur selt Infopress Group (IPG) sem rekið hefur prentsmiðjur í Ungverjalandi og Rúmeníu. 22.1.2010 13:39
Lífeyrissjóðir gera kröfur upp á tugi milljarða í Kaupþing Lífeyrissjóðir landsins gera kröfur upp á tugi milljarða kr. í þrotabú Kaupþings. Stærsta krafan er frá Lífeyrissjóði Verzlunarmanna og hljóðar hún upp á um 14 milljarða kr. 22.1.2010 12:59
Allt hlutafé Bílaleigu Flugleiða er til sölu Fyrirtækjaráðgjöf Landsbankans hefur verið falið að annast sölu á öllu hlutafé í Bílaleigu Flugleiða ehf. Bílaleiga Flugleiða er eina félagið á Íslandi sem hefur einkarétt á að nota og markaðssetja vörumerkið Hertz samkvæmt samningi við Hertz International. 22.1.2010 12:54
Aðeins þrjú gjaldeyrisviðskipti á millibankamarkaðinum Mikill Fróðafriður hefur ríkt á millibankamarkaði með gjaldeyri það sem af er ári. Aðeins hafa þrisvar sinnum átt sér stað viðskipti á markaðinum frá áramótum, og nemur heildarvelta 3 milljónir evra, jafnvirði 540 milljónum kr., það sem af er ári. 22.1.2010 12:20
FME gerir 125 milljóna forgangskröfu í Kaupþing Fjármálaeftirlitið (FME) lýsti forgangskröfu í þrotabúið upp á 135 milljónir króna vegna kostnaðar við störf skilanefndarinnar frá haustinu 2008 fram til apríl 2009. Slitastjórn bankans hefur ekki tekið afstöðu til kröfunnar. 22.1.2010 12:06
Jólavertíðin gekk vel hjá Aurum Jólavertíðin gekk vel hjá Aurum en félagið inniheldur skartgripa- og úraverslanirnar Mappin $ Weeb, Goldsmiths og Watches of Switzerland. Jókst salan um 3,1% fyrir síðustu jól m.v. sama tímabil fyrir ári síðan. 22.1.2010 12:01
Óþekktur starfsmaður með hæstu launakröfuna Hæsta launakrafan í þrotabú Kaupþings nemur rúmum sjö hundruð og sextíu milljónum en hún kemur frá manni sem var ráðinn til að sjá um starfsemi Kaupþings í Japan, sem aldrei varð af. 22.1.2010 11:59
Tortólasjóður með 317 milljarða kröfu í Kaupþing Meðal stærstu erlendu kröfuhafanna í þrotabú Kaupþings er sjóður sem staðsettur er á Tortóla. Alls gerir sjóðurinn kröfur upp á 317 milljarða kr. í þrotabúið. 22.1.2010 10:36
Lykilstarfsmenn með 146 milljóna launakröfu Fjórir lykilstarfsmenn hjá Kaupþingi gera launakröfur í þrotabú bankans og nema kröfurnar í heild sinni um 146 milljónum króna. 22.1.2010 10:35
Þrotabú Baugs vill 30 milljarða í skaðabætur Þrotabú Baugs gerir fimm kröfur í þrotabú Kaupþings banka. Krafa Baugs hljómar upp á 30,5 milljarða og er farið fram á upphæðina í skaðabætur, að því er fram kemur í kröfulýsingaskrá sem birt hefur verið á netinu. Kröfur í búið voru rúmlega 28 þúsund talsins og leggja sig samtals á rúmlega 7300 milljarða króna. 22.1.2010 10:23
Kjalar með kröfu upp á 146 milljarða Kjalar, fjárfestingafélag í eigu Ólafs Ólafssonar, sem var einn stærsti eigandi Kaupþings banka, gerir kröfu í þrotabúið samkvæmt kröfulýsingaskrá sem birt hefur verið. Krafan eru upp á 146 milljarða íslenskra króna vegna gjaldmiðlaskiptasamninga. 22.1.2010 10:19
Deutsche Bank gerir nær 900 milljarða kröfur Deutsche Bank er stærsti erlendi kröfuhafinn í þrotabú Kaupþing en kröfur hans nema nær 900 milljörðum kr. Eru þær því hátt í 15% af brúttókröfum í þrotabúið. 22.1.2010 10:11
Sigurður vill 244 milljónir frá Kaupþingi Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings, gerir launakröfu upp á 244 milljónir króna í þrotabú fallna bankans. Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri, virðist ekki gera launakröfu í þrotabúið. 22.1.2010 10:08
Seðlabankinn með 356 milljarða kröfu í Kaupþing Seðlabanki Íslands er með stærstu innlendu kröfuhöfunum í þrotabú Kaupþings en samtals nema kröfur hans rúmlega 356 milljörðum kr. Þar af er ein einstök krafa upp á 101 milljarða kr. vegna lánasamnings. 22.1.2010 09:49
Viðskiptaráð vill greiðsludreifingu aðflutnings- og vörugjalda Viðskiptaráð hefur undanfarið unnið að ýmsum hagsmunamálum íslensks atvinnulífs. Á meðal verkefna má nefna formlega beiðni til fjármálaráðuneytisins þess efnis að greiðsludreifing aðflutnings- og vörugjalda verði sem fyrst komið á fyrir árið 2010. 22.1.2010 09:24
Launavísitalan hækkaði um 3,6% í fyrra Launavísitala í desember 2009 er 366,5 stig og hækkaði um 0,3% frá fyrri mánuði. Síðastliðna tólf mánuði hefur launavísitalan hækkað um 3,6%. 22.1.2010 09:01
Sala skuldabréfa í desember svipuð milli ára Heildarsala skuldabréfa í desember 2009 nam 28,7 milljörðum kr. samanborið við 29,3 milljarða kr. í sama mánuði árið áður. 22.1.2010 08:42
Obama lýsir yfir stríði gegn bankamönnum á Wall Street Barack Obama forseti Bandaríkjanna hefur lýst yfir stríði gegn bankamönnum á Wall Street. Obama kynnti í nótt fremur róttækar tillögur sínar um hvernig ætti að draga úr áhættu í starfsemi bankanna í Bandaríkjunum. Tillögur sem minna um margt á svokölluð Glass-Steagall lög sem sett voru í kjölfar kreppunnar 1930. 22.1.2010 08:34
Kröfur í Kaupþing nema yfir 7.300 milljörðum Heildarfjárhæð lýstra krafna í Kaupþing nam 7.316 milljörðum króna miðað við gengi Seðlabanka Íslands þann 22. apríl 2009. Heildarfjárhæð lýstra krafna er hærri en skuldir samkvæmt efnahagsreikningi miðað við 30. júní sl. 22.1.2010 07:38
Bankinn seldi eignina á 75 milljónir - nýr eigandi vill selja á 200 milljónir Eigendur atvinnuhúsnæðisins á Grensásvegi 12 hafa boðið nokkrum einstaklingum húsið til sölu á 200 milljónir króna en eigendurnir keyptu húsið á 75 milljónir króna af Landsbankanum. 22.1.2010 20:17
Sendi sérstökum saksóknara bréf um alvarleg veikindi Steingríms Steingrímur Wernersson sem átti fjárfestingarfélagið Milestone með Karli bróður sínum hefur undanfarin tvö ár glímt við alvarleg veikindi og ekki sinnt fjárhagslegum málefnum sínum, að því er fram kemur í bréfi lögmanns hans til embættis sérstaks saksóknara. 21.1.2010 18:30
Völd Icesave-arkitektsins aukast enn Landsbankinn er að eignast bæði Atorku og Icelandic Group og munu fyrirtækin renna inn í Vestia, dótturfélag Landsbankans. Gert er ráð fyrir að Steinþór Baldursson, framkvæmdastjóri Vestia, verði stjórnarformaður beggja fyrirtækja. 21.1.2010 19:00
Vinur Steingríms rýrir trúverðugleika hans í bréfi til saksóknara Steingrímur Wernersson sem átti fjárfestingarfélagið Milestone með Karli bróður sínum hefur undanfarin tvö ár glímt við alvarleg veikindi og ekki sinnt fjárhagslegum málefnum sínum, að því er fram kemur í bréfi lögmanns hans til embættis sérstaks saksóknara. Þetta gæti kastað rýrð á trúverðugleika vitnisburðar Steingríms. 21.1.2010 18:30
Gengi hlutabréfa Bakkavarar féll um 37 prósent Gengi hlutabréfa Bakkavarar féll um 37,21 prósent í mjög litlum viðskiptum í Kauphöllinni í dag. Gengi bréfanna hefur sveiflast talsvert en þau ruku upp um rúm fimmtíu prósent í gær. Þau standa nú í 1,35 krónu á hlut. 21.1.2010 17:15
Heildarvelta nam 3,72 milljörðum króna Heildarvelta skuldabréfa í dag nam 3,72 milljörðum króna Heildarvelta verðtryggðra íbúðabréfa nam 0,55 milljörðum en heildarvelta óverðtryggðra Rikisbréfa nam 3,17 milljörðum króna. 21.1.2010 16:03
ÍE framvegis stjórnað af Earl "Duke" Collier og Kára Stefánssyni Íslenskri erfðagreiningu (ÍE) verður framvegis stjórnað af tveggja manna framkvæmdastjórn sem mynduð er af Earl "Duke" Collier, fyrrum framkvæmdastjóra hjá líftæknifyrirtækinu Genzyme Corporation, sem hefur tekið við starfi forstjóra, og Kára Stefánssyni sem er starfandi stjórnarformaður og yfirmaður rannsóknasviðs. 21.1.2010 15:25
Prófessor: Fjármálakreppunni er lokið Lasse H. Pedersen prófessor í hagfræði við hinn viðurkennda Stern School of Business hjá háskólanum í New York segir að fjármálakreppunni sé nú lokið. 21.1.2010 14:07
ÍLS yfirtekur 50 milljarða húsnæðislán sparisjóðanna Undanfarnar vikur og mánuði hefur Íbúðalánasjóður (ÍLS) tekið yfir rúmlega 50 milljarða króna húsnæðislán Sparisjóðanna sem hann átti veð í. Að auki hefur sjóðurinn keypt upp lánasöfn nokkurra sparisjóða fyrir um fimmtán millarða. 21.1.2010 13:42
Hagnaður Goldman Sachs langt umfram væntingar Hagnaður Goldman Sachs á fjórða ársfjórðungi síðasta árs reyndist langt umfram væntingar sérfræðinga. Alls nam hagnaðurinn 4,95 milljörðum dollara eða rúmlega 630 milljarðar kr. eftir skatta. 21.1.2010 13:33
Lýstar kröfur í þrotabú Björgólfs yfir 100 milljarðar Sveinn Sveinsson, skiptastjóri þrotabús Björgólfs Guðmundssonar, segir að heildarfjárhæð lýstra krafna í þrotabúið nemi nú rúmlega 100 milljörðum króna. 21.1.2010 12:11