Fleiri fréttir

Hlutverk kennara

Logi Már Einarsson skrifar

Nýlega sagði formaður mennta- og allsherjarnefndar Alþingis að ein leið til að sporna við kennaraskorti væri aukin einkavæðing og frammistöðutenging launa kennara.

Orðlaus

Magnús Guðmundsson skrifar

Ráðherra skipar starfshóp.“ Þau eru fá orðin á okkar ástkæru og ylhýru tungu sem búa yfir þeim mætti að fylla mann viðlíka vonleysi og einmitt þessi þrjú saman í setningu. Í kjölfar þess að Morgunblaðið greindi frá því í síðustu viku að algjört hrun hefði orðið í bóksölu á síðustu árum þá fylgdu í undirfyrirsögn þessi viðbrögð mennta- og menningarmálaráðherra.

Besta fjárfestingin

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Í Fréttablaðinu í síðustu viku var haft eftir forstjóra Bílaleigu Akureyrar, Steingrími Birgissyni, að kaup á rafbílum væru "ein versta fjárfesting“ sem Bílaleigan hefði gert. Nýtingin sé slæm, ekki sé hægt að leigja bíl sem kemur inn á hádegi fyrr en morguninn eftir því að það þurfi að hlaða hann, þetta sé enn "of dýrt“. Og þar fram eftir götunum.

The Computer says no!

Hjálmar Árnason skrifar

Skólaleiði virðist orðin nokkuð almennur í skólum landsins, skvt. lauslegum könnunum og umsögnum margra nemenda á m.a. samfélagsmiðlum.

Komdu að kenna?

Hulda María Magnúsdóttir skrifar

Undanfarið hefur mikið verið fjallað um kennara, eða öllu heldur kennaraskort, í fjölmiðlum.

Sameinumst um leiðtogakjör í borginni

Friðrik Þór Gunnarsson skrifar

Sjálfstæðisflokkurinn hefur sjaldan átt jafn mikið undir því að gengið sé samstíga og taktfast í átt að kosningum.

Déjà vu

Jóhann Óli Eiðsson skrifar

Það kallast víst déjà vu, þegar séð, þegar manni finnst eins og hann hafi séð eitthvað eða upplifað áður en samtímis eins og upplifunin sé ný.

Sjálfsvíg á stofnunum enn í myrkrinu

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar

Eitt er þó augljóst, að það þýðir lítið að vaða áfram í myrkrinu, ómeðvitaður um stærð og umfang vandans sem fyrir liggur. Sjálfsmorð á stofnunum ættu ekki að geta gerst, öllum kröftum ætti að beita til þess að koma í veg fyrir þau.

Hreyfingarhátíð

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Reykjavíkurmaraþonið fer fram í dag í 33. skipti. Maraþonið hefur fyrir löngu skipað sér sess sem einn af stærstu almenningsviðburðum á Íslandi. Tugir þúsunda fólks á öllum aldri safnast saman í miðborg Reykjavíkur. Sumir hlaupa, aðrir fylgjast með og hvetja hlauparana.

Bannað án leyfis

Logi Bergmann skrifar

Ég afrekaði það sem ungur maður að fara til Austur-Þýskalands. Meira að segja tvisvar. Það var í alla staði mjög áhugavert og ýmislegt sem mér er minnisstætt. Eitt fannst mér sérlega merkilegt. Það var þegar ég spurði hvort við mættum taka myndir. Leiðsögumaðurinn leit í kringum sig og sagði svo: "Ef það er ekki leyft, þá er það sennilega bannað.“

Ó Reykjavík, ó Reykjavík

Óttar Guðmundsson skrifar

Berlínarmúrinn féll haustið 1989 með brauki og bramli. Á næstu árum breyttist Berlín í stórt byggingasvæði. Gulir kranar spruttu upp úr jörðinni eins og gorkúlur á svæðum þar sem áður stóðu gaddavírsgirðingar og skriðdrekagildrur. Borgin var endurbyggð 45 árum eftir að styrjöldinni lauk.

Treystum fólkinu í Sjálfstæðisflokknum

Arndís Kristjánsdóttir skrifar

Um öll Vesturlönd verður sú krafa sífellt háværari að auka beina aðkomu almennings að stjórnmálum. Þeir flokkar sem verða ekki við þeirri kröfu eru í mikilli hættu, þeir fjarlægjast fólkið, einangrast og missa af samtíma sínum. Við Íslendingar höfum ekki farið varhluta af þessari þróun, stjórnmálin eru í mikilli deiglu þessa dagana, fylgið á hreyfingu, nýjar flokkar hafa sprottið upp og krafa um breytt stjórnmál er hávær.

Tryggjum hlut kvenna á framboðslistanum

Árni Árnason skrifar

Í þeim prófkjörum sem haldin hafa verið undanfarið höfum við enga tryggingu haft fyrir því hversu margar konur gefa kost á sér, eða hvernig þær konur sem bjóða sig fram skila sér á listanum. Til vitnis um það má nefna dapurlegt dæmi úr Kraganum, í prófkjörinu fyrir síðustu alþingiskosningar, þar sem fjórir karlmenn röðuðu sér í efstu sæti listans en engin kona.

Lokahnykkurinn

Hörður Ægisson skrifar

Aðkoma ríkisins að bönkunum kom til af nauðsyn eftir fjármálaáfallið. Níu árum síðar er sú staða enn uppi að þeir starfa munaðarlausir.

Í hvers nafni?

Bergur Ebbi skrifar

Ef upp kæmi sú staða að menn með sveðju réðust á mig í nafni einhvers, þá myndi ég ekki vita hverju ég myndi svara. Sveðjumennirnir myndu kannski öskra: "Í Guðs nafni“ og ég myndi líklega ekki rökræða neitt meira um það heldur bara reyna að forða mér.

Frelsun kennaranna

María Bjarnadóttir skrifar

Ein breyting á starfsumhverfi kennara myndi hvorki krefjast breytinga á rekstrarformi skóla né bónusgreiðslna fyrir hvert kennt orð.

Horft til Íslands og hugsað upphátt

Moritz Mohs skrifar

Við vitum ekkert um gengi krónunnar á árinu 2018 og eigum því erfitt með að verðleggja Íslandsferðirnar. Viðskiptavinir heyra að Ísland sé orðið dýrt.

„Staðreyndir“ Sigurðar Inga

Ólafur Stephensen skrifar

Þetta eru staðreyndirnar sem formaður Framsóknarflokksins skautar svo létt yfir í grein sinni.

Skóli án aðgreiningar

Jón Sigurgeirsson skrifar

Ég hef ástæðu til að ætla að skóli án aðgreiningar hafi ekki verið undir­búinn nægjanlega þegar honum var komið á.

Vatn og andi mannréttinda

Hjörtur Magni Jóhannsson skrifar

Það er nokkuð sennilegt að stríð framtíðarinnar verði háð um vatnið.

Hvað ætlar ríkisstjórnin að láta sauðfjárbændur standa lengi á brúninni?

Gunnar Bragi Sveinsson skrifar

Ráðherra landbúnaðarmála hefur vart virt bændur viðlits, hvað þá hlustað á varnaðarorð þeirra. Það er löngu ljóst að landbúnaðarráðherra ræður ekki við hlutverkið og því þarf að færa lausn þessa máls frá ráðherranum og það fyrir löngu. Bændur hafa bent á lausnir og mörg fordæmi eru erlendis frá fyrir því að stjórnvöld komi matvælaframleiðslu til aðstoðar.

Ekkert barn útundan!

Kristín Ólafsdóttir skrifar

Hjálparstarf kirkjunnar styður heilshugar baráttu Barnaheilla og tekur undir áskorun þeirra til stjórnvalda um að virða réttindi hvers barns til gjaldfrjálsrar grunnskólamenntunar sem og rétt barna á vernd gegn mismunun.

Hvítt Hjörleyfi

Benedikt Bóas skrifar

Hjörleifur Guttormsson er maðurinn. Ég væri til í að hafa hann sem nágranna. Ég ætla að efast um að það séu mikil vandræði í kringum húsið hans í Skuggahverfinu.

Láta reka á reiðanum

Lilja Alfreðsdóttir skrifar

Ástæðan fyrir öllu þessu stefnuleysi er einföld. Skortur á framtíðarsýn og kjarki til að taka ákvarðanir.

Rússahatur? Nei, öðru nær

Þorvaldur Gylfason skrifar

Enn hallar í ýmsum greinum á Rússa í samanburði við Bandaríkin röskum aldarfjórðungi eftir fall Sovétríkjanna.

Dýr ábyrgð

Gunnlaugur Stefánsson skrifar

Bæjarstjórn Fjarðabyggðar hefur lagst gegn áformum um laxeldi í Viðfirði og Hellisfirði, vilja varðveita friðsæld þeirra og náttúrlegt yfirbragð.

Áhrif Costco, bein og óbein

Guðjón Sigurbjartsson skrifar

Ekkert lát er á straumi neytenda í verslunina sem sýnir hversu mikils virði framboð ódýrari og fjölbreyttari vöru er fyrir okkur.

Vanvirt helgi

Helgi Þorláksson skrifar

Gamli kirkjugarðurinn við Suðurgötu í Reykjavík, Hólavallagarður, er kominn mjög til ára sinna og lítið notaður.

Um fluglest

Runólfur Ágústsson skrifar

Töluverð umræða hefur nú í sumar orðið á vettvangi fjölmiðla um fyrirhugaða fluglest milli Keflavíkurflugvallar og miðborgar Reykjavíkur.

Séreign er sýnd veiði en ekki gefin

Hrafn Magnússon skrifar

Ef sjóðfélaginn er hins vegar heilsuhraustur og telur sig ekki þurfa á samtryggingu að halda, þá ætti hann að hugleiða séreignarfyrirkomulagið.

Um uppreist æru

Gunnar Árnason skrifar

Þegar menn ganga erinda fyrir þá sem gerst hafa sekir um hræðilegustu glæpi gagnvart varnarlausum, er þeim ekki endilega annt um brotamanninn.

Dýrt og dapurt

Magnús Guðmundsson skrifar

Fráfall unga mannsins sem svipti sig lífi á geðdeild Landspítalans er þyngra en tárum taki. Það er sannarlega ástæða til þess að fara rækilega ofan í saumana á því hvernig það gat gerst að ungi maðurinn tók líf sitt svo stuttu eftir að hafa verið vistaður á geðdeild.

Fjöldagrafir íslenskunnar

Kristín Ólafsdóttir skrifar

Þegar tungumálið okkar er svo lítið, talað af svo fáum í stóra samhenginu, að það virðist ekki borga sig að kenna tækninni það.

Sjá næstu 50 greinar