ÍLS yfirtekur 50 milljarða húsnæðislán sparisjóðanna 21. janúar 2010 13:42 Undanfarnar vikur og mánuði hefur Íbúðalánasjóður tekið yfir rúmlega 50 milljarða króna húsnæðislán Sparisjóðanna sem hann átti veð í. Að auki hefur sjóðurinn keypt upp lánasöfn nokkurra sparisjóða fyrir um fimmtán millarða. Þetta kom fram í hádegisfréttum á RUV. Þar kom fram að fjölmargir þeirra sem nýttu sér íbúðalán bankanna þegar þeir komu inn á markaðinn fyrir fimm árum, notuðu féð til að greiða upp lán sín hjá Íbúðalánasjóði. Peningarnir fóru þá í nokkurs konar hring, því sjóðurinn lánaði þá aftur til banka og sparisjóða en tók á móti veð í íbúðalánum þeirra, samtals um 80 milljarða króna. Nú hefur Íbúðalánasjóður gengið að rúmum helmingi þessara veð, segir framkvæmdastjórinn, Guðmundur Bjarnason. Hann segir að samningar hafi verið gerðir við meirihluta sparisjóðanna, 15-18 sparisjóði í heildina. Íbúðalánasjóður sé nú búin að leysa til sín bréf frá þeim öllum. Inni í þessu eru stærstu sparisjóðirnir, þar með taldir Byr og Sparisjóður Keflavíkur. Samanlagt hefur Íbúðalánasjóður leyst til sín með þessum hætti hátt í 4000 húsnæðislán, fyrir um 50 milljarða króna. Þetta þýðir fyrir venjulegt fólk að nú kemur rukkunin frá Íbúðalánasjóði en ekki frá þeim sparisjóði sem lánaði því í upphafi, að því er sagði í frétt RUV. Mest lesið Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Sjá meira
Undanfarnar vikur og mánuði hefur Íbúðalánasjóður tekið yfir rúmlega 50 milljarða króna húsnæðislán Sparisjóðanna sem hann átti veð í. Að auki hefur sjóðurinn keypt upp lánasöfn nokkurra sparisjóða fyrir um fimmtán millarða. Þetta kom fram í hádegisfréttum á RUV. Þar kom fram að fjölmargir þeirra sem nýttu sér íbúðalán bankanna þegar þeir komu inn á markaðinn fyrir fimm árum, notuðu féð til að greiða upp lán sín hjá Íbúðalánasjóði. Peningarnir fóru þá í nokkurs konar hring, því sjóðurinn lánaði þá aftur til banka og sparisjóða en tók á móti veð í íbúðalánum þeirra, samtals um 80 milljarða króna. Nú hefur Íbúðalánasjóður gengið að rúmum helmingi þessara veð, segir framkvæmdastjórinn, Guðmundur Bjarnason. Hann segir að samningar hafi verið gerðir við meirihluta sparisjóðanna, 15-18 sparisjóði í heildina. Íbúðalánasjóður sé nú búin að leysa til sín bréf frá þeim öllum. Inni í þessu eru stærstu sparisjóðirnir, þar með taldir Byr og Sparisjóður Keflavíkur. Samanlagt hefur Íbúðalánasjóður leyst til sín með þessum hætti hátt í 4000 húsnæðislán, fyrir um 50 milljarða króna. Þetta þýðir fyrir venjulegt fólk að nú kemur rukkunin frá Íbúðalánasjóði en ekki frá þeim sparisjóði sem lánaði því í upphafi, að því er sagði í frétt RUV.
Mest lesið Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Sjá meira