Fleiri fréttir

Grunnnetið verði sérfyrirtæki

Kristinn H. Gunnarsson skrifar

Sala Landssímans - Kristinn H. Gunnarsson Ég fer ekki leynt með þá skoðun mína að hafa eigi grunnnetið í sérfyrirtæki og að það fyrirkomulag sé líklegt til þess að tryggja góða þjónustu og samkeppnina sem að er stefnt.

Pútín grefur undan réttarríkinu

Stjórnarhættir í Rússlandi - Hörður Ægisson Það sem mál Khodorkovskís endurspeglar er angi af stærra máli, sem er allsherjaráætlun Pútíns um að ná öllum völdum í Rússlandi. Og Khodorkovskí var hindrun í átt að því – þess vegna þurfti hann að fara. </font /></b />

Hvert rennur matarskatturinn?

<strong><em>Kjarabætur - Kristján Pétursson</em></strong> Ætla stjórnmálamenn og launþegaforustan að treysta þessum mönnum fyrir kjarabótum láglaunafólks? Þeir geta hins vegar verið fullvissir um að lækkun matarskatts skilar sér fullkomlega í peningakassa kaupmanna.

Svikasumar

<em><strong>Atburðir ársins 2004 - Hallgrímur Helgason</strong></em> Forsetinn var heima og steig sitt sögulega skref: Neitaði að skrifa undir. Og þá var breytt um taktík. Nú var hafist handa við að snúa út úr fremur einföldu orðalagi stjórnarskrárinnar. Menn vildu fyrir alla muni koma í veg fyrir ósigur í þjóðaratkvæðagreiðslu. </font /></b />

Forðast að fjalla um umdeild mál

<strong><em>Umræðan og umdeild mál - Guðmundur Örn Jónsson</em></strong> Í stjórnartíð núverandi valdhafa hefur tekjudreifing orðið mun ójafnari. Hún var ein sú jafnasta í heimi en er nú ójafnari en á Norðurlöndunum og svipuð og í Bretlandi.

Sýnum stórhug

<strong><em>Flugeldafé til hamfarasvæða - Ingibjörg Rósa Björnsdóttir</em></strong> Hvernig væri að kaupa helmingi minna af flugeldum en áætlað var og láta samsvarandi upphæð renna til hjálparstarfsins? Þar með væru komnar 200 milljónir! Ég er ekkert að reyna að skemma fyrir íslenskum hjálparsveitum og fjáröflunum þeirra...en þurfa ekki aðrir á peningunum að halda núna?

Lögverndaðar dauðagildrur

<strong><em>Spilakassar - Orri Freyr Jóhannsson</em></strong> Hvers vegna eru spilakassar í hverri einustu sjoppu á landinu? Er besta leiðin fyrir líknarfélög að fjármagna starfsemi sína með peningum mjög sjúkra og varnarlausra einstaklinga á þennan hátt? Ég leyfi mér að fullyrða að vel yfir helmingur tekna af spilakössum komi frá spilafíklum. Þykir einhverjum það forsvaranlegt?

Sannir Íslendingar

<strong><em>Íslenska friðargæslan - Ámundi Loftsson</em></strong> Öryggið og röggsemin er sem andi yfir vötnum. Þar er nú ekki vopnaskakið. Ó nei. Aldrei hafa Íslendingar betur sýnt að þeir hafa tilgang í veröldinni og maður fyllist stolti.

Hvers vegna eru jól?

<strong><em>Jólahugvekja - Hr.Karl Sigurbjörnsson</em></strong> Af sögu og orðum Jesú lærum við til dæmis að öll dýrmætustu gildi lífsins vaxa af rótum auðmýktar og kærleika. Það er auðvelt að gleyma því, ekki síst á allsnægtatímum þar sem nægtahornin virðast ótæmandi og tilboðin sífellt glæstari. </font /></b />

Innistæða fyrir hótununum?

Einar K. Guðfinnsson skrifar

Reykjavíkurflugvöllur - Einar K. Guðfinnsson alþingismaður Séum við ekki lengur velkomin til Reykjavíkur með flugi, eins og nú heyrist mjög sagt, þá er ekki annað en að aðlaga sig því. Færa starfsemi sem tengist fluginu frá Reykjavík, bæta landsamgöngur, stytta leiðir og hefja jafnhliða flutning stjórnsýsluþjónustunnar í auknum mæli út í byggðirnar.

Skítugar loppur í skítugum snjó

Jólakötturinn skrifar

Jæja gott fólk! Mér til mikillar mæðu hljóma jólalög hvert sem ég fer. Eins og það sé ekki nóg að loppur mínar og trýni verði grútskítug í gráa snjónum heldur þarf ég að hlusta á þessi "nútíma"-jólalög allan daginn! Því það er bókstaflega ekkert annað spilað.

Æskan og ellin

<em><strong>Húsnæðismál aldraðra - Steinunn Finnbogadóttir </strong></em> Sýn ráðherrans var glögg og ígrunduð eins og vænta mátti úr þeirri átt. Hann taldi að þjónustuíbúðum yrði fjölgað og heimahjúkrun aukin og myndi það leiða til þess að viðkomandi þyrfti ekki að fara á sjúkrastofnun fyrr en í lengstu lög.

Verkefnisstjóri á villigötum?

<strong><em>Trúfélög - Þórunn Sigurðardóttir lögfræðingur</em></strong> Gera verður verulegar athugasemdir við þessi orð verkefnisstjóra Þjóðkirkjunnar. Í fyrsta lagi er meginósk Fríkirkjuprests að jafnræði ríki meðal þeirra trúfélaga sem stjórnarskráin veitir vernd, þ.e. evangelísk-lúterskri kirkju, en innan þeirrar kirkjudeildar eru mörg trúfélög og Þjóðkirkjan þeirra stærst, en Fríkirkjan í Reykjavík kemur þar næst á eftir.

Þrælahald nútímans og Jósef Stalín

<strong><em>Styrjaldir og kúgun - Borgþór S. Kjærnested</em></strong> Er þetta ekki hvort sem er liðin tíð? Nei, þetta er ekki liðin tíð. Fyrir fáum árum fóru fram fjöldamorð í okkar heimshluta á Balkanskaga. Enn er verið að grafa upp úr fjöldagröfum lík saklausra borgara og bera á þau kennsl.

Höfuðborg í einangrun?

<strong><em>Reykjavíkurflugvöllur - Þóroddur Bjarnason prófessor</em></strong> Mikilvægt er að finna samgöngum við höfuðborgina varanlegan farveg í góðri samvinnu við sveitarstjórnir um land allt. Endanleg ábyrgð í því máli hlýtur þó að liggja hjá Alþingi og ríkisstjórn landsins, ekki hjá borgarstjórn Reykjavíkur.

Rannsóknartengt framhaldsnám

<strong><em>Málefni Háskóla Íslands - Eyþór Kristjánsson læknir</em></strong> Það er mikil hneisa fyrir HÍ og íslenskt samfélag hvernig er búið að rannsóknartengdu framháldsnámi við HÍ.

Til varnar spunanum

<em><strong>Tónlistargagnrýni í Fréttablaðinu - Sigurður Flosason aðstoðarskólastjóri</strong></em> Ummæli Finns Torfa um saxófónleik og þó sérstaklega spuna eru með þeim hætti að mér finnst stétt mín svívirt og fag mitt fótum troðið. Ótrúlega margir punktar í grein hans eru stuðandi fyrir fólk af minni stéttt og í raun virkar greinin eins og ódulbúin árás.

Mennskan og trúin

<strong><em>Trú og trúleysi - Gísli Gunnarsson prófessor í sagnfræði</em></strong> Steindór blandar saman tvennu ólíku í trúarbrögðum. Annars vegar trausti á æðri mátt sér til stuðnings í lífinu. Hins vegar á trú á líf eftir dauðann

Gefið til góðs

Jólakötturinn skrifar

Jólakötturinn veltir fyrir sér kaupæði landans fyrir jólin.

Að klæðast eftir veðri

Jólakötturinn skrifar

Ég hef ákveðið að bregða út af venjunni á þessu ári og éta þá sem mér sýnist, sama hvort fötin eru gömul eða ný.

Jólafasta?

Jólakötturinn skrifar

Jólakötturinn veltir jólaföstunni fyrir sér og telur jólalos réttara heiti á þessum tíma.

Skynsemi vs. jól

Jólakötturinn skrifar

Jólakötturinn bendir hér á mikilvgi svefnsins, bæði fyrir menn og dýr.

Hagsmunum stefnt í hættu

Björgvin Guðmundsson skrifar

Hér áður fyrr, þegar slíkir rekstrarerfiðleikar steðjuðu að útflutningnum eins og nú gerist, var venjan að fella gengið en það er liðin tíð. Nú mega fyrirtækin stöðvast og segja upp starfsfólki sínu. Fáir virðast hafa áhyggjur af því.

Trúleysingjar fagna skrifum

<strong><em>Trú og trúleysi - Jón Hafsteinn Jónsson fyrrverandi menntaskólakennari</em></strong> Með aðskilnaði ríkis og kirkju nálgumst við jafnrétti það, sem allir vegsama í orði, en flest kristin guðmenni óttast - því miður.

Flugvöllinn áfram til framtíðar

<strong><em>Reykjavíkurflugvöllur - Kristinn Snæland</em></strong> Á meðan þörf er talin fyrir innanlandsflug er óhjákvæmilegt að viðurkennt sé að þótt Vatnsmýrin sé dýrmætt byggingaland er hún ómetanlegt land allra landsmanna undir flugvöll.

Fanginn í Japan

<strong><em>Gestapenni - Hrafn Jökulsson</em></strong>

Hundrað prósent lán út á andlitið

<strong><em>Kaupin á Magasin - Jónína Benediktsdóttir</em></strong> Kaup Íslendinga á erlendum fyrirtækjum eru örugglega oftar en ekki góð en sennilega finnst Dönum kaup Birgis Þórs Bieltvedt á Magasin út á andlitið á sér einn mesti viðskiptadíll sögunnar.

Enn buslað í Kleifarvatni

<strong><em>Skáldskapur og veruleiki - Þór Vigfússon fyrrverandi skólameistari</em></strong> Enn er um meinta leynd mína að segja að allt sem máli skiptir kom fram í Morgunblaðinu vorið 1962.

Ruglið um ruglið

<strong><em>Svar við skrifum í Fréttablaðinu - Valgerður Sverrisdóttir viðskiptaráðherra</em></strong> Það er hins vegar í mínum huga algerlega með ólíkindum að leiðarahöfundur Fréttablaðsins skuli fjalla um "svör" mín með þeim hætti sem hann gerir. Svör mín voru engin. Ég neitaði viðtali við Stöð 2 þar sem ég hafði ekki kynnt mér nægilega vel efni þeirrar fréttar sem þar var verið að vinna.

Í grímulausri samkeppni

<strong><em>Íbúðalán - Guðjón Rúnarsson</em></strong> Sú undarlega staða er komin upp hér á landi að þrátt fyrir yfirlýsingar um annað hefur Íbúðalánasjóður hafið hatramma samkeppni við einkafyrirtæki á frjálsum markaði. Þessi staða er ekki bara undarleg í meira lagi heldur einstök í Evrópu og þótt víðar sé leitað.

Fordómar um trúleysi

<em><strong>Trú og trúleysi - Óli Gneisti Sóleyjarson háskólanemi </strong></em> Þráinn segir að sú ákvörðun að hafna guðshugmyndum sé oft tekin "í miklu kæruleysi og án dýpri íhugunar". Hvaða rannsóknir hefur Þráinn framkvæmt sem benda til þess að þessar fullyrðingar séu sannar?

Geta þeir aldrei hætt þessu?

Einar K. Guðfinnsson skrifar

Reykjavíkurflugvöllur - Einar K. Guðfinnsson alþingismaður Margir héldu að innanlandsflug myndi smám saman lognast út af. Bættir vegir og öflugri aðrar samgöngur myndu gera það að verkum. Raunveruleikinn er annar. Frá árinu 2002 hefur innanlandsflugið vaxið.

Sjá næstu 50 greinar