Fleiri fréttir Miðhálendið Björt Ólafsdóttir skrifar Að mínu mati er því gríðarlega mikilvægt að varðveita náttúruverðmæti miðhálendisins og hef ég sem ráðherra umhverfis- og auðlindamála sett fram hugmyndina um Miðhálendisþjóðgarð. 16.8.2017 06:00 Um gæði nýju íslensku stjórnarskrárinnar – annar hluti Stephen M. Duvernay skrifar Grein þessi er annar hluti í seríu sem þrír sérfræðingar í stjórnskipunarrétti við lagadeild Berkeley-háskóla skrifa. 16.8.2017 06:00 Eiga einkaskólar og umbun að fjölga kennurum? Guðríður Arnardóttir skrifar Og hvernig ætlum við að meta frammistöðu kennara? Á grundvelli einkunna? Á grundvelli líðanar nemenda? Fjöldi nemenda? 15.8.2017 14:48 Halldór 15.08.17 15.8.2017 10:31 Áhættumat Gauti Jóhannesson skrifar Nefnd sem vinnur að stefnumótun í fiskeldi mun skila af sér tillögum um miðjan mánuðinn. Í framhaldinu mun sjávarútvegsráðherra kynna þær í ríkisstjórn og fyrir atvinnuvega- og umhverfisnefnd þingsins. Í störfum sínum hefur nefndin víða leitað fanga. 15.8.2017 09:37 Leiðtogakjör í Reykjavík Árni Árnason skrifar Á fundi stjórnar Varðar, fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík í síðustu viku, var samþykkt tillaga þess efnis, að farin verði blönduð leið við val á framboðslista flokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. 15.8.2017 08:00 Friður í fjölbreytileika Ívar Halldórsson skrifar Til að geta skipst á skoðunum í skoðanafrjálsu landi þurfa þær að vera fleiri en ein. 15.8.2017 07:00 Óhóflegar vinsældir Íslands Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Sú var tíðin að Ísland var svo óljóst í vitund umheimsins að maður varð nánast land- og ættlaus um leið og maður steig fæti á erlenda grund. 15.8.2017 06:00 Villandi vísindi Kjartan Hreinn Njálsson skrifar Hvernig getur mynd eins og What the Health haft jafn mikil áhrif og raun ber vitni? Ekki nægir að skella skuldinni á kvikmyndagerðarmennina, enda fylgja þeir aðeins sannfæringu sinni, þó svo að það útheimti útúrsnúning. 15.8.2017 06:00 Viðreisn á villigötum Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Ráðherrar Viðreisnar keppast við að koma með hverja rangfærsluna á fætur annarri þessa dagana. 15.8.2017 06:00 Rólegt sumar í ríkisstjórn Steingrímur J. Sigúfsson skrifar Samkvæmt vef stjórnarráðsins fundaði ríkisstjórn Íslands síðast þann 30. júní sl. þegar þetta er ritað hinn 10. ágúst. 15.8.2017 06:00 Ærandi þögn Magnús Guðmundsson skrifar Samkoma og grimmileg ofbeldisverk hvítra þjóðernissinna í bænum Charlottesville í Virginíu koma því miður ekki á óvart. Þvert á móti er þetta líkamning þeirra öldu þjóðernishyggju og öfgahægristefnu sem gengur yfir hinn vestræna heim. 14.8.2017 07:00 Veipvöllurinn Lára G. Sigurðardóttir skrifar "Strákarnir á leikvellinum voru að bjóða mér að prófa rafsígarettu. Þeir segja að þær séu ekkert hættulegar,“ sagði miðstrákurinn í uppnámi eitt kvöldið. 14.8.2017 06:00 Framtíð menntakerfisins: Við getum fjölgað kennurum Jóhanna Einarsdóttir skrifar Undanfarin misseri hafa fjölmiðlar með reglulegu millibili flutt fréttir af yfirvofandi kennaraskorti í landinu. Ekki bólar þó á að eitthvað verði gert til að bregðast við vandanum. 14.8.2017 15:41 Halldór 14.08.17 14.8.2017 09:40 Misgerðir sem verða ekki fyrirgefnar Tryggvi Gíslason skrifar Ef til vill væri ekki úr vegi að huga að því aftur að taka aftur upp einhvers konar skóggangsdóm yfir brotamönnum sem gerast sekir um kynferðislegt ofbeldi gegn börnum og annað skelfilegt ofbeldi. 14.8.2017 06:00 Þeir gegn okkur Guðmundur Andri Thorsson skrifar Ofbeldissveitir karla sem kenna sig við "Hitt hægrið“ ("Alt. Right“) stóðu á dögunum fyrir óeirðum í Charlotteville í Virginiu-fylki í Bandaríkjunum. 14.8.2017 06:00 Raunsæi – endilega Ari Trausti Guðmundsson skrifar Þegar rætt er um rafvæðingu fólksbílaflotans fyrir 2030 er mikilvægt að að hafa báða fætur á jörðinni. 14.8.2017 06:00 Atómstríð á Twitter Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Hótanir og stórkarlalegar yfirlýsingar ganga nú á víxl milli Donalds Trump Bandaríkjaforseta og manna hans, og Norður-Kóreu, þar sem einræðisherrann Kim Jong-un ræður ríkjum. 12.8.2017 06:00 Græðgi og skortur Árný Björg Blandon skrifar Ég sé svo skýrt fyrir mér tvær öfgakenndar andstæður hér á landi. Peningagræðgi og peningaskort. Á meðan sumir lifa fyrir að græða bæði á ferðamönnum og löndum sínum, þá skrimtir eldra fólk á lélegri mánaðarafkomu og ungt fólk nær ekki endum saman. 12.8.2017 21:18 Gleðilega Gleðigöngu – baráttan heldur áfram María Helga Guðmundsdóttir skrifar Í dag verður Gleðigangan, stoltsganga hinsegin fólks á Íslandi, gengin í nítjánda sinn. Undanfarna daga hefur hinsegin samfélagið fagnað menningu sinni og margbreytileika, eflt samstöðu sína og glaðst yfir þeim árangri sem náðst hefur í baráttunni fyrir réttlátari heimi. 12.8.2017 15:13 Rólegt sumar í ríkisstjórn 12.8.2017 10:00 Gunnar 12.08.17 Mynd dagsins úr Fréttablaðinu. 12.8.2017 06:00 Áfram alþjóðavæðing Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar Auðvitað deilum við um Costco eins og annað. Yfir sumartímann, þegar allt sofnar grillsvefninum langa, þá er kærkomið að þrasa um verslunarhætti og okurbúllur kaupmanna. Verslun hefur alla tíð verið hitamál, maðkað mjöl, einokun, útlenskir kaupmenn og gráðugir heildsalar, allt efni í margháttaðan pirring og ergelsi. 12.8.2017 06:00 Hvað er að þessu unga fólki? Sif SigMarsdótir skrifar Hvað er eiginlega að unga fólkinu okkar í dag? Svarið kann að koma á óvart: Ekkert. Það er ekkert að unga fólkinu okkar í dag. 12.8.2017 06:00 Gera ekki neitt Hörður Ægisson skrifar Ef allt væri eðlilegt – núna þegar næstum níu ár eru liðin frá fjármálahruninu – þá hefði íslenska ríkið fyrir löngu hafist handa við að hefja sölu á eignarhlutum sínum í bönkunum. Svo er hins vegar ekki. Þess í stað er ríkið enn alltumlykjandi á fjármálamarkaði en sú fjárhæð sem það er með bundið sem eigið fé í bönkunum nemur um nítján prósentum af landsframleiðslu. Slík staða þekkist hvergi í hinum vestræna heimi. Þrátt fyrir ítrekaðar yfirlýsingar stjórnvalda um að til standi, þegar hagfelld og æskileg skilyrði eru fyrir hendi, að grynnka á eignarhlutum ríkisins í bankakerfinu hefur ekkert gerst – þvert á móti hafa umsvif þess aukist eftir að Íslandsbanki féll í skaut ríkisins í ársbyrjun 2016. 11.8.2017 06:00 Nýja heimsskipulagið og flóttamannavandamálið Stefán Karlsson skrifar Fyrir tilstilli alþjóðavæðingarinnar er kapítalíska kerfið farið að stjórna öllum lífsaðstæðum mannkynsins. 11.8.2017 13:53 Halldór 11.08.17 11.8.2017 10:42 Pössum upp á þúsundkallana, milljarðarnir passa sig sjálfir Þórlindur Kjartansson skrifar Stundum er grínast um hagfræðinga að þeir séu svo sannfærðir um kreddurnar sínar að þegar þeim er bent á að þær passi illa við raunveruleikann þá séu þeir fljótir að halda því fram að eitthvað hljóti að vera bogið við raunveruleikann, því kenningin sé skotheld. 11.8.2017 10:00 Costco áhrifin Þórarinn Þórarinsson skrifar Hef aldrei komið til Ameríku. En ef Tóti vill ekki fara til Ameríku þá verður Ameríka að koma til Tóta. 11.8.2017 10:00 Markmiðið er að veita sjúklingum svigrúm Teitur Björn Einarsson skrifar Ívilnanir í skattalögum eru ávallt vandmeðfarnar. Af nýlegum fréttum að dæma, af höfnun skattayfirvalda um skattívilnun vegna veikinda manns með krabbamein, er fullt tilefni til að yfirfara lög og reglur sem gilda um heimild Ríkisskattstjóra til að veita skattaívilnun vegna veikinda og skoða nánar skattframkvæmdina í slíkum málum. 11.8.2017 06:00 Afleikur Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Um eitt hundrað og þrjátíu stöður eru lausar í leikskólum Reykjavíkur nú í ágústbyrjun, þegar starf í leikskólunum er um það bil að hefjast. Og þetta er bara í Reykjavík. Gera má ráð fyrir að staðan sé svipuð í mörgum öðrum sveitarfélögum. 10.8.2017 06:00 Stalín á Google Frosti Logason skrifar Staðreyndir eiga undir högg að sækja. Bæði frá hægri og vinstri vængnum. Eins dapurlega og það nú kann að hljóma. 10.8.2017 06:00 Halldór 10.08.17 10.8.2017 09:31 Arðgreiðslur af veiði dreifast um byggðir landsins Árni Pétur Hilmarsson skrifar Ég er hræddur um hvaða áhrif laxeldi hefur á þau hundruð áa sem á Íslandi renna. 10.8.2017 06:00 Stjórnmál og lygar: Taka tvö Þorvaldur Gylfason skrifar Fyrir viku lýsti ég því á þessum stað hvernig lygar geta kallað yfir menn fangelsisdóma í Bandaríkjunum. 10.8.2017 06:00 Ef það er bilað, lagaðu það! Jóna Sólveig Elínardóttir skrifar Núverandi velmegun hefur náðst þrátt fyrir íslensku krónuna en væri meiri án hennar. Íslendingar eiga betra skilið. Nú er tíminn fyrir breytingar! 10.8.2017 06:00 Við munum Magnús Guðmundsson skrifar Fyrir aðeins sjötíu og tveimur árum kviknaði í himninum yfir japanskri borg, í annað sinn á örfáum dögum, og síðan splundraðist allt. Heimili, skólar og vinnustaðir – allt tættist í sundur og logaði. 9.8.2017 07:00 Kindakjötsframleiðsla á villigötum 9.8.2017 10:00 Halldór 09.08.17 9.8.2017 09:40 Saga af barnum - Aldrei aftur Hírósíma Auður Lilja Erlingsdóttir skrifar Daginn sem ljóst var að Trump hafði sigrað bandarísku forsetakosningarnar kíkti ég á barinn til að drekkja sorgum mínum. 9.8.2017 07:00 Von Bjarni Karlsson skrifar Um daginn annaðist ég hjónavígslu í samstarfi við fyrirtækið Pink Iceland. Þetta var bjart og fallegt ungt fólk sem býr í San Francisco. 9.8.2017 06:00 Hvalirnir eru oft fólskulega pyntaðir til dauða Ole Anton Bieltvedt skrifar Ýmsir virðast halda, að öll sjávardýr séu einföld dýr, eins og fiskar. Selir, höfrungar, hrefnur og hvalir meðtaldir. 9.8.2017 06:00 Stjórnsýslufúsk hjá Reykjavíkurborg Kjartan Magnússon skrifar Æðstu embættismenn borgarinnar eru ráðnir af borgarráði en borgarstjóri hefur mest að segja um ráðningarferlið og leggur tillögur fyrir borgarráð. 9.8.2017 06:00 Stikkfrí Magnús Guðmundsson skrifar 8.8.2017 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Miðhálendið Björt Ólafsdóttir skrifar Að mínu mati er því gríðarlega mikilvægt að varðveita náttúruverðmæti miðhálendisins og hef ég sem ráðherra umhverfis- og auðlindamála sett fram hugmyndina um Miðhálendisþjóðgarð. 16.8.2017 06:00
Um gæði nýju íslensku stjórnarskrárinnar – annar hluti Stephen M. Duvernay skrifar Grein þessi er annar hluti í seríu sem þrír sérfræðingar í stjórnskipunarrétti við lagadeild Berkeley-háskóla skrifa. 16.8.2017 06:00
Eiga einkaskólar og umbun að fjölga kennurum? Guðríður Arnardóttir skrifar Og hvernig ætlum við að meta frammistöðu kennara? Á grundvelli einkunna? Á grundvelli líðanar nemenda? Fjöldi nemenda? 15.8.2017 14:48
Áhættumat Gauti Jóhannesson skrifar Nefnd sem vinnur að stefnumótun í fiskeldi mun skila af sér tillögum um miðjan mánuðinn. Í framhaldinu mun sjávarútvegsráðherra kynna þær í ríkisstjórn og fyrir atvinnuvega- og umhverfisnefnd þingsins. Í störfum sínum hefur nefndin víða leitað fanga. 15.8.2017 09:37
Leiðtogakjör í Reykjavík Árni Árnason skrifar Á fundi stjórnar Varðar, fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík í síðustu viku, var samþykkt tillaga þess efnis, að farin verði blönduð leið við val á framboðslista flokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. 15.8.2017 08:00
Friður í fjölbreytileika Ívar Halldórsson skrifar Til að geta skipst á skoðunum í skoðanafrjálsu landi þurfa þær að vera fleiri en ein. 15.8.2017 07:00
Óhóflegar vinsældir Íslands Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Sú var tíðin að Ísland var svo óljóst í vitund umheimsins að maður varð nánast land- og ættlaus um leið og maður steig fæti á erlenda grund. 15.8.2017 06:00
Villandi vísindi Kjartan Hreinn Njálsson skrifar Hvernig getur mynd eins og What the Health haft jafn mikil áhrif og raun ber vitni? Ekki nægir að skella skuldinni á kvikmyndagerðarmennina, enda fylgja þeir aðeins sannfæringu sinni, þó svo að það útheimti útúrsnúning. 15.8.2017 06:00
Viðreisn á villigötum Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Ráðherrar Viðreisnar keppast við að koma með hverja rangfærsluna á fætur annarri þessa dagana. 15.8.2017 06:00
Rólegt sumar í ríkisstjórn Steingrímur J. Sigúfsson skrifar Samkvæmt vef stjórnarráðsins fundaði ríkisstjórn Íslands síðast þann 30. júní sl. þegar þetta er ritað hinn 10. ágúst. 15.8.2017 06:00
Ærandi þögn Magnús Guðmundsson skrifar Samkoma og grimmileg ofbeldisverk hvítra þjóðernissinna í bænum Charlottesville í Virginíu koma því miður ekki á óvart. Þvert á móti er þetta líkamning þeirra öldu þjóðernishyggju og öfgahægristefnu sem gengur yfir hinn vestræna heim. 14.8.2017 07:00
Veipvöllurinn Lára G. Sigurðardóttir skrifar "Strákarnir á leikvellinum voru að bjóða mér að prófa rafsígarettu. Þeir segja að þær séu ekkert hættulegar,“ sagði miðstrákurinn í uppnámi eitt kvöldið. 14.8.2017 06:00
Framtíð menntakerfisins: Við getum fjölgað kennurum Jóhanna Einarsdóttir skrifar Undanfarin misseri hafa fjölmiðlar með reglulegu millibili flutt fréttir af yfirvofandi kennaraskorti í landinu. Ekki bólar þó á að eitthvað verði gert til að bregðast við vandanum. 14.8.2017 15:41
Misgerðir sem verða ekki fyrirgefnar Tryggvi Gíslason skrifar Ef til vill væri ekki úr vegi að huga að því aftur að taka aftur upp einhvers konar skóggangsdóm yfir brotamönnum sem gerast sekir um kynferðislegt ofbeldi gegn börnum og annað skelfilegt ofbeldi. 14.8.2017 06:00
Þeir gegn okkur Guðmundur Andri Thorsson skrifar Ofbeldissveitir karla sem kenna sig við "Hitt hægrið“ ("Alt. Right“) stóðu á dögunum fyrir óeirðum í Charlotteville í Virginiu-fylki í Bandaríkjunum. 14.8.2017 06:00
Raunsæi – endilega Ari Trausti Guðmundsson skrifar Þegar rætt er um rafvæðingu fólksbílaflotans fyrir 2030 er mikilvægt að að hafa báða fætur á jörðinni. 14.8.2017 06:00
Atómstríð á Twitter Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Hótanir og stórkarlalegar yfirlýsingar ganga nú á víxl milli Donalds Trump Bandaríkjaforseta og manna hans, og Norður-Kóreu, þar sem einræðisherrann Kim Jong-un ræður ríkjum. 12.8.2017 06:00
Græðgi og skortur Árný Björg Blandon skrifar Ég sé svo skýrt fyrir mér tvær öfgakenndar andstæður hér á landi. Peningagræðgi og peningaskort. Á meðan sumir lifa fyrir að græða bæði á ferðamönnum og löndum sínum, þá skrimtir eldra fólk á lélegri mánaðarafkomu og ungt fólk nær ekki endum saman. 12.8.2017 21:18
Gleðilega Gleðigöngu – baráttan heldur áfram María Helga Guðmundsdóttir skrifar Í dag verður Gleðigangan, stoltsganga hinsegin fólks á Íslandi, gengin í nítjánda sinn. Undanfarna daga hefur hinsegin samfélagið fagnað menningu sinni og margbreytileika, eflt samstöðu sína og glaðst yfir þeim árangri sem náðst hefur í baráttunni fyrir réttlátari heimi. 12.8.2017 15:13
Áfram alþjóðavæðing Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar Auðvitað deilum við um Costco eins og annað. Yfir sumartímann, þegar allt sofnar grillsvefninum langa, þá er kærkomið að þrasa um verslunarhætti og okurbúllur kaupmanna. Verslun hefur alla tíð verið hitamál, maðkað mjöl, einokun, útlenskir kaupmenn og gráðugir heildsalar, allt efni í margháttaðan pirring og ergelsi. 12.8.2017 06:00
Hvað er að þessu unga fólki? Sif SigMarsdótir skrifar Hvað er eiginlega að unga fólkinu okkar í dag? Svarið kann að koma á óvart: Ekkert. Það er ekkert að unga fólkinu okkar í dag. 12.8.2017 06:00
Gera ekki neitt Hörður Ægisson skrifar Ef allt væri eðlilegt – núna þegar næstum níu ár eru liðin frá fjármálahruninu – þá hefði íslenska ríkið fyrir löngu hafist handa við að hefja sölu á eignarhlutum sínum í bönkunum. Svo er hins vegar ekki. Þess í stað er ríkið enn alltumlykjandi á fjármálamarkaði en sú fjárhæð sem það er með bundið sem eigið fé í bönkunum nemur um nítján prósentum af landsframleiðslu. Slík staða þekkist hvergi í hinum vestræna heimi. Þrátt fyrir ítrekaðar yfirlýsingar stjórnvalda um að til standi, þegar hagfelld og æskileg skilyrði eru fyrir hendi, að grynnka á eignarhlutum ríkisins í bankakerfinu hefur ekkert gerst – þvert á móti hafa umsvif þess aukist eftir að Íslandsbanki féll í skaut ríkisins í ársbyrjun 2016. 11.8.2017 06:00
Nýja heimsskipulagið og flóttamannavandamálið Stefán Karlsson skrifar Fyrir tilstilli alþjóðavæðingarinnar er kapítalíska kerfið farið að stjórna öllum lífsaðstæðum mannkynsins. 11.8.2017 13:53
Pössum upp á þúsundkallana, milljarðarnir passa sig sjálfir Þórlindur Kjartansson skrifar Stundum er grínast um hagfræðinga að þeir séu svo sannfærðir um kreddurnar sínar að þegar þeim er bent á að þær passi illa við raunveruleikann þá séu þeir fljótir að halda því fram að eitthvað hljóti að vera bogið við raunveruleikann, því kenningin sé skotheld. 11.8.2017 10:00
Costco áhrifin Þórarinn Þórarinsson skrifar Hef aldrei komið til Ameríku. En ef Tóti vill ekki fara til Ameríku þá verður Ameríka að koma til Tóta. 11.8.2017 10:00
Markmiðið er að veita sjúklingum svigrúm Teitur Björn Einarsson skrifar Ívilnanir í skattalögum eru ávallt vandmeðfarnar. Af nýlegum fréttum að dæma, af höfnun skattayfirvalda um skattívilnun vegna veikinda manns með krabbamein, er fullt tilefni til að yfirfara lög og reglur sem gilda um heimild Ríkisskattstjóra til að veita skattaívilnun vegna veikinda og skoða nánar skattframkvæmdina í slíkum málum. 11.8.2017 06:00
Afleikur Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Um eitt hundrað og þrjátíu stöður eru lausar í leikskólum Reykjavíkur nú í ágústbyrjun, þegar starf í leikskólunum er um það bil að hefjast. Og þetta er bara í Reykjavík. Gera má ráð fyrir að staðan sé svipuð í mörgum öðrum sveitarfélögum. 10.8.2017 06:00
Stalín á Google Frosti Logason skrifar Staðreyndir eiga undir högg að sækja. Bæði frá hægri og vinstri vængnum. Eins dapurlega og það nú kann að hljóma. 10.8.2017 06:00
Arðgreiðslur af veiði dreifast um byggðir landsins Árni Pétur Hilmarsson skrifar Ég er hræddur um hvaða áhrif laxeldi hefur á þau hundruð áa sem á Íslandi renna. 10.8.2017 06:00
Stjórnmál og lygar: Taka tvö Þorvaldur Gylfason skrifar Fyrir viku lýsti ég því á þessum stað hvernig lygar geta kallað yfir menn fangelsisdóma í Bandaríkjunum. 10.8.2017 06:00
Ef það er bilað, lagaðu það! Jóna Sólveig Elínardóttir skrifar Núverandi velmegun hefur náðst þrátt fyrir íslensku krónuna en væri meiri án hennar. Íslendingar eiga betra skilið. Nú er tíminn fyrir breytingar! 10.8.2017 06:00
Við munum Magnús Guðmundsson skrifar Fyrir aðeins sjötíu og tveimur árum kviknaði í himninum yfir japanskri borg, í annað sinn á örfáum dögum, og síðan splundraðist allt. Heimili, skólar og vinnustaðir – allt tættist í sundur og logaði. 9.8.2017 07:00
Saga af barnum - Aldrei aftur Hírósíma Auður Lilja Erlingsdóttir skrifar Daginn sem ljóst var að Trump hafði sigrað bandarísku forsetakosningarnar kíkti ég á barinn til að drekkja sorgum mínum. 9.8.2017 07:00
Von Bjarni Karlsson skrifar Um daginn annaðist ég hjónavígslu í samstarfi við fyrirtækið Pink Iceland. Þetta var bjart og fallegt ungt fólk sem býr í San Francisco. 9.8.2017 06:00
Hvalirnir eru oft fólskulega pyntaðir til dauða Ole Anton Bieltvedt skrifar Ýmsir virðast halda, að öll sjávardýr séu einföld dýr, eins og fiskar. Selir, höfrungar, hrefnur og hvalir meðtaldir. 9.8.2017 06:00
Stjórnsýslufúsk hjá Reykjavíkurborg Kjartan Magnússon skrifar Æðstu embættismenn borgarinnar eru ráðnir af borgarráði en borgarstjóri hefur mest að segja um ráðningarferlið og leggur tillögur fyrir borgarráð. 9.8.2017 06:00