Góð samskipti stjórnenda eru lykilatriði Svava Bjarnadóttir skrifar 28. ágúst 2015 13:59 Í fyrirtækjarekstri er ein algengasta orsök trúnaðarbrests og jafnvel deilna, mistök í mannlegum samskiptum. Það gildir einu hversu vel ferlar og stefnumótun eru útfærð, ef samskiptin eru ekki í lagi. Starfsreglur stjórnar skilgreina formlega hvernig stjórnin skuli starfa og skilgreinir ábyrgð og hlutverk hvers og eins. En í daglegu amstri gleymast oft formsatriðin og því getur hent að aðilar framkvæmi störf sín og skyldur á annan hátt en starfsreglurnar segja til um.Hvar eru ákvarðanirnar teknar?Einn algengasti misbresturinn í samskiptum á meðal stjórnarmanna er að upplýsa ekki um mikilvæg samskipti á milli funda. Þessi þáttur er gríðarlega mikilvægur og ætti að vera fastur liður í dagskrá stjórnarfunda til þess að tryggja að allir við stjórnarborðið séu jafn vel upplýstir um málefnin. Framangreint er jafnframt ein forsenda þess að upplýsingagjöf til stjórnarmanna sé þannig háttað að ákvarðanir séu teknar á stjórnarfundinum sjálfum en ekki utan hans. Annars er hætt við að sérfræðiteymið í stjórninni verði óvirkt og í ýktustu tilfellunum “keyrir” framkvæmdastjórinn mál í gegnum fundinn sem þá verður bara afgreiðslu og stimplunarfundur.Sjálfstæð ákvarðanatakaAnnað vandamál í stjórnun sem verður til vegna óvandaðra samskipta er t.d. sjálfstæð ákvarðanataka framkvæmdastjóra án vitundar stjórnar. Algengasta ástæðan er að samræðan um það hver má hvað hverju sinni hefur ekki átt sér stað. Það má, til að mynda gera með starfslýsingu framkvæmdastjóra og árlegu mati á störfum hans. Ef mörk á umboði framkvæmdastjóra eru ekki uppi á borðum er hætta á að hann taki ákvörðun í góðri trú en skorti í raun umboð frá stjórn til slíkrar ákvörðunar án samþykkis stjórnar. Einnig getur verið mjög skilvirkt að endurskoða og skilgreina árlega starfslýsingu forstjóra þannig að fyrirfram liggi fyrir skýrt umboð hans til að fylgja eftir rekstraráætlun félagsins. Mörg önnur dæmi mætti nefna þar sem skýr og heiðarleg samskipti á milli framkvæmdastjóra og stjórnar skipta máli, sérstaklega er þetta áríðandi í kringum hina svokölluðu áhættuþætti hvers fyrirtækis s.s. orðsporsáhættu, tapsáhættu eða lausafjáráhættu. En hver er þá lausnin? Árlega eða oftar þarf stjórn að gefa sér tíma til þess að ræða hvernig eðlilegt er að samskiptin séu á milli stjórnarmeðlima utan hinna hefðbundnu stjórnarfunda. Sérstaklega þarf að ræða upplýsingagjöf á milli framkvæmdastjóra og stjórnar þegar áföll dynja yfir eða skyndilegar breytingar verða. Eitt gott samtal í stjórnarherberginu árlega getur afstýrt gríðarlegu tjóni. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Veimiltítustjórn og tugþúsundir dáinna barna Viðar Hreinsson Skoðun Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki Mouna Nasr Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid Skoðun Óður til hneykslunar Arnar Sveinn Geirsson Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn, the party of hungry children Ian McDonald Skoðun Skoðun Skoðun Veimiltítustjórn og tugþúsundir dáinna barna Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar Skoðun Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki Mouna Nasr skrifar Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir skrifar Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Undirbúum börnin fyrir skólann með hjálp gervigreindar Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Enginn skilinn eftir á götunni Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson skrifar Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Við krefjumst sanngirni og aðgerð strax Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Sjá meira
Í fyrirtækjarekstri er ein algengasta orsök trúnaðarbrests og jafnvel deilna, mistök í mannlegum samskiptum. Það gildir einu hversu vel ferlar og stefnumótun eru útfærð, ef samskiptin eru ekki í lagi. Starfsreglur stjórnar skilgreina formlega hvernig stjórnin skuli starfa og skilgreinir ábyrgð og hlutverk hvers og eins. En í daglegu amstri gleymast oft formsatriðin og því getur hent að aðilar framkvæmi störf sín og skyldur á annan hátt en starfsreglurnar segja til um.Hvar eru ákvarðanirnar teknar?Einn algengasti misbresturinn í samskiptum á meðal stjórnarmanna er að upplýsa ekki um mikilvæg samskipti á milli funda. Þessi þáttur er gríðarlega mikilvægur og ætti að vera fastur liður í dagskrá stjórnarfunda til þess að tryggja að allir við stjórnarborðið séu jafn vel upplýstir um málefnin. Framangreint er jafnframt ein forsenda þess að upplýsingagjöf til stjórnarmanna sé þannig háttað að ákvarðanir séu teknar á stjórnarfundinum sjálfum en ekki utan hans. Annars er hætt við að sérfræðiteymið í stjórninni verði óvirkt og í ýktustu tilfellunum “keyrir” framkvæmdastjórinn mál í gegnum fundinn sem þá verður bara afgreiðslu og stimplunarfundur.Sjálfstæð ákvarðanatakaAnnað vandamál í stjórnun sem verður til vegna óvandaðra samskipta er t.d. sjálfstæð ákvarðanataka framkvæmdastjóra án vitundar stjórnar. Algengasta ástæðan er að samræðan um það hver má hvað hverju sinni hefur ekki átt sér stað. Það má, til að mynda gera með starfslýsingu framkvæmdastjóra og árlegu mati á störfum hans. Ef mörk á umboði framkvæmdastjóra eru ekki uppi á borðum er hætta á að hann taki ákvörðun í góðri trú en skorti í raun umboð frá stjórn til slíkrar ákvörðunar án samþykkis stjórnar. Einnig getur verið mjög skilvirkt að endurskoða og skilgreina árlega starfslýsingu forstjóra þannig að fyrirfram liggi fyrir skýrt umboð hans til að fylgja eftir rekstraráætlun félagsins. Mörg önnur dæmi mætti nefna þar sem skýr og heiðarleg samskipti á milli framkvæmdastjóra og stjórnar skipta máli, sérstaklega er þetta áríðandi í kringum hina svokölluðu áhættuþætti hvers fyrirtækis s.s. orðsporsáhættu, tapsáhættu eða lausafjáráhættu. En hver er þá lausnin? Árlega eða oftar þarf stjórn að gefa sér tíma til þess að ræða hvernig eðlilegt er að samskiptin séu á milli stjórnarmeðlima utan hinna hefðbundnu stjórnarfunda. Sérstaklega þarf að ræða upplýsingagjöf á milli framkvæmdastjóra og stjórnar þegar áföll dynja yfir eða skyndilegar breytingar verða. Eitt gott samtal í stjórnarherberginu árlega getur afstýrt gríðarlegu tjóni.
Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar
Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar
Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar
Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar
Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar
Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar