Að klæðast eftir veðri Jólakötturinn skrifar 15. desember 2004 00:01 Góðir hálsar! Nú er tíðin til að vefja sig treflum og hlýjum fötum. Vindurinn þrykkir regninu á rúðurnar eða feykir snjónum upp í öll vit. Fólk heldur auðvitað áfram að kvarta og kveina yfir öllu, þegar rignir er of dimmt og þegar snjóar kemst það ekki leiðar sinnar. Þetta kemur út á eitt fyrir mig, það er blautt á hvorn veginn sem er og alls ekki hæft til útiveru. Það er bara eitt sem er gott í öllu þessu og það eru öll fötin sem fólk þarf að hrúga utan á sig þegar veðrið er svona. Ég hef nefnilega gaman af fötum. Og þó er sérstaklega gaman að sjá þá sem eru illa klæddir við þessar aðstæður, láta slá að sér og fórna heilbrigðinu á altari hégómans. Hégómsætt fólk, namm namm. Ég hef ákveðið að bregða út af venjunni á þessu ári og éta þá sem mér sýnist, sama hvort fötin eru gömul eða ný. Samt ættuð þið að klæða ykkur aðeins betur, ég fæ í magann af köldum mat. Treflar eru hins vegar góðir fyrir meltinguna. Þakka þeim sem hlýddu- hinir geta átt sig! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Jól Mest lesið Akademísk kurteisi á tímum þjóðarmorðs Finnur Ulf Dellsén Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson Skoðun Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!! Sandra Ósk Jóhannsdóttir Skoðun Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson Skoðun Eineltið endaði með örkumlun Davíð Bergmann Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Baslað í fyrirmyndarbænum Karl Pétur Jónsson Skoðun Skoðun Skoðun Eineltið endaði með örkumlun Davíð Bergmann skrifar Skoðun Akademísk kurteisi á tímum þjóðarmorðs Finnur Ulf Dellsén skrifar Skoðun Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson skrifar Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir skrifar Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Sjá meira
Góðir hálsar! Nú er tíðin til að vefja sig treflum og hlýjum fötum. Vindurinn þrykkir regninu á rúðurnar eða feykir snjónum upp í öll vit. Fólk heldur auðvitað áfram að kvarta og kveina yfir öllu, þegar rignir er of dimmt og þegar snjóar kemst það ekki leiðar sinnar. Þetta kemur út á eitt fyrir mig, það er blautt á hvorn veginn sem er og alls ekki hæft til útiveru. Það er bara eitt sem er gott í öllu þessu og það eru öll fötin sem fólk þarf að hrúga utan á sig þegar veðrið er svona. Ég hef nefnilega gaman af fötum. Og þó er sérstaklega gaman að sjá þá sem eru illa klæddir við þessar aðstæður, láta slá að sér og fórna heilbrigðinu á altari hégómans. Hégómsætt fólk, namm namm. Ég hef ákveðið að bregða út af venjunni á þessu ári og éta þá sem mér sýnist, sama hvort fötin eru gömul eða ný. Samt ættuð þið að klæða ykkur aðeins betur, ég fæ í magann af köldum mat. Treflar eru hins vegar góðir fyrir meltinguna. Þakka þeim sem hlýddu- hinir geta átt sig!
Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar
Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar