Fleiri fréttir Evrópuaðild fyrir fólkið í landinu Mörður Árnason skrifar Öllu talinu um aðildarsamningana og framtíðarstefnuna í sambandi við Evrópusambandið hættir til að verða nokkuð fjarlægt og háfleygt, fyrir nú utan að þátttakendur leyfa sér óvenjumikið rugl og nöldur, jafnvel á íslenskan nútímakvarða. Jájá, það þarf að finna leið út úr gjaldeyrishöftunum, og enginn hefur bent á neina aðra í raun og veru en upptöku evru. Jájá, það eru vandamál kringum fullveldisdeilingu, bæði í EES og ESB, og Íslendingar mega ekki rasa um ráð fram. Sjávarútvegsmálin, landbúnaðurinn, byggðirnar, fjármálamarkaðirnir o.s.frv. o.s.frv. En hvað kemur þetta venjulegu fólki við í daglegu brauðstriti og amstri – sem eftir Hrun er alvarlegt mál fyrir hver einustu mánaðamót á fjölmörgum heimilum? 7.11.2012 06:00 Nei eða já: Hverju eiga einstaklingar með ADHD að trúa? Björk Þórarinsdóttir skrifar Í ADHD-vitundarvikunni nú í haust vöktu ADHD-samtökin athygli þingmanna á að í fjárlagsfrumvarpi til næsta árs er áætlaður 220 milljóna króna sparnaður með því að hætta niðurgreiðslu metylphenidatlyfja til fullorðinna með ADHD. Í kjölfarið voru ADHD-samtökin boðuð á fund í velferðarráðuneytinu þar sem talað var um að þetta yrði ekki svona í raun, heldur ættu þeir sem sannanlega þyrftu á lyfjum að halda að fá þau niðurgreidd. Á þessum fundi var líka talað um að fjárveiting lægi fyrir til að stofna sérstakt ADHD-sérfræðiteymi og búið væri að tryggja rekstrargrundvöll þess. 7.11.2012 06:00 Af salsaballi, bílabíó og klámvæðingu íslenskra ungmenna Bjartur Steingrímsson skrifar Klámvæðingin, það margumrædda og umdeilda hugtak, birtist okkur í ýmsum dapurlegum myndum í okkar daglega lífi. Hún á sinn þátt í kynbundnum staðalímyndum fólks sem við sjáum allt í kringum okkur og er skilgetið afkvæmi hins karllæga samfélags. Klámmarkaðurinn er risastór, einn sá stærsti á internetinu, og ratar inn á tölvuskjái langflestra unglingsdrengja á Íslandi. Klám þar sem meginþemu eru lítillækkun, niðurlæging og barngerving kvenmannslíkamans. Burt séð frá því þá eru áhrif þess, klámvæðingin sjálf, alls staðar í kringum okkur. Hún er til staðar í öllum okkar helstu upplýsingamiðlum, frá tónlistarmyndböndum í sjónvarpi til auglýsingaskilta á Breiðholtsbrautinni, hún kemur fyrir í blautbolakeppnum á Suðurnesjum og nú nýlega í auglýsingaherferðum fyrir nemendafélög íslenskra menntaskóla. Því er fásinna að halda því fram að klámvæðingin hafi ekki áhrif og eigi ekki sinn þátt í að móta skoðanir okkar og viðhorf. 7.11.2012 06:00 Hvað eruð þið að pæla? Kristín Guðmundsdóttir skrifar Þegar fatlaður sonur minn var 10 ára tjáði kona mér sem var að sjá hann í fyrsta sinn hversu sniðugt það væri að blanda saman fötluðum og ófötluðum saman í bekk. Þar sem mér hafði aldrei dottið í hug að sonur minn færi í almennan bekk vildi ég fá rök fyrir þessu. Rökin voru þau að þá myndu fatlaðir kynnast ófötluðum og öfugt. 7.11.2012 06:00 Ég vil breytingar. En þú? Ragnheiður Ríkharðsdóttir skrifar Við stöndum á tímamótum því kjörtímabil fyrstu hreinræktuðu vinstri ríkisstjórnar á Íslandi er að renna sitt skeið. Stjórnmálamenn á vinstri vængnum hafa sýnt okkur það svart á hvítu að þeir telja að uppbygging atvinnulífs og byggðar í landinu eigi að snúast um hugmyndir stjórnmálanna. Það hefur berlega komið í ljós á þessu kjörtímabili að leið stjórnmálalegra afskipta og ríkisforsjár hefur dregið úr vilja og getu fólksins til þess að hefja á ný atvinnurekstur, taka áhættu og skapa verðmæti fyrir sig sjálft og þjóðarbúið. 7.11.2012 06:00 Framtíð dætra okkar Kjartan Örn Sigurðsson skrifar Ég fæddist á kvennaári Sameinuðu þjóðanna 1975, kynntist Telmu eiginkonu minni 1997 og við eignuðumst elstu stelpuna okkar árið 1999. Í dag eru þær orðnar fjórar. 7.11.2012 06:00 Af ávöxtunum skuluð þið þekkja þá Guðmundur Gunnarsson skrifar Ólafur Stephensen, ritstjóri Fréttablaðsins, og Þorsteinn Pálsson, fyrrv. ráðherra og sendiherra, hafa tekið höndum saman um að skrifa reglulega í Fréttablaðið pistla með það að markmiði að grafa undan trúverðugleika tillagna stjórnlagaráðs. Þorsteinn líkti nú um helgina tillögum stjórnlagaráðs við óvandað smjör og bendir á að hér á landi sé einmitt regluverk sem verndar þá framleiðendur sem eru valdhöfunum þóknanlegir hverju sinni. Framleiðsla þeirra fari milliliðalaust í gæðaflokk. Þessu regluverki var komið á af þeim flokki sem hefur verið hér við völd frá lýðveldisstofnun fram yfir Hrun. Regluverki sem færir mikið til fárra og flokkurinn beitir öllum ráðum til þess að vernda þetta kerfi. 7.11.2012 06:00 Af hverju býð ég mig fram? Hlédís Sveinsdóttir skrifar Ástæða þess að ég gef kost á mér í 2. sæti á lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi er ekki sú að ég telji mig vita meira en samferðamenn mínir. Ástæðan er heldur ekki sú að ég hafi svona gaman af karpi og að takast á í orðræðu. Því er þveröfugt farið og einmitt þess vegna ákvað ég að taka þátt. Mig langar að leggja mitt af mörkum til að breyta umhverfi stjórnmála og gera þau mannlegri. 7.11.2012 06:00 Stuðningsgrein: Við veljum Katrínu Júlíusdóttur Þegar stofnun Samfylkingarinnar varð að veruleika árið 2000 rættist draumur okkar jafnaðarmanna. Fram á sjónarsviðið var kominn flokkur sem sameinaði ekki aðeins jafnaðarmenn heldur einnig hugsjónir okkar um jöfn tækifæri óháð kyni eða efnahag, réttlæti og frelsi. Undir þessum gildum fylktum við liði í breiðfylkingu. Innan 7.11.2012 06:00 Stuðningsgrein: Árna Pál til forystu Samfylkingin er stærsti stjórnmálaflokkur landsins. Hún hefur verið í forystu undanfarin ár í tiltektinni eftir hrunið og á þessum erfiðu tímum hafa jafnaðarmenn sýnt og sannað að það skiptir máli hverjir stjórna. Þrátt fyrir samdrátt í efnahagsmálum og skuldaaukningu ríkissjóðs hefur jafnaðarmönnum tekist að dreifa byrðunum og hlífa þeim sem minnst mega sín í íslensku samfélagi. Nú þegar rofar til skiptir máli að jafnaðarmenn fái áframhaldandi umboð kjósenda til þess að byggja enn frekar upp sterkara samfélag. 7.11.2012 06:00 Opið bréf til þingmanna Dag Andre Johansen skrifar Ágæti þingmaður. Mig langar að deila með þér einkennilegri reynslu minni af því að vera erlendur fjárfestir á Íslandi. 6.11.2012 06:00 Framtíð heilbrigðisþjónustu á Íslandi Teitur Guðmundsson skrifar Íslenska heilbrigðiskerfið er í vanda statt og í mörg horn er að líta. Undanfarið hafa ítrekað birst fréttir af tækjabúnaði sem er úreltur og úr sér genginn, landflótti lækna og starfsánægja þeirra er einnig til umfjöllunar og áhyggjur af mönnun í framtíðinni bæði á sjúkrahúsum og í heilsugæslu hefur litað umræðuna. Mikið er fjallað um nýjan Landspítala og nauðsyn eða ónauðsyn hans og svona mætti lengi telja. Stéttarígur og hagsmunapot koma svo ofan á allt saman til að flækja þessa mynd enn frekar. 6.11.2012 06:00 Samstaða um að rjúfa vítahring Arnar Guðmundsson skrifar Ný skýrsla McKinsey um leið Íslands til hagsældar er mikilvæg af tveimur ástæðum. Í fyrsta lagi afhjúpar hún innbyggða veikleika í íslensku atvinnulífi og þann vítahring sem þeir mynda. Í öðru lagi leggur hún grunn að víðtækri samstöðu um vaxtarleið í atvinnumálum. Sú vaxtarleið gengur út á að brjóta upp fákeppni og auka framleiðni með því að opna landið fyrir samkeppni og fjárfestingum, og horfa til atvinnulífs framtíðarinnar með menntun og virkjun nýsköpunar og hugvits. 6.11.2012 06:00 Aukinn kraft í nýsköpun Áslaug María Friðriksdóttir skrifar Drifkraftur nýsköpunar á sér frekar stað hjá einkaaðilum en hinu opinbera. Hins vegar ætti nýsköpun að eiga jafn vel heima í opinberum rekstri. Hugtakið nýsköpun vísar til breytinga. Hægt er að tala um nýsköpun þegar verulegar breytingar verða á afurðum, aðferðum eða skipulagi. Markmiðin með nýsköpun geta verið ólík. Þau geta fjallað um nýjungar og viðbætur en eins sparnað í rekstri og skilvirkni í þjónustu. 6.11.2012 06:00 Opið bréf til fræðsluyfirvalda í Reykjavík Ásta Kristrún Ólafsdóttir skrifar Þið hafið varist fimlega í baráttu ykkar við foreldra fatlaðra barna sem vilja jafnan rétt þroskahamlaðra barna til að ganga í sérskóla. 6.11.2012 06:00 Tóku ekki rétt af neinum Pálmey Gísladóttir skrifar Tóku ekki rétt af nokkrum manni“ er yfirskrift fréttar um svar Árna Páls við nýföllnum dómi um gengislánin og segir jafnframt að þannig hafi fjármálastofnanir líka skilið dóm Hæstaréttar um ólögmæti gengislána. Með dómnum var staðfest í annað sinn á einu ári að óheimilt er að reikna vextina aftur í tímann. Ekki bara tóku Árna Páls-lögin af okkur lántakendum lögvarinn rétt okkar heldur fetaði Seðlabankinn dyggilega á eftir og gaf frekari veiðileyfi á okkur lánagreiðendur. Enn eru lánveitendur okkar að hunsa dóm síðan í vetur. Enn eru þeir að brjóta á rétti okkar. 6.11.2012 06:00 Loftrýmisgæslan og samstaða Össur Skarphéðinsson skrifar Við Íslendingar gerum okkur ekki alltaf grein fyrir því hversu samstarf Norðurlandaríkjanna fimm á öllum sviðum er okkur dýrmætt. Það er helsta ástæðan fyrir því að Ísland, alveg eins og hin löndin fjögur, boxar alþjóðlega töluvert fyrir ofan sinn raunverulega þyngdarflokk. Ein af þeim lexíum sem ég hef dregið af ferli mínum sem utanríkisráðherra er að fátt er okkur mikilvægara en að efla og ýta undir þetta samstarf á öllum sviðum. 6.11.2012 06:00 Atvinnumál í forgang Anna Margrét Guðjónsdóttir skrifar Aukin fjárfesting og verðmætasköpun í atvinnulífinu er eitt brýnasta verkefni næstu ára. Þannig sköpum við störf og bætum afkomu heimilanna í landinu. Ég hef starfað að atvinnuþróunarmálum víða um land drjúgan hluta starfsævinnar og hef nú ákveðið að gefa kost á mér í 3.–4. sæti á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík í þeirri trú að reynsla mín og starfskraftar nýtist við að fylgja eftir metnaðarfullri atvinnustefnu okkar jafnaðarmanna. 6.11.2012 06:00 Grundvallarbreytingar samþykktar á kvótakerfinu Í þjóðaratkvæðagreiðslunni voru samþykktar grundvallarbreytingar á núverandi kvótakerfi í sjávarútvegi. Rúmir tveir þriðju þeirra sem afstöðu tóku samþykktu tillögu stjórnlagaráðs sem grundvöll að nýrri stjórnarskrá. Kvótalöggjöfin hefur verið eitt allra stærsta deilumálið í íslenskum stjórnmálum undanfarin 20 ár. Ítrekað hafa landsmenn 5.11.2012 06:00 Eru skipulagsmál hlutlæg eða huglæg? Guðl. Gauti Jónsson skrifar Í sumar (20. júlí 2012) birtist alllangt viðtal við Pál Hjaltason, arkitekt og formann Skipulagsráðs Reykjavíkur, í Fréttablaðinu. Þar kom ýmislegt fram sem verðskuldar frekari umræðu en að þessu sinni er lagt út af eftirfarandi ummælum sem höfð eru eftir Páli: 5.11.2012 06:00 Rannsókn á rannsókn ofan Hrafn Bragason skrifar Við nýlegt hlutafjárútboð Eimskips vakti það athygli að ýmsir lífeyrissjóðir vildu ekki vera með. Sumpart fyrir of hátt verð en þó líklega aðallega vegna óheyrilegra kjara og afslátta til lykilstjórnenda félagins við útboðið. Þótti mönnum sem stjórnendur Eimskips hefðu ekkert lært af hruninu og sigldu fleyi sínu beint í ófæran boðann. Bloggarar og stjórnmálamenn vilja þakka sér afstöðu lífeyrissjóðanna og telja sig hafa haft vit fyrir þeim. Þeir mega auðvitað vel gera það. Rétthafar lífeyrissjóðanna geta hins vegar spurt sig að því hvort aðkomu þessara aðila þurfti nokkuð. 5.11.2012 06:00 Stuðningsgrein: Af hverju Árna Pál? Þórunn Sveinbjarnardóttir skrifar Samfylkingin er stærsti stjórnmálaflokkur á Íslandi. Hún hefur verið í ríkisstjórn í á hálft sjötta ár. Á þeim tíma hefur allt gerst. Allt sem var óhugsandi – og á ég þar bæði við hrunið og uppbygginguna í kjölfar þess. Þessi tími hefur reynt mjög á og það standa opin sár í hreyfingu jafnaðarmanna. 5.11.2012 06:00 Mengun vegna nýs Landsspítala við Hringbraut Steinunn Þórhallsdóttir skrifar Opið bréf til Guðbjarts Hannessonar velferðarráðherra, Svandísar Svavarsdóttur umhverfis- og auðlindaráðherra og Jóns Gnarr borgarstjóra. 5.11.2012 06:00 Að hafa styrk til að sækja fram, fjárfesta og skapa störf Páll Harðarson skrifar Aukið eigið fé íslenskra fyrirtækja gæti haft afgerandi áhrif á íslenskt efnahagslíf. Stöðugleiki gæti orðið meiri. Traustur efnahagur kemur í veg fyrir kollsteypur þegar á móti blæs í þjóðarbúskapnum. Hann dregur einnig úr kerfisáhættu í fjármálakerfinu. Vel fjármögnuð fyrirtæki eru áhættuminni lántakar. En það sem mestu máli skiptir er að þau hafa styrk til að sækja fram af krafti, fjárfesta og skapa störf. Nýsköpun gæti aukist, framleiðni vaxið og góðum störfum fjölgað. 3.11.2012 08:00 Fjárfesting til framtíðar Kristín Ingólfsdóttir skrifar Þau ánægjulegu tíðindi bárust í byrjun október að Háskóli Íslands hefði færst ofar á lista Times Higher Education yfir fremstu háskóla í heimi. Skólinn er nú í 271. sæti. Um 17.000 háskólar eru starfandi í heiminum og er Háskóla Íslands skipað í hóp þeirra tveggja prósenta háskóla sem fá hæstu einkunn. 3.11.2012 08:00 Meirihluti fyrirtækja gerir upp í evrum Andrés Pétursson skrifar Í nýlegri frétt í Tíund, fréttablaði Ríkisskattstjóra, kemur fram að árið 2011 hafi í fyrsta skipti meirihluti íslenskra fyrirtækja sem gera upp í erlendri mynt ákveðið að gera upp ársreikning sinn í evrum. Hingað til hefur Bandaríkjadollarinn verið vinsælasta uppgjörsmyntin. Þetta er áhugaverð staðreynd því dómsdagsspámenn í bloggheimum og einstaka fjölmiðill hafa í langan tíma reynt að sannfæra íslenskan almenning að evran sé ótækur gjaldmiðill og að Evrópa standi í ljósum logum. Það er greinilegt að þessi íslensku stórfyrirtæki eru ekki á sama máli. 3.11.2012 08:00 Varnarsamvinna og Norðurlöndin Einar Benediktsson skrifar Íslendingar eiga því láni að fagna á þessu herrans ári að ekki steðjar hætta að landinu af hernaðarógn. Öðru máli gegndi vissulega á árum kalda stríðsins þegar Ísland skipaði sér í varnarsamstarf lýðræðisþjóða í Atlanshafsbandalaginu. Aðildin varð mesta átakamál íslenskra stjórnmála en öfgaöfl á vinstri vængnum með Þjóðviljann sem málgagn börðust af ákefð gegn varnarliðinu og NATO sem tryggði friðinn. Og eitthvað eimir enn eftir af NATO-óvild, ef merkja má ummæli Árna Þórs Sigurðssonar, formanns utanríkismálanefndar Alþingis, í RÚV 30.11. um þátttöku Svía og Finna í loftrýmisgæslunni sem um samdist við brottför Bandaríkjahers héðan 2006. 3.11.2012 08:00 Eru yfirmenn RÚV og þingmenn heimskir eða óheiðarlegir? Þorkell Máni Pétursson skrifar Það er aðdáunarvert að lesa pistla frá yfirmönnum RÚV þessa daganna. Þeir eru uppfullir af tilhæfislausu þvaðri og kvörtunum um nýtt fjölmiðlafrumvarp ríkisstjórnarinnar. Málefnaskortur þessara manna er sorglegur. Á einhvern óskiljanlegan hátt snýst hann aldrei um það hvernig þessir háu herrar gætu sinnt starfi sínu betur heldur aðallega um einhvern Jón Ásgeir Jóhannesson. 2.11.2012 16:57 Kaflaskil í norrænni samvinnu Gunnar Alexander Ólafsson og Elvar Örn Arason skrifar 2.11.2012 10:02 Öryggi farþega í Strætó Ragnar Jörundsson skrifar Strætó bs. hefur á undanförnum árum unnið af miklum metnaði að bættu öryggi í umferðinni. Einn liður í þessari vinnu er sérstakt forvarnarsamstarf milli Strætó og VÍS sem staðið hefur yfir frá árinu 2008. Þetta samstarf hefur skilað verulega marktækum árangri, því umferðaróhöppum og -slysum hefur fækkað um 73% á þessum tíma. 2.11.2012 08:00 Vænting og vonbrigði Teitur Björn Einarsson skrifar Mörgum er tíðrætt um virðingu Alþingis og hvernig auka megi traust löggjafans meðal almennings. Enda er það vissulega áhyggjuefni að þjóðþingið njóti ekki trausts nema hjá litlum hluta þjóðarinnar. En í hverju er þetta vantraust nákvæmlega fólgið? Er það eingöngu bundið við lélega stjórnmálamenn sem ekki eru vandir að virðingu sinni? Eða má kenna lélegri lagasetningu um og spyrja í framhaldinu hvort Íslendingar beri ekki virðingu fyrir þeim lögum sem Alþingi samþykkir? Það kann að vera að svarið felist í því að sá sem lofar öllu er dæmdur til að valda vonbrigðum þrátt fyrir góðan vilja. Væntingin er systir vonbrigðanna. 2.11.2012 08:00 Leiðin krókótta Hjálmtýr Heiðdal skrifar Nú hefur enn einn sjálfstæðismaðurinn bæst í hóp þeirra sem sjá ný og óvænt tækifæri í atkvæðum þeirra Íslendinga sem ekki mæta á kjörstað. Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi formaður flokksins, skrifar í Fréttablaðið 27.10.12. um "svör minnihlutans og þögn meirihlutans“ í nýafstaðinni þjóðaratkvæðagreiðslu. "Þögn meirihlutans“ er hið nýja fagnaðarerindi og kemur í stað hefðbundinna úrslita í lýðræðislegum kosningum. Þorsteinn viðurkennir að nýja "leiðin er að sönnu krókóttari“ "því að menn vita ekki hvað meirihlutinn vill“. En menn eru tilbúnir til að leggja mikið á sig til að ná til nýrra stranda og þótt leiðin sé "að sönnu krókóttari“ skal hún samt farin að mati Þorsteins! 2.11.2012 08:00 Naglar óþarfir í Reykjavík Ólafur Bjarnason skrifar Enn einu sinni stígur framkvæmdastjóri FÍB fram og rómar ágæti nagladekkja og kennir lélegu malbiki um slit á götum borgarinnar. Það er staðreynd að hér eru stærri og þyngri bílar en almennt gerist í borgum sem við berum okkur saman við. Þung og hröð umferð slíkra bíla spænir upp hvaða malbik sem er. Stærri hluti skattfjár fer í endurnýjun á malbiki en þörf er á. Þýskaland hefur fyrir löngu bannað notkun nagladekkja vegna slits á vegum og götum og er þar malbik ekki af verri endanum. 2.11.2012 08:00 Vandinn við að vera fatlaður á nóttunni Dóra S. Bjarnason skrifar Opið bréf til Bjarkar Vilhelmsdóttur og Velferðarráðs Reykjavíkurborgar, Jóns Gnarr borgarstjóra og Dags Eggertssonar, forseta borgarstjórnar. 2.11.2012 08:00 Hvers konar þjóðkirkjuákvæði? Hjalti Hugason skrifar Lokatölur í þjóðaratkvæðagreiðslunni 20. október urðu athyglisverðar. Tæpur helmingur þeirra sem kosningarrétt höfðu mætti á kjörstað. Um tveir þriðju vilja að frumvarp Stjórnlagaráðs verði lagt til grundvallar við áframhaldandi meðferð málsins á vegum Alþingis, stjórnarskrárgjafans. Þó vék nokkur meirihluti kjósenda frá þessari meginvísbendingu með því að svara spurningu nr. 3 með "Já“-i en þar var spurt: " Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði ákvæði um þjóðkirkju á Íslandi?“ 2.11.2012 08:00 Ógnvænlegt – fólk þorir ekki að standa á rétti sínum Valgerður Bjarnadóttir skrifar Fólk og fyrirtæki óttast að kvarta til Umboðsmanns Alþingis vegna þjónustu opinberra stofnana. Það geti komið í bakið á þeim þegar leitað sé til stofnana síðar. Hið sama á við ef fólk telur að hið opinbera gangi á rétt þess. Þetta er auðvitað ekkert annað en ógnvænlegt. 2.11.2012 08:00 Öruggt og heilnæmt umhverfi fyrir alla Svandís Svavarsdóttir skrifar Stjórnvöldum er iðulega legið á hálsi fyrir að vera skammsýn og fyrirhyggjulaus. Nærtækt er að benda á hrun bankakerfisins, þar sem framtíðarhagsmunum þjóðar var stefnt í voða, meðal annars vegna ófullburða regluverks og eftirlitskerfis. Það er engum blöðum um það að fletta hversu mikilvægt er að setja samfélaginu skýrar, öflugar og framsýnar leikreglur. 2.11.2012 08:00 Opið bréf til eigenda smálánafyrirtækja Ingibjörg Rósa Björnsdóttir skrifar Ég og elsta systir mín komum fram í Kastljósi 18. september og skýrðum frá þeim vítahring smálána sem fárveik systir okkar var þá komin í. Fengum við sterk viðbrögð og mikið hrós fyrir hugrekki. Ég þakka hólið en velti því samt fyrir mér hvort það sé virkilega hugrekki að neita að vera meðvirkur í þessu þjóðfélagi, stíga fram og segja frá því þegar gráðugir, siðlausir menn notfæra sér ástvini manns? 1.11.2012 08:00 Þegar ég dey Davíð Ingi Magnússon skrifar Þegar ég kveð þennan heim hætta ákveðin ensím og taugaboð að myndast í heilanum. Hugsanir, hreyfingar og tilfinningar mínar verða að engu. Líkami minn verður að öllum líkindum grafinn, enda hugnast mér líkbruni illa. Áður en að greftrinum kemur fer líkami minn í ákveðið ferli hjá næstu heilbrigðisstofnun við dánarstað minn. 1.11.2012 08:00 Bætt réttarstaða skuldara Eygló Þóra Harðardóttir skrifar Faðir ábyrgist gengistryggt lán dóttur sinnar. Þegar dóttirin getur ekki lengur borgað af láninu, fellur ábyrgðin á föðurinn. Faðirinn ákveður að greiða lánið upp. Ung hjón kaupa bíl á gengistryggðu láni. Lánið er til fimm ára, og er hálft ár eftir þegar lánið er endurútreiknað. Ungu hjónin greiða samviskusamlega og hafa greitt lánið upp. Miðaldra kona skilur ekki hvernig hægt er að breyta vöxtum einhliða á láni sem hún tók, þrátt fyrir evrópskar reglur um neytendalán. 1.11.2012 08:00 Mannaveiðar Tryggvi Pálsson skrifar Fyrir mánuði síðan var þrjátíu manna sendinefnd frá Sunndal í Noregi með kynningu í Hörpunni. Erindið var að ná í gott starfsfólk, nánar tiltekið kennara, verkfræðinga, tannlækni, tæknifræðinga, framkvæmdastjóra, hjúkrunarfræðinga, vinnuvélastjórnendur, iðnaðarmenn og verkafólk. Sérstaklega var sóst eftir ungu, menntuðu fólki; ekki síst barnafjölskyldum. Áður hafa önnur norsk sveitarfélög sent kynningarhópa hingað til lands. Einnig hafa norskir atvinnurekendur auglýst í íslenskum fjölmiðlum eftir Íslendingum. Norsk stjórnvöld eru með sérstakan vef www.norge.is sem auðveldar Íslendingum að sækja um vinnu, nám og ríkisborgararétt í Noregi. Frændur okkar vita hvað þeir vilja og standa vel að verki. 1.11.2012 08:00 Fær barnið þitt hollan og góðan skólamat? Bryndís Jónsdóttir og Rósa Steingrímsdóttir skrifar Á fundi skóla- og frístundaráðs miðvikudaginn 24. október síðastliðinn var kynnt skýrsla starfshóps sem skoðaði meðal annars rekstur mötuneyta í grunnskólum og leikskólum Reykjavíkurborgar. Margt er gott í þessari skýrslu. Til dæmis má nefna nokkuð nákvæma greiningu á matarkostnaði og samanburð á ýmsum valkostum í rekstri mötuneyta. Auk þess var útbúinn þjónustustaðall þar sem meðal annars kemur fram hvernig ber að fara eftir ráðleggingum Landlæknisembættis um máltíðir í skólum og leikskólum. 1.11.2012 08:00 Hungurlúsin Guðjón Ragnar Jónasson skrifar Á dögunum gerði Félag framhaldsskólakennara samning við ríkisvaldið sem byggir á kjarasamningi frá árinu 2011. Í honum var ákvæði um endurskoðun á starfskjörum framhaldsskólakennara haustið 2012 til að bregðast við óheppilegri launaþróun. 1.11.2012 08:00 Þannig útrýmdi Reykjanesbær kynbundnum launamun! Stjórnendur Reykjanesbæjar skrifar Hjá Reykjanesbæ sem vinnuveitanda er enginn kynbundinn launamunur. Þetta er auðvelt að fullyrða þar sem farið er í launabókhald stofnana bæjarins og heildarlaun vegna sömu eða sambærilegra starfa eru borin saman. 1.11.2012 08:00 Hæstaréttardómur yfir vinnubrögðum ríkisstjórnarinnar Guðlaugur Þór Þórðarson skrifar Nýfallinn dómur hæstaréttar í máli Borgarbyggðar gegn Arion banka er áfellisdómur yfir ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur og eftirlitsstofnunum á fjármálamarkaði. Dómurinn er sigur fyrir lántakendur en jafnframt mikill álitshnekkir fyrir ríkisstjórnina sem brást heimilum og fyrirtækjum alvarlega í þessu máli og kaus að gæta hagsmuna fjármálafyrirtækja. 1.11.2012 08:00 Sjá næstu 50 greinar
Evrópuaðild fyrir fólkið í landinu Mörður Árnason skrifar Öllu talinu um aðildarsamningana og framtíðarstefnuna í sambandi við Evrópusambandið hættir til að verða nokkuð fjarlægt og háfleygt, fyrir nú utan að þátttakendur leyfa sér óvenjumikið rugl og nöldur, jafnvel á íslenskan nútímakvarða. Jájá, það þarf að finna leið út úr gjaldeyrishöftunum, og enginn hefur bent á neina aðra í raun og veru en upptöku evru. Jájá, það eru vandamál kringum fullveldisdeilingu, bæði í EES og ESB, og Íslendingar mega ekki rasa um ráð fram. Sjávarútvegsmálin, landbúnaðurinn, byggðirnar, fjármálamarkaðirnir o.s.frv. o.s.frv. En hvað kemur þetta venjulegu fólki við í daglegu brauðstriti og amstri – sem eftir Hrun er alvarlegt mál fyrir hver einustu mánaðamót á fjölmörgum heimilum? 7.11.2012 06:00
Nei eða já: Hverju eiga einstaklingar með ADHD að trúa? Björk Þórarinsdóttir skrifar Í ADHD-vitundarvikunni nú í haust vöktu ADHD-samtökin athygli þingmanna á að í fjárlagsfrumvarpi til næsta árs er áætlaður 220 milljóna króna sparnaður með því að hætta niðurgreiðslu metylphenidatlyfja til fullorðinna með ADHD. Í kjölfarið voru ADHD-samtökin boðuð á fund í velferðarráðuneytinu þar sem talað var um að þetta yrði ekki svona í raun, heldur ættu þeir sem sannanlega þyrftu á lyfjum að halda að fá þau niðurgreidd. Á þessum fundi var líka talað um að fjárveiting lægi fyrir til að stofna sérstakt ADHD-sérfræðiteymi og búið væri að tryggja rekstrargrundvöll þess. 7.11.2012 06:00
Af salsaballi, bílabíó og klámvæðingu íslenskra ungmenna Bjartur Steingrímsson skrifar Klámvæðingin, það margumrædda og umdeilda hugtak, birtist okkur í ýmsum dapurlegum myndum í okkar daglega lífi. Hún á sinn þátt í kynbundnum staðalímyndum fólks sem við sjáum allt í kringum okkur og er skilgetið afkvæmi hins karllæga samfélags. Klámmarkaðurinn er risastór, einn sá stærsti á internetinu, og ratar inn á tölvuskjái langflestra unglingsdrengja á Íslandi. Klám þar sem meginþemu eru lítillækkun, niðurlæging og barngerving kvenmannslíkamans. Burt séð frá því þá eru áhrif þess, klámvæðingin sjálf, alls staðar í kringum okkur. Hún er til staðar í öllum okkar helstu upplýsingamiðlum, frá tónlistarmyndböndum í sjónvarpi til auglýsingaskilta á Breiðholtsbrautinni, hún kemur fyrir í blautbolakeppnum á Suðurnesjum og nú nýlega í auglýsingaherferðum fyrir nemendafélög íslenskra menntaskóla. Því er fásinna að halda því fram að klámvæðingin hafi ekki áhrif og eigi ekki sinn þátt í að móta skoðanir okkar og viðhorf. 7.11.2012 06:00
Hvað eruð þið að pæla? Kristín Guðmundsdóttir skrifar Þegar fatlaður sonur minn var 10 ára tjáði kona mér sem var að sjá hann í fyrsta sinn hversu sniðugt það væri að blanda saman fötluðum og ófötluðum saman í bekk. Þar sem mér hafði aldrei dottið í hug að sonur minn færi í almennan bekk vildi ég fá rök fyrir þessu. Rökin voru þau að þá myndu fatlaðir kynnast ófötluðum og öfugt. 7.11.2012 06:00
Ég vil breytingar. En þú? Ragnheiður Ríkharðsdóttir skrifar Við stöndum á tímamótum því kjörtímabil fyrstu hreinræktuðu vinstri ríkisstjórnar á Íslandi er að renna sitt skeið. Stjórnmálamenn á vinstri vængnum hafa sýnt okkur það svart á hvítu að þeir telja að uppbygging atvinnulífs og byggðar í landinu eigi að snúast um hugmyndir stjórnmálanna. Það hefur berlega komið í ljós á þessu kjörtímabili að leið stjórnmálalegra afskipta og ríkisforsjár hefur dregið úr vilja og getu fólksins til þess að hefja á ný atvinnurekstur, taka áhættu og skapa verðmæti fyrir sig sjálft og þjóðarbúið. 7.11.2012 06:00
Framtíð dætra okkar Kjartan Örn Sigurðsson skrifar Ég fæddist á kvennaári Sameinuðu þjóðanna 1975, kynntist Telmu eiginkonu minni 1997 og við eignuðumst elstu stelpuna okkar árið 1999. Í dag eru þær orðnar fjórar. 7.11.2012 06:00
Af ávöxtunum skuluð þið þekkja þá Guðmundur Gunnarsson skrifar Ólafur Stephensen, ritstjóri Fréttablaðsins, og Þorsteinn Pálsson, fyrrv. ráðherra og sendiherra, hafa tekið höndum saman um að skrifa reglulega í Fréttablaðið pistla með það að markmiði að grafa undan trúverðugleika tillagna stjórnlagaráðs. Þorsteinn líkti nú um helgina tillögum stjórnlagaráðs við óvandað smjör og bendir á að hér á landi sé einmitt regluverk sem verndar þá framleiðendur sem eru valdhöfunum þóknanlegir hverju sinni. Framleiðsla þeirra fari milliliðalaust í gæðaflokk. Þessu regluverki var komið á af þeim flokki sem hefur verið hér við völd frá lýðveldisstofnun fram yfir Hrun. Regluverki sem færir mikið til fárra og flokkurinn beitir öllum ráðum til þess að vernda þetta kerfi. 7.11.2012 06:00
Af hverju býð ég mig fram? Hlédís Sveinsdóttir skrifar Ástæða þess að ég gef kost á mér í 2. sæti á lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi er ekki sú að ég telji mig vita meira en samferðamenn mínir. Ástæðan er heldur ekki sú að ég hafi svona gaman af karpi og að takast á í orðræðu. Því er þveröfugt farið og einmitt þess vegna ákvað ég að taka þátt. Mig langar að leggja mitt af mörkum til að breyta umhverfi stjórnmála og gera þau mannlegri. 7.11.2012 06:00
Stuðningsgrein: Við veljum Katrínu Júlíusdóttur Þegar stofnun Samfylkingarinnar varð að veruleika árið 2000 rættist draumur okkar jafnaðarmanna. Fram á sjónarsviðið var kominn flokkur sem sameinaði ekki aðeins jafnaðarmenn heldur einnig hugsjónir okkar um jöfn tækifæri óháð kyni eða efnahag, réttlæti og frelsi. Undir þessum gildum fylktum við liði í breiðfylkingu. Innan 7.11.2012 06:00
Stuðningsgrein: Árna Pál til forystu Samfylkingin er stærsti stjórnmálaflokkur landsins. Hún hefur verið í forystu undanfarin ár í tiltektinni eftir hrunið og á þessum erfiðu tímum hafa jafnaðarmenn sýnt og sannað að það skiptir máli hverjir stjórna. Þrátt fyrir samdrátt í efnahagsmálum og skuldaaukningu ríkissjóðs hefur jafnaðarmönnum tekist að dreifa byrðunum og hlífa þeim sem minnst mega sín í íslensku samfélagi. Nú þegar rofar til skiptir máli að jafnaðarmenn fái áframhaldandi umboð kjósenda til þess að byggja enn frekar upp sterkara samfélag. 7.11.2012 06:00
Opið bréf til þingmanna Dag Andre Johansen skrifar Ágæti þingmaður. Mig langar að deila með þér einkennilegri reynslu minni af því að vera erlendur fjárfestir á Íslandi. 6.11.2012 06:00
Framtíð heilbrigðisþjónustu á Íslandi Teitur Guðmundsson skrifar Íslenska heilbrigðiskerfið er í vanda statt og í mörg horn er að líta. Undanfarið hafa ítrekað birst fréttir af tækjabúnaði sem er úreltur og úr sér genginn, landflótti lækna og starfsánægja þeirra er einnig til umfjöllunar og áhyggjur af mönnun í framtíðinni bæði á sjúkrahúsum og í heilsugæslu hefur litað umræðuna. Mikið er fjallað um nýjan Landspítala og nauðsyn eða ónauðsyn hans og svona mætti lengi telja. Stéttarígur og hagsmunapot koma svo ofan á allt saman til að flækja þessa mynd enn frekar. 6.11.2012 06:00
Samstaða um að rjúfa vítahring Arnar Guðmundsson skrifar Ný skýrsla McKinsey um leið Íslands til hagsældar er mikilvæg af tveimur ástæðum. Í fyrsta lagi afhjúpar hún innbyggða veikleika í íslensku atvinnulífi og þann vítahring sem þeir mynda. Í öðru lagi leggur hún grunn að víðtækri samstöðu um vaxtarleið í atvinnumálum. Sú vaxtarleið gengur út á að brjóta upp fákeppni og auka framleiðni með því að opna landið fyrir samkeppni og fjárfestingum, og horfa til atvinnulífs framtíðarinnar með menntun og virkjun nýsköpunar og hugvits. 6.11.2012 06:00
Aukinn kraft í nýsköpun Áslaug María Friðriksdóttir skrifar Drifkraftur nýsköpunar á sér frekar stað hjá einkaaðilum en hinu opinbera. Hins vegar ætti nýsköpun að eiga jafn vel heima í opinberum rekstri. Hugtakið nýsköpun vísar til breytinga. Hægt er að tala um nýsköpun þegar verulegar breytingar verða á afurðum, aðferðum eða skipulagi. Markmiðin með nýsköpun geta verið ólík. Þau geta fjallað um nýjungar og viðbætur en eins sparnað í rekstri og skilvirkni í þjónustu. 6.11.2012 06:00
Opið bréf til fræðsluyfirvalda í Reykjavík Ásta Kristrún Ólafsdóttir skrifar Þið hafið varist fimlega í baráttu ykkar við foreldra fatlaðra barna sem vilja jafnan rétt þroskahamlaðra barna til að ganga í sérskóla. 6.11.2012 06:00
Tóku ekki rétt af neinum Pálmey Gísladóttir skrifar Tóku ekki rétt af nokkrum manni“ er yfirskrift fréttar um svar Árna Páls við nýföllnum dómi um gengislánin og segir jafnframt að þannig hafi fjármálastofnanir líka skilið dóm Hæstaréttar um ólögmæti gengislána. Með dómnum var staðfest í annað sinn á einu ári að óheimilt er að reikna vextina aftur í tímann. Ekki bara tóku Árna Páls-lögin af okkur lántakendum lögvarinn rétt okkar heldur fetaði Seðlabankinn dyggilega á eftir og gaf frekari veiðileyfi á okkur lánagreiðendur. Enn eru lánveitendur okkar að hunsa dóm síðan í vetur. Enn eru þeir að brjóta á rétti okkar. 6.11.2012 06:00
Loftrýmisgæslan og samstaða Össur Skarphéðinsson skrifar Við Íslendingar gerum okkur ekki alltaf grein fyrir því hversu samstarf Norðurlandaríkjanna fimm á öllum sviðum er okkur dýrmætt. Það er helsta ástæðan fyrir því að Ísland, alveg eins og hin löndin fjögur, boxar alþjóðlega töluvert fyrir ofan sinn raunverulega þyngdarflokk. Ein af þeim lexíum sem ég hef dregið af ferli mínum sem utanríkisráðherra er að fátt er okkur mikilvægara en að efla og ýta undir þetta samstarf á öllum sviðum. 6.11.2012 06:00
Atvinnumál í forgang Anna Margrét Guðjónsdóttir skrifar Aukin fjárfesting og verðmætasköpun í atvinnulífinu er eitt brýnasta verkefni næstu ára. Þannig sköpum við störf og bætum afkomu heimilanna í landinu. Ég hef starfað að atvinnuþróunarmálum víða um land drjúgan hluta starfsævinnar og hef nú ákveðið að gefa kost á mér í 3.–4. sæti á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík í þeirri trú að reynsla mín og starfskraftar nýtist við að fylgja eftir metnaðarfullri atvinnustefnu okkar jafnaðarmanna. 6.11.2012 06:00
Grundvallarbreytingar samþykktar á kvótakerfinu Í þjóðaratkvæðagreiðslunni voru samþykktar grundvallarbreytingar á núverandi kvótakerfi í sjávarútvegi. Rúmir tveir þriðju þeirra sem afstöðu tóku samþykktu tillögu stjórnlagaráðs sem grundvöll að nýrri stjórnarskrá. Kvótalöggjöfin hefur verið eitt allra stærsta deilumálið í íslenskum stjórnmálum undanfarin 20 ár. Ítrekað hafa landsmenn 5.11.2012 06:00
Eru skipulagsmál hlutlæg eða huglæg? Guðl. Gauti Jónsson skrifar Í sumar (20. júlí 2012) birtist alllangt viðtal við Pál Hjaltason, arkitekt og formann Skipulagsráðs Reykjavíkur, í Fréttablaðinu. Þar kom ýmislegt fram sem verðskuldar frekari umræðu en að þessu sinni er lagt út af eftirfarandi ummælum sem höfð eru eftir Páli: 5.11.2012 06:00
Rannsókn á rannsókn ofan Hrafn Bragason skrifar Við nýlegt hlutafjárútboð Eimskips vakti það athygli að ýmsir lífeyrissjóðir vildu ekki vera með. Sumpart fyrir of hátt verð en þó líklega aðallega vegna óheyrilegra kjara og afslátta til lykilstjórnenda félagins við útboðið. Þótti mönnum sem stjórnendur Eimskips hefðu ekkert lært af hruninu og sigldu fleyi sínu beint í ófæran boðann. Bloggarar og stjórnmálamenn vilja þakka sér afstöðu lífeyrissjóðanna og telja sig hafa haft vit fyrir þeim. Þeir mega auðvitað vel gera það. Rétthafar lífeyrissjóðanna geta hins vegar spurt sig að því hvort aðkomu þessara aðila þurfti nokkuð. 5.11.2012 06:00
Stuðningsgrein: Af hverju Árna Pál? Þórunn Sveinbjarnardóttir skrifar Samfylkingin er stærsti stjórnmálaflokkur á Íslandi. Hún hefur verið í ríkisstjórn í á hálft sjötta ár. Á þeim tíma hefur allt gerst. Allt sem var óhugsandi – og á ég þar bæði við hrunið og uppbygginguna í kjölfar þess. Þessi tími hefur reynt mjög á og það standa opin sár í hreyfingu jafnaðarmanna. 5.11.2012 06:00
Mengun vegna nýs Landsspítala við Hringbraut Steinunn Þórhallsdóttir skrifar Opið bréf til Guðbjarts Hannessonar velferðarráðherra, Svandísar Svavarsdóttur umhverfis- og auðlindaráðherra og Jóns Gnarr borgarstjóra. 5.11.2012 06:00
Að hafa styrk til að sækja fram, fjárfesta og skapa störf Páll Harðarson skrifar Aukið eigið fé íslenskra fyrirtækja gæti haft afgerandi áhrif á íslenskt efnahagslíf. Stöðugleiki gæti orðið meiri. Traustur efnahagur kemur í veg fyrir kollsteypur þegar á móti blæs í þjóðarbúskapnum. Hann dregur einnig úr kerfisáhættu í fjármálakerfinu. Vel fjármögnuð fyrirtæki eru áhættuminni lántakar. En það sem mestu máli skiptir er að þau hafa styrk til að sækja fram af krafti, fjárfesta og skapa störf. Nýsköpun gæti aukist, framleiðni vaxið og góðum störfum fjölgað. 3.11.2012 08:00
Fjárfesting til framtíðar Kristín Ingólfsdóttir skrifar Þau ánægjulegu tíðindi bárust í byrjun október að Háskóli Íslands hefði færst ofar á lista Times Higher Education yfir fremstu háskóla í heimi. Skólinn er nú í 271. sæti. Um 17.000 háskólar eru starfandi í heiminum og er Háskóla Íslands skipað í hóp þeirra tveggja prósenta háskóla sem fá hæstu einkunn. 3.11.2012 08:00
Meirihluti fyrirtækja gerir upp í evrum Andrés Pétursson skrifar Í nýlegri frétt í Tíund, fréttablaði Ríkisskattstjóra, kemur fram að árið 2011 hafi í fyrsta skipti meirihluti íslenskra fyrirtækja sem gera upp í erlendri mynt ákveðið að gera upp ársreikning sinn í evrum. Hingað til hefur Bandaríkjadollarinn verið vinsælasta uppgjörsmyntin. Þetta er áhugaverð staðreynd því dómsdagsspámenn í bloggheimum og einstaka fjölmiðill hafa í langan tíma reynt að sannfæra íslenskan almenning að evran sé ótækur gjaldmiðill og að Evrópa standi í ljósum logum. Það er greinilegt að þessi íslensku stórfyrirtæki eru ekki á sama máli. 3.11.2012 08:00
Varnarsamvinna og Norðurlöndin Einar Benediktsson skrifar Íslendingar eiga því láni að fagna á þessu herrans ári að ekki steðjar hætta að landinu af hernaðarógn. Öðru máli gegndi vissulega á árum kalda stríðsins þegar Ísland skipaði sér í varnarsamstarf lýðræðisþjóða í Atlanshafsbandalaginu. Aðildin varð mesta átakamál íslenskra stjórnmála en öfgaöfl á vinstri vængnum með Þjóðviljann sem málgagn börðust af ákefð gegn varnarliðinu og NATO sem tryggði friðinn. Og eitthvað eimir enn eftir af NATO-óvild, ef merkja má ummæli Árna Þórs Sigurðssonar, formanns utanríkismálanefndar Alþingis, í RÚV 30.11. um þátttöku Svía og Finna í loftrýmisgæslunni sem um samdist við brottför Bandaríkjahers héðan 2006. 3.11.2012 08:00
Eru yfirmenn RÚV og þingmenn heimskir eða óheiðarlegir? Þorkell Máni Pétursson skrifar Það er aðdáunarvert að lesa pistla frá yfirmönnum RÚV þessa daganna. Þeir eru uppfullir af tilhæfislausu þvaðri og kvörtunum um nýtt fjölmiðlafrumvarp ríkisstjórnarinnar. Málefnaskortur þessara manna er sorglegur. Á einhvern óskiljanlegan hátt snýst hann aldrei um það hvernig þessir háu herrar gætu sinnt starfi sínu betur heldur aðallega um einhvern Jón Ásgeir Jóhannesson. 2.11.2012 16:57
Öryggi farþega í Strætó Ragnar Jörundsson skrifar Strætó bs. hefur á undanförnum árum unnið af miklum metnaði að bættu öryggi í umferðinni. Einn liður í þessari vinnu er sérstakt forvarnarsamstarf milli Strætó og VÍS sem staðið hefur yfir frá árinu 2008. Þetta samstarf hefur skilað verulega marktækum árangri, því umferðaróhöppum og -slysum hefur fækkað um 73% á þessum tíma. 2.11.2012 08:00
Vænting og vonbrigði Teitur Björn Einarsson skrifar Mörgum er tíðrætt um virðingu Alþingis og hvernig auka megi traust löggjafans meðal almennings. Enda er það vissulega áhyggjuefni að þjóðþingið njóti ekki trausts nema hjá litlum hluta þjóðarinnar. En í hverju er þetta vantraust nákvæmlega fólgið? Er það eingöngu bundið við lélega stjórnmálamenn sem ekki eru vandir að virðingu sinni? Eða má kenna lélegri lagasetningu um og spyrja í framhaldinu hvort Íslendingar beri ekki virðingu fyrir þeim lögum sem Alþingi samþykkir? Það kann að vera að svarið felist í því að sá sem lofar öllu er dæmdur til að valda vonbrigðum þrátt fyrir góðan vilja. Væntingin er systir vonbrigðanna. 2.11.2012 08:00
Leiðin krókótta Hjálmtýr Heiðdal skrifar Nú hefur enn einn sjálfstæðismaðurinn bæst í hóp þeirra sem sjá ný og óvænt tækifæri í atkvæðum þeirra Íslendinga sem ekki mæta á kjörstað. Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi formaður flokksins, skrifar í Fréttablaðið 27.10.12. um "svör minnihlutans og þögn meirihlutans“ í nýafstaðinni þjóðaratkvæðagreiðslu. "Þögn meirihlutans“ er hið nýja fagnaðarerindi og kemur í stað hefðbundinna úrslita í lýðræðislegum kosningum. Þorsteinn viðurkennir að nýja "leiðin er að sönnu krókóttari“ "því að menn vita ekki hvað meirihlutinn vill“. En menn eru tilbúnir til að leggja mikið á sig til að ná til nýrra stranda og þótt leiðin sé "að sönnu krókóttari“ skal hún samt farin að mati Þorsteins! 2.11.2012 08:00
Naglar óþarfir í Reykjavík Ólafur Bjarnason skrifar Enn einu sinni stígur framkvæmdastjóri FÍB fram og rómar ágæti nagladekkja og kennir lélegu malbiki um slit á götum borgarinnar. Það er staðreynd að hér eru stærri og þyngri bílar en almennt gerist í borgum sem við berum okkur saman við. Þung og hröð umferð slíkra bíla spænir upp hvaða malbik sem er. Stærri hluti skattfjár fer í endurnýjun á malbiki en þörf er á. Þýskaland hefur fyrir löngu bannað notkun nagladekkja vegna slits á vegum og götum og er þar malbik ekki af verri endanum. 2.11.2012 08:00
Vandinn við að vera fatlaður á nóttunni Dóra S. Bjarnason skrifar Opið bréf til Bjarkar Vilhelmsdóttur og Velferðarráðs Reykjavíkurborgar, Jóns Gnarr borgarstjóra og Dags Eggertssonar, forseta borgarstjórnar. 2.11.2012 08:00
Hvers konar þjóðkirkjuákvæði? Hjalti Hugason skrifar Lokatölur í þjóðaratkvæðagreiðslunni 20. október urðu athyglisverðar. Tæpur helmingur þeirra sem kosningarrétt höfðu mætti á kjörstað. Um tveir þriðju vilja að frumvarp Stjórnlagaráðs verði lagt til grundvallar við áframhaldandi meðferð málsins á vegum Alþingis, stjórnarskrárgjafans. Þó vék nokkur meirihluti kjósenda frá þessari meginvísbendingu með því að svara spurningu nr. 3 með "Já“-i en þar var spurt: " Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði ákvæði um þjóðkirkju á Íslandi?“ 2.11.2012 08:00
Ógnvænlegt – fólk þorir ekki að standa á rétti sínum Valgerður Bjarnadóttir skrifar Fólk og fyrirtæki óttast að kvarta til Umboðsmanns Alþingis vegna þjónustu opinberra stofnana. Það geti komið í bakið á þeim þegar leitað sé til stofnana síðar. Hið sama á við ef fólk telur að hið opinbera gangi á rétt þess. Þetta er auðvitað ekkert annað en ógnvænlegt. 2.11.2012 08:00
Öruggt og heilnæmt umhverfi fyrir alla Svandís Svavarsdóttir skrifar Stjórnvöldum er iðulega legið á hálsi fyrir að vera skammsýn og fyrirhyggjulaus. Nærtækt er að benda á hrun bankakerfisins, þar sem framtíðarhagsmunum þjóðar var stefnt í voða, meðal annars vegna ófullburða regluverks og eftirlitskerfis. Það er engum blöðum um það að fletta hversu mikilvægt er að setja samfélaginu skýrar, öflugar og framsýnar leikreglur. 2.11.2012 08:00
Opið bréf til eigenda smálánafyrirtækja Ingibjörg Rósa Björnsdóttir skrifar Ég og elsta systir mín komum fram í Kastljósi 18. september og skýrðum frá þeim vítahring smálána sem fárveik systir okkar var þá komin í. Fengum við sterk viðbrögð og mikið hrós fyrir hugrekki. Ég þakka hólið en velti því samt fyrir mér hvort það sé virkilega hugrekki að neita að vera meðvirkur í þessu þjóðfélagi, stíga fram og segja frá því þegar gráðugir, siðlausir menn notfæra sér ástvini manns? 1.11.2012 08:00
Þegar ég dey Davíð Ingi Magnússon skrifar Þegar ég kveð þennan heim hætta ákveðin ensím og taugaboð að myndast í heilanum. Hugsanir, hreyfingar og tilfinningar mínar verða að engu. Líkami minn verður að öllum líkindum grafinn, enda hugnast mér líkbruni illa. Áður en að greftrinum kemur fer líkami minn í ákveðið ferli hjá næstu heilbrigðisstofnun við dánarstað minn. 1.11.2012 08:00
Bætt réttarstaða skuldara Eygló Þóra Harðardóttir skrifar Faðir ábyrgist gengistryggt lán dóttur sinnar. Þegar dóttirin getur ekki lengur borgað af láninu, fellur ábyrgðin á föðurinn. Faðirinn ákveður að greiða lánið upp. Ung hjón kaupa bíl á gengistryggðu láni. Lánið er til fimm ára, og er hálft ár eftir þegar lánið er endurútreiknað. Ungu hjónin greiða samviskusamlega og hafa greitt lánið upp. Miðaldra kona skilur ekki hvernig hægt er að breyta vöxtum einhliða á láni sem hún tók, þrátt fyrir evrópskar reglur um neytendalán. 1.11.2012 08:00
Mannaveiðar Tryggvi Pálsson skrifar Fyrir mánuði síðan var þrjátíu manna sendinefnd frá Sunndal í Noregi með kynningu í Hörpunni. Erindið var að ná í gott starfsfólk, nánar tiltekið kennara, verkfræðinga, tannlækni, tæknifræðinga, framkvæmdastjóra, hjúkrunarfræðinga, vinnuvélastjórnendur, iðnaðarmenn og verkafólk. Sérstaklega var sóst eftir ungu, menntuðu fólki; ekki síst barnafjölskyldum. Áður hafa önnur norsk sveitarfélög sent kynningarhópa hingað til lands. Einnig hafa norskir atvinnurekendur auglýst í íslenskum fjölmiðlum eftir Íslendingum. Norsk stjórnvöld eru með sérstakan vef www.norge.is sem auðveldar Íslendingum að sækja um vinnu, nám og ríkisborgararétt í Noregi. Frændur okkar vita hvað þeir vilja og standa vel að verki. 1.11.2012 08:00
Fær barnið þitt hollan og góðan skólamat? Bryndís Jónsdóttir og Rósa Steingrímsdóttir skrifar Á fundi skóla- og frístundaráðs miðvikudaginn 24. október síðastliðinn var kynnt skýrsla starfshóps sem skoðaði meðal annars rekstur mötuneyta í grunnskólum og leikskólum Reykjavíkurborgar. Margt er gott í þessari skýrslu. Til dæmis má nefna nokkuð nákvæma greiningu á matarkostnaði og samanburð á ýmsum valkostum í rekstri mötuneyta. Auk þess var útbúinn þjónustustaðall þar sem meðal annars kemur fram hvernig ber að fara eftir ráðleggingum Landlæknisembættis um máltíðir í skólum og leikskólum. 1.11.2012 08:00
Hungurlúsin Guðjón Ragnar Jónasson skrifar Á dögunum gerði Félag framhaldsskólakennara samning við ríkisvaldið sem byggir á kjarasamningi frá árinu 2011. Í honum var ákvæði um endurskoðun á starfskjörum framhaldsskólakennara haustið 2012 til að bregðast við óheppilegri launaþróun. 1.11.2012 08:00
Þannig útrýmdi Reykjanesbær kynbundnum launamun! Stjórnendur Reykjanesbæjar skrifar Hjá Reykjanesbæ sem vinnuveitanda er enginn kynbundinn launamunur. Þetta er auðvelt að fullyrða þar sem farið er í launabókhald stofnana bæjarins og heildarlaun vegna sömu eða sambærilegra starfa eru borin saman. 1.11.2012 08:00
Hæstaréttardómur yfir vinnubrögðum ríkisstjórnarinnar Guðlaugur Þór Þórðarson skrifar Nýfallinn dómur hæstaréttar í máli Borgarbyggðar gegn Arion banka er áfellisdómur yfir ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur og eftirlitsstofnunum á fjármálamarkaði. Dómurinn er sigur fyrir lántakendur en jafnframt mikill álitshnekkir fyrir ríkisstjórnina sem brást heimilum og fyrirtækjum alvarlega í þessu máli og kaus að gæta hagsmuna fjármálafyrirtækja. 1.11.2012 08:00
Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier Skoðun
Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun