Við erum ekki „eymingjavædd“! Ólafur Ólafsson skrifar 8. október 2015 10:30 Á síðustu dögum hefur orðið „veikindavæðing“ birst á síðum dagblaðanna. Við nánari skoðun kemur í ljós að strax eftir hrunið 2008 fjölgaði atvinnulausu vinnufæru fólki og þeim sem ekki náðu að framfæra fjölskylduna á þeim láglaunum sem buðust. Í ofanálag bættust við unglingar er horfið hafa úr framhaldsnámi og einnig vímuefnaneytendur. Hér er stuðst við tölur frá Reykjavík og Hafnarfirði. Afleiðingar hrunsins voru þær að margir höfðu vart til hnífs og skeiðar. Sveitarfélögin gripu því til þess ráðs að veita fólki tímabundna fjárhagsaðstoð í stað þess að þvinga fólk til örorkubóta. Þetta var óvenju skynsamleg ráðstöfun enda eðlilegt að sveitarfélögin sinni málinu en ekki læknar. Nútímavæðingu í framhaldsskólanámi sem ýmsir kennarar hafa krafist hefur þó seinkað. Nú er ljóst að í kjölfar bætts efnahagsástands hefur þeim er þurfa slíka fjárhagsaðstoð fækkað um 30 til 40%. Við þessar aðstæður er ekki úr vegi að birta nokkrar upplýsingar um mátt og megin landans.Þess má geta að greiðslur Almannatrygginga sem hlutfall af vergri landsframleiðslu til aldurhópsins 55-64 ára eru næstum 3x hærri á Norðurlöndum en á Íslandi. Í alþjóðlegum samanburði er Ísland lágtekjuland þrátt fyrir að neysluvörur séu dýrar. Ljóst er að Íslendingar eru óvenju vinnufúsir enda marktækt hærra hlutfall íbúa yngri sem eldri virkt í starfi í samanburði við önnur Vesturlönd. Svipaðar niðurstöður birtust í rannsókn Hjartaverndar fyrir um 35 árum. Lífeyristökualdur, þ.e. þegar fólk hverfur úr starfi, er langhæstur á Íslandi borið saman við vestræn ríki. Réttindaaldur er einna hæstur á Íslandi. Meðalvinnutími á ári er einnig langhæstur á Íslandi og þýðir að almenningur starfar næstum einn aukamánuð á ári í samanburði við önnur vestræn ríki. Að lokum má geta þess að tíðni örorku er lág á Íslandi á miðað við Norðurlönd. Að þessu má ráða að hlutfall íbúa sem vinnur lengstan vinnutíma er marktækt hærra en austan hafs og vestan. Má vera að Íslendingar séu „lengur að því“. Mikilvægt er að geta þess að lítið hefur verið gert úr framleiðni Íslendinga. Í skýrslum Hagstofu Íslands (Landshagir 2014) kemur fram að Ísland er áttunda til níunda í röðinni 25 OECD-landa er gefa upp landsframleiðslu. „Fulltrúar þjóðarinnar“ þurfa að þekkja þessar staðreyndir. Sé ég ekki ástæðu til að veikindavæða umræðuna en framhaldsskólanámið verður að nútímavæða og efla varnir gegn vímuefnanotkun. Vissulega á að hvetja fólk til starfa og jafnvel skilyrða samfélagsaðstoðina.Heimildir: Upplýsingar frá „Þróun velferðar“ 2012 eftir G.B. Eydal og Stefán Ólafsson.Global Age Watch. „Why Icelanders do not retire early“ eftir T.T. Herbertsson.Landshagir 2014. Hagstofa Íslands. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þriggja stiga þögn Bjarni Karlsson Skoðun Skýr stefna um málfrelsi Róbert H. Haraldsson Skoðun Hvers vegna sífellt fleiri sækjast eftir einveru Ingrid Kuhlman Skoðun Nú þarf að gyrða sig í brók Gunnlaugur Stefánsson Skoðun Gegn hernaði hvers konar Gunnar Björgvinsson Skoðun Verndun vatns og stjórn vatnamála Ólafur Arnar Jónsson,Sigurður Guðjónsson Skoðun Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir Skoðun Lesblindir og stuðningur í skólum Snævar Ívarsson Skoðun Börn í gámaskólum á meðan bæjarskrifstofur stækka – hvar er forgangsröðin? Ásgeir Elvar Garðarsson Skoðun Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson Skoðun Skoðun Skoðun Verndun vatns og stjórn vatnamála Ólafur Arnar Jónsson,Sigurður Guðjónsson skrifar Skoðun Gegn hernaði hvers konar Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Hvers vegna sífellt fleiri sækjast eftir einveru Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Þriggja stiga þögn Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Nú þarf að gyrða sig í brók Gunnlaugur Stefánsson skrifar Skoðun Lesblindir og stuðningur í skólum Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir skrifar Skoðun Rýnt í stöðu kvenna með örorkulífeyri Huld Magnúsdóttir skrifar Skoðun Brot sem fyrnast í höndum lögreglu – hversu mörg í viðbót? Þórhildur Gyða Arnarsdóttir skrifar Skoðun Olíuleit á Drekasvæði - tilvistarleit Halldór Reynisson skrifar Skoðun Kosningar í september Guðveig Lind Eyglóardóttir skrifar Skoðun Þegar orkuöflun er sett á ís - dæmið frá Suður-Afríku Hallgrímur Óskarsson skrifar Skoðun Framtíð nemenda í Kópavogi í fyrsta sæti Halla Björg Evans skrifar Skoðun Skýr stefna um málfrelsi Róbert H. Haraldsson skrifar Skoðun Heilsufarsmat á vinnustöðum: Góð fjárfesting í heilbrigði og vellíðan starfsfólks Gígja Valgerður Harðardóttir skrifar Skoðun Munar þig um 5-7 milljónir árlega? Jón Pétur Zimzen skrifar Skoðun Keldnaland – fjölmenn hverfi í mótun Þorsteinn R. Hermannsson skrifar Skoðun Eflum traustið Helgi Áss Grétarsson,Marta Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Börn í gámaskólum á meðan bæjarskrifstofur stækka – hvar er forgangsröðin? Ásgeir Elvar Garðarsson skrifar Skoðun Hver er kjarninn í samfélagi sem selur hjarta sitt? Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar Skoðun Seljum börnum nikótín! Hugi Halldórsson skrifar Skoðun Sundrung á vinstri væng Jökull Sólberg Auðunsson skrifar Skoðun Þegar samfélagið missir vinnuna Hrafn Splidt Þorvaldsson skrifar Skoðun Akademískt frelsi og ókurteisi Kolbeinn H. Stefánsson skrifar Skoðun Hvar liggur ábyrgð hins fullorðna á hegðun ungmenna í samfélaginu? Rakel Guðbjörnsdóttir skrifar Skoðun Yfir hverju er verið að brosa? Árni Kristjánsson skrifar Skoðun Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson skrifar Skoðun Stjórnvöld sem fjárfestatenglar Baldur Thorlacius skrifar Skoðun Ákall til ESB-sinna: Hvar eru undanþágurnar? Einar Jóhannes Guðnason skrifar Skoðun Er ég ömurlegt foreldri ef ég segi nei við barnið mitt? Stefán Þorri Helgason skrifar Sjá meira
Á síðustu dögum hefur orðið „veikindavæðing“ birst á síðum dagblaðanna. Við nánari skoðun kemur í ljós að strax eftir hrunið 2008 fjölgaði atvinnulausu vinnufæru fólki og þeim sem ekki náðu að framfæra fjölskylduna á þeim láglaunum sem buðust. Í ofanálag bættust við unglingar er horfið hafa úr framhaldsnámi og einnig vímuefnaneytendur. Hér er stuðst við tölur frá Reykjavík og Hafnarfirði. Afleiðingar hrunsins voru þær að margir höfðu vart til hnífs og skeiðar. Sveitarfélögin gripu því til þess ráðs að veita fólki tímabundna fjárhagsaðstoð í stað þess að þvinga fólk til örorkubóta. Þetta var óvenju skynsamleg ráðstöfun enda eðlilegt að sveitarfélögin sinni málinu en ekki læknar. Nútímavæðingu í framhaldsskólanámi sem ýmsir kennarar hafa krafist hefur þó seinkað. Nú er ljóst að í kjölfar bætts efnahagsástands hefur þeim er þurfa slíka fjárhagsaðstoð fækkað um 30 til 40%. Við þessar aðstæður er ekki úr vegi að birta nokkrar upplýsingar um mátt og megin landans.Þess má geta að greiðslur Almannatrygginga sem hlutfall af vergri landsframleiðslu til aldurhópsins 55-64 ára eru næstum 3x hærri á Norðurlöndum en á Íslandi. Í alþjóðlegum samanburði er Ísland lágtekjuland þrátt fyrir að neysluvörur séu dýrar. Ljóst er að Íslendingar eru óvenju vinnufúsir enda marktækt hærra hlutfall íbúa yngri sem eldri virkt í starfi í samanburði við önnur Vesturlönd. Svipaðar niðurstöður birtust í rannsókn Hjartaverndar fyrir um 35 árum. Lífeyristökualdur, þ.e. þegar fólk hverfur úr starfi, er langhæstur á Íslandi borið saman við vestræn ríki. Réttindaaldur er einna hæstur á Íslandi. Meðalvinnutími á ári er einnig langhæstur á Íslandi og þýðir að almenningur starfar næstum einn aukamánuð á ári í samanburði við önnur vestræn ríki. Að lokum má geta þess að tíðni örorku er lág á Íslandi á miðað við Norðurlönd. Að þessu má ráða að hlutfall íbúa sem vinnur lengstan vinnutíma er marktækt hærra en austan hafs og vestan. Má vera að Íslendingar séu „lengur að því“. Mikilvægt er að geta þess að lítið hefur verið gert úr framleiðni Íslendinga. Í skýrslum Hagstofu Íslands (Landshagir 2014) kemur fram að Ísland er áttunda til níunda í röðinni 25 OECD-landa er gefa upp landsframleiðslu. „Fulltrúar þjóðarinnar“ þurfa að þekkja þessar staðreyndir. Sé ég ekki ástæðu til að veikindavæða umræðuna en framhaldsskólanámið verður að nútímavæða og efla varnir gegn vímuefnanotkun. Vissulega á að hvetja fólk til starfa og jafnvel skilyrða samfélagsaðstoðina.Heimildir: Upplýsingar frá „Þróun velferðar“ 2012 eftir G.B. Eydal og Stefán Ólafsson.Global Age Watch. „Why Icelanders do not retire early“ eftir T.T. Herbertsson.Landshagir 2014. Hagstofa Íslands.
Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir Skoðun
Börn í gámaskólum á meðan bæjarskrifstofur stækka – hvar er forgangsröðin? Ásgeir Elvar Garðarsson Skoðun
Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson Skoðun
Skoðun Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir skrifar
Skoðun Brot sem fyrnast í höndum lögreglu – hversu mörg í viðbót? Þórhildur Gyða Arnarsdóttir skrifar
Skoðun Heilsufarsmat á vinnustöðum: Góð fjárfesting í heilbrigði og vellíðan starfsfólks Gígja Valgerður Harðardóttir skrifar
Skoðun Börn í gámaskólum á meðan bæjarskrifstofur stækka – hvar er forgangsröðin? Ásgeir Elvar Garðarsson skrifar
Skoðun Hvar liggur ábyrgð hins fullorðna á hegðun ungmenna í samfélaginu? Rakel Guðbjörnsdóttir skrifar
Skoðun Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson skrifar
Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir Skoðun
Börn í gámaskólum á meðan bæjarskrifstofur stækka – hvar er forgangsröðin? Ásgeir Elvar Garðarsson Skoðun
Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson Skoðun