Lægra verð til neytenda Hörður Harðarson skrifar 25. ágúst 2015 19:00 Það vakti verðskuldaða athygli á dögunum þegar IKEA tilkynnti að verslunin myndi lækka verð á vörum í verslun sinni um 2,8% þrátt fyrir aukinn kostnað vegna nýrra kjarasamninga. Ástæðan er að styrking krónunnar hefur leitt til lægra innkaupaverðs fyrir verslunina og þannig vegið upp á móti auknum kostnaði vegna kjarasamninga og rúmlega það. Þetta er ekki bara afar virðingarvert hjá IKEA heldur einnig afar ábyrgt út frá efnahagslegu sjónarmiði því að með þessum hætti stuðlar fyrirtækið að auknum stöðugleika og heldur aftur af verðbólgu sem stjórnvöld og Samtök atvinnulífsins hafa lagt mikla áherslu á. Verð til bænda hefur lækkað Við svínabændur höfum lengi reynt að vekja athygli á að þrátt fyrir að verð á þeim afurðum sem við seljum frá okkur hafi lækkað þá hefur það ekki skilað sér í lægra verði til neytenda. Frá 1. janúar 2013 til 31. júlí sl. hefur verð til okkar bænda lækkað um 8,91% en á sama tíma hefur verð til neytenda á matvöru sem unnin er úr svínakjöti, til dæmis áleggi og pylsum, hækkað um 9,19% og verð á fersku og frosnu kjöti aðeins lækkað um 1,21%. Það er því umtalsverður munur á þeirri breytingu sem orðið hefur á því verði sem svínabændur fá fyrir afurðir sína og því verði sem neytendum stendur til boða. Ekki er ljóst hvert ágóðinn af þessari miklu lækkun á verði til bænda hefur runnið en hitt er þó ljóst að hann hefur ekki að skilað sér til neytenda.Verslunin ætti að fylgja fordæmi IKEA Hér er því um að ræða álíka stöðu og IKEA er í og varð til þess að verslunin ákvað að lækka hjá sér vöruverð. Svínabændur eru nú að selja svínakjöt á lægra verði en áður og því væri eðlilegast að það skilaði sé í lægra verði til neytenda. Verslunin hefur nú tækifæri til að fylgja fordæmi IKEA og skila ágóðanum af þeirri lækkun afurðaverðs sem svínabændur hafa tekið á sig til neytenda. Það getur ekki gengið lengur að verslunin haldi áfram að auka hagnað sinn á kostnað neytenda. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Köllum Skjöld Íslands réttu nafni: Rasískt götugengi Ian McDonald Skoðun Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty Skoðun Að leigja okkar eigin innviði Halldóra Mogensen Skoðun Evrópusambandsaðild - valdefling íslensks almennings Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Málþóf sem valdníðsla Einar G. Harðarson Skoðun Alltof mörg sveitarfélög á Íslandi! Gunnar Alexander Ólafsson Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson Skoðun Lýðheilsan að veði? Willum Þór Þórsson Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir Skoðun Ertu bitur? Björn Leví Gunnarsson Skoðun Skoðun Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar Skoðun Alltof mörg sveitarfélög á Íslandi! Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Lýðheilsan að veði? Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Evrópusambandsaðild - valdefling íslensks almennings Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Köllum Skjöld Íslands réttu nafni: Rasískt götugengi Ian McDonald skrifar Skoðun Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Að leigja okkar eigin innviði Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Málþóf sem valdníðsla Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Klaufaskapur og reynsluleysi? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig spyr ég gervigreind til að fá besta svarið? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ertu bitur? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Er hægt að læra af draumum? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Afstæði Ábyrgðar Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Fjárhagslegt virði vörumerkja Elías Larsen skrifar Skoðun Við ákærum – hver sveik strandveiðisjómenn? Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson skrifar Skoðun Af hverju varð heimsókn framkvæmdastjóra ESB að NATO-fundi? Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Veimiltítustjórn og tugþúsundir dáinna barna Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar Skoðun Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki Mouna Nasr skrifar Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir skrifar Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar Sjá meira
Það vakti verðskuldaða athygli á dögunum þegar IKEA tilkynnti að verslunin myndi lækka verð á vörum í verslun sinni um 2,8% þrátt fyrir aukinn kostnað vegna nýrra kjarasamninga. Ástæðan er að styrking krónunnar hefur leitt til lægra innkaupaverðs fyrir verslunina og þannig vegið upp á móti auknum kostnaði vegna kjarasamninga og rúmlega það. Þetta er ekki bara afar virðingarvert hjá IKEA heldur einnig afar ábyrgt út frá efnahagslegu sjónarmiði því að með þessum hætti stuðlar fyrirtækið að auknum stöðugleika og heldur aftur af verðbólgu sem stjórnvöld og Samtök atvinnulífsins hafa lagt mikla áherslu á. Verð til bænda hefur lækkað Við svínabændur höfum lengi reynt að vekja athygli á að þrátt fyrir að verð á þeim afurðum sem við seljum frá okkur hafi lækkað þá hefur það ekki skilað sér í lægra verði til neytenda. Frá 1. janúar 2013 til 31. júlí sl. hefur verð til okkar bænda lækkað um 8,91% en á sama tíma hefur verð til neytenda á matvöru sem unnin er úr svínakjöti, til dæmis áleggi og pylsum, hækkað um 9,19% og verð á fersku og frosnu kjöti aðeins lækkað um 1,21%. Það er því umtalsverður munur á þeirri breytingu sem orðið hefur á því verði sem svínabændur fá fyrir afurðir sína og því verði sem neytendum stendur til boða. Ekki er ljóst hvert ágóðinn af þessari miklu lækkun á verði til bænda hefur runnið en hitt er þó ljóst að hann hefur ekki að skilað sér til neytenda.Verslunin ætti að fylgja fordæmi IKEA Hér er því um að ræða álíka stöðu og IKEA er í og varð til þess að verslunin ákvað að lækka hjá sér vöruverð. Svínabændur eru nú að selja svínakjöt á lægra verði en áður og því væri eðlilegast að það skilaði sé í lægra verði til neytenda. Verslunin hefur nú tækifæri til að fylgja fordæmi IKEA og skila ágóðanum af þeirri lækkun afurðaverðs sem svínabændur hafa tekið á sig til neytenda. Það getur ekki gengið lengur að verslunin haldi áfram að auka hagnað sinn á kostnað neytenda.
Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar
Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar
Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar
Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar