Hvað eruð þið að pæla? Kristín Guðmundsdóttir skrifar 7. nóvember 2012 06:00 Þegar fatlaður sonur minn var 10 ára tjáði kona mér sem var að sjá hann í fyrsta sinn hversu sniðugt það væri að blanda saman fötluðum og ófötluðum saman í bekk. Þar sem mér hafði aldrei dottið í hug að sonur minn færi í almennan bekk vildi ég fá rök fyrir þessu. Rökin voru þau að þá myndu fatlaðir kynnast ófötluðum og öfugt. Hélt konan virkilega að bara vegna þess að sonur minn væri fatlaður þá væri öll fjölskyldan og vinir það líka? Hélt hún virkilega að hann kynntist engum ófötluðum einstaklingum? Eða átti hann bara að vera til sýnis fyrir þá ófötluðu? Þvílík fásinna fannst mér og drengurinn minn lauk sínu grunnskólanámi í sínum sérskóla, glaður og ánægður. Ég hafði þó fylgst með börnum koma inn í bekkinn hans eftir almenna skólagöngu, sjá þau niðurlút og beygð eftir erfiðleika í skólanum sínum. Ég sá þau líka rétta úr bakinu, brosa og fá trú á sjálfum sér eftir að fá loksins kennslu við sitt hæfi í sérskóla og félagsskap við jafningja. Nú ber svo við að það sem mér fannst fásinna er orðið að veruleika. Þessi fásinna, sem er í raun fáviska, er stefna yfirvalda undir heitinu: Skóli án aðgreiningar. Fyrir hvern eða hverja er þessi stefna og hversu langt má hún ganga? Er það virkilega leyfilegt í íslensku samfélagi að beita fötluðum börnum í pólitík? Já, pólitík, því ekki fjallar þessi stefna um börnin. Er það í lagi að láta barn þjást alla sína skólagöngu í skjóli þessarar stefnu? Er það virkilega í lagi að neita barni um góða æsku í nafni pólitískrar stefnu? Fyrir hvern er þessi stefna? Metnaður foreldra gagnvart börnunum sínum er yfirleitt mikill. Ekkert foreldri sem heldur á nýfæddu barni sínu hlakkar til að sækja um sérskólagöngu fyrir það. Hins vegar eru það foreldrarnir sem vita hvað er barninu fyrir bestu og það er erfitt að horfast í augu við það að þurfa að sækja um sérskóla fyrir barnið sitt. En í sérskóla lærir barnið það sem það getur lært og hæfileikar þess koma í ljós. Barnið er á meðal jafningja en ekki alltaf undir. Á ekki að búa ÖLL börn sem best undir lífið? Pólitíkusar neita að vakna og viðurkenna að þessi stefna virkar ekki. Pólitíkusar leyfa sér að láta börn þjást. Pólitíkusum virðist vera sama um börnin. Því spyr ég þjóðina: Ætlum við virkilega að leyfa pólitíkusum að koma svona fram við börnin okkar? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson Skoðun Það sem voru „bjartari tímar“ í fyrra eru nú bölvaðar skattahækkanir Þórður Snær Júlíusson Skoðun Hvað hafa sjómenn gert Samfylkingunni? Sigfús Karlsson Skoðun Framtíð Suðurlandsbrautar Birkir Ingibjartsson Skoðun Ólaunuð vinna kvenna Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir Skoðun Gagnrýni á umfjöllun um loftslagsmál og landnotkun í bókinni Hitamál Eyþór Eðvarðsson Skoðun Íslenska er leiðinleg Nói Pétur Á Guðnason Skoðun Réttlæti án sannleika er ekki réttlæti Hilmar Kristinsson Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson Skoðun Nokkur orð um Fjarðarheiðargöng Þórhallur Borgarsson Skoðun Skoðun Skoðun Nokkur orð um Fjarðarheiðargöng Þórhallur Borgarsson skrifar Skoðun Réttlæti án sannleika er ekki réttlæti Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hvað hafa sjómenn gert Samfylkingunni? Sigfús Karlsson skrifar Skoðun Framtíð Suðurlandsbrautar Birkir Ingibjartsson skrifar Skoðun Pípararnir okkar - Fagstéttin, metfjöldi, átakið, stuðningur Snæbjörn R. Rafnsson skrifar Skoðun Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson skrifar Skoðun Ég ákalla! Eyjólfur Þorkelsson skrifar Skoðun Gagnrýni á umfjöllun um loftslagsmál og landnotkun í bókinni Hitamál Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Samgöngumálið sem ríkisstjórnin talar ekki um Marko Medic skrifar Skoðun Mannréttindaglufur og samgönguglufur Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Ólaunuð vinna kvenna Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Stjórnvöld beita sleggjunni og ferðaþjónustan á að liggja undir höggum Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Ólögmæt mismunun eftir búsetu öryrkja fest í lög á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Ísland er á réttri leið Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Sameining vinstrisins Hlynur Már V. skrifar Skoðun Lágpunktur umræðunnar Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Almenningur og breiðu bök ríkisstjórnarinnar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Það sem voru „bjartari tímar“ í fyrra eru nú bölvaðar skattahækkanir Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Íslenska er leiðinleg Nói Pétur Á Guðnason skrifar Skoðun Þrjú slys á sama stað en svarið er: Það er allt í lagi hér! Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Réttar upplýsingar um rekstur og fjármögnun RÚV Stefán Eiríksson,Björn Þór Hermannsson skrifar Skoðun Kjósið reið og óupplýst! Ragnheiður Kristín Finnbogadóttir skrifar Skoðun Ekkert barn á Íslandi á að búa við fátækt Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Árásir á gyðinga í skugga þjóðarmorðs Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Hundrað doktorsgráður Ólafur Eysteinn Sigurjónsson skrifar Skoðun EES: ekki slagorð — heldur réttindi Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Að þjóna íþróttum Rögnvaldur Hreiðarsson skrifar Skoðun „Quiet, piggy“ Harpa Kristbergsdóttir skrifar Skoðun Ísland er ekki í hópi þeirra sem standa sig best í loftslagsmálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Sjá meira
Þegar fatlaður sonur minn var 10 ára tjáði kona mér sem var að sjá hann í fyrsta sinn hversu sniðugt það væri að blanda saman fötluðum og ófötluðum saman í bekk. Þar sem mér hafði aldrei dottið í hug að sonur minn færi í almennan bekk vildi ég fá rök fyrir þessu. Rökin voru þau að þá myndu fatlaðir kynnast ófötluðum og öfugt. Hélt konan virkilega að bara vegna þess að sonur minn væri fatlaður þá væri öll fjölskyldan og vinir það líka? Hélt hún virkilega að hann kynntist engum ófötluðum einstaklingum? Eða átti hann bara að vera til sýnis fyrir þá ófötluðu? Þvílík fásinna fannst mér og drengurinn minn lauk sínu grunnskólanámi í sínum sérskóla, glaður og ánægður. Ég hafði þó fylgst með börnum koma inn í bekkinn hans eftir almenna skólagöngu, sjá þau niðurlút og beygð eftir erfiðleika í skólanum sínum. Ég sá þau líka rétta úr bakinu, brosa og fá trú á sjálfum sér eftir að fá loksins kennslu við sitt hæfi í sérskóla og félagsskap við jafningja. Nú ber svo við að það sem mér fannst fásinna er orðið að veruleika. Þessi fásinna, sem er í raun fáviska, er stefna yfirvalda undir heitinu: Skóli án aðgreiningar. Fyrir hvern eða hverja er þessi stefna og hversu langt má hún ganga? Er það virkilega leyfilegt í íslensku samfélagi að beita fötluðum börnum í pólitík? Já, pólitík, því ekki fjallar þessi stefna um börnin. Er það í lagi að láta barn þjást alla sína skólagöngu í skjóli þessarar stefnu? Er það virkilega í lagi að neita barni um góða æsku í nafni pólitískrar stefnu? Fyrir hvern er þessi stefna? Metnaður foreldra gagnvart börnunum sínum er yfirleitt mikill. Ekkert foreldri sem heldur á nýfæddu barni sínu hlakkar til að sækja um sérskólagöngu fyrir það. Hins vegar eru það foreldrarnir sem vita hvað er barninu fyrir bestu og það er erfitt að horfast í augu við það að þurfa að sækja um sérskóla fyrir barnið sitt. En í sérskóla lærir barnið það sem það getur lært og hæfileikar þess koma í ljós. Barnið er á meðal jafningja en ekki alltaf undir. Á ekki að búa ÖLL börn sem best undir lífið? Pólitíkusar neita að vakna og viðurkenna að þessi stefna virkar ekki. Pólitíkusar leyfa sér að láta börn þjást. Pólitíkusum virðist vera sama um börnin. Því spyr ég þjóðina: Ætlum við virkilega að leyfa pólitíkusum að koma svona fram við börnin okkar?
Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson Skoðun
Skoðun Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson skrifar
Skoðun Gagnrýni á umfjöllun um loftslagsmál og landnotkun í bókinni Hitamál Eyþór Eðvarðsson skrifar
Skoðun Stjórnvöld beita sleggjunni og ferðaþjónustan á að liggja undir höggum Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Það sem voru „bjartari tímar“ í fyrra eru nú bölvaðar skattahækkanir Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Réttar upplýsingar um rekstur og fjármögnun RÚV Stefán Eiríksson,Björn Þór Hermannsson skrifar
Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson Skoðun