Lykilstarfsmenn með 146 milljóna launakröfu 22. janúar 2010 10:35 Ingólfur Helgason, fyrrverandi forstjóri Kaupþings á Íslandi. Fjórir lykilstarfsmenn hjá Kaupþingi gera launakröfur í þrotabú bankans og nema kröfurnar í heild sinni um 146 milljónum króna. Hæstu kröfuna gerir Ingólfur Helgason, forstjóri Kaupþings á Íslandi og nemur krafa hans 81,6 milljónum króna. Hinir þrír starfsmennirnir voru allir framkvæmdastjórar hjá bankanum og gerir Guðný Arna Sveinsdóttir kröfu upp á 12,1 milljón. Steingrímur Kárason er með 24,8 milljóna kröfu og Guðni Níels Aðalsteinsson gerir kröfu upp á 29,1 milljón króna. Sigurður Einarsson fyrrverandi stjórnarformaður bankans gerir einnig launakröfu og hljóðar hún upp á 244 milljónir króna. Fleiri starfsmenn gera launakröfur í þrotabúið og til dæmis má nefna að Ríkharður Daðason fyrrverandi knattspyrnukappi gerir kröfu upp á 31,2 milljónir. Alls námu kröfur í þrotabú Kaupþings rúmum 7300 milljörðum króna en þetta kemur fram í kröfulýsingaskrá sem kröfuhafar hafa fengið aðgang að. Tengdar fréttir Þrotabú Baugs vill 30 milljarða í skaðabætur Þrotabú Baugs gerir fimm kröfur í þrotabú Kaupþings banka. Krafa Baugs hljómar upp á 30,5 milljarða og er farið fram á upphæðina í skaðabætur, að því er fram kemur í kröfulýsingaskrá sem birt hefur verið á netinu. Kröfur í búið voru rúmlega 28 þúsund talsins og leggja sig samtals á rúmlega 7300 milljarða króna. 22. janúar 2010 10:23 Deutsche Bank gerir nær 900 milljarða kröfur Deutsche Bank er stærsti erlendi kröfuhafinn í þrotabú Kaupþing en kröfur hans nema nær 900 milljörðum kr. Eru þær því hátt í 15% af brúttókröfum í þrotabúið. 22. janúar 2010 10:11 Kröfur í Kaupþing nema yfir 7.300 milljörðum Heildarfjárhæð lýstra krafna í Kaupþing nam 7.316 milljörðum króna miðað við gengi Seðlabanka Íslands þann 22. apríl 2009. Heildarfjárhæð lýstra krafna er hærri en skuldir samkvæmt efnahagsreikningi miðað við 30. júní sl. 22. janúar 2010 07:38 Sigurður vill 244 milljónir frá Kaupþingi Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings, gerir launakröfu upp á 244 milljónir króna í þrotabú fallna bankans. Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri, virðist ekki gera launakröfu í þrotabúið. 22. janúar 2010 10:08 Tortólasjóður með 317 milljarða kröfu í Kaupþing Meðal stærstu erlendu kröfuhafanna í þrotabú Kaupþings er sjóður sem staðsettur er á Tortóla. Alls gerir sjóðurinn kröfur upp á 317 milljarða kr. í þrotabúið. 22. janúar 2010 10:36 Kjalar með kröfu upp á 146 milljarða Kjalar, fjárfestingafélag í eigu Ólafs Ólafssonar, sem var einn stærsti eigandi Kaupþings banka, gerir kröfu í þrotabúið samkvæmt kröfulýsingaskrá sem birt hefur verið. Krafan eru upp á 146 milljarða íslenskra króna vegna gjaldmiðlaskiptasamninga. 22. janúar 2010 10:19 Seðlabankinn með 356 milljarða kröfu í Kaupþing Seðlabanki Íslands er með stærstu innlendu kröfuhöfunum í þrotabú Kaupþings en samtals nema kröfur hans rúmlega 356 milljörðum kr. Þar af er ein einstök krafa upp á 101 milljarða kr. vegna lánasamnings. 22. janúar 2010 09:49 Mest lesið Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Sjá meira
Fjórir lykilstarfsmenn hjá Kaupþingi gera launakröfur í þrotabú bankans og nema kröfurnar í heild sinni um 146 milljónum króna. Hæstu kröfuna gerir Ingólfur Helgason, forstjóri Kaupþings á Íslandi og nemur krafa hans 81,6 milljónum króna. Hinir þrír starfsmennirnir voru allir framkvæmdastjórar hjá bankanum og gerir Guðný Arna Sveinsdóttir kröfu upp á 12,1 milljón. Steingrímur Kárason er með 24,8 milljóna kröfu og Guðni Níels Aðalsteinsson gerir kröfu upp á 29,1 milljón króna. Sigurður Einarsson fyrrverandi stjórnarformaður bankans gerir einnig launakröfu og hljóðar hún upp á 244 milljónir króna. Fleiri starfsmenn gera launakröfur í þrotabúið og til dæmis má nefna að Ríkharður Daðason fyrrverandi knattspyrnukappi gerir kröfu upp á 31,2 milljónir. Alls námu kröfur í þrotabú Kaupþings rúmum 7300 milljörðum króna en þetta kemur fram í kröfulýsingaskrá sem kröfuhafar hafa fengið aðgang að.
Tengdar fréttir Þrotabú Baugs vill 30 milljarða í skaðabætur Þrotabú Baugs gerir fimm kröfur í þrotabú Kaupþings banka. Krafa Baugs hljómar upp á 30,5 milljarða og er farið fram á upphæðina í skaðabætur, að því er fram kemur í kröfulýsingaskrá sem birt hefur verið á netinu. Kröfur í búið voru rúmlega 28 þúsund talsins og leggja sig samtals á rúmlega 7300 milljarða króna. 22. janúar 2010 10:23 Deutsche Bank gerir nær 900 milljarða kröfur Deutsche Bank er stærsti erlendi kröfuhafinn í þrotabú Kaupþing en kröfur hans nema nær 900 milljörðum kr. Eru þær því hátt í 15% af brúttókröfum í þrotabúið. 22. janúar 2010 10:11 Kröfur í Kaupþing nema yfir 7.300 milljörðum Heildarfjárhæð lýstra krafna í Kaupþing nam 7.316 milljörðum króna miðað við gengi Seðlabanka Íslands þann 22. apríl 2009. Heildarfjárhæð lýstra krafna er hærri en skuldir samkvæmt efnahagsreikningi miðað við 30. júní sl. 22. janúar 2010 07:38 Sigurður vill 244 milljónir frá Kaupþingi Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings, gerir launakröfu upp á 244 milljónir króna í þrotabú fallna bankans. Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri, virðist ekki gera launakröfu í þrotabúið. 22. janúar 2010 10:08 Tortólasjóður með 317 milljarða kröfu í Kaupþing Meðal stærstu erlendu kröfuhafanna í þrotabú Kaupþings er sjóður sem staðsettur er á Tortóla. Alls gerir sjóðurinn kröfur upp á 317 milljarða kr. í þrotabúið. 22. janúar 2010 10:36 Kjalar með kröfu upp á 146 milljarða Kjalar, fjárfestingafélag í eigu Ólafs Ólafssonar, sem var einn stærsti eigandi Kaupþings banka, gerir kröfu í þrotabúið samkvæmt kröfulýsingaskrá sem birt hefur verið. Krafan eru upp á 146 milljarða íslenskra króna vegna gjaldmiðlaskiptasamninga. 22. janúar 2010 10:19 Seðlabankinn með 356 milljarða kröfu í Kaupþing Seðlabanki Íslands er með stærstu innlendu kröfuhöfunum í þrotabú Kaupþings en samtals nema kröfur hans rúmlega 356 milljörðum kr. Þar af er ein einstök krafa upp á 101 milljarða kr. vegna lánasamnings. 22. janúar 2010 09:49 Mest lesið Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Sjá meira
Þrotabú Baugs vill 30 milljarða í skaðabætur Þrotabú Baugs gerir fimm kröfur í þrotabú Kaupþings banka. Krafa Baugs hljómar upp á 30,5 milljarða og er farið fram á upphæðina í skaðabætur, að því er fram kemur í kröfulýsingaskrá sem birt hefur verið á netinu. Kröfur í búið voru rúmlega 28 þúsund talsins og leggja sig samtals á rúmlega 7300 milljarða króna. 22. janúar 2010 10:23
Deutsche Bank gerir nær 900 milljarða kröfur Deutsche Bank er stærsti erlendi kröfuhafinn í þrotabú Kaupþing en kröfur hans nema nær 900 milljörðum kr. Eru þær því hátt í 15% af brúttókröfum í þrotabúið. 22. janúar 2010 10:11
Kröfur í Kaupþing nema yfir 7.300 milljörðum Heildarfjárhæð lýstra krafna í Kaupþing nam 7.316 milljörðum króna miðað við gengi Seðlabanka Íslands þann 22. apríl 2009. Heildarfjárhæð lýstra krafna er hærri en skuldir samkvæmt efnahagsreikningi miðað við 30. júní sl. 22. janúar 2010 07:38
Sigurður vill 244 milljónir frá Kaupþingi Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings, gerir launakröfu upp á 244 milljónir króna í þrotabú fallna bankans. Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri, virðist ekki gera launakröfu í þrotabúið. 22. janúar 2010 10:08
Tortólasjóður með 317 milljarða kröfu í Kaupþing Meðal stærstu erlendu kröfuhafanna í þrotabú Kaupþings er sjóður sem staðsettur er á Tortóla. Alls gerir sjóðurinn kröfur upp á 317 milljarða kr. í þrotabúið. 22. janúar 2010 10:36
Kjalar með kröfu upp á 146 milljarða Kjalar, fjárfestingafélag í eigu Ólafs Ólafssonar, sem var einn stærsti eigandi Kaupþings banka, gerir kröfu í þrotabúið samkvæmt kröfulýsingaskrá sem birt hefur verið. Krafan eru upp á 146 milljarða íslenskra króna vegna gjaldmiðlaskiptasamninga. 22. janúar 2010 10:19
Seðlabankinn með 356 milljarða kröfu í Kaupþing Seðlabanki Íslands er með stærstu innlendu kröfuhöfunum í þrotabú Kaupþings en samtals nema kröfur hans rúmlega 356 milljörðum kr. Þar af er ein einstök krafa upp á 101 milljarða kr. vegna lánasamnings. 22. janúar 2010 09:49