Fleiri fréttir Afhverju er stríð í Sýrlandi? Guðný Hjaltadóttir skrifar Í betri heimi yrði Assad dreginn fyrir Stríðsglæpadómstólinn í Haag. Nokkuð sem hefði átt að gera árið 2013 þegar hann fyrirskipaði að beita skyldi efnavopnum gegn saklausum borgurum. 7.10.2015 11:29 Lækkun skatta af leigutekjum – allra hagur! Sigríður Hrund Guðmundsdóttir skrifar Í fjárlagafrumvarpi næsta árs er lagt til að frítekjumark fjármagnstekjuskatts af leigutekjum einstaklinga af íbúðarhúsnæði hækki úr 30% í 50%. Þetta þýðir með öðrum orðum að virk skattbyrði leigutekna gæti þar með lækkað úr 14% í 10%. 7.10.2015 09:30 Einn daginn berst bréf Kolbeinn Tumi Daðason skrifar "Það er allt miklu betra núna. Ég eignast vini og leik við þá. Svo læri ég líka,“ sagði Petrit í sérstaklega fallegri kvöldfrétt Stöðvar 2. 7.10.2015 09:00 Tækifæri en ekki ógn Kolbeinn Árnason skrifar Velferð Íslendinga byggist á skynsamlegri nýtingu auðlinda. 7.10.2015 07:00 Loðin svör um hælisleitendur Steinunn Þóra Árnadóttir skrifar Evrópa stendur frammi fyrir mesta fjölda flóttafólks frá lokum seinni heimsstyrjaldar. Daglega berast okkur fréttir af fjölda fólks á vergangi og yfirfullum flóttamannabúðum í löndunum sunnar í álfunni. 7.10.2015 07:00 Þegar Guðmundur kom í Munaðarnes Ögmundur Jónasson skrifar Þetta greinarkorn fjallar um heimsókn hins mikla baráttumanns fyrir réttindum fatlaðs fólks, Guðmundar Magnússonar, í Munaðarnes fyrir allmörgum árum. Greinin fjallar þó fyrst og fremst um boðaða nýja byggingarreglugerð um afnám kvaða. 7.10.2015 07:00 Við viljum að það sé tekið mark á okkur! Guðrún Ágústsdóttir skrifar Öldungaráð Reykjavíkur, hvað er það? Samkvæmt samþykkt um öldungaráð Reykjavíkurborgar þá ber okkur að vera borgarstjórn, nefndum og ráðum borgarinnar til ráðgjafar um málefni og hagsmuni borgarbúa sem eru 67 ára og eldri. 7.10.2015 07:00 Leiðréttum mistökin strax Ólafur Bjarni Halldórsson skrifar Sameign okkar allra, Ríkisútvarpið, fer um þessar mundir í kynningarferð um landið þar sem til umræðu eru dagskráin, tæknibúnaður og fjármál stofnunarinnar. Auk þess gefst hlustendum kostur á að spyrja, gagnrýna eða hrósa. 7.10.2015 07:00 Er ráðherrann ekki á förum? Páll Magnússon skrifar Nú er liðið eitt sumar síðan upplýst var að menntamálaráðherra bað um og fékk persónulegan fjárstuðning frá aðila sem hann síðan veitti pólitíska fyrirgreiðslu vegna viðskiptahagsmuna í Kína. Pólitísk spilling verður ekki augljósari en þetta. 7.10.2015 07:00 Hanaa Sigríður Víðis Jónsdóttir skrifar Skruðningar berast úr símanum sem liggur á borðinu fyrir framan mig í vinnunni. "Átakalínan færist stöðugt til.“ Í símanum er yfirmaður UNICEF í Sýrlandi, Hanaa Singer. Hún er alvörugefin. Lýsir hörðum bardögum. 7.10.2015 07:00 Íslamd Birta Árdal Bergsteinsdóttir skrifar Ég labba inn í Bónus í lopapeysu og gúmmítúttunum. Ég mæti fyrsta athugula augnaráðinu við flatkökuhilluna. 6.10.2015 09:33 Konur og aðrir sólbaðstofunuddarar Tryggvi Gíslason skrifar Gamall og góður nemandi minn úr Menntaskólanum í Reykjavík fyrir hartnær hálfri öld, Jón Steinar Gunnlaugsson, lögmaður og fyrrum dómari við Hæstarétt Íslands, skrifar grein í Morgunblaðið 28. f.m. um, hvernig nú skuli skipa í Hæstarétt. 6.10.2015 07:00 Leysum bráðavandann Skúli Helgason skrifar Framúrskarandi tónlistarlíf á Íslandi byggir ekki síst á öflugu starfi tónlistarskólanna. Því er mikið áhyggjuefni að rekstur nokkurra rótgróinna tónlistarskóla í borginni er afar tvísýnn og hefur nú einn skóli þegar sagt upp öllum sínum starfsmönnum. 6.10.2015 07:00 Óeðlileg ást? Ingileif Friðriksdóttir skrifar Oft heyrir maður talað um það hversu langt Ísland er komið í réttindabaráttu hinsegin fólks og að hér á landi ríki meira umburðarlyndi en í nokkru öðru ríki. 5.10.2015 13:00 Persónuleikar Atli Sævar Guðmundsson skrifar Við mannfólk skilgreinum okkur út frá persónuleika, sem er að mestu leyti myndaður á mótunarárunum. 5.10.2015 10:37 Miðbær Reykjavíkur er bara fyrir suma Ragnheiður Harpa Haraldsdóttir skrifar Þessi grein er í raun ákall. Ákall eftir réttlæti. Réttlætið snýst um að allir eigi sama rétt á að njóta skemmtanalífs. Að þeir sem það vilji, fái að upplifa djammið, djúsið og allt sem því fylgir. 5.10.2015 10:11 Opið bréf til Auðuns Freys Ingvarssonar framkvæmdastjóra Félagsbústaða hf. Ásta Guðjónsdóttir og Halla Guðmundsdóttir. skrifar Þann 17. september sl. birti DV viðtal við þig og umboðsmann borgarbúa. Þar voru þið sammála um að umfjöllun hafi aukist um myglu og þá hættu sem af henni stafar. 5.10.2015 09:54 Friður er stærsta hagsmunamál mannkynsins Elsa Benediktsdóttir skrifar Fyrir stuttu komu upplýsingar frá Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) um að 4.5 milljónir barna hafi hrökklast af heimilum sínum og séu á flótta í heiminum. 5.10.2015 09:43 Hugleiðingar um hreiðurgerð á alþjóðlegum degi arkitektúrs Bjarki Gunnar Halldórsson skrifar Vistvænn hugsunarháttur og sjálfbært samfélag. Þessi hugtök hafa verið áberandi síðustu ár, sérstaklega eftir bankahrunið sem hristi duglega upp í hugum fólks. 5.10.2015 07:36 Menntun réttur allra en ekki fárra útvaldra Þórður Hjaltested og Aðalheiður Steingrímsdóttir skrifar Alþjóðadagur kennara er haldinn hátíðlegur um heim allan 5. október ár hvert. Til dagsins var stofnað að frumkvæði UNESCO og Alþjóðasamtaka kennara (Education International) árið 1994. Markmiðið með deginum er að vekja athygli á því mikilvæga starfi sem kennarar inna af hendi á hverjum degi. 5.10.2015 00:00 Ristilkrabbamein og skipulögð hópleit 3.10.2015 10:00 Ristilkrabbamein og skipulögð hópleit Sunna Guðlaugsdóttir skrifar Ristilkrabbamein (ristil- og endaþarmskrabbamein) er önnur algengasta dánarorsök af völdum krabbameina á Vesturlöndum en árlega greinast að meðaltali 135 einstaklingar hérlendis. Árlega látast að meðaltali 50 úr sjúkdómnum. 3.10.2015 07:00 Verum samferða Ragnheiður Elín Árnadóttir og Grímur Sæmundsen skrifar Á síðustu árum hefur vöxtur í ferðaþjónustu á Íslandi verið ævintýri líkastur og spár sérfræðinga gera ráð fyrir viðlíka fjölgun á næstu árum. Þetta hefur haft í för með sér margvíslegan ávinning en um leið áskoranir fyrir íslenskt samfélag. 3.10.2015 07:00 Öll jöfn að hjúskaparlögum Stjórnarfólk í Prestafélagi Íslands skrifar Hart hefur verið deilt á presta Þjóðkirkjunnar vegna heimildarinnar til að gefa saman hjón. Það hefur verið réttmæt gagnrýni í ljósi þess að Íslendingar vilja vera til fyrirmyndar í mannréttindabaráttu. Það hefur líka verið réttmætt í ljósi þess að þjónusta prestanna krefst þess að þeir mæti hverjum einstaklingi á sama hátt og Jesús gerði 3.10.2015 07:00 "Þolanleg áhætta“ í flugi? Friðrik Pálsson og Njáll Trausti Friðbertsson skrifar Í frétt á visir.is fyrir skömmu er vitnað í fréttabréf frá Degi B. Eggertssyni, undir fyrirsögninni: "Isavia segir óhætt að loka þriðju flugbraut Reykjavíkurflugvallar“. Umræðan um neyðarbraut Reykjavíkurflugvallar er alvarlega á villigötum. Þar á meðal er þessi yfirlýsing Dags B. Eggertssonar röng. Isavia segir hvergi að það sé óhætt að loka brautinni. 2.10.2015 07:00 Hvers vegna á að verðlauna dýraníð? Árni Snævarr og Linda Pétursdóttir skrifar Sigurður Ingi Jóhannsson landbúnaðarráðherra segir koma til álita að ríkið styrki eigendur svínabúa í því skyni að uppræta þá illu meðferð á dýrum sem flett var ofan af í sjónvarpsfréttum RÚV á dögunum. 2.10.2015 07:00 Offramleiðsla, förgun og niðurgreiddur útflutningur lambakjöts Þröstur Ólafsson skrifar Einhvern tíma í sumar birti Ríkisútvarpið frétt sem studdist við viðtal við talsmann sauðfjárbænda,þess eðlis að brýn þörf væri á að hækka skilaverð á dilkakjöti til bænda. Ef minni mitt svíkur mig ekki þá var minnst á 12% sem fyrsta árs hækkun, síðan næsta ár o.s.frv. 2.10.2015 07:00 Skapti og Skafti Vilhjálmur H. Vilhjálmsson skrifar Það er gott að vera glæpamaður á Íslandi. Sérstaklega ef viðkomandi sérhæfir sig í fjármögnun og skipulagningu á innflutningi á fíkniefnum. Því rannsóknaraðgerðir lögreglu virðast ganga út á það að hafa hendur í hári burðardýra og fíkla en láta skipuleggjendur óáreitta. 2.10.2015 07:00 Snillingar framtíðarinnar? Marta Hrafnsdóttir skrifar Er menntakerfi okkar tilbúið til þess að horfast í augu við þá áskorun sem framtíðin ber í skauti sér? Er námsefnið sniðið að þörfum næstu kynslóðar sem tekur við af okkur? 1.10.2015 11:18 Áfallameðvituð þjónusta Það sem fellst í áfallameðvitaðri þjónustu er að hún miðar að því að skapa umhverfi og aðstæður þar sem allir eru öruggir og ekki er ýtt undir áfallaviðbrögð. 1.10.2015 11:13 Hagsæld „brauðmolast“ ekki niður Ragnar Þór Jónsson skrifar Grundvallaratriði sem á ávallt við í kapítalísku samfélagi er: Þegar vinnandi fólkið hefur meira á milli handanna þá hafa fyrirtækin fleiri viðskiptavini. 1.10.2015 10:11 Frábær árangur Fellaskóla í lestri Ragnar Þorsteinsson skrifar Í Fellaskóla í Breiðholti eiga sjö af hverjum tíu nemendum annað móðurmál en íslensku. Fjöldi tví- og margtyngdra barna í skólanum endurspeglar íbúasamsetningu í Fellahverfi þar sem fjölmargir eru af erlendum uppruna. 1.10.2015 07:00 Útilokun Heiðdís Dögg Eiríksdóttir skrifar Ég lít í kringum mig og sé spennta foreldra með bros á vör og allir tilbúnir með myndavélarnar uppi. Þau eru að bíða eftir sýningunni hjá krökkunum sínum sem hafa æft sig í allan vetur. 1.10.2015 07:00 Hefur þú ekkert betra að gera... Hermundur Guðsteinsson skrifar Þegar ég, fyrir röð tilviljana, hóf störf í lögreglunni óraði mig ekki fyrir þeirri starfslýsingu sem mín beið, hvað þá þeim óhugnaði, sorg eða gleði sem starfið gat boðið upp á á degi hverjum, með örstuttu millibili. 1.10.2015 07:00 Heimilin í fyrsta sæti Þorsteinn Sæmundsson og Þórunn Egilsdóttir skrifar Ein helsta áhersla Framsóknar – á þessu kjörtímabili sem öðrum – hefur verið á heimilin í landinu. Í byrjun ársins fórum við að sjá áhrif leiðréttingarinnar á verðtryggðum húsnæðislánum og í vor var samþykkt, samhliða gerð kjarasamninga, að ráðast í umfangsmiklar aðgerðir til úrbóta á húsnæðismarkaði, bæði fyrir leigjendur og eigendur. 1.10.2015 07:00 Hið meinta samviskufrelsi Sigfinnur Þorleifsson og Vigfús Bjarni Albertsson skrifar Það er skilningur okkar og sannfæring byggð á upplýstri samvisku, að kirkjan geti aldrei meinað tveimur einstaklingum um hjónavígslu á grundvelli kynhneigðar uppfylli þeir lögformleg skilyrði þess að ganga í hjúskap. 1.10.2015 07:00 Um skipun dómara Pétur Dam Leifsson skrifar Umsögn dómnefndar um skipun dómara frá 22. september sl., hefur vakið upp umræður í samfélaginu fyrir ýmissa hluta sakir og þann 25. september birtist síðan viðtal á RÚV við innanríkisráðherra af því tilefni. Í viðtalinu við ráðherra kom fram að hún væri hissa á niðurstöðu dómnefndar 1.10.2015 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Afhverju er stríð í Sýrlandi? Guðný Hjaltadóttir skrifar Í betri heimi yrði Assad dreginn fyrir Stríðsglæpadómstólinn í Haag. Nokkuð sem hefði átt að gera árið 2013 þegar hann fyrirskipaði að beita skyldi efnavopnum gegn saklausum borgurum. 7.10.2015 11:29
Lækkun skatta af leigutekjum – allra hagur! Sigríður Hrund Guðmundsdóttir skrifar Í fjárlagafrumvarpi næsta árs er lagt til að frítekjumark fjármagnstekjuskatts af leigutekjum einstaklinga af íbúðarhúsnæði hækki úr 30% í 50%. Þetta þýðir með öðrum orðum að virk skattbyrði leigutekna gæti þar með lækkað úr 14% í 10%. 7.10.2015 09:30
Einn daginn berst bréf Kolbeinn Tumi Daðason skrifar "Það er allt miklu betra núna. Ég eignast vini og leik við þá. Svo læri ég líka,“ sagði Petrit í sérstaklega fallegri kvöldfrétt Stöðvar 2. 7.10.2015 09:00
Tækifæri en ekki ógn Kolbeinn Árnason skrifar Velferð Íslendinga byggist á skynsamlegri nýtingu auðlinda. 7.10.2015 07:00
Loðin svör um hælisleitendur Steinunn Þóra Árnadóttir skrifar Evrópa stendur frammi fyrir mesta fjölda flóttafólks frá lokum seinni heimsstyrjaldar. Daglega berast okkur fréttir af fjölda fólks á vergangi og yfirfullum flóttamannabúðum í löndunum sunnar í álfunni. 7.10.2015 07:00
Þegar Guðmundur kom í Munaðarnes Ögmundur Jónasson skrifar Þetta greinarkorn fjallar um heimsókn hins mikla baráttumanns fyrir réttindum fatlaðs fólks, Guðmundar Magnússonar, í Munaðarnes fyrir allmörgum árum. Greinin fjallar þó fyrst og fremst um boðaða nýja byggingarreglugerð um afnám kvaða. 7.10.2015 07:00
Við viljum að það sé tekið mark á okkur! Guðrún Ágústsdóttir skrifar Öldungaráð Reykjavíkur, hvað er það? Samkvæmt samþykkt um öldungaráð Reykjavíkurborgar þá ber okkur að vera borgarstjórn, nefndum og ráðum borgarinnar til ráðgjafar um málefni og hagsmuni borgarbúa sem eru 67 ára og eldri. 7.10.2015 07:00
Leiðréttum mistökin strax Ólafur Bjarni Halldórsson skrifar Sameign okkar allra, Ríkisútvarpið, fer um þessar mundir í kynningarferð um landið þar sem til umræðu eru dagskráin, tæknibúnaður og fjármál stofnunarinnar. Auk þess gefst hlustendum kostur á að spyrja, gagnrýna eða hrósa. 7.10.2015 07:00
Er ráðherrann ekki á förum? Páll Magnússon skrifar Nú er liðið eitt sumar síðan upplýst var að menntamálaráðherra bað um og fékk persónulegan fjárstuðning frá aðila sem hann síðan veitti pólitíska fyrirgreiðslu vegna viðskiptahagsmuna í Kína. Pólitísk spilling verður ekki augljósari en þetta. 7.10.2015 07:00
Hanaa Sigríður Víðis Jónsdóttir skrifar Skruðningar berast úr símanum sem liggur á borðinu fyrir framan mig í vinnunni. "Átakalínan færist stöðugt til.“ Í símanum er yfirmaður UNICEF í Sýrlandi, Hanaa Singer. Hún er alvörugefin. Lýsir hörðum bardögum. 7.10.2015 07:00
Íslamd Birta Árdal Bergsteinsdóttir skrifar Ég labba inn í Bónus í lopapeysu og gúmmítúttunum. Ég mæti fyrsta athugula augnaráðinu við flatkökuhilluna. 6.10.2015 09:33
Konur og aðrir sólbaðstofunuddarar Tryggvi Gíslason skrifar Gamall og góður nemandi minn úr Menntaskólanum í Reykjavík fyrir hartnær hálfri öld, Jón Steinar Gunnlaugsson, lögmaður og fyrrum dómari við Hæstarétt Íslands, skrifar grein í Morgunblaðið 28. f.m. um, hvernig nú skuli skipa í Hæstarétt. 6.10.2015 07:00
Leysum bráðavandann Skúli Helgason skrifar Framúrskarandi tónlistarlíf á Íslandi byggir ekki síst á öflugu starfi tónlistarskólanna. Því er mikið áhyggjuefni að rekstur nokkurra rótgróinna tónlistarskóla í borginni er afar tvísýnn og hefur nú einn skóli þegar sagt upp öllum sínum starfsmönnum. 6.10.2015 07:00
Óeðlileg ást? Ingileif Friðriksdóttir skrifar Oft heyrir maður talað um það hversu langt Ísland er komið í réttindabaráttu hinsegin fólks og að hér á landi ríki meira umburðarlyndi en í nokkru öðru ríki. 5.10.2015 13:00
Persónuleikar Atli Sævar Guðmundsson skrifar Við mannfólk skilgreinum okkur út frá persónuleika, sem er að mestu leyti myndaður á mótunarárunum. 5.10.2015 10:37
Miðbær Reykjavíkur er bara fyrir suma Ragnheiður Harpa Haraldsdóttir skrifar Þessi grein er í raun ákall. Ákall eftir réttlæti. Réttlætið snýst um að allir eigi sama rétt á að njóta skemmtanalífs. Að þeir sem það vilji, fái að upplifa djammið, djúsið og allt sem því fylgir. 5.10.2015 10:11
Opið bréf til Auðuns Freys Ingvarssonar framkvæmdastjóra Félagsbústaða hf. Ásta Guðjónsdóttir og Halla Guðmundsdóttir. skrifar Þann 17. september sl. birti DV viðtal við þig og umboðsmann borgarbúa. Þar voru þið sammála um að umfjöllun hafi aukist um myglu og þá hættu sem af henni stafar. 5.10.2015 09:54
Friður er stærsta hagsmunamál mannkynsins Elsa Benediktsdóttir skrifar Fyrir stuttu komu upplýsingar frá Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) um að 4.5 milljónir barna hafi hrökklast af heimilum sínum og séu á flótta í heiminum. 5.10.2015 09:43
Hugleiðingar um hreiðurgerð á alþjóðlegum degi arkitektúrs Bjarki Gunnar Halldórsson skrifar Vistvænn hugsunarháttur og sjálfbært samfélag. Þessi hugtök hafa verið áberandi síðustu ár, sérstaklega eftir bankahrunið sem hristi duglega upp í hugum fólks. 5.10.2015 07:36
Menntun réttur allra en ekki fárra útvaldra Þórður Hjaltested og Aðalheiður Steingrímsdóttir skrifar Alþjóðadagur kennara er haldinn hátíðlegur um heim allan 5. október ár hvert. Til dagsins var stofnað að frumkvæði UNESCO og Alþjóðasamtaka kennara (Education International) árið 1994. Markmiðið með deginum er að vekja athygli á því mikilvæga starfi sem kennarar inna af hendi á hverjum degi. 5.10.2015 00:00
Ristilkrabbamein og skipulögð hópleit Sunna Guðlaugsdóttir skrifar Ristilkrabbamein (ristil- og endaþarmskrabbamein) er önnur algengasta dánarorsök af völdum krabbameina á Vesturlöndum en árlega greinast að meðaltali 135 einstaklingar hérlendis. Árlega látast að meðaltali 50 úr sjúkdómnum. 3.10.2015 07:00
Verum samferða Ragnheiður Elín Árnadóttir og Grímur Sæmundsen skrifar Á síðustu árum hefur vöxtur í ferðaþjónustu á Íslandi verið ævintýri líkastur og spár sérfræðinga gera ráð fyrir viðlíka fjölgun á næstu árum. Þetta hefur haft í för með sér margvíslegan ávinning en um leið áskoranir fyrir íslenskt samfélag. 3.10.2015 07:00
Öll jöfn að hjúskaparlögum Stjórnarfólk í Prestafélagi Íslands skrifar Hart hefur verið deilt á presta Þjóðkirkjunnar vegna heimildarinnar til að gefa saman hjón. Það hefur verið réttmæt gagnrýni í ljósi þess að Íslendingar vilja vera til fyrirmyndar í mannréttindabaráttu. Það hefur líka verið réttmætt í ljósi þess að þjónusta prestanna krefst þess að þeir mæti hverjum einstaklingi á sama hátt og Jesús gerði 3.10.2015 07:00
"Þolanleg áhætta“ í flugi? Friðrik Pálsson og Njáll Trausti Friðbertsson skrifar Í frétt á visir.is fyrir skömmu er vitnað í fréttabréf frá Degi B. Eggertssyni, undir fyrirsögninni: "Isavia segir óhætt að loka þriðju flugbraut Reykjavíkurflugvallar“. Umræðan um neyðarbraut Reykjavíkurflugvallar er alvarlega á villigötum. Þar á meðal er þessi yfirlýsing Dags B. Eggertssonar röng. Isavia segir hvergi að það sé óhætt að loka brautinni. 2.10.2015 07:00
Hvers vegna á að verðlauna dýraníð? Árni Snævarr og Linda Pétursdóttir skrifar Sigurður Ingi Jóhannsson landbúnaðarráðherra segir koma til álita að ríkið styrki eigendur svínabúa í því skyni að uppræta þá illu meðferð á dýrum sem flett var ofan af í sjónvarpsfréttum RÚV á dögunum. 2.10.2015 07:00
Offramleiðsla, förgun og niðurgreiddur útflutningur lambakjöts Þröstur Ólafsson skrifar Einhvern tíma í sumar birti Ríkisútvarpið frétt sem studdist við viðtal við talsmann sauðfjárbænda,þess eðlis að brýn þörf væri á að hækka skilaverð á dilkakjöti til bænda. Ef minni mitt svíkur mig ekki þá var minnst á 12% sem fyrsta árs hækkun, síðan næsta ár o.s.frv. 2.10.2015 07:00
Skapti og Skafti Vilhjálmur H. Vilhjálmsson skrifar Það er gott að vera glæpamaður á Íslandi. Sérstaklega ef viðkomandi sérhæfir sig í fjármögnun og skipulagningu á innflutningi á fíkniefnum. Því rannsóknaraðgerðir lögreglu virðast ganga út á það að hafa hendur í hári burðardýra og fíkla en láta skipuleggjendur óáreitta. 2.10.2015 07:00
Snillingar framtíðarinnar? Marta Hrafnsdóttir skrifar Er menntakerfi okkar tilbúið til þess að horfast í augu við þá áskorun sem framtíðin ber í skauti sér? Er námsefnið sniðið að þörfum næstu kynslóðar sem tekur við af okkur? 1.10.2015 11:18
Áfallameðvituð þjónusta Það sem fellst í áfallameðvitaðri þjónustu er að hún miðar að því að skapa umhverfi og aðstæður þar sem allir eru öruggir og ekki er ýtt undir áfallaviðbrögð. 1.10.2015 11:13
Hagsæld „brauðmolast“ ekki niður Ragnar Þór Jónsson skrifar Grundvallaratriði sem á ávallt við í kapítalísku samfélagi er: Þegar vinnandi fólkið hefur meira á milli handanna þá hafa fyrirtækin fleiri viðskiptavini. 1.10.2015 10:11
Frábær árangur Fellaskóla í lestri Ragnar Þorsteinsson skrifar Í Fellaskóla í Breiðholti eiga sjö af hverjum tíu nemendum annað móðurmál en íslensku. Fjöldi tví- og margtyngdra barna í skólanum endurspeglar íbúasamsetningu í Fellahverfi þar sem fjölmargir eru af erlendum uppruna. 1.10.2015 07:00
Útilokun Heiðdís Dögg Eiríksdóttir skrifar Ég lít í kringum mig og sé spennta foreldra með bros á vör og allir tilbúnir með myndavélarnar uppi. Þau eru að bíða eftir sýningunni hjá krökkunum sínum sem hafa æft sig í allan vetur. 1.10.2015 07:00
Hefur þú ekkert betra að gera... Hermundur Guðsteinsson skrifar Þegar ég, fyrir röð tilviljana, hóf störf í lögreglunni óraði mig ekki fyrir þeirri starfslýsingu sem mín beið, hvað þá þeim óhugnaði, sorg eða gleði sem starfið gat boðið upp á á degi hverjum, með örstuttu millibili. 1.10.2015 07:00
Heimilin í fyrsta sæti Þorsteinn Sæmundsson og Þórunn Egilsdóttir skrifar Ein helsta áhersla Framsóknar – á þessu kjörtímabili sem öðrum – hefur verið á heimilin í landinu. Í byrjun ársins fórum við að sjá áhrif leiðréttingarinnar á verðtryggðum húsnæðislánum og í vor var samþykkt, samhliða gerð kjarasamninga, að ráðast í umfangsmiklar aðgerðir til úrbóta á húsnæðismarkaði, bæði fyrir leigjendur og eigendur. 1.10.2015 07:00
Hið meinta samviskufrelsi Sigfinnur Þorleifsson og Vigfús Bjarni Albertsson skrifar Það er skilningur okkar og sannfæring byggð á upplýstri samvisku, að kirkjan geti aldrei meinað tveimur einstaklingum um hjónavígslu á grundvelli kynhneigðar uppfylli þeir lögformleg skilyrði þess að ganga í hjúskap. 1.10.2015 07:00
Um skipun dómara Pétur Dam Leifsson skrifar Umsögn dómnefndar um skipun dómara frá 22. september sl., hefur vakið upp umræður í samfélaginu fyrir ýmissa hluta sakir og þann 25. september birtist síðan viðtal á RÚV við innanríkisráðherra af því tilefni. Í viðtalinu við ráðherra kom fram að hún væri hissa á niðurstöðu dómnefndar 1.10.2015 07:00
Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir Skoðun
Börn í gámaskólum á meðan bæjarskrifstofur stækka – hvar er forgangsröðin? Ásgeir Elvar Garðarsson Skoðun
Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson Skoðun