Fátækt er valdaleysi Ragnheiður Sverrisdóttir skrifar 16. október 2010 06:00 Fyrir nokkrum árum fullyrti þáverandi forsætisráðherra að hér væri engin fátækt og spurði um leið: „Hver mundi ekki vilja fá ókeypis mat ef það stæði til boða?" Svona segir enginn eftir hrun. Nú er augljóst að margir eru efnalitlir og á leið í fátækt. Fólk sem þekkir hjálparstarf bæði fyrir og eftir hrun veit að það var til fátækt áður en bankarnir hrundu. Það var gjá á milli ríkra og fátækra sem óx ört í góðærinu. Sú gjá hefur ekki lokast. Það er tvenns konar fátækt í samfélaginu í dag, ný fátækt og gömul viðvarandi fátækt. Það sorglega er að jafnvel í góðærinu var ekki reynt að útrýma viðvarandi fátækt. Fátækt er alltaf afstæð en er yfirleitt miðuð við þær aðstæður sem ríkja í nærumhverfi fólks. Það þarf að vera til lágmarks framfærsluviðmið en það er ekki til hér á landi. Á Evrópuári gegn fátækt og félagslegri útskúfun eru það væntingar Þjóðkirkjunnar að sett verði slíkt viðmið. Þar er átt við viðmið sem gefur fólki tækifæri til sómasamlegs lífs, ekki viðmið sem miðar að því að halda rétt lífi í fólki. Peningar skapa vald en fátækt skapar valdaleysi. Í áratugi hafa mótmæli, undirskriftalistar og fundir verið baráttutæki samtaka sem berjast gegn viðvarandi fátækt. En nú hefur nýfátækt fólk slegist í hópinn. Það varð hrun, það er kreppa, það eru versnandi lífskjör og þau sem lenda verst í þessum vanda sjá fram á viðvarandi fátækt. Fátækt er valdaleysi, útskúfun og niðurbrot. Atvinnuleysi er ein birting valdaleysis. Að missa atvinnu er ekki bara fjárhagslegt áfall heldur einnig andlegt áfall. Kirkjan hefur veitt neyðaraðstoð og sálgæslu til að mæta fólki í þessum erfiðu aðstæðum. Neyðarhjálp er þó aldrei lausn til frambúðar. Allt hefur sinn tíma. Það hefur reiði, vonleysi og depurð einnig. En þar megum við ekki festast heldur vinna að uppbyggingu og krefjast þess að sá andi sundurlyndis sem hér ríkir hjá ráðamönnum verði rofinn. Engin ein leið er best og ekkert verður gert í einu stóru skrefi. Markmiðið verður að vera að hægt sé að búa áfram í þessu landi og hafa allt sem heitir daglegt brauð, fæði, húsnæði og framfærslumöguleika. Við biðjum: Gef oss í dag vort daglegt brauð! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Kyn og vægi líkamans Gunnar Snorri Árnason Skoðun Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson Skoðun Við erum ekki valdalausar. Við erum óbrjótandi Noorina Khalikyar Skoðun Vægið eftir sem áður dropi í hafið Hjörtur J Guðmundsson Skoðun Allir geta hjálpað einhverjum Árni Sigurðsson Skoðun Við getum öll stutt við lesskilning barna - Gleðilegan dag læsis Auður Soffía Björgvinsdóttir Skoðun Halldór 06.09.2025 Halldór Getur þjóð orðið of rík? – Ádeila frá Noregi sem getur átt við um Ísland Júlíus Valsson Skoðun Umfjöllun Kastljóss Þorgrímur Sigmundsson Skoðun Lesum í sporin! Steingrímur J. Sigfússon Skoðun Skoðun Skoðun Við getum öll stutt við lesskilning barna - Gleðilegan dag læsis Auður Soffía Björgvinsdóttir skrifar Skoðun Allir geta hjálpað einhverjum Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Við erum ekki valdalausar. Við erum óbrjótandi Noorina Khalikyar skrifar Skoðun Vægið eftir sem áður dropi í hafið Hjörtur J Guðmundsson skrifar Skoðun Getur þjóð orðið of rík? – Ádeila frá Noregi sem getur átt við um Ísland Júlíus Valsson skrifar Skoðun Fólk í sárum veldur tárum Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson skrifar Skoðun Akademískt frelsi og grátur í draumum Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Skóli án aðgreiningar - tékklisti fyrir stjórnvöld til að gera betur Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Fjöldi kynja – treystir þú þér í samtalið með velferð barna að leiðarljósi? Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar Skoðun Ókeypis minnisblað fyrir Alþingi: Jafnrétti er ekki skoðun- en umræðan er það Sigríður Ásta Hauksdóttir skrifar Skoðun Segðu skilið við sektarkenndina Finnur Th. Eiríksson skrifar Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius skrifar Skoðun Lög um vinnu og virknimiðstöðvar Atli Már Haraldsson skrifar Skoðun Áfram Breiðholt og Kjalarnes! Skúli Helgason skrifar Skoðun Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir skrifar Skoðun Vesturlönd mega ekki leyfa Pútín að skrifa leikreglurnar Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Umfjöllun Kastljóss Þorgrímur Sigmundsson skrifar Skoðun Gulur september María Heimisdóttir skrifar Skoðun Kyn og vægi líkamans Gunnar Snorri Árnason skrifar Skoðun Sakborningur hjá saksóknara Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Reiði á tímum allsnægta Jökull Gíslason skrifar Skoðun 60.000 auðir fermetrar Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Kristinn átrúnaður á tímum þjóðarmorðs Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Tölur segja ekki alla söguna Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Skólinn er ekki verksmiðja Kristinn Jón Ólafsson,Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Enn úr sömu sveitinni Trausti Hjálmarsson skrifar Skoðun Palestínsk börn eiga betra skilið Anna Lúðvíksdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Stjórn Eflingar lýsir yfir samstöðu með palestínsku þjóðinni og fordæmir þjóðarmorð á Gaza Hópur stjórnarmanna í Eflingu skrifar Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði – stéttarfélög hvetja til þátttöku Hópur formanna stéttarfélaga skrifar Sjá meira
Fyrir nokkrum árum fullyrti þáverandi forsætisráðherra að hér væri engin fátækt og spurði um leið: „Hver mundi ekki vilja fá ókeypis mat ef það stæði til boða?" Svona segir enginn eftir hrun. Nú er augljóst að margir eru efnalitlir og á leið í fátækt. Fólk sem þekkir hjálparstarf bæði fyrir og eftir hrun veit að það var til fátækt áður en bankarnir hrundu. Það var gjá á milli ríkra og fátækra sem óx ört í góðærinu. Sú gjá hefur ekki lokast. Það er tvenns konar fátækt í samfélaginu í dag, ný fátækt og gömul viðvarandi fátækt. Það sorglega er að jafnvel í góðærinu var ekki reynt að útrýma viðvarandi fátækt. Fátækt er alltaf afstæð en er yfirleitt miðuð við þær aðstæður sem ríkja í nærumhverfi fólks. Það þarf að vera til lágmarks framfærsluviðmið en það er ekki til hér á landi. Á Evrópuári gegn fátækt og félagslegri útskúfun eru það væntingar Þjóðkirkjunnar að sett verði slíkt viðmið. Þar er átt við viðmið sem gefur fólki tækifæri til sómasamlegs lífs, ekki viðmið sem miðar að því að halda rétt lífi í fólki. Peningar skapa vald en fátækt skapar valdaleysi. Í áratugi hafa mótmæli, undirskriftalistar og fundir verið baráttutæki samtaka sem berjast gegn viðvarandi fátækt. En nú hefur nýfátækt fólk slegist í hópinn. Það varð hrun, það er kreppa, það eru versnandi lífskjör og þau sem lenda verst í þessum vanda sjá fram á viðvarandi fátækt. Fátækt er valdaleysi, útskúfun og niðurbrot. Atvinnuleysi er ein birting valdaleysis. Að missa atvinnu er ekki bara fjárhagslegt áfall heldur einnig andlegt áfall. Kirkjan hefur veitt neyðaraðstoð og sálgæslu til að mæta fólki í þessum erfiðu aðstæðum. Neyðarhjálp er þó aldrei lausn til frambúðar. Allt hefur sinn tíma. Það hefur reiði, vonleysi og depurð einnig. En þar megum við ekki festast heldur vinna að uppbyggingu og krefjast þess að sá andi sundurlyndis sem hér ríkir hjá ráðamönnum verði rofinn. Engin ein leið er best og ekkert verður gert í einu stóru skrefi. Markmiðið verður að vera að hægt sé að búa áfram í þessu landi og hafa allt sem heitir daglegt brauð, fæði, húsnæði og framfærslumöguleika. Við biðjum: Gef oss í dag vort daglegt brauð!
Við getum öll stutt við lesskilning barna - Gleðilegan dag læsis Auður Soffía Björgvinsdóttir Skoðun
Skoðun Við getum öll stutt við lesskilning barna - Gleðilegan dag læsis Auður Soffía Björgvinsdóttir skrifar
Skoðun Getur þjóð orðið of rík? – Ádeila frá Noregi sem getur átt við um Ísland Júlíus Valsson skrifar
Skoðun Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson skrifar
Skoðun Skóli án aðgreiningar - tékklisti fyrir stjórnvöld til að gera betur Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar
Skoðun Fjöldi kynja – treystir þú þér í samtalið með velferð barna að leiðarljósi? Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar
Skoðun Ókeypis minnisblað fyrir Alþingi: Jafnrétti er ekki skoðun- en umræðan er það Sigríður Ásta Hauksdóttir skrifar
Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius skrifar
Skoðun Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir skrifar
Skoðun Stjórn Eflingar lýsir yfir samstöðu með palestínsku þjóðinni og fordæmir þjóðarmorð á Gaza Hópur stjórnarmanna í Eflingu skrifar
Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði – stéttarfélög hvetja til þátttöku Hópur formanna stéttarfélaga skrifar
Við getum öll stutt við lesskilning barna - Gleðilegan dag læsis Auður Soffía Björgvinsdóttir Skoðun