Opið bréf til fræðsluyfirvalda í Reykjavík Ásta Kristrún Ólafsdóttir skrifar 6. nóvember 2012 06:00 Þið hafið varist fimlega í baráttu ykkar við foreldra fatlaðra barna sem vilja jafnan rétt þroskahamlaðra barna til að ganga í sérskóla. Viðbrögð ykkar hafa verið með þeim hætti að við sem höfum staðið í baráttunni höfum velt því fyrir okkur hvað ykkur gangi eiginlega til. Er ykkur alveg sama um líðan og hag fötluðu barnanna okkar? Ykkur hefur að minnsta kosti ekki orðið tíðrætt um þau. Um hvað snýst þetta í ykkar huga? 1. Snýst þetta um peninga?Það er ódýrara að hafa þroskahamlað barn í almenna skólanum, svo framarlega sem foreldrar fara ekki að krefjast þjónustu alls kyns rándýrra sérfræðinga fyrir börn sín. 2. Snýst þetta um hégóma og vafasaman metnað?Það er áreiðanlega voða gaman að geta sagt frá því á ráðstefnum erlendis að við Íslendingar séum duglegastir við að troða þroskahömluðum börnum í almennu skólana þar sem þau einangrast og eignast ekki vini. 3. Snýst þetta um ótta og meðvirkni?Ef manni finnst sérskóli góður kostur gæti maður þurft að sitja undir því að vera talinn aðskilnaðarsinni og vondur við fatlaða. 4. Snýst þetta kannski um fordóma?Samfélag þroskahamlaðra barna er ekki kúl. Það er eitthvað svo óþægilegt að sjá marga þroskahamlaða saman. Kannski er betra að láta þau hverfa í fjöldann úti um allan bæ. 5. Snýst þetta um pólitíska stefnu?Stefnan um skóla án aðgreiningar virkar ekki almennilega og það er örugglega sérskólanum að kenna. Leggjum hann niður og þvingum öll börnin (nema sum) í almenna skólann, hvort sem þeim líkar betur eða verr. Ef þið getið meinað börnum samfélag við jafningja í sérskóla með góðri samvisku hljótið þið að hafa fyrir því góð og gild rök. Ég hef ekki enn heyrt þau rök. Það sem ég hef heyrt er einungis blaður og froðusnakk um litríkt samfélag, skóla fjölbreytileikans og að við Íslendingar séum svo framarlega í þessum efnum. Ekkert um börnin! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason skrifar Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir skrifar Skoðun „Fullkominn fjandskapur í garð smáríkis“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar Hr. X bjargaði jólunum Anna Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Öll lífsins gæði mynda skattstofn Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Þegar lögheimilið verður að útilokunartæki Jack Hrafnkell Daníelsson skrifar Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar Skoðun Mýtuvaxtarækt loftslagsafneitunar Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir skrifar Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir skrifar Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen skrifar Sjá meira
Þið hafið varist fimlega í baráttu ykkar við foreldra fatlaðra barna sem vilja jafnan rétt þroskahamlaðra barna til að ganga í sérskóla. Viðbrögð ykkar hafa verið með þeim hætti að við sem höfum staðið í baráttunni höfum velt því fyrir okkur hvað ykkur gangi eiginlega til. Er ykkur alveg sama um líðan og hag fötluðu barnanna okkar? Ykkur hefur að minnsta kosti ekki orðið tíðrætt um þau. Um hvað snýst þetta í ykkar huga? 1. Snýst þetta um peninga?Það er ódýrara að hafa þroskahamlað barn í almenna skólanum, svo framarlega sem foreldrar fara ekki að krefjast þjónustu alls kyns rándýrra sérfræðinga fyrir börn sín. 2. Snýst þetta um hégóma og vafasaman metnað?Það er áreiðanlega voða gaman að geta sagt frá því á ráðstefnum erlendis að við Íslendingar séum duglegastir við að troða þroskahömluðum börnum í almennu skólana þar sem þau einangrast og eignast ekki vini. 3. Snýst þetta um ótta og meðvirkni?Ef manni finnst sérskóli góður kostur gæti maður þurft að sitja undir því að vera talinn aðskilnaðarsinni og vondur við fatlaða. 4. Snýst þetta kannski um fordóma?Samfélag þroskahamlaðra barna er ekki kúl. Það er eitthvað svo óþægilegt að sjá marga þroskahamlaða saman. Kannski er betra að láta þau hverfa í fjöldann úti um allan bæ. 5. Snýst þetta um pólitíska stefnu?Stefnan um skóla án aðgreiningar virkar ekki almennilega og það er örugglega sérskólanum að kenna. Leggjum hann niður og þvingum öll börnin (nema sum) í almenna skólann, hvort sem þeim líkar betur eða verr. Ef þið getið meinað börnum samfélag við jafningja í sérskóla með góðri samvisku hljótið þið að hafa fyrir því góð og gild rök. Ég hef ekki enn heyrt þau rök. Það sem ég hef heyrt er einungis blaður og froðusnakk um litríkt samfélag, skóla fjölbreytileikans og að við Íslendingar séum svo framarlega í þessum efnum. Ekkert um börnin!
Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller Skoðun
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar
Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar
Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller Skoðun