Fleiri fréttir Megnið af volæði veraldarinnar Magnús Guðmundsson skrifar "Megnið af volæði veraldarinnar stafar af skorti á ímyndunarafli,“ segir í Bréfi til Láru frá Þórbergi Þórðarsyni frá 1924. Ímyndunaraflið býr nefnilega yfir þeim stórkostlega mætti að það getur gert okkur það kleift að setja okkur í spor annarra. 31.8.2015 09:15 Eiga eldri borgarar sér engan málssvara í stjórnkerfinu? Guðbjörn Jónsson skrifar Ég hef ekki tölu yfir þann fjölda ára sem ég hef hlustað á ráðherra félags- og velferðarmála tilkynna í fjölmiðlum, með alvöruþunga í röddinni, að í gangi sé vinna í ráðuneyti þeirra við að endurskipuleggja greiðslukerfi ellilífeyris og örorkubóta. 31.8.2015 14:13 Kjarasamningar og stjórnvöld þórunn egilsdóttir skrifar Mikill órói var á vinnumarkaði síðastliðið vor, þar sem hart var tekist á í viðræðum um kjarasamninga. Tekist var á um hve háa upphæð hver og einn ætti að fá í launaumslagið. 31.8.2015 07:00 Gerið eitthvað! Þórunn Ólafsdóttir skrifar Á Íslandi búa 330.000 hræður á 103.000 ferkílómetrum. Lítil þjóð í stóru landi með ríkisstjórn sem er viljug til að spandera landinu okkar undir virkjanir og stóriðju, en þegar kemur að því að búa til pláss fyrir nauðstadda samborgara okkar skreppur landið skyndilega saman, verður að nánast engu. 29.8.2015 09:35 Ódýrt en áhrifaríkt Árni Páll Árnason skrifar Allir vita hversu alvarlegt ástand er á leigumarkaði í dag. Enginn fær íbúð á boðlegum kjörum og litlar íbúðir á besta stað eru bæði illfáanlegar og dýrar. 28.8.2015 08:00 Góð samskipti stjórnenda eru lykilatriði Svava Bjarnadóttir skrifar Í fyrirtækjarekstri er ein algengasta orsök trúnaðarbrests og jafnvel deilna, mistök í mannlegum samskiptum. 28.8.2015 13:59 Alþingi Íslendinga hækki lífeyri aldraðra strax jafn mikið og lágmarkslaun Björgvin Guðmundsson skrifar Ég skora á Alþingi að hækka strax lífeyri aldraðra og öryrkja jafn mikið og lágmarkslaun hækkuðu 1. maí sl. eða um 31 þúsund krónur á mánuði. 28.8.2015 08:00 Fjárlög 2016: Er tiltektinni lokið? Frosti Ólafsson skrifar Fjárlagafrumvarp ársins 2016 verður lagt fram á næstu vikum. Viðfangsefnið er af öðrum toga en verið hefur enda er rekstur hins opinbera kominn í jafnvægi eftir viðvarandi halla síðustu ár. 27.8.2015 07:00 Stuðlar matarverð á Íslandi að heilsuspillandi mataræði? Lars Óli Jessen skrifar Í þjóðfélagi þar sem er mikil almenn vitneskja um lýðheilsu og hvað það er sem hefur áhrif á hana er það mat höfundar að verðlag matvæla ætti ekki að vera eins og það er á Íslandi í dag. 27.8.2015 19:10 Ísland er ómótaður leir Hörður Guðmundsson skrifar Ísland er nánast eins og ómótaður leir og með hverjum deginum færum við okkur nær því að verða sannkölluð draumaeyja. Hér eru tækifæri á hverju strái og margt hægt að gera til þess að tryggja ein bestu lífsskilyrði heims. En þótt þeir svartsýnu láti nú oft hátt í sér heyra þá eru þeir bjartsýnu önnum kafnir við það að greiða veginn að bjartari og betri framtíð. 27.8.2015 14:47 Samstaða um mannúð og réttaröryggi Þórir Guðmundsson skrifar Frumvarpsdrögin sem þingmannanefnd undir forystu Óttarrs Proppé birti á mánudag eru stórviðburður á heimsvísu. Á meðan Evrópa logar í deilum um flóttafólk og farendur þá hafa íslensku stjórnmálaflokkarnir komið sér saman um reglur þar sem mannúð og réttaröryggi eru í fyrirrúmi. 27.8.2015 07:15 Er húshitun Reykvíkinga ógnað af vinnslu jarðvarma til raforkuframleiðslu? Ólafur G. Flóvenz og Guðni Axelsson skrifar Gunnlaugur H. Jónsson, innri endurskoðandi Háskóla Íslands, ritaði grein í Fréttablaðið 13. ágúst 2015 um málefni jarðhitavirkjana. Í greininni og viðtali við Gunnlaug í Spegli Ríkisútvarpsins 18. ágúst komu fram órökstuddar fullyrðingar sem ýmist eru beinlínis rangar eða byggja á misskilningi á eðli jarðhitakerfa. 27.8.2015 07:00 Höfuðborg eða hjáleiga? Freyja Gunnlaugsdóttir skrifar Á síðustu vikum hefur mikið verið fjallað um slæma stöðu tónlistarskóla í Reykjavík og átök ríkis og Reykjavíkurborgar um hver eigi að greiða kennslukostnað við nám á framhaldsstigi í tónlist. Þessi deila hefur haft gríðarleg áhrif á starfsemi þeirra skóla sem sérhæfa sig í kennslu á því námsstigi og ef ekki finnst lausn á henni mun hún valda tónlistarnemendum í Reykjavík enn alvarlegri skaða en þegar er orðinn. 27.8.2015 07:00 Hagur fleiri fyrir hag færri Hermundur Sigmundsson skrifar Það er klárt mál að við sem þjóð höfum mörg mál sem við verðum að leysa til að hagur fleiri sé settur í forgang. Það er að segja það eru stór mál sem þarf að leysa þar sem ákvarðanir séu teknar án þess að hagsmunatengsl stjórni. 27.8.2015 06:45 Nú fitnaði bílastæðasjóður! Dagþór Haraldsson skrifar Dagurinn er 22. ágúst. Menningarnótt. Hátíðisdagur allra Reykvíkinga. Öllum miðbænum lokað fyrir bílaumferð. Aðgangur er tepptur í öll bílastæðahús borgarinnar. Búinn er til skortur á bílastæðum. 27.8.2015 06:30 Yfirlýsing vegna Extreme Chill Festival Sigursteinn Sigurðsson skrifar Við erum Vestlendingar og höfum alltaf verið talsmenn lögreglunnar þar. Við þekkjum lögreglumenn og konur á öllu Vesturlandinu og höfum sum okkar í gegnum þau kynni kynnst þeim ljóta heimi sem þetta góða fólk þarf að takast á við. 27.8.2015 06:00 Menntamálastofnun Arnór Guðmundsson skrifar Undanfarið hafa rektor og aðrir starfsmenn Háskólans á Akureyri gagnrýnt greiningu Menntamálastofnunar á árangri nemenda sem stundað hafa nám í skólum sem kenna samkvæmt aðferðum byrjendalæsis. Hafa þeir borið brigður á niðurstöður Menntamálastofnunar og sakað stofnunina að ganga fram í samkeppni við Háskólann á Akureyri. 26.8.2015 07:00 Kjaramál eru mannréttindamál Guðjón Sigurðsson skrifar Að lifa eða lifa af er tvennt ólíkt. Stundum fær maður á tilfinninguna að stjórnvöld reikni með að það að lifa af sé fullnægjandi aðstæður fyrir hluta þjóðarinnar. Ekki er staðið við gerða samninga um hækkun bóta eða samning um réttindi fatlaðs fólks sem skrifað var undir 2007. Þó einstaklingar séu almennt ekki að drepast úr hor hér á landi þá eru margir bótaþegar ansi nálægt því. Fólk bjargar sér og lifir af. 26.8.2015 07:00 Lægra verð til neytenda Hörður Harðarson skrifar Það vakti verðskuldaða athygli á dögunum þegar IKEA tilkynnti að verslunin myndi lækka verð á vörum í verslun sinni um 2,8% þrátt fyrir aukinn kostnað vegna nýrra kjarasamninga. 25.8.2015 19:00 Óvild, arður og réttlæti Páll Valur Björnsson skrifar Það er því miður of mikið til í því hjá hæstvirtum fjármálaráðherra að óvild í garð sjávarútvegsfyrirtækja er allt of algeng og allt of mikil meðal fólks. Það er mjög skaðlegt hugarfar og engum til gagns. En það er kolrangt hjá ráðherra ef hann heldur að óvildin sé tilkomin vegna þess að stjórnkerfi fiskveiða er arðbært. 25.8.2015 17:22 Sigurmark í framlengingu Úlfur Karlsson skrifar Ég heiti Úlfur og ég er myndlistarmaður. 25.8.2015 11:46 Hvernig verst maður dómi Götudómstólsins? Þórunn Helgadóttir skrifar Í lýðræðisríkjum þá gildir sú almenna mannréttinda regla að maður telst saklaus þar til sekt er sönnuð fyrir rétti, hafinn yfir vafa. 24.8.2015 14:19 Enginn er eyland Þröstur Ólafsson skrifar Ísland er smáríki. Ef tekið er mið af íbúafjölda erum við örþjóð. Menningarlega, stjórnmálalega og sögulega erum við hluti þeirrar vestrænu samfélagstilraunar sem enn stendur yfir. Frelsi einstaklingsins,mannréttindi, réttarríki og lýðræði eru meginstoðir vestræns samfélags. Ekkert af fyrrnefndum gildum er sjálfgefið. 24.8.2015 07:30 Búseta 1.000 eldri borgara í uppnámi Haraldur Finnsson skrifar Búmenn er húsnæðissamvinnufélag fyrir 50 ára og eldri. Það á 540 íbúðir í 13 sveitarfélögum. Á höfuðborgarsvæðinu eru þessar íbúðir eftirsóttar enda mjög hentugar fyrir eldra fólk. Í íbúðum þeirra búa nú nær 1.000 manns við óvissu eftir að félagið fór í greiðslustöðvun í vor. Gjaldþrot félagsins hefði ófyrirsjáanlegar afleiðingar, bæði fyrir íbúana og Íbúðalánasjóð, sem myndi tapa miklum fjármunum. Meðalaldur íbúanna er 70-75 ár, flestir því eftirlaunafólk sem hefur þurft að taka á sig miklar kjaraskerðingar á liðnum árum. 24.8.2015 07:00 Hjartahnoð með hælnum Sigmundur Guðbjarnason skrifar Í grein sem birtist í tímaritinu New Scientist í ágúst 2015 er fjallað um hjartahnoð, sem oft er beitt við óvænt hjartastopp og getur komið í veg fyrir heilaskaða þar til hjálp berst og bjargar þannig lífi þess sem varð fyrir áfallinu. Bob Trenkamp kennir þessa aðferð á vegum samtaka sem nefnast „Saving Lives“ eða „Björgum lífi“ í Savannah í Georgia í Bandaríkjunum og svaraði hann nokkrum spurningum blaðamannsins Jessicu Harnzelou. Jessica spurði: „Eru einhver vandamál varðandi þá aðferð sem er notuð í dag við hjartahnoð?“ Bob svaraði: „Til að pressa brjóstkassann niður um 5 cm, sem er nauðsynlegt til að hjartað dæli eftir hjartastopp, þá þarf að beita þrýstingi sem er 59 kg á bringubeinið. Þú heldur ef til vill að þetta sé ekki mikið en konan mín er 52 kg svo þetta verður erfitt fyrir mig. Hún getur ekki náð þessum þrýstingi þegar hún er á hnjánum hjá mér en hún getur þetta með hælunum ef hún stendur upprétt.“ 24.8.2015 07:00 Útúrsnúningar Landsvirkjunar um verð Þorsteinn Þorsteinsson skrifar Magnús Þór Gylfason, yfirmaður samskiptasviðs Landsvirkjunar, svarar nýlega grein minni, "Pyrrhosarsigrar í orkusamningum“. Hann leggur áherslu á mikilvægi þess að réttum staðreyndum um orkuverð sé haldið til haga. 24.8.2015 06:00 Verður þjóðinni bjargað frá sjálfri sér enn og aftur? Einar Guðmundsson skrifar Íslensk þjóð hefur búið við þá gæfu að eiga á síðustu áratugum nokkur stórmenni sem eru slíkar mannvitsbrekkur að engin þörf er fyrir þjóðina að hugsa sjálfstætt, enda engin eftirspurn eftir hennar hugsun lengur. 21.8.2015 07:00 Verkfræðingurinn sem varð „Mindful“ Þórður Víkingur Friðgeirsson skrifar Sá sem ritar þessa grein hefur lengi starfað við stjórnun á margvíslegan hátt. Stjórnun er heillandi viðfangsefni. Með réttum stjórnunaraðferðum er hægt að vinna glæsta sigra. Á sama hátt getur vanstjórnun leitt til mikils tjóns. 21.8.2015 07:00 Rúllugjald Kári Stefánsson skrifar Einu sinni lagði framsóknarráðherra nokkur fram frumvarp til laga um samræmda stafsetningu sem átti meðal annars að koma böndum á óheftan skandalista, Halldór Kiljan Laxness að nafni. 21.8.2015 07:00 Innleiðingarhraðinn Guðmundur Haukur Sigurðarson skrifar Flestum er orðið það ljóst að ekki verður lengur beðið með afgerandi aðgerðir í loftslagsmálum en einhverra hluta vegna er lítið um stórtækar aðgerðir hjá ráðamönnum. 21.8.2015 07:00 Rangfærslur um raforkuverð Magnús Þór Gylfason skrifar Þorsteinn Þorsteinsson markaðsrýnir staðhæfir í grein í Fréttablaðinu í gær að Landsvirkjun hafi "hækkað raforkuverð undanfarið um tugi prósenta á matvælaframleiðendur og ýmiss konar iðnfyrirtæki“. Það er ekki rétt. 21.8.2015 07:00 Gleðilega menningarnótt! Dagur B. Eggertsson skrifar Á morgun höldum við Menningarnótt í 20. sinn en hún var fyrst haldin árið 1996 og hefur stækkað jafnt og þétt síðan. Menningarnótt er stærsta og fjölmennasta einstaka hátíð sem haldin er á landinu en meira en 100.000 gestir koma í bæinn og meira en hundrað mismunandi viðburðir eru haldnir. 21.8.2015 07:00 Eitraður útgerðarauður Jón Steinsson skrifar Ég hef lengi barist fyrir því að þjóðin fái fullt gjald fyrir afnot af fiskveiðiauðlindum sínum. Einföld og góð markaðslausn sem myndi tryggja það væri uppboð á veiðiheimildum. 21.8.2015 07:00 100 ára kosningaréttur, kvennamenning og kvennasaga Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir skrifar Enn er margt á döfinni vegna 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna. 20.8.2015 07:00 Tjón á tónlistarlífi Halldór Halldórsson skrifar Og enn standa skólarnir og hið öfluga menningarlíf sem þeir skapa frammi fyrir algjörri óvissu vegna andvaraleysis eða miklu frekar áhugaleysis meirihluta borgarstjórnar. 19.8.2015 07:00 Hverjir koma að stefnumörkun fyrirtækja? Guðrún Ragnarsdóttir skrifar 19.8.2015 07:00 Pólitískt voðaskot í viðskiptaþvingun? Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar 19.8.2015 07:00 Kynjamyndir kynjaumræðu Kristín A. Atladóttir skrifar Umræðan um kynjahalla í íslenskri kvikmyndagerð tekur á sig fjölmargar myndir. 19.8.2015 07:00 Að verða fyrir heimspeki Gústav Adolf B. Sigurbjörnsson skrifar Þann 18. júlí birti Jón Gnarr grein undir titlinum "Heimspeki er lífstíll!“. Þar mælir hann fyrir auknum umsvifum heimspekinnar í samfélaginu, en nýtir tækifærið líka til þess að atast aðeins í íslenskri heimspeki og íslenskum heimspekingum. 18.8.2015 11:15 Samfélag eða Excel-skjal Gunnar Axel Axelsson skrifar Þrátt fyrir að mikið hafi áunnist í rekstri Hafnarfjarðarbæjar eftir efnahagshrun er mikilvægt að tryggja áframhaldandi aðhald og alltaf er svigrúm til að gera betur. 18.8.2015 07:00 Þetta blessaða kerfi okkar í geðheilbrigðisþjónustu Eymundur L. Eymundsson skrifar Sparnaður er með félagssamtökum og fagmönnum á jafningjagrunni. 18.8.2015 07:00 Árvissar deilur um laun bæjarstjóra Hafnarfjarðar Guðlaug Kristjánsdóttir skrifar Í Hafnarfirði starfar nú í fyrsta skipti í langan tíma faglega ráðinn bæjarstjóri. 18.8.2015 07:00 Þetta snýst ekki um ölmusu Ellert B. Schram skrifar Ég tek ofan fyrir Björgvin Guðmundssyni, fyrrum borgarfulltrúa og starfsmanni í utanríkisþjónustunni. 18.8.2015 00:01 Leitum sameiginlegra lausna Kolbeinn Árnason skrifar 17.8.2015 07:00 Stórasta hátíðin í öllum heiminum Magnús Guðmundsson skrifar Ísland er ekki lítið land. Ísland er stórasta land í heimi,“ sagði Dorrit Moussaieff forsetafrú á tilfinningaþrungnu augnabliki í lífi lítillar þjóðar. Karlalandsliðið í handbolta var nýbúið að tryggja sér sæti í úrslitaleik Ólympíuleikanna og það er ekki lítið afrek fyrir litla þjóð. Þessi ummæli vöktu mikla gleði í stóru hjarta lítillar þjóðar. Ekki vegna þess að þau væru mælt á örlítið bjagaðri íslensku heldur fremur vegna þess að Dorrit sagði að við værum stór. Fátt gleður smáþjóðina meira en að vera stór. 17.8.2015 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Megnið af volæði veraldarinnar Magnús Guðmundsson skrifar "Megnið af volæði veraldarinnar stafar af skorti á ímyndunarafli,“ segir í Bréfi til Láru frá Þórbergi Þórðarsyni frá 1924. Ímyndunaraflið býr nefnilega yfir þeim stórkostlega mætti að það getur gert okkur það kleift að setja okkur í spor annarra. 31.8.2015 09:15
Eiga eldri borgarar sér engan málssvara í stjórnkerfinu? Guðbjörn Jónsson skrifar Ég hef ekki tölu yfir þann fjölda ára sem ég hef hlustað á ráðherra félags- og velferðarmála tilkynna í fjölmiðlum, með alvöruþunga í röddinni, að í gangi sé vinna í ráðuneyti þeirra við að endurskipuleggja greiðslukerfi ellilífeyris og örorkubóta. 31.8.2015 14:13
Kjarasamningar og stjórnvöld þórunn egilsdóttir skrifar Mikill órói var á vinnumarkaði síðastliðið vor, þar sem hart var tekist á í viðræðum um kjarasamninga. Tekist var á um hve háa upphæð hver og einn ætti að fá í launaumslagið. 31.8.2015 07:00
Gerið eitthvað! Þórunn Ólafsdóttir skrifar Á Íslandi búa 330.000 hræður á 103.000 ferkílómetrum. Lítil þjóð í stóru landi með ríkisstjórn sem er viljug til að spandera landinu okkar undir virkjanir og stóriðju, en þegar kemur að því að búa til pláss fyrir nauðstadda samborgara okkar skreppur landið skyndilega saman, verður að nánast engu. 29.8.2015 09:35
Ódýrt en áhrifaríkt Árni Páll Árnason skrifar Allir vita hversu alvarlegt ástand er á leigumarkaði í dag. Enginn fær íbúð á boðlegum kjörum og litlar íbúðir á besta stað eru bæði illfáanlegar og dýrar. 28.8.2015 08:00
Góð samskipti stjórnenda eru lykilatriði Svava Bjarnadóttir skrifar Í fyrirtækjarekstri er ein algengasta orsök trúnaðarbrests og jafnvel deilna, mistök í mannlegum samskiptum. 28.8.2015 13:59
Alþingi Íslendinga hækki lífeyri aldraðra strax jafn mikið og lágmarkslaun Björgvin Guðmundsson skrifar Ég skora á Alþingi að hækka strax lífeyri aldraðra og öryrkja jafn mikið og lágmarkslaun hækkuðu 1. maí sl. eða um 31 þúsund krónur á mánuði. 28.8.2015 08:00
Fjárlög 2016: Er tiltektinni lokið? Frosti Ólafsson skrifar Fjárlagafrumvarp ársins 2016 verður lagt fram á næstu vikum. Viðfangsefnið er af öðrum toga en verið hefur enda er rekstur hins opinbera kominn í jafnvægi eftir viðvarandi halla síðustu ár. 27.8.2015 07:00
Stuðlar matarverð á Íslandi að heilsuspillandi mataræði? Lars Óli Jessen skrifar Í þjóðfélagi þar sem er mikil almenn vitneskja um lýðheilsu og hvað það er sem hefur áhrif á hana er það mat höfundar að verðlag matvæla ætti ekki að vera eins og það er á Íslandi í dag. 27.8.2015 19:10
Ísland er ómótaður leir Hörður Guðmundsson skrifar Ísland er nánast eins og ómótaður leir og með hverjum deginum færum við okkur nær því að verða sannkölluð draumaeyja. Hér eru tækifæri á hverju strái og margt hægt að gera til þess að tryggja ein bestu lífsskilyrði heims. En þótt þeir svartsýnu láti nú oft hátt í sér heyra þá eru þeir bjartsýnu önnum kafnir við það að greiða veginn að bjartari og betri framtíð. 27.8.2015 14:47
Samstaða um mannúð og réttaröryggi Þórir Guðmundsson skrifar Frumvarpsdrögin sem þingmannanefnd undir forystu Óttarrs Proppé birti á mánudag eru stórviðburður á heimsvísu. Á meðan Evrópa logar í deilum um flóttafólk og farendur þá hafa íslensku stjórnmálaflokkarnir komið sér saman um reglur þar sem mannúð og réttaröryggi eru í fyrirrúmi. 27.8.2015 07:15
Er húshitun Reykvíkinga ógnað af vinnslu jarðvarma til raforkuframleiðslu? Ólafur G. Flóvenz og Guðni Axelsson skrifar Gunnlaugur H. Jónsson, innri endurskoðandi Háskóla Íslands, ritaði grein í Fréttablaðið 13. ágúst 2015 um málefni jarðhitavirkjana. Í greininni og viðtali við Gunnlaug í Spegli Ríkisútvarpsins 18. ágúst komu fram órökstuddar fullyrðingar sem ýmist eru beinlínis rangar eða byggja á misskilningi á eðli jarðhitakerfa. 27.8.2015 07:00
Höfuðborg eða hjáleiga? Freyja Gunnlaugsdóttir skrifar Á síðustu vikum hefur mikið verið fjallað um slæma stöðu tónlistarskóla í Reykjavík og átök ríkis og Reykjavíkurborgar um hver eigi að greiða kennslukostnað við nám á framhaldsstigi í tónlist. Þessi deila hefur haft gríðarleg áhrif á starfsemi þeirra skóla sem sérhæfa sig í kennslu á því námsstigi og ef ekki finnst lausn á henni mun hún valda tónlistarnemendum í Reykjavík enn alvarlegri skaða en þegar er orðinn. 27.8.2015 07:00
Hagur fleiri fyrir hag færri Hermundur Sigmundsson skrifar Það er klárt mál að við sem þjóð höfum mörg mál sem við verðum að leysa til að hagur fleiri sé settur í forgang. Það er að segja það eru stór mál sem þarf að leysa þar sem ákvarðanir séu teknar án þess að hagsmunatengsl stjórni. 27.8.2015 06:45
Nú fitnaði bílastæðasjóður! Dagþór Haraldsson skrifar Dagurinn er 22. ágúst. Menningarnótt. Hátíðisdagur allra Reykvíkinga. Öllum miðbænum lokað fyrir bílaumferð. Aðgangur er tepptur í öll bílastæðahús borgarinnar. Búinn er til skortur á bílastæðum. 27.8.2015 06:30
Yfirlýsing vegna Extreme Chill Festival Sigursteinn Sigurðsson skrifar Við erum Vestlendingar og höfum alltaf verið talsmenn lögreglunnar þar. Við þekkjum lögreglumenn og konur á öllu Vesturlandinu og höfum sum okkar í gegnum þau kynni kynnst þeim ljóta heimi sem þetta góða fólk þarf að takast á við. 27.8.2015 06:00
Menntamálastofnun Arnór Guðmundsson skrifar Undanfarið hafa rektor og aðrir starfsmenn Háskólans á Akureyri gagnrýnt greiningu Menntamálastofnunar á árangri nemenda sem stundað hafa nám í skólum sem kenna samkvæmt aðferðum byrjendalæsis. Hafa þeir borið brigður á niðurstöður Menntamálastofnunar og sakað stofnunina að ganga fram í samkeppni við Háskólann á Akureyri. 26.8.2015 07:00
Kjaramál eru mannréttindamál Guðjón Sigurðsson skrifar Að lifa eða lifa af er tvennt ólíkt. Stundum fær maður á tilfinninguna að stjórnvöld reikni með að það að lifa af sé fullnægjandi aðstæður fyrir hluta þjóðarinnar. Ekki er staðið við gerða samninga um hækkun bóta eða samning um réttindi fatlaðs fólks sem skrifað var undir 2007. Þó einstaklingar séu almennt ekki að drepast úr hor hér á landi þá eru margir bótaþegar ansi nálægt því. Fólk bjargar sér og lifir af. 26.8.2015 07:00
Lægra verð til neytenda Hörður Harðarson skrifar Það vakti verðskuldaða athygli á dögunum þegar IKEA tilkynnti að verslunin myndi lækka verð á vörum í verslun sinni um 2,8% þrátt fyrir aukinn kostnað vegna nýrra kjarasamninga. 25.8.2015 19:00
Óvild, arður og réttlæti Páll Valur Björnsson skrifar Það er því miður of mikið til í því hjá hæstvirtum fjármálaráðherra að óvild í garð sjávarútvegsfyrirtækja er allt of algeng og allt of mikil meðal fólks. Það er mjög skaðlegt hugarfar og engum til gagns. En það er kolrangt hjá ráðherra ef hann heldur að óvildin sé tilkomin vegna þess að stjórnkerfi fiskveiða er arðbært. 25.8.2015 17:22
Sigurmark í framlengingu Úlfur Karlsson skrifar Ég heiti Úlfur og ég er myndlistarmaður. 25.8.2015 11:46
Hvernig verst maður dómi Götudómstólsins? Þórunn Helgadóttir skrifar Í lýðræðisríkjum þá gildir sú almenna mannréttinda regla að maður telst saklaus þar til sekt er sönnuð fyrir rétti, hafinn yfir vafa. 24.8.2015 14:19
Enginn er eyland Þröstur Ólafsson skrifar Ísland er smáríki. Ef tekið er mið af íbúafjölda erum við örþjóð. Menningarlega, stjórnmálalega og sögulega erum við hluti þeirrar vestrænu samfélagstilraunar sem enn stendur yfir. Frelsi einstaklingsins,mannréttindi, réttarríki og lýðræði eru meginstoðir vestræns samfélags. Ekkert af fyrrnefndum gildum er sjálfgefið. 24.8.2015 07:30
Búseta 1.000 eldri borgara í uppnámi Haraldur Finnsson skrifar Búmenn er húsnæðissamvinnufélag fyrir 50 ára og eldri. Það á 540 íbúðir í 13 sveitarfélögum. Á höfuðborgarsvæðinu eru þessar íbúðir eftirsóttar enda mjög hentugar fyrir eldra fólk. Í íbúðum þeirra búa nú nær 1.000 manns við óvissu eftir að félagið fór í greiðslustöðvun í vor. Gjaldþrot félagsins hefði ófyrirsjáanlegar afleiðingar, bæði fyrir íbúana og Íbúðalánasjóð, sem myndi tapa miklum fjármunum. Meðalaldur íbúanna er 70-75 ár, flestir því eftirlaunafólk sem hefur þurft að taka á sig miklar kjaraskerðingar á liðnum árum. 24.8.2015 07:00
Hjartahnoð með hælnum Sigmundur Guðbjarnason skrifar Í grein sem birtist í tímaritinu New Scientist í ágúst 2015 er fjallað um hjartahnoð, sem oft er beitt við óvænt hjartastopp og getur komið í veg fyrir heilaskaða þar til hjálp berst og bjargar þannig lífi þess sem varð fyrir áfallinu. Bob Trenkamp kennir þessa aðferð á vegum samtaka sem nefnast „Saving Lives“ eða „Björgum lífi“ í Savannah í Georgia í Bandaríkjunum og svaraði hann nokkrum spurningum blaðamannsins Jessicu Harnzelou. Jessica spurði: „Eru einhver vandamál varðandi þá aðferð sem er notuð í dag við hjartahnoð?“ Bob svaraði: „Til að pressa brjóstkassann niður um 5 cm, sem er nauðsynlegt til að hjartað dæli eftir hjartastopp, þá þarf að beita þrýstingi sem er 59 kg á bringubeinið. Þú heldur ef til vill að þetta sé ekki mikið en konan mín er 52 kg svo þetta verður erfitt fyrir mig. Hún getur ekki náð þessum þrýstingi þegar hún er á hnjánum hjá mér en hún getur þetta með hælunum ef hún stendur upprétt.“ 24.8.2015 07:00
Útúrsnúningar Landsvirkjunar um verð Þorsteinn Þorsteinsson skrifar Magnús Þór Gylfason, yfirmaður samskiptasviðs Landsvirkjunar, svarar nýlega grein minni, "Pyrrhosarsigrar í orkusamningum“. Hann leggur áherslu á mikilvægi þess að réttum staðreyndum um orkuverð sé haldið til haga. 24.8.2015 06:00
Verður þjóðinni bjargað frá sjálfri sér enn og aftur? Einar Guðmundsson skrifar Íslensk þjóð hefur búið við þá gæfu að eiga á síðustu áratugum nokkur stórmenni sem eru slíkar mannvitsbrekkur að engin þörf er fyrir þjóðina að hugsa sjálfstætt, enda engin eftirspurn eftir hennar hugsun lengur. 21.8.2015 07:00
Verkfræðingurinn sem varð „Mindful“ Þórður Víkingur Friðgeirsson skrifar Sá sem ritar þessa grein hefur lengi starfað við stjórnun á margvíslegan hátt. Stjórnun er heillandi viðfangsefni. Með réttum stjórnunaraðferðum er hægt að vinna glæsta sigra. Á sama hátt getur vanstjórnun leitt til mikils tjóns. 21.8.2015 07:00
Rúllugjald Kári Stefánsson skrifar Einu sinni lagði framsóknarráðherra nokkur fram frumvarp til laga um samræmda stafsetningu sem átti meðal annars að koma böndum á óheftan skandalista, Halldór Kiljan Laxness að nafni. 21.8.2015 07:00
Innleiðingarhraðinn Guðmundur Haukur Sigurðarson skrifar Flestum er orðið það ljóst að ekki verður lengur beðið með afgerandi aðgerðir í loftslagsmálum en einhverra hluta vegna er lítið um stórtækar aðgerðir hjá ráðamönnum. 21.8.2015 07:00
Rangfærslur um raforkuverð Magnús Þór Gylfason skrifar Þorsteinn Þorsteinsson markaðsrýnir staðhæfir í grein í Fréttablaðinu í gær að Landsvirkjun hafi "hækkað raforkuverð undanfarið um tugi prósenta á matvælaframleiðendur og ýmiss konar iðnfyrirtæki“. Það er ekki rétt. 21.8.2015 07:00
Gleðilega menningarnótt! Dagur B. Eggertsson skrifar Á morgun höldum við Menningarnótt í 20. sinn en hún var fyrst haldin árið 1996 og hefur stækkað jafnt og þétt síðan. Menningarnótt er stærsta og fjölmennasta einstaka hátíð sem haldin er á landinu en meira en 100.000 gestir koma í bæinn og meira en hundrað mismunandi viðburðir eru haldnir. 21.8.2015 07:00
Eitraður útgerðarauður Jón Steinsson skrifar Ég hef lengi barist fyrir því að þjóðin fái fullt gjald fyrir afnot af fiskveiðiauðlindum sínum. Einföld og góð markaðslausn sem myndi tryggja það væri uppboð á veiðiheimildum. 21.8.2015 07:00
100 ára kosningaréttur, kvennamenning og kvennasaga Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir skrifar Enn er margt á döfinni vegna 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna. 20.8.2015 07:00
Tjón á tónlistarlífi Halldór Halldórsson skrifar Og enn standa skólarnir og hið öfluga menningarlíf sem þeir skapa frammi fyrir algjörri óvissu vegna andvaraleysis eða miklu frekar áhugaleysis meirihluta borgarstjórnar. 19.8.2015 07:00
Kynjamyndir kynjaumræðu Kristín A. Atladóttir skrifar Umræðan um kynjahalla í íslenskri kvikmyndagerð tekur á sig fjölmargar myndir. 19.8.2015 07:00
Að verða fyrir heimspeki Gústav Adolf B. Sigurbjörnsson skrifar Þann 18. júlí birti Jón Gnarr grein undir titlinum "Heimspeki er lífstíll!“. Þar mælir hann fyrir auknum umsvifum heimspekinnar í samfélaginu, en nýtir tækifærið líka til þess að atast aðeins í íslenskri heimspeki og íslenskum heimspekingum. 18.8.2015 11:15
Samfélag eða Excel-skjal Gunnar Axel Axelsson skrifar Þrátt fyrir að mikið hafi áunnist í rekstri Hafnarfjarðarbæjar eftir efnahagshrun er mikilvægt að tryggja áframhaldandi aðhald og alltaf er svigrúm til að gera betur. 18.8.2015 07:00
Þetta blessaða kerfi okkar í geðheilbrigðisþjónustu Eymundur L. Eymundsson skrifar Sparnaður er með félagssamtökum og fagmönnum á jafningjagrunni. 18.8.2015 07:00
Árvissar deilur um laun bæjarstjóra Hafnarfjarðar Guðlaug Kristjánsdóttir skrifar Í Hafnarfirði starfar nú í fyrsta skipti í langan tíma faglega ráðinn bæjarstjóri. 18.8.2015 07:00
Þetta snýst ekki um ölmusu Ellert B. Schram skrifar Ég tek ofan fyrir Björgvin Guðmundssyni, fyrrum borgarfulltrúa og starfsmanni í utanríkisþjónustunni. 18.8.2015 00:01
Stórasta hátíðin í öllum heiminum Magnús Guðmundsson skrifar Ísland er ekki lítið land. Ísland er stórasta land í heimi,“ sagði Dorrit Moussaieff forsetafrú á tilfinningaþrungnu augnabliki í lífi lítillar þjóðar. Karlalandsliðið í handbolta var nýbúið að tryggja sér sæti í úrslitaleik Ólympíuleikanna og það er ekki lítið afrek fyrir litla þjóð. Þessi ummæli vöktu mikla gleði í stóru hjarta lítillar þjóðar. Ekki vegna þess að þau væru mælt á örlítið bjagaðri íslensku heldur fremur vegna þess að Dorrit sagði að við værum stór. Fátt gleður smáþjóðina meira en að vera stór. 17.8.2015 07:00
Að saga rótina undan trénu og halda að stofninn vaxi hraðar: hugleiðing um tillögur Viðskiptráðs. Birgir Orri Ásgrímsson Skoðun
Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður Harpa Sigurðardóttir Skoðun
Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson Skoðun