Foreldrar og skólastarf 17. mars 2010 06:00 Guðrún Valdimarsdóttir skrifar um menntamál. Góður kennari er gulli betri. Samstarf heimilis og skóla er mikilvægt og góðir foreldrar láta sig varða um allt sem lýtur að velferð barna sinna. Með því að taka þátt í skólastarfi barnanna eru foreldrar ekki einungis að fá aukna innsýn í skólastarfið heldur einnig að hafa bein jákvæð áhrif á sín eigin börn. Aðkoma foreldra að skólastarfi var fest enn frekar í sessi með nýjum grunnskólalögum um mitt ár 2008. Foreldrafélög eru því lögbundin. Skólastjóri hvers grunnskóla er ábyrgur fyrir stofnun þeirra og ætlað að að sjá til þess að þau fái aðstoð eftir þörfum. Skólaráð grunnskólanna urðu einnig til með sömu lögum en þar segir m.a.: „Við grunnskóla skal starfa skólaráð sem er samráðsvettvangur skólastjóra og skólasamfélags um skólahald. Skólaráð tekur þátt í stefnumörkun fyrir skólann og mótun sérkenna hans." Til einföldunar má hugsa sér skólaráð sem nokkurs konar bæjarstjórn skólans þar sem skólastjórinn er bæjarstjórinn. Skólaráðin fjalla um nánast allt sem viðkemur skólahaldinu. Mikilvægt er að fulltrúar foreldra í skólaráðum séu í góðu sambandi við aðra foreldra í skólanum og beri rödd þeirra áfram inn í skólaráðin. Þannig hafa foreldrar tækifæri til að hafa áhrif á skólastarf barna sinna. Við erum nú á öðrum skólavetri frá því ný grunnskólalög tóku gildi. Skólaráðin hafa vonandi náð að festa sig í sessi í flestum skólum. Á vefsíðum nokkurra grunnskóla, sem undirrituð skoðaði af handahófi, er þó ekki margt sem bendir til að þar séu starfandi skólaráð og ekki einu sinni upplýsingar um hverjir sitja í skólaráði skólanna. Skólaráð eru góður vettvangur fyrir alla aðila skólasamfélagsins - ekki síst foreldra. Það er því mikilvægt að skólaráðin kynni sig vel, haldi fundi reglulega og birti síðan fundargerðir á vefsíðum skólanna. Það er nauðsynlegt til að foreldrar nái að fylgjast með hvernig er unnið að því að gera skóla barna þeirra enn betri. Höfundur er fráfarandi framkvæmdastjóri SAMFOK, situr í stjórnum tveggja foreldrafélaga og skipar 2. sæti á lista Framsóknarflokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal Skoðun Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson Skoðun Skoðun Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins skrifar Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal skrifar Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Martha Lilja Olsen skrifar Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Þriðja leiðin í námsmati stuðlar að snemmtækri íhlutun Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna Alma D. Möller skrifar Skoðun Hækkun skrásetningargjalds – Segjum sannleikann Eiríkur Kúld Viktorsson skrifar Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar Skoðun Hvaða módel ertu? Heiðdís Geirsdóttir skrifar Sjá meira
Guðrún Valdimarsdóttir skrifar um menntamál. Góður kennari er gulli betri. Samstarf heimilis og skóla er mikilvægt og góðir foreldrar láta sig varða um allt sem lýtur að velferð barna sinna. Með því að taka þátt í skólastarfi barnanna eru foreldrar ekki einungis að fá aukna innsýn í skólastarfið heldur einnig að hafa bein jákvæð áhrif á sín eigin börn. Aðkoma foreldra að skólastarfi var fest enn frekar í sessi með nýjum grunnskólalögum um mitt ár 2008. Foreldrafélög eru því lögbundin. Skólastjóri hvers grunnskóla er ábyrgur fyrir stofnun þeirra og ætlað að að sjá til þess að þau fái aðstoð eftir þörfum. Skólaráð grunnskólanna urðu einnig til með sömu lögum en þar segir m.a.: „Við grunnskóla skal starfa skólaráð sem er samráðsvettvangur skólastjóra og skólasamfélags um skólahald. Skólaráð tekur þátt í stefnumörkun fyrir skólann og mótun sérkenna hans." Til einföldunar má hugsa sér skólaráð sem nokkurs konar bæjarstjórn skólans þar sem skólastjórinn er bæjarstjórinn. Skólaráðin fjalla um nánast allt sem viðkemur skólahaldinu. Mikilvægt er að fulltrúar foreldra í skólaráðum séu í góðu sambandi við aðra foreldra í skólanum og beri rödd þeirra áfram inn í skólaráðin. Þannig hafa foreldrar tækifæri til að hafa áhrif á skólastarf barna sinna. Við erum nú á öðrum skólavetri frá því ný grunnskólalög tóku gildi. Skólaráðin hafa vonandi náð að festa sig í sessi í flestum skólum. Á vefsíðum nokkurra grunnskóla, sem undirrituð skoðaði af handahófi, er þó ekki margt sem bendir til að þar séu starfandi skólaráð og ekki einu sinni upplýsingar um hverjir sitja í skólaráði skólanna. Skólaráð eru góður vettvangur fyrir alla aðila skólasamfélagsins - ekki síst foreldra. Það er því mikilvægt að skólaráðin kynni sig vel, haldi fundi reglulega og birti síðan fundargerðir á vefsíðum skólanna. Það er nauðsynlegt til að foreldrar nái að fylgjast með hvernig er unnið að því að gera skóla barna þeirra enn betri. Höfundur er fráfarandi framkvæmdastjóri SAMFOK, situr í stjórnum tveggja foreldrafélaga og skipar 2. sæti á lista Framsóknarflokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar.
Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer Skoðun
Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar
Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar
Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar
Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar
Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer Skoðun