Fleiri fréttir Kjósum Ólafíu! Þórhallur Valur Benónýsson skrifar Nú stendur yfir kjör til formanns og stjórnar VR. VR er stærsta stéttarfélag landsins með yfir 32 þúsund meðlimi. Sitjandi formaður Ólafía B. Rafnsdóttir gefur kost á sér til endurkjörs. Ólafía hefur starfað sem formaður VR síðastliðin 4 ár og staðið sig með mikilli prýði. 13.3.2017 00:00 Frekari slátrun á hvölum er ómannúðleg og efnahagslega skaðleg Ole Anton Bieltvedt skrifar Mikil alþjóðleg vakning hefur orðið síðustu árin um það að við verðum að virða, vernda og hlú að lífríkinu í kringum okkur: Dýrum hvers konar, á landi, í lofti og til sjávar, jurtum og plöntum – allri flórunni – svo og að landi, vatni og lofti. 13.3.2017 00:00 Framlegðin í sjávarútvegi: 600 milljarðar króna á 8 árum Kristinn H. Gunnarsson skrifar Framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum skrifar í Fréttablaðið og véfengir tölur um góða afkomu í sjávarútvegi og sérstaklega í uppsjávarveiðum og vinnslu sem ég birti í grein minni áður. Upplýsingarnar sem ég vísaði til er allar að finna í gögnum Hagstofu Íslands og útgefnum skýrslum um hag veiða og vinnslu. 13.3.2017 00:00 Síðbúið réttlæti Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Í endurreisnarstarfinu eftir hrun var feigðarflan að nýta forn og úrelt ákvæði um Landsdóm,“ sagði Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, í vikunni um Landsdóm sem kallaður var saman í fyrsta og eina skiptið til að rétta yfir Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, um embættisathafnir hans í aðdraganda efnahagshrunsins. 11.3.2017 07:00 Epalhomminn, fitubollan og okkar innra tröll Sif Sigmarsdóttir skrifar Við erum öll tröll. Að minnsta kosti ef marka má nýjustu rannsóknir. Í vikunni voru kynntar niðurstöður rannsókna tölvunarfræðinga við Stanford og Cornell háskólana á svo kölluðum internet tröllum. Flest ímyndum við okkur þennan ófögnuð internetsins – kakkalakka rökræðulistarinnar – sem hóp andfélagslegra siðblindingja sem hírast í myrkum kjallaraholum 11.3.2017 07:00 Þórbergur Óttar Guðmundsson skrifar Þórbergur Þórðarson rithöfundur var á liðinni öld þekktur fyrir skringilegheit og fyndinn texta. Á menntaskólaárum mínum var Þórbergur átrúnaðargoð ungra vinstri manna sem tignuðu skrif hans og pólitíska trúfesti gagnvart kommúnismanum og Jósef Stalín. 11.3.2017 07:00 Gunnar 11.03.17 11.3.2017 06:00 Brothætt staða Hörður Ægisson skrifar Landsframleiðsla jókst um 7,2 prósent á árinu 2016. Nei, þetta eru ekki hagvaxtartölur fyrir Kína. Nýjar tölur sem Hagstofan birti í gær, sem sýna að hagvöxtur á Íslandi hefur ekki aukist meira á einu ári frá því 2007 10.3.2017 07:00 Ennþá svangar Hildur Björnsdóttir skrifar Ég upplifði það fyrst fjórtán ára. Að minnsta kosti áþreifanlega. Ég sat við matarborð og bað um ábót. Beiðninni var góðfúslega hafnað. Lítið var eftir af mat og annar aðili svangur. Sá var 10 ára drengur. Hann hafði forgang – því strákar þurfa meira. 10.3.2017 07:00 Ekki hjálpa Þórlindur Kjartansson skrifar Ég þekki vel til ungrar stúlku sem ólst upp við það sem smábarn að vera stöðugt boðin aðstoð við allt mögulegt sem hún tók sér fyrir hendur. Þessi sífellda og óumbeðna aðstoð varð til þess að jafnvel áður en hún gat með orðum beðið um að borða eða drekka lærði hún að segja: "Ekki hjálpa.“ 10.3.2017 07:00 Kolólöglegt tómstundagaman Ásmundur Guðjónsson og Snæbjörn Brynjarsson skrifar Margir Íslendingar kannast við afa sem otar ávallt að manni aðeins of sætri flösku af campari eða hvítvíni sem fær tunguna til að límast upp við góm. Aðrir eiga kannski bjórsnobbara-vini sem eru að prufa sig áfram með nýjum amerískum ofurhumlum og vilja sífellt ræða við mann um kanilkeiminn sem þeim hefur tekist að ná fram í bjórnum. 10.3.2017 14:42 Holur hljómur í ASÍ Guðríður Arnardóttir skrifar Forysta ASÍ hefur farið mikinn í yfirlýsingum sínum undanfarna daga og vikur. Þar ber hæst sú fullyrðing þeirra að kjarasamningar í opinbera geiranum hafi valdið forsendubresti í samningum á almennum vinnumarkaði. 10.3.2017 10:22 Halldór 10.03.17 10.3.2017 09:52 Það vantar kraftinn Lísbet Sigurðardóttir skrifar Það hafa verið gífurlega mörg tækifæri fyrir unga Sjálfstæðismenn í Reykjavík til að láta rödd sína heyrast að undanförnu og til að berjast fyrir því að fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík standi vörðinn fyrir íbúana - tali fyrir leiðum að lægra útsvari, að fólki sé treyst fyrir eigin peningum og að borgin einbeiti sér að grunnþjónustu fyrir íbúana en láti gæluverkefni lönd og leið. 10.3.2017 09:39 Verður Landspítalinn okkar? Elísabet Brynjarsdóttir skrifar Samkvæmt nýútgefinni skýrslu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga er launamunur á hjúkrunarfræðingum og öðrum stéttum með sambærilega menntun og ábyrgð í starfi hjá hinu opinbera um 20%. 10.3.2017 09:00 Kobbi krókur og réttarríkið Sigurður Árni Þórðarson skrifar Þegar Guðný selur Karli húsið sitt er gerður um söluna samningur um kaupverð, afhendingartíma og hvernig greiðslu skuli háttað. Svo fær kaupandinn eignina og ber að greiða á tilsettum tíma. En hvað gerist ef Karl kemst að þeirri niðurstöðu að hann sé bara búinn að borga nóg og vilji ekki að borga meira? 10.3.2017 07:00 Áfengisfrumvarpið enn og aftur Guðmundur Edgarsson skrifar Undarleg þessi læti vegna nýja áfengisfrumvarpsins. Í takt við kröfur neytenda hefur ÁTVR bætt þjónustu vínbúða sinna og aðgengi svo um munar á undanförnum árum en svo þegar taka á næsta skref í þeirri þróun þá er lýðheilsa þjóðarinnar skyndilega í húfi 10.3.2017 07:00 Vill einhver ráða 59 ára gamlan mann? Nanna Gunnarsdóttir skrifar "Vill einhver elska 49 ára gamlan mann?“ sungu Þursarnir um árið. Ég er nú ekki alveg klár á hvernig það mál fór en ég á eiginmann sem er 59 ára, í þokkalegasta formi þrátt fyrir smátjón fyrir þremur árum, en missti vinnuna fyrir hálfu ári. 10.3.2017 07:00 Að fá ekki tækifæri til að krefjast jafnréttis Bryndís Snæbjörnsdóttir og Árni Múli Jónasson skrifar Við getum öll verið sammála um að jafnrétti kynjanna er mjög mikilvægt mannréttindamál. Við getum líka verið stolt af því að miðað við viðurkennda alþjóðlega mælikvarða stendur Ísland í fremstu röð varðandi kynjajafnrétti. 10.3.2017 00:00 Villtir stofnar Þorbjörn Þórðarson skrifar Íslenskur efnahagur hvílir á nýtingu náttúruauðlinda. Hvort sem um er að ræða ferðaþjónustu, sjávarútveg eða orkuöflun. Oft eru mjög skiptar skoðanir í samfélaginu um hvernig eigi að umgangast mikilvægar auðlindir okkar. 9.3.2017 00:00 Alþingi, traust og virðing Þorvaldur Gylfason skrifar Heimsbyggðin öll er minnt á dvínandi álit Bandaríkjanna með reglulegu millibili, núna stundum dag eftir dag. Einn vitnisburðurinn er þverrandi traust Bandaríkjamanna til ýmissa helztu stofnana sinna, m.a. til þingsins og dómstóla. 9.3.2017 07:00 Ruglið á undan hruninu Frosti Logason skrifar Ísland hefur lengi verið ofarlega á listanum yfir dýrustu lönd í heimi. Að mati greiningardeilda stóru viðskiptabankanna höfum við nú slegið öllum keppinautum okkar við. Ísland er dýrasta land í heimi. Noregur og Sviss fölna í samanburðinum. 9.3.2017 07:00 Er stærsta ferðamannaár sögunnar hafið? Kristín Hrönn Guðmundsdóttir skrifar Eftir mikinn vöxt íslenskrar ferðaþjónustu á síðustu árum er útlit fyrir að vöxtur greinarinnar verði einnig hraður í ár. Í nýútgefinni skýrslu okkar um íslenska ferðaþjónustu spáum við því að um 2,3 milljónir ferðamanna muni heimsækja Ísland á þessu ári sem nemur fjölgun um 30% frá síðasta ári. 9.3.2017 14:48 Gott aðgengi að samfélaginu er allra hagur Sigþór U. Hallfreðsson skrifar Næstkomandi laugardagur 11. mars er tileinkaður aðgengi fyrir alla en markmið hans er að varpa ljósi á hversu víða er pottur brotin þegar kemur að því að tryggja öllum í þjóðfélaginu jafnan rétt og aðgengi að upplýsingum og þjónustu. 9.3.2017 13:48 Halldór 09.03.17 9.3.2017 09:32 Menntun fanga Gylfi Þorkelsson og Lóa Hrönn Harðardóttir skrifar Líklega er óhætt að slá fram þeirri alhæfingu að nám í fangelsum gegni lykilhlutverki í endurhæfingu fanga og möguleikum þeirra á að feta sig aftur inn í samfélagið. 9.3.2017 09:00 Að forðast byltu og koma í veg fyrir beinbrot Inga Jónsdóttir skrifar Líkaminn þarf hreyfingu til að vaxa og dafna, hreyfing sem er fullnægt gegnum vinnu fer víða minnkandi, störf eru sérhæfðari og vélvæddari sem leiðir til meiri kyrrsetu. 9.3.2017 08:33 Það vantar hjúkrunarheimili fyrir aldraða! Björgvin Guðmundsson skrifar Hagsmunamál aldraðra eru fleiri en kjaramálin. Hjúkrun og umönnun aldraðra skiptir einnig miklu máli. Á síðasta ári dvöldust 2.407 eldri borgarar, 67 ára og eldri, á hjúkrunarheimilum. Af þeim voru flestir á höfuðborgarsvæðinu eða 1.372. 9.3.2017 07:00 Bjarni Ben stjórnmálasnillingur? Sverrir Björnsson skrifar Við sem erum ósammála Bjarna Ben í pólitík hljótum þó að viðurkenna að enginn er honum sleipari nú um stundir. Maðurinn hefur alla hljóma hins pólitíska tónstiga á valdi sínu, frá ljúfasta þyt yfir í gjallandi stríðslúðra. 9.3.2017 07:00 Að fyrirgefa - eða ekki Ráð Rótarinnar skrifar Tilefni þessara greinaskrifa er fyrirlestur Þórdísar Elvu Þorvaldsdóttur og Tom Stranger ásamt bók þeirra, Handan fyrirgefningar. Tom nauðgaði Þórdísi Elvu þegar hún var unglingur. 9.3.2017 07:00 Að vaða elg og hóta VSV Sigurgeir B. Kristgeirsson skrifar Til allrar lukku er Kristinn H. Gunnarsson ekki húsasmiður því þá myndi hann lesa sentimetra og tommur til skiptis af mælistokknum sínum, allt eftir því hvað honum þætti henta hverju sinni í sama verkinu. 9.3.2017 07:00 Lækkum vexti með stöðugleikasjóði Sigurður Hannesson skrifar Ef rétt er á málum haldið má lækka vexti með stofnun stöðugleikasjóðs sem hefði sveiflujöfnun hagkerfisins og opinberan sparnað að leiðarljósi. 9.3.2017 07:00 Er skuld við þjóðvegina forgangskrafa? Ari Teitsson skrifar Þjóðvegir landsins eiga sér árhundraða sögu, þeir hafa verið byggðir upp og þeim við haldið af þegnunum samkvæmt lagafyrirmælum og svo er enn þótt þeir beri nú önnur skráningarnöfn. 9.3.2017 07:00 Banki sem veitustofnun almennings Bolli Héðinsson skrifar Um allan heim eru bankar til sölu. Eins og málum háttar í hagkerfi heimsins þá er eftirspurn eftir bönkum lítil. En allt selst ef verðið er nógu lágt og það gildir einnig um íslensku bankana. Því er ekki óeðlilegt að efasemdir séu uppi um tilgang þeirra "hrægammasjóða“ sem nú eru líklegir kaupendur 9.3.2017 07:00 TR – væðum samfélagið allt! Borgþór S. Kjærnested skrifar Til ráðherra, þingmanna og annarra samningsaðila vinnumarkaðarins! Stjórnmálamenn landsins hafa falið Tryggingastofnun að ýmist jafna, skerða eða bæta kjör fólks sem annað hvort er á ákveðnum aldri eða býr við tilteknar félagslegar aðstæður. 9.3.2017 07:00 Ríkisfjármálastefnan tekur ekki á vandanum – vantar tugi milljarða Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir skrifar Þessa dagana fjallar Alþingi um fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar. Sú stefna leggur línurnar um það sem koma skal á næstu fimm árum í ríkisfjármálum, t.d. hversu mikið svigrúm er ætlað til fjárfestinga og viðhalds í heilbrigðismálum, samgöngumálum og menntakerfinu, svo eitthvað sé nefnt. 9.3.2017 07:00 Feigðarflan og frjáls vilji Árni Páll Árnason skrifar Það er fagnaðarefni að forseti Íslands skuli hafa tjáð sig um Landsdómsmálið með afgerandi hætti og tekið af skarið um að það hafi verið "feigðarflan að nýta forn og úrelt ákvæði um Landsdóm“. 9.3.2017 07:00 Göngum þá skrefi framar Teitur Björn Einarsson skrifar Á undanförnum dögum hefur komið fram að töluverða fjármuni skortir í fjárlögum yfirstandandi árs til að hægt verði að ráðast í brýnar vegaumbætur víðs vegar um landið í samræmi við nýsamþykkta samgönguáætlun. 9.3.2017 07:00 Tökum upplýsta ákvörðun Lára G. Sigurðardóttir skrifar Frummælendur áfengisfrumvarpsins segja gjarnan að árangursríkasta leiðin til að sporna gegn óhóflegri neyslu áfengis sé fræðsla og forvarnir og að það sé deilt um það hvort sala áfengis í verslunum leiði til aukinnar og jafnvel óhóflegrar neyslu áfengis. 9.3.2017 07:00 Dóttir mín á möguleika á eðlilegu lífi Einar Hjaltason skrifar Endómetríósa er krónískur, sársaukafullur móðurlífssjúkdómur. Sjúkdómurinn getur haft gríðarleg áhrif á lífsgæði þeirra kvenna sem sjúkdóminn hafa. Meðal einkenna geta verið miklir verkir, vandamál og verkir tengt meltingunni, ófrjósemi, ógleði og síþreyta. 9.3.2017 07:00 Neyðarkall Magnús Guðmundsson skrifar Þegar á reynir hefur þessi þjóð oftar en ekki haft þann háttinn á að standa saman. Blessunarlega, því saman getum við staðið af okkur storma, stórhríð og grábölvað mótlæti sem engin sála getur staðið af sér ein og óstudd. 8.3.2017 07:00 Mynd ársins Bjarni Karlsson skrifar Mannkyn stendur frammi fyrir nýrri áskorun. Nú er staðan orðin sú í heimsmálum að annað hvort komumst við öll saman inn í nýja framtíð eða það verður engin framtíð. 8.3.2017 07:00 Er einn Ísfirðingur á við tvo Hafnfirðinga? Ritnefnd Ungliðahreyfingar Viðreisnar skrifar Ritnefnd Ungliðahreyfingar Viðreisnar veltir hér upp spurningunni: Er vægi þingmanna er bjóða sig fram á landsbyggðinni meira en vægi þingmanna sem bjóða sig fram í Kraganum og í Reykjavík? 8.3.2017 14:07 Tíu dæmi um valdníðslu embættismanna Sigurður Einarsson skrifar Frá upphafi stofnunar Embættis sérstaks saksóknara hefur refsivöndur hans verið svo hátt á lofti að hvorki saksóknarar né dómarar hafa séð til sólar og byggt þunga fangelsisdóma á stemmningu fremur en lögfræðilegu réttlæti. 8.3.2017 12:13 Ísland í fararbroddi í jafnréttismálum Þorsteinn Víglundsson skrifar Til hamingju með daginn konur. Á alþjóðlegum baráttudegi kvenna er gott til þess að hugsa að staða í jafnréttismálum á Íslandi er sterk í alþjóðlegum samanburði. 8.3.2017 09:47 Sjá næstu 50 greinar
Kjósum Ólafíu! Þórhallur Valur Benónýsson skrifar Nú stendur yfir kjör til formanns og stjórnar VR. VR er stærsta stéttarfélag landsins með yfir 32 þúsund meðlimi. Sitjandi formaður Ólafía B. Rafnsdóttir gefur kost á sér til endurkjörs. Ólafía hefur starfað sem formaður VR síðastliðin 4 ár og staðið sig með mikilli prýði. 13.3.2017 00:00
Frekari slátrun á hvölum er ómannúðleg og efnahagslega skaðleg Ole Anton Bieltvedt skrifar Mikil alþjóðleg vakning hefur orðið síðustu árin um það að við verðum að virða, vernda og hlú að lífríkinu í kringum okkur: Dýrum hvers konar, á landi, í lofti og til sjávar, jurtum og plöntum – allri flórunni – svo og að landi, vatni og lofti. 13.3.2017 00:00
Framlegðin í sjávarútvegi: 600 milljarðar króna á 8 árum Kristinn H. Gunnarsson skrifar Framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum skrifar í Fréttablaðið og véfengir tölur um góða afkomu í sjávarútvegi og sérstaklega í uppsjávarveiðum og vinnslu sem ég birti í grein minni áður. Upplýsingarnar sem ég vísaði til er allar að finna í gögnum Hagstofu Íslands og útgefnum skýrslum um hag veiða og vinnslu. 13.3.2017 00:00
Síðbúið réttlæti Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Í endurreisnarstarfinu eftir hrun var feigðarflan að nýta forn og úrelt ákvæði um Landsdóm,“ sagði Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, í vikunni um Landsdóm sem kallaður var saman í fyrsta og eina skiptið til að rétta yfir Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, um embættisathafnir hans í aðdraganda efnahagshrunsins. 11.3.2017 07:00
Epalhomminn, fitubollan og okkar innra tröll Sif Sigmarsdóttir skrifar Við erum öll tröll. Að minnsta kosti ef marka má nýjustu rannsóknir. Í vikunni voru kynntar niðurstöður rannsókna tölvunarfræðinga við Stanford og Cornell háskólana á svo kölluðum internet tröllum. Flest ímyndum við okkur þennan ófögnuð internetsins – kakkalakka rökræðulistarinnar – sem hóp andfélagslegra siðblindingja sem hírast í myrkum kjallaraholum 11.3.2017 07:00
Þórbergur Óttar Guðmundsson skrifar Þórbergur Þórðarson rithöfundur var á liðinni öld þekktur fyrir skringilegheit og fyndinn texta. Á menntaskólaárum mínum var Þórbergur átrúnaðargoð ungra vinstri manna sem tignuðu skrif hans og pólitíska trúfesti gagnvart kommúnismanum og Jósef Stalín. 11.3.2017 07:00
Brothætt staða Hörður Ægisson skrifar Landsframleiðsla jókst um 7,2 prósent á árinu 2016. Nei, þetta eru ekki hagvaxtartölur fyrir Kína. Nýjar tölur sem Hagstofan birti í gær, sem sýna að hagvöxtur á Íslandi hefur ekki aukist meira á einu ári frá því 2007 10.3.2017 07:00
Ennþá svangar Hildur Björnsdóttir skrifar Ég upplifði það fyrst fjórtán ára. Að minnsta kosti áþreifanlega. Ég sat við matarborð og bað um ábót. Beiðninni var góðfúslega hafnað. Lítið var eftir af mat og annar aðili svangur. Sá var 10 ára drengur. Hann hafði forgang – því strákar þurfa meira. 10.3.2017 07:00
Ekki hjálpa Þórlindur Kjartansson skrifar Ég þekki vel til ungrar stúlku sem ólst upp við það sem smábarn að vera stöðugt boðin aðstoð við allt mögulegt sem hún tók sér fyrir hendur. Þessi sífellda og óumbeðna aðstoð varð til þess að jafnvel áður en hún gat með orðum beðið um að borða eða drekka lærði hún að segja: "Ekki hjálpa.“ 10.3.2017 07:00
Kolólöglegt tómstundagaman Ásmundur Guðjónsson og Snæbjörn Brynjarsson skrifar Margir Íslendingar kannast við afa sem otar ávallt að manni aðeins of sætri flösku af campari eða hvítvíni sem fær tunguna til að límast upp við góm. Aðrir eiga kannski bjórsnobbara-vini sem eru að prufa sig áfram með nýjum amerískum ofurhumlum og vilja sífellt ræða við mann um kanilkeiminn sem þeim hefur tekist að ná fram í bjórnum. 10.3.2017 14:42
Holur hljómur í ASÍ Guðríður Arnardóttir skrifar Forysta ASÍ hefur farið mikinn í yfirlýsingum sínum undanfarna daga og vikur. Þar ber hæst sú fullyrðing þeirra að kjarasamningar í opinbera geiranum hafi valdið forsendubresti í samningum á almennum vinnumarkaði. 10.3.2017 10:22
Það vantar kraftinn Lísbet Sigurðardóttir skrifar Það hafa verið gífurlega mörg tækifæri fyrir unga Sjálfstæðismenn í Reykjavík til að láta rödd sína heyrast að undanförnu og til að berjast fyrir því að fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík standi vörðinn fyrir íbúana - tali fyrir leiðum að lægra útsvari, að fólki sé treyst fyrir eigin peningum og að borgin einbeiti sér að grunnþjónustu fyrir íbúana en láti gæluverkefni lönd og leið. 10.3.2017 09:39
Verður Landspítalinn okkar? Elísabet Brynjarsdóttir skrifar Samkvæmt nýútgefinni skýrslu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga er launamunur á hjúkrunarfræðingum og öðrum stéttum með sambærilega menntun og ábyrgð í starfi hjá hinu opinbera um 20%. 10.3.2017 09:00
Kobbi krókur og réttarríkið Sigurður Árni Þórðarson skrifar Þegar Guðný selur Karli húsið sitt er gerður um söluna samningur um kaupverð, afhendingartíma og hvernig greiðslu skuli háttað. Svo fær kaupandinn eignina og ber að greiða á tilsettum tíma. En hvað gerist ef Karl kemst að þeirri niðurstöðu að hann sé bara búinn að borga nóg og vilji ekki að borga meira? 10.3.2017 07:00
Áfengisfrumvarpið enn og aftur Guðmundur Edgarsson skrifar Undarleg þessi læti vegna nýja áfengisfrumvarpsins. Í takt við kröfur neytenda hefur ÁTVR bætt þjónustu vínbúða sinna og aðgengi svo um munar á undanförnum árum en svo þegar taka á næsta skref í þeirri þróun þá er lýðheilsa þjóðarinnar skyndilega í húfi 10.3.2017 07:00
Vill einhver ráða 59 ára gamlan mann? Nanna Gunnarsdóttir skrifar "Vill einhver elska 49 ára gamlan mann?“ sungu Þursarnir um árið. Ég er nú ekki alveg klár á hvernig það mál fór en ég á eiginmann sem er 59 ára, í þokkalegasta formi þrátt fyrir smátjón fyrir þremur árum, en missti vinnuna fyrir hálfu ári. 10.3.2017 07:00
Að fá ekki tækifæri til að krefjast jafnréttis Bryndís Snæbjörnsdóttir og Árni Múli Jónasson skrifar Við getum öll verið sammála um að jafnrétti kynjanna er mjög mikilvægt mannréttindamál. Við getum líka verið stolt af því að miðað við viðurkennda alþjóðlega mælikvarða stendur Ísland í fremstu röð varðandi kynjajafnrétti. 10.3.2017 00:00
Villtir stofnar Þorbjörn Þórðarson skrifar Íslenskur efnahagur hvílir á nýtingu náttúruauðlinda. Hvort sem um er að ræða ferðaþjónustu, sjávarútveg eða orkuöflun. Oft eru mjög skiptar skoðanir í samfélaginu um hvernig eigi að umgangast mikilvægar auðlindir okkar. 9.3.2017 00:00
Alþingi, traust og virðing Þorvaldur Gylfason skrifar Heimsbyggðin öll er minnt á dvínandi álit Bandaríkjanna með reglulegu millibili, núna stundum dag eftir dag. Einn vitnisburðurinn er þverrandi traust Bandaríkjamanna til ýmissa helztu stofnana sinna, m.a. til þingsins og dómstóla. 9.3.2017 07:00
Ruglið á undan hruninu Frosti Logason skrifar Ísland hefur lengi verið ofarlega á listanum yfir dýrustu lönd í heimi. Að mati greiningardeilda stóru viðskiptabankanna höfum við nú slegið öllum keppinautum okkar við. Ísland er dýrasta land í heimi. Noregur og Sviss fölna í samanburðinum. 9.3.2017 07:00
Er stærsta ferðamannaár sögunnar hafið? Kristín Hrönn Guðmundsdóttir skrifar Eftir mikinn vöxt íslenskrar ferðaþjónustu á síðustu árum er útlit fyrir að vöxtur greinarinnar verði einnig hraður í ár. Í nýútgefinni skýrslu okkar um íslenska ferðaþjónustu spáum við því að um 2,3 milljónir ferðamanna muni heimsækja Ísland á þessu ári sem nemur fjölgun um 30% frá síðasta ári. 9.3.2017 14:48
Gott aðgengi að samfélaginu er allra hagur Sigþór U. Hallfreðsson skrifar Næstkomandi laugardagur 11. mars er tileinkaður aðgengi fyrir alla en markmið hans er að varpa ljósi á hversu víða er pottur brotin þegar kemur að því að tryggja öllum í þjóðfélaginu jafnan rétt og aðgengi að upplýsingum og þjónustu. 9.3.2017 13:48
Menntun fanga Gylfi Þorkelsson og Lóa Hrönn Harðardóttir skrifar Líklega er óhætt að slá fram þeirri alhæfingu að nám í fangelsum gegni lykilhlutverki í endurhæfingu fanga og möguleikum þeirra á að feta sig aftur inn í samfélagið. 9.3.2017 09:00
Að forðast byltu og koma í veg fyrir beinbrot Inga Jónsdóttir skrifar Líkaminn þarf hreyfingu til að vaxa og dafna, hreyfing sem er fullnægt gegnum vinnu fer víða minnkandi, störf eru sérhæfðari og vélvæddari sem leiðir til meiri kyrrsetu. 9.3.2017 08:33
Það vantar hjúkrunarheimili fyrir aldraða! Björgvin Guðmundsson skrifar Hagsmunamál aldraðra eru fleiri en kjaramálin. Hjúkrun og umönnun aldraðra skiptir einnig miklu máli. Á síðasta ári dvöldust 2.407 eldri borgarar, 67 ára og eldri, á hjúkrunarheimilum. Af þeim voru flestir á höfuðborgarsvæðinu eða 1.372. 9.3.2017 07:00
Bjarni Ben stjórnmálasnillingur? Sverrir Björnsson skrifar Við sem erum ósammála Bjarna Ben í pólitík hljótum þó að viðurkenna að enginn er honum sleipari nú um stundir. Maðurinn hefur alla hljóma hins pólitíska tónstiga á valdi sínu, frá ljúfasta þyt yfir í gjallandi stríðslúðra. 9.3.2017 07:00
Að fyrirgefa - eða ekki Ráð Rótarinnar skrifar Tilefni þessara greinaskrifa er fyrirlestur Þórdísar Elvu Þorvaldsdóttur og Tom Stranger ásamt bók þeirra, Handan fyrirgefningar. Tom nauðgaði Þórdísi Elvu þegar hún var unglingur. 9.3.2017 07:00
Að vaða elg og hóta VSV Sigurgeir B. Kristgeirsson skrifar Til allrar lukku er Kristinn H. Gunnarsson ekki húsasmiður því þá myndi hann lesa sentimetra og tommur til skiptis af mælistokknum sínum, allt eftir því hvað honum þætti henta hverju sinni í sama verkinu. 9.3.2017 07:00
Lækkum vexti með stöðugleikasjóði Sigurður Hannesson skrifar Ef rétt er á málum haldið má lækka vexti með stofnun stöðugleikasjóðs sem hefði sveiflujöfnun hagkerfisins og opinberan sparnað að leiðarljósi. 9.3.2017 07:00
Er skuld við þjóðvegina forgangskrafa? Ari Teitsson skrifar Þjóðvegir landsins eiga sér árhundraða sögu, þeir hafa verið byggðir upp og þeim við haldið af þegnunum samkvæmt lagafyrirmælum og svo er enn þótt þeir beri nú önnur skráningarnöfn. 9.3.2017 07:00
Banki sem veitustofnun almennings Bolli Héðinsson skrifar Um allan heim eru bankar til sölu. Eins og málum háttar í hagkerfi heimsins þá er eftirspurn eftir bönkum lítil. En allt selst ef verðið er nógu lágt og það gildir einnig um íslensku bankana. Því er ekki óeðlilegt að efasemdir séu uppi um tilgang þeirra "hrægammasjóða“ sem nú eru líklegir kaupendur 9.3.2017 07:00
TR – væðum samfélagið allt! Borgþór S. Kjærnested skrifar Til ráðherra, þingmanna og annarra samningsaðila vinnumarkaðarins! Stjórnmálamenn landsins hafa falið Tryggingastofnun að ýmist jafna, skerða eða bæta kjör fólks sem annað hvort er á ákveðnum aldri eða býr við tilteknar félagslegar aðstæður. 9.3.2017 07:00
Ríkisfjármálastefnan tekur ekki á vandanum – vantar tugi milljarða Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir skrifar Þessa dagana fjallar Alþingi um fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar. Sú stefna leggur línurnar um það sem koma skal á næstu fimm árum í ríkisfjármálum, t.d. hversu mikið svigrúm er ætlað til fjárfestinga og viðhalds í heilbrigðismálum, samgöngumálum og menntakerfinu, svo eitthvað sé nefnt. 9.3.2017 07:00
Feigðarflan og frjáls vilji Árni Páll Árnason skrifar Það er fagnaðarefni að forseti Íslands skuli hafa tjáð sig um Landsdómsmálið með afgerandi hætti og tekið af skarið um að það hafi verið "feigðarflan að nýta forn og úrelt ákvæði um Landsdóm“. 9.3.2017 07:00
Göngum þá skrefi framar Teitur Björn Einarsson skrifar Á undanförnum dögum hefur komið fram að töluverða fjármuni skortir í fjárlögum yfirstandandi árs til að hægt verði að ráðast í brýnar vegaumbætur víðs vegar um landið í samræmi við nýsamþykkta samgönguáætlun. 9.3.2017 07:00
Tökum upplýsta ákvörðun Lára G. Sigurðardóttir skrifar Frummælendur áfengisfrumvarpsins segja gjarnan að árangursríkasta leiðin til að sporna gegn óhóflegri neyslu áfengis sé fræðsla og forvarnir og að það sé deilt um það hvort sala áfengis í verslunum leiði til aukinnar og jafnvel óhóflegrar neyslu áfengis. 9.3.2017 07:00
Dóttir mín á möguleika á eðlilegu lífi Einar Hjaltason skrifar Endómetríósa er krónískur, sársaukafullur móðurlífssjúkdómur. Sjúkdómurinn getur haft gríðarleg áhrif á lífsgæði þeirra kvenna sem sjúkdóminn hafa. Meðal einkenna geta verið miklir verkir, vandamál og verkir tengt meltingunni, ófrjósemi, ógleði og síþreyta. 9.3.2017 07:00
Neyðarkall Magnús Guðmundsson skrifar Þegar á reynir hefur þessi þjóð oftar en ekki haft þann háttinn á að standa saman. Blessunarlega, því saman getum við staðið af okkur storma, stórhríð og grábölvað mótlæti sem engin sála getur staðið af sér ein og óstudd. 8.3.2017 07:00
Mynd ársins Bjarni Karlsson skrifar Mannkyn stendur frammi fyrir nýrri áskorun. Nú er staðan orðin sú í heimsmálum að annað hvort komumst við öll saman inn í nýja framtíð eða það verður engin framtíð. 8.3.2017 07:00
Er einn Ísfirðingur á við tvo Hafnfirðinga? Ritnefnd Ungliðahreyfingar Viðreisnar skrifar Ritnefnd Ungliðahreyfingar Viðreisnar veltir hér upp spurningunni: Er vægi þingmanna er bjóða sig fram á landsbyggðinni meira en vægi þingmanna sem bjóða sig fram í Kraganum og í Reykjavík? 8.3.2017 14:07
Tíu dæmi um valdníðslu embættismanna Sigurður Einarsson skrifar Frá upphafi stofnunar Embættis sérstaks saksóknara hefur refsivöndur hans verið svo hátt á lofti að hvorki saksóknarar né dómarar hafa séð til sólar og byggt þunga fangelsisdóma á stemmningu fremur en lögfræðilegu réttlæti. 8.3.2017 12:13
Ísland í fararbroddi í jafnréttismálum Þorsteinn Víglundsson skrifar Til hamingju með daginn konur. Á alþjóðlegum baráttudegi kvenna er gott til þess að hugsa að staða í jafnréttismálum á Íslandi er sterk í alþjóðlegum samanburði. 8.3.2017 09:47
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun
Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun