Fleiri fréttir

Smellu RÚV

Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar

Nýlega voru í fréttum niðurstöður rannsóknar sem gerð var í Bandaríkjunum. Þar kom fram að 75% Bandaríkjamanna gera ekki greinarmun á skoðunum og staðreyndum.

Allt undir

Hörður Ægisson skrifar

Stofnun evrópska myntbandalagsins átti að skapa aukinn stöðugleika.

Þrælalán á Íslandi

Þorsteinn Sæmundsson skrifar

Fasteignalán á Íslandi vaxtakjör þeirra og verðtrygging er mörgum ráðgáta, ekki síst ferðalöngum frá þróuðum og siðuðum þjóðum.

Sólskin í hillu

María Bjarnadóttir skrifar

Í vikunni sá ég, á internetinu, að Bill Gates gaf öllum sem útskrifuðust úr menntaskóla í Bandaríkjunum í ár bókina Factfulness, eftir lækninn og metsöluhöfundinn Hans Rosling.

Mannvonskan og vanhæfnin

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Bandaríski þingmaðurinn Elisabeth Warren fór nýlega og skoðaði með eigin augum þær martraðarkenndu búðir sem Trumpstjórnin í Bandaríkjunum hefur búið nauðleitarfólki í Bandaríkjunum.

Hvernig á að bregðast við?

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Þeir Íslendingar sem héldu til Rússlands til að styðja landsliðið á HM skemmtu sér konunglega.

Með hverjum heldur þú?

Þorvaldur Gylfason skrifar

Vandfundinn mun vera sá Íslendingur sem hefur ekki haldið ákaflega með íslenzka liðinu í Rússlandi.

Ferðamenn heita ábyrgri hegðun

Ásta Kristín Sigurjónsdóttir og Jóhannes Þór Skúlason og Inga Hlín Pálsdóttir skrifa

Síðasta sumar hófu Íslandsstofa og samstarfs­aðilar í íslenskri ferðaþjónustu herferð sem hvatti ferðamenn til að vinna þess heit að ferðast um landið með ábyrgum hætti.

Ekki svo flókið

Kristinn Ingi Jónsson skrifar

Það er ekki ofsögum sagt að íslensk fyrirtæki standi frammi fyrir breyttri heimsmynd.

Rétti ráðherrann

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Ekki hefur farið mikið fyrir áherslum Vinstri grænna í ríkisstjórnarsamstarfi þar sem Sjálfstæðisflokkurinn er hið sterka og leiðandi afl.

Moldin og hlýnun jarðar

Ólafur Arnalds skrifar

Hér er fjallað um nokkur atriði sem mikilvægt er að hafa í huga, ekki síst mikilvægi moldarinnar og ástand vistkerfa.

Langdýrasta HM sögunnar?

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Getur verið að 2,6 milljóna manna þjóð ætli að eyða 20.000 milljörðum króna í að halda heimsmeistaramót í fótbolta?

Ný hugsun skilar árangri

Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar

Það er ekki ýkja langt síðan ferðaþjónusta var tiltölulega lítil atvinnugrein á Íslandi, lítil en vaxandi og með mikla framtíðarmöguleika – eins og þeir vissu sem gáfu henni gaum.

Lyfjamenning á krossgötum

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Ung manneskja fékk á dögunum 46 lyfjaávísanir, hjá að minnsta kosti fjórum læknum, á þriggja mánaða tímabili.

Fjallkall

Haukur Örn Birgisson skrifar

Líkt og svo margir aðrir tók ég þátt í hátíðarhöldum á 17. júní.

Ráðherra læsir úti læknana og kastar krónunni

Ragnar Freyr Ingvarsson og Þórarinn Guðnason skrifar

Því hefur verið haldið fram að rammasamningur Sjúkratrygginga Íslands við sjálfstætt starfandi sérfræðinga sé ríkinu kostnaðarsamur og það langt umfram það sem gert hefur verið ráð fyrir í fjárlögum.

Íslensku trixin

Bolli Héðinsson skrifar

Það er ef til vill að bera í bakkafullan lækinn að vitna í fleyg orð Laxness um að Íslendingar "... verði skelfíngu lostnir og setji hljóða hvenær sem komið er að kjarnamáls“, en því miður eiga þau allt of oft við. Nýleg dæmi um þetta opinberuðust okkur á vordögum.

Sönn verðmæti

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Það er undurfagurt á Ströndum. Um það efast enginn sem þangað kemur og fyrsta hugsun ætti því ekki að vera: Hér er kominn tími til að virkja!

Stórhættulegar konur

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Í aðdraganda síðasta leiks íslenska landsliðsins, á móti Nígeríu – sem er leikur sem við viljum ábyggilega flest gleyma – skapaðist nokkuð athyglisverð umræða um kynlíf og fótbolta.

Upp með hausinn

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Íslendingar töpuðu í gær fyrir Nígeríu á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi. Engin skömm er að því, nígeríska liðið er gott og firnasterkir leikmennirnir spila langflestir með feikisterkum evrópskum liðum.

Þegar pylsurnar seldust upp

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Kvenréttindadagurinn var haldinn hátíðlegur í vikunni er þess var minnst að 19. júní árið 1915 fengu konur á Íslandi, fjörutíu ára og eldri, kosningarétt.

DV Dagleg Vitleysa

Þorsteinn Sch. Thorsteinsson skrifar

Það hefur átt sér stað mikill breyting hjá DV frá því að Kormákur Guðjónsson tók við ritstjórn, nú þurfa blaðamenn alls ekki að vanda upplýsingaöflun sína, úrvinnslu og framsetningu, hvað þá sýna fyllstu tillitsemi.

Með lýðræðið fara þeir sem valdið hafa

Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar

Það er alltaf áhugavert viðfangsefni að fjalla um lýðræðið og þær fjölbreyttu aðferðir sem við sem samfélag getum beitt í nafni lýðræðisins.

Röng ákvörðun

Hörður Ægisson skrifar

Markaðshagkerfið á undir högg að sækja á Íslandi.

Nám sem opnar dyr

Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar

Þau ánægjulegu tíðindi bárust í vikunni að aðsókn í verk- og starfsnám jókst um þriðjung.

Sundstund

María Bjarnadóttir skrifar

Íslenska sundlaugin er á pari við finnsku saununa, tyrkneska baðið og japanska onsenið í menningarlegum skilningi.

Heimsins ráð sem brugga vondir menn

Þórlindur Kjartansson skrifar

Þegar maður kafar örlítið undir yfirborðið í sögu þjóða kemur auðvitað oft í ljós að hinn stóri sannleikur er örlítið gruggugri og óvissari heldur en maður ætlaði í fyrstu.

Nei, það var ekki allt betra í gamla daga!

Sigríður Pétursdóttir skrifar

Þegar fólk á mínum aldri talar um hvað allt hafi verið frábært þegar þau voru ung, hristi ég höfuðið svo duglega að við liggur að það hrökkvi af búknum.

Evrópusambandið og við

Guðjón Sigurbjartsson skrifar

Aðildin að EES hefur komið sér mjög vel fyrir okkur og því er almennur vilji fyrir því að „kíkja í pakkann“, til að fólk viti almennilega hvað falið er í fullri aðild að Evrópusambandinu (ESB).

Nýjum áföngum fagnað

Anna Stefánsdóttir og Oddný Sturludóttir skrifar

Mikilvægum áföngum í byggingu nýs Landspítala við Hringbraut var náð í þessari viku.

Aðildarríki samnings um efnavopn koma saman

Michael Nevin skrifar

Samningurinn um efnavopn er alþjóðlegur samningur sem felur í sér bann við þróun, framleiðslu, söfnun og notkun efnavopna og eyðingu þeirra.

Sjá næstu 50 greinar