Seðlabankinn með 356 milljarða kröfu í Kaupþing 22. janúar 2010 09:49 Seðlabanki Íslands er með stærstu innlendu kröfuhöfunum í þrotabú Kaupþings en samtals nema kröfur hans rúmlega 356 milljörðum kr. Þar af er ein einstök krafa upp á 101 milljarða kr. vegna lánasamnings.Þetta kemur fram í kröfuhafaskrá Kaupþings sem birt hefur verið fyrir kröfuhafa á netinu. Annar stór innlendur kröfuhafi er Exista sem gerir kröfur upp á um 262 milljarða kr. Þar af er ein krafa upp á 209 milljarða kr. Er þar um að ræða afleiðusamning í gjaldeyriskaupum.Landsbankinn gerir kröfur upp á 96 milljarða kr. Eru þá teknar saman kröfur Landsbankans hér heima og erlendis, aðallega í Lúxemborg.Þá gerir Sparisjóðabanki íslands kröfur upp á hátt í 50 milljarða kr., að mestu vegna skuldabréfa eða svokallaðra ástarbréfa. Glitnir á fremur lítið af kröfum í búið miðað við aðrar bankastofnanir eða um 33 milljarða kr. Tengdar fréttir Þrotabú Baugs vill 30 milljarða í skaðabætur Þrotabú Baugs gerir fimm kröfur í þrotabú Kaupþings banka. Krafa Baugs hljómar upp á 30,5 milljarða og er farið fram á upphæðina í skaðabætur, að því er fram kemur í kröfulýsingaskrá sem birt hefur verið á netinu. Kröfur í búið voru rúmlega 28 þúsund talsins og leggja sig samtals á rúmlega 7300 milljarða króna. 22. janúar 2010 10:23 Deutsche Bank gerir nær 900 milljarða kröfur Deutsche Bank er stærsti erlendi kröfuhafinn í þrotabú Kaupþing en kröfur hans nema nær 900 milljörðum kr. Eru þær því hátt í 15% af brúttókröfum í þrotabúið. 22. janúar 2010 10:11 Kröfur í Kaupþing nema yfir 7.300 milljörðum Heildarfjárhæð lýstra krafna í Kaupþing nam 7.316 milljörðum króna miðað við gengi Seðlabanka Íslands þann 22. apríl 2009. Heildarfjárhæð lýstra krafna er hærri en skuldir samkvæmt efnahagsreikningi miðað við 30. júní sl. 22. janúar 2010 07:38 Sigurður vill 244 milljónir frá Kaupþingi Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings, gerir launakröfu upp á 244 milljónir króna í þrotabú fallna bankans. Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri, virðist ekki gera launakröfu í þrotabúið. 22. janúar 2010 10:08 Kjalar með kröfu upp á 146 milljarða Kjalar, fjárfestingafélag í eigu Ólafs Ólafssonar, sem var einn stærsti eigandi Kaupþings banka, gerir kröfu í þrotabúið samkvæmt kröfulýsingaskrá sem birt hefur verið. Krafan eru upp á 146 milljarða íslenskra króna vegna gjaldmiðlaskiptasamninga. 22. janúar 2010 10:19 Mest lesið Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Sýn tilnefnt sem Besta íslenska vörumerkið 2025 Samstarf Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskipti innlent Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Neytendur Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Sjá meira
Seðlabanki Íslands er með stærstu innlendu kröfuhöfunum í þrotabú Kaupþings en samtals nema kröfur hans rúmlega 356 milljörðum kr. Þar af er ein einstök krafa upp á 101 milljarða kr. vegna lánasamnings.Þetta kemur fram í kröfuhafaskrá Kaupþings sem birt hefur verið fyrir kröfuhafa á netinu. Annar stór innlendur kröfuhafi er Exista sem gerir kröfur upp á um 262 milljarða kr. Þar af er ein krafa upp á 209 milljarða kr. Er þar um að ræða afleiðusamning í gjaldeyriskaupum.Landsbankinn gerir kröfur upp á 96 milljarða kr. Eru þá teknar saman kröfur Landsbankans hér heima og erlendis, aðallega í Lúxemborg.Þá gerir Sparisjóðabanki íslands kröfur upp á hátt í 50 milljarða kr., að mestu vegna skuldabréfa eða svokallaðra ástarbréfa. Glitnir á fremur lítið af kröfum í búið miðað við aðrar bankastofnanir eða um 33 milljarða kr.
Tengdar fréttir Þrotabú Baugs vill 30 milljarða í skaðabætur Þrotabú Baugs gerir fimm kröfur í þrotabú Kaupþings banka. Krafa Baugs hljómar upp á 30,5 milljarða og er farið fram á upphæðina í skaðabætur, að því er fram kemur í kröfulýsingaskrá sem birt hefur verið á netinu. Kröfur í búið voru rúmlega 28 þúsund talsins og leggja sig samtals á rúmlega 7300 milljarða króna. 22. janúar 2010 10:23 Deutsche Bank gerir nær 900 milljarða kröfur Deutsche Bank er stærsti erlendi kröfuhafinn í þrotabú Kaupþing en kröfur hans nema nær 900 milljörðum kr. Eru þær því hátt í 15% af brúttókröfum í þrotabúið. 22. janúar 2010 10:11 Kröfur í Kaupþing nema yfir 7.300 milljörðum Heildarfjárhæð lýstra krafna í Kaupþing nam 7.316 milljörðum króna miðað við gengi Seðlabanka Íslands þann 22. apríl 2009. Heildarfjárhæð lýstra krafna er hærri en skuldir samkvæmt efnahagsreikningi miðað við 30. júní sl. 22. janúar 2010 07:38 Sigurður vill 244 milljónir frá Kaupþingi Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings, gerir launakröfu upp á 244 milljónir króna í þrotabú fallna bankans. Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri, virðist ekki gera launakröfu í þrotabúið. 22. janúar 2010 10:08 Kjalar með kröfu upp á 146 milljarða Kjalar, fjárfestingafélag í eigu Ólafs Ólafssonar, sem var einn stærsti eigandi Kaupþings banka, gerir kröfu í þrotabúið samkvæmt kröfulýsingaskrá sem birt hefur verið. Krafan eru upp á 146 milljarða íslenskra króna vegna gjaldmiðlaskiptasamninga. 22. janúar 2010 10:19 Mest lesið Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Sýn tilnefnt sem Besta íslenska vörumerkið 2025 Samstarf Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskipti innlent Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Neytendur Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Sjá meira
Þrotabú Baugs vill 30 milljarða í skaðabætur Þrotabú Baugs gerir fimm kröfur í þrotabú Kaupþings banka. Krafa Baugs hljómar upp á 30,5 milljarða og er farið fram á upphæðina í skaðabætur, að því er fram kemur í kröfulýsingaskrá sem birt hefur verið á netinu. Kröfur í búið voru rúmlega 28 þúsund talsins og leggja sig samtals á rúmlega 7300 milljarða króna. 22. janúar 2010 10:23
Deutsche Bank gerir nær 900 milljarða kröfur Deutsche Bank er stærsti erlendi kröfuhafinn í þrotabú Kaupþing en kröfur hans nema nær 900 milljörðum kr. Eru þær því hátt í 15% af brúttókröfum í þrotabúið. 22. janúar 2010 10:11
Kröfur í Kaupþing nema yfir 7.300 milljörðum Heildarfjárhæð lýstra krafna í Kaupþing nam 7.316 milljörðum króna miðað við gengi Seðlabanka Íslands þann 22. apríl 2009. Heildarfjárhæð lýstra krafna er hærri en skuldir samkvæmt efnahagsreikningi miðað við 30. júní sl. 22. janúar 2010 07:38
Sigurður vill 244 milljónir frá Kaupþingi Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings, gerir launakröfu upp á 244 milljónir króna í þrotabú fallna bankans. Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri, virðist ekki gera launakröfu í þrotabúið. 22. janúar 2010 10:08
Kjalar með kröfu upp á 146 milljarða Kjalar, fjárfestingafélag í eigu Ólafs Ólafssonar, sem var einn stærsti eigandi Kaupþings banka, gerir kröfu í þrotabúið samkvæmt kröfulýsingaskrá sem birt hefur verið. Krafan eru upp á 146 milljarða íslenskra króna vegna gjaldmiðlaskiptasamninga. 22. janúar 2010 10:19
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent