Fleiri fréttir Áfram stelpur Bjarnveig Eiríksdóttir skrifar Í dag er alþjóðlegur baráttudagur kvenna. Ráðstefnan "Öll störf eru kvennastörf“ hvetur til uppbrots hins kynskipta vinnumarkaðar. Íslenskur vinnumarkaður er talinn mjög kynskiptur. Lægri laun tíðkast í kvennastéttum. Kynbundið náms- og starfsval er talið viðhalda slíkum launamun kynjanna. 8.3.2017 07:00 Breytum hugarfarinu – og kynjakerfinu Kristín Ástgeirsdóttir skrifar Árið 1910 var ákveðið á þingi sósíalískra kvenna í Kaupmannahöfn að gera 8. mars að alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Löngu síðar tóku Sameinuðu þjóðirnar daginn upp á sína arma og nú er hann notaður til ýmiss konar baráttu fyrir mannréttindum kvenna um allan heim. 8.3.2017 07:00 Upprætum kynskiptan vinnumarkað Elín Björg Jónsdóttir skrifar Uppræting hins kynskipta vinnumarkaðar er eitt af stóru verkefnunum í baráttunni fyrir jafnri stöðu og jöfnum möguleikum kvenna og karla. Þetta er ofarlega í huga í dag, á alþjóðlegum baráttudegi kvenna. 8.3.2017 07:00 Alþjóðlegur baráttudagur kvenna: Nú verðum við að standa við stóru orðin António Guterres skrifar Réttindi kvenna eru mannréttindi en á þessum erfiðu óvissu- og upplausnartímum er gengið á réttindi kvenna og stúlkna og áunninn réttindi afnumin eða takmörkuð. 8.3.2017 07:00 1776 Þorbjörn Þórðarson skrifar Þegar talað er um hagsögu heimsins er stundum miðað við ártöl til að merkja vörður á vegferð framfara. Sumir miða við 1492 þegar Kólumbus finnur Ameríku. 7.3.2017 07:00 Að trumpast í áfengismálum Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Ég veit að það er að bera í blindfullan lækinn en ég ætla aðeins að tala um áfengislögin. En fyrst langar mig að segja litla sögu: Einu sinni vann ég á sambýli þar sem afar góð kona bjó en hún átti erfitt með mál. Eitt sinn tók hún sig þó til, læddist inn á starfsmannaskrifstofu og pantaði sumarhús í Svíþjóð. 7.3.2017 07:00 Þráhyggja Jóhann Hjartarson skrifar Birgir Guðjónsson, fyrrverandi formaður Lyfjanefndar ÍSÍ, ritar grein í Fréttablaðið sl. fimmtudag þar sem hann veitist að Kára Stefánssyni og Íslenskri erfðagreiningu (ÍE). Hér er reyndar um endurtekið efni að ræða því Birgir hefur skrifað fleiri greinar af sama toga í dagblöð sl. hálfan annan áratug. 7.3.2017 07:00 Opið bréf til formanns landssambands eldri borgara (LEB) Inga Sæland skrifar Stjórn Flokks Fólksins skorar hér með á stjórn (LEB) að standa vörð um hagsmuni félagsmanna sinna og höfða mál gegn ríkinu, er varðar meint lögbrot Tryggingarstofnunar ríkisins. 7.3.2017 15:39 Ástin troðin niður af tabúi, hatri og kerfinu Toshiki Toma skrifar Hugsum okkur að við værum í lífshættu og yrðum að flýja heimaland okkar. Við bönkum á dyrnar í næsta ríki og biðjum um hjálp. 7.3.2017 12:15 Ríkisreknar ofsóknir Sigurður Einarsson skrifar Um þessar mundir er áberandi umræða um dómsmál sem átti sér stað fyrir rúmlega 40 árum. 7.3.2017 10:11 Brúneggjablekkingin Árni Stefán Árnason skrifar Þessi grein fjallar um Brúneggjamálið, aðgerðaleysi Alþingis, landbúnaðarráðherra, MAST, dýraverndarsamtaka og þekkingarskort MAST á réttarheimildum, kunnáttuleysi við val á þeim og beitingu þeirra í dýraverndarmálum. Það leiddi til mikilla þjáninga hjá dýrum, andstætt lögum um velferð dýra. 7.3.2017 10:02 Vegabætur og rafhleðsluvæðing á miðhálendinu Páll Gíslason skrifar Með breytingu á vegalögum á sínum tíma var fjórum þekktum hálendisvegum skipað í flokk svokallaðra stofnvega: Uxahryggjaleið, Kjalvegi, Sprengisandi og Fjallabaksleið nyrðri. Við þessa staðreynd er miðað í nýlega samþykktri landsskipulagsstefnu 2015-2026. 7.3.2017 07:00 Krónan borðar börnin sín Lúðvík Börkur Jónsson skrifar Gengisskráning krónunnar minnir á þá sturluðu tíma þegar krónan styrktist í kjölfar þess að ameríski herinn fór. Stóralvarlegt mál í efnahagslegum skilningi og varanleg veiking á sambandi okkar við Bandaríkin. 7.3.2017 07:00 Á vegum úti Magnús Guðmundsson skrifar Þetta snýst auðvitað um rétt okkar til þess að ferðast með öruggum hætti um landið og þetta snýst um aðgengi hinna dreifðari byggða að stjórnsýslu og þjónustu þéttbýliskjarna. 6.3.2017 07:00 …og hún vill leggja Ríkisútvarpið niður Helga Vala Helgadóttir skrifar Það er þannig tómt mál að tala um samkeppnisrekstur. Það sinnir enginn annar menningar- og fræðsluhlutverki Ríkisútvarpsins. 6.3.2017 07:00 Að kalla eftir umræðunni Heiðar Guðnason skrifar Um daginn sá ég Bjarna Ben tala með munninum – eins og pólítíkusar eiga til að gera. Þarna var hann í stuttu innslagi hjá annað hvor miðlinum sem hefur efni á því að senda fréttamann niður í ráðuneytið til að taka viðtal. 6.3.2017 10:45 Umburðarlyndi stríðandi skoðana Þórarinn Hjartarson skrifar Skoðanir eru helsta forsenda rökræðna. Rökræður nýtast okkur til þess að betrumbæta samfélög á lýðræðislegum grundvelli. 6.3.2017 10:43 Halldór 06.03.17 6.3.2017 10:16 Áhætta á kostnað almennings Oddný G. Harðardóttir skrifar Við eigum alls ekki að selja bankana frá okkur núna í óbreyttri mynd, heldur nýta tækifærið til að bæta bankakerfið til hagsbóta fyrir almenning. 6.3.2017 07:00 Frelsi er aldrei sjálfdæmi Guðmundur Andri Thorsson skrifar Það er mikil einföldun að áfengisfrumvarpið snúist um frelsi í þeim skilningi að frelsi sé veitt í málaflokki þar sem nú ríki ófrelsi eða ánauð. 6.3.2017 07:00 Iðrun og yfirbót Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Flestar akademískar stéttir sækja menntun og fróðleik til útlanda að loknu grunnnámi. 4.3.2017 07:00 Afsakið mig Logi Bergmann skrifar Í fyrradag las ég merkilega færslu frá konu sem vildi biðja mig opinberlega afsökunar. 4.3.2017 07:00 Hjarðhegðun Óttar Guðmundsson skrifar Uppljóstranir um meðferð sakborninga í svokölluðu Guðmundar- og Geirfinnsmáli sýna verulegar brotalamir í réttarkerfi landsins 4.3.2017 07:00 Gunnar 04.03.17 4.3.2017 06:00 Ég er reiður öfgafeministi Hilmar Bjarni Hilmarsson skrifar Aldrei að gefast upp og aldrei hætta. 3.3.2017 14:10 Hættu að afsaka þig Kona! Karólína Helga Símonardóttir skrifar Hættu að afsaka þig kona og haltu áfram að berja! 3.3.2017 12:06 Halldór 3. 3. 2017 3.3.2017 09:41 Ég er líka til Bríet Finnsdóttir skrifar Mín reynsla er sú að viðhorf læknastéttarinnar hefur aðallega verið tvenns konar, annað hvort hitti ég lækna sem vita ekki hvað Intersex er, eða lækna sem telja að Intersex sé vandamál sem þurfi að vinna saman til að leysa 3.3.2017 09:36 Forgangsröðun Hörður Ægisson skrifar Ein helsta forsenda þess að hægt var að hefja almenna haftalosun á Íslendinga í byrjun árs voru aðgerðir sem gripið var til gagnvart eigendum aflandskróna. Þeir stóðu frammi fyrir skýrum valkostum. Að taka þátt í gjaldeyrisútboði Seðlabankans, þar sem þeim bauðst að selja eignir sínar fyrir gjaldeyri á genginu 190 krónur fyrir hverja evru, ella þurfa að sæta því að sitja fastir með fé sitt á læstum vaxtalausum reikningum um ófyrirséðan tíma. Þeir bandarísku fjárfestingarsjóðir sem áttu meginþorra þessara krónueigna kusu síðari kostinn og fóru því aftast í röðina. Þessar aðgerðir voru nauðsynlegar til að girða fyrir þann möguleika að aflandskrónueignir gætu valdið óstöðugleika samtímis því að opnað yrði fyrir fjármagnsviðskipti Íslendinga. 3.3.2017 09:00 Frelsi til sölu Stefán Máni skrifar En ég hef aldrei verið hófdrykkjumaður, og áfengisfrumvarpið er auðvitað lagt fram af hófdrykkjufólki fyrir hófdrykkjufólk, svo að þetta sama hófdrykkjufólk þurfi ekki að fara í sérverslanir í eigu okkar allra. 3.3.2017 07:00 Flökkusögur og rangfærslur um snertilaus greiðslukort Bergsveinn Sampsted skrifar Staðreyndin er sú að þrátt fyrir allar þessar flökkusögur hefur Valitor ekki fengið nein skjalfest dæmi, hvorki hér á landi né annars staðar, um að óprúttnir aðilar hafi svikið fé af greiðslukorti með snertilausri virkni á meðan kortið er enn í vörslu korthafa. 3.3.2017 07:00 Eðlisbreyting á fjármögnun heilbrigðisþjónustu? Ólafur Ólafsson skrifar Það er engin þörf á að breyta núverandi fyrirkomulagi einkarekstrar í heilbrigðisþjónustu hér á landi. 3.3.2017 07:00 Mikil uppbygging íbúðarhúsnæðis í Reykjavík Hjálmar Sveinsson skrifar Borgaryfirvöld hafa lagt ríka áherslu á að íbúðir í uppbyggingu verði fjölbreytilegar að stærð svo þær henti sem flestum. 3.3.2017 07:00 Efnahags- og viðskiptanefnd kemur að borðinu Lilja Alfreðsdóttir skrifar Í umræðum á Alþingi í upphafi vikunnar lagði ég áherslu á mikilvægi þess að ráðast í heildarendurskoðun á fjármálakerfinu áður en sala ríkiseigna hæfist. 3.3.2017 07:00 Ananaskismi Bergur Ebbi skrifar "Af hverju vill forseti Íslands banna ananas?“ var spurning sem kanadískur félagi minn spurði mig um á dögunum. 3.3.2017 07:00 Gegn krónunni Þorbjörn Þórðarson skrifar Fjármálaráðherra, núna með nýju nafni og flokksskírteini, freistar þess nú í þriðja sinn á jafnmörgum árum að búa til glugga í íslenskri löggjöf fyrir einstaklinga til að taka stöðu gegn íslensku krónunni. 2.3.2017 07:00 Bæta þarf kjör kennara, hvað sem ASÍ segir Þórður Á. Hjaltested og Aðalheiður Steingrímsdóttir skrifar Enn og aftur hefur forysta Alþýðusambands Íslands (ASÍ) í samstarfi við forystu Samtaka atvinnulífsins (SA) tekið sér þá sjálfskipuðu stöðu að ráðskast með það hvernig launasetningu og launaþróun einstakra stétta á Íslandi er háttað. Í þessu felst að mati Kennarasambands Íslands (KÍ) vanvirðing á samningsrétti annarra hópa og skilningsleysi á hlutfallslegri launastöðu þeirra. 2.3.2017 18:25 Bæta þarf kjör kennara, hvað sem ASÍ segir Þórður Á. Hjaltested og Aðalheiður Steingrímsdóttir skrifar Yfirlýsing ASÍ og SA er ekki til þess fallin að byggja upp og styrkja menntakerfið, heldur er þvert í mót skaðsamleg. 2.3.2017 11:13 Aðgengilegt nám Embla Orradóttir Dofradóttir skrifar Auðvitað á að taka upp fyrirlestra í Háskóla Íslands. 2.3.2017 10:36 Forseti Íslands og óhreinu börnin hennar Evu Ingibjörg Kristjánsdóttir skrifar Grein Tinnu Brynjólfsdóttur á Vísi í morgun þar sem hún segir frá höfnun forseta Íslands, Guðna Th Jóhannessyni á beiðni sinni um viðtal er athyglisverð. 2.3.2017 09:57 Fékk ekki fund með forsetanum Tinna Brynjólfsdóttir skrifar Ég ákvað að senda forsetanum línu því hann á víst að vera svo mikið til í að hitta og spjalla við fólkið sitt í landinu. 2.3.2017 08:20 Öryggi nýrra debetkorta jafnmikið og eldri korta Helgi Teitur Helgason skrifar Sé snertilausu korti Landsbankans stolið og takist þjófnum að taka út af því fé með sviksamlegum hætti, án þess að PIN-númer sé notað, ber korthafi ekki ábyrgð á tjóninu. 2.3.2017 07:00 Er Vinnslustöðin verst rekna fyrirtækið? Kristinn H. Gunnarsson skrifar Full ástæða er til þess að efast um fullyrðingar um slæma afkomu af rekstri Vinnslustöðvarinnar hf. í ljósi opinberra upplýsingar um afkomu í sjávarútvegi, en séu þær engu að síður réttar blasir við að Vinnslustöðin hf. hlýtur að vera eitt verst rekna fyrirtækið í sjávarútvegi. 2.3.2017 07:00 Þýzkaland, Þýzkaland Þorvaldur Gylfason skrifar Undir sameiginlegri en óformlegri forustu Þjóðverja og Frakka hefur ESB náð miklum árangri á flestum sviðum eins og fjölgun aðildarríkja úr sex 1957 í 28 nú vitnar um. 2.3.2017 07:00 Mannætusagan Ögmundur Jónasson skrifar "Ef þú værir mannæta,“ spurði ég, "og þér væri boðið til matar, en þér jafnframt sagt að viðkomandi hefði verið berklaveikur og því þurft að innbyrða talsvert af lyfjum um dagana, og enn kynni að eima eftir af sjúkdómnum, hvort hefðirðu þá pantað léttsteikt og rautt eða gegnumsteikt, well done?“ 2.3.2017 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Áfram stelpur Bjarnveig Eiríksdóttir skrifar Í dag er alþjóðlegur baráttudagur kvenna. Ráðstefnan "Öll störf eru kvennastörf“ hvetur til uppbrots hins kynskipta vinnumarkaðar. Íslenskur vinnumarkaður er talinn mjög kynskiptur. Lægri laun tíðkast í kvennastéttum. Kynbundið náms- og starfsval er talið viðhalda slíkum launamun kynjanna. 8.3.2017 07:00
Breytum hugarfarinu – og kynjakerfinu Kristín Ástgeirsdóttir skrifar Árið 1910 var ákveðið á þingi sósíalískra kvenna í Kaupmannahöfn að gera 8. mars að alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Löngu síðar tóku Sameinuðu þjóðirnar daginn upp á sína arma og nú er hann notaður til ýmiss konar baráttu fyrir mannréttindum kvenna um allan heim. 8.3.2017 07:00
Upprætum kynskiptan vinnumarkað Elín Björg Jónsdóttir skrifar Uppræting hins kynskipta vinnumarkaðar er eitt af stóru verkefnunum í baráttunni fyrir jafnri stöðu og jöfnum möguleikum kvenna og karla. Þetta er ofarlega í huga í dag, á alþjóðlegum baráttudegi kvenna. 8.3.2017 07:00
Alþjóðlegur baráttudagur kvenna: Nú verðum við að standa við stóru orðin António Guterres skrifar Réttindi kvenna eru mannréttindi en á þessum erfiðu óvissu- og upplausnartímum er gengið á réttindi kvenna og stúlkna og áunninn réttindi afnumin eða takmörkuð. 8.3.2017 07:00
1776 Þorbjörn Þórðarson skrifar Þegar talað er um hagsögu heimsins er stundum miðað við ártöl til að merkja vörður á vegferð framfara. Sumir miða við 1492 þegar Kólumbus finnur Ameríku. 7.3.2017 07:00
Að trumpast í áfengismálum Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Ég veit að það er að bera í blindfullan lækinn en ég ætla aðeins að tala um áfengislögin. En fyrst langar mig að segja litla sögu: Einu sinni vann ég á sambýli þar sem afar góð kona bjó en hún átti erfitt með mál. Eitt sinn tók hún sig þó til, læddist inn á starfsmannaskrifstofu og pantaði sumarhús í Svíþjóð. 7.3.2017 07:00
Þráhyggja Jóhann Hjartarson skrifar Birgir Guðjónsson, fyrrverandi formaður Lyfjanefndar ÍSÍ, ritar grein í Fréttablaðið sl. fimmtudag þar sem hann veitist að Kára Stefánssyni og Íslenskri erfðagreiningu (ÍE). Hér er reyndar um endurtekið efni að ræða því Birgir hefur skrifað fleiri greinar af sama toga í dagblöð sl. hálfan annan áratug. 7.3.2017 07:00
Opið bréf til formanns landssambands eldri borgara (LEB) Inga Sæland skrifar Stjórn Flokks Fólksins skorar hér með á stjórn (LEB) að standa vörð um hagsmuni félagsmanna sinna og höfða mál gegn ríkinu, er varðar meint lögbrot Tryggingarstofnunar ríkisins. 7.3.2017 15:39
Ástin troðin niður af tabúi, hatri og kerfinu Toshiki Toma skrifar Hugsum okkur að við værum í lífshættu og yrðum að flýja heimaland okkar. Við bönkum á dyrnar í næsta ríki og biðjum um hjálp. 7.3.2017 12:15
Ríkisreknar ofsóknir Sigurður Einarsson skrifar Um þessar mundir er áberandi umræða um dómsmál sem átti sér stað fyrir rúmlega 40 árum. 7.3.2017 10:11
Brúneggjablekkingin Árni Stefán Árnason skrifar Þessi grein fjallar um Brúneggjamálið, aðgerðaleysi Alþingis, landbúnaðarráðherra, MAST, dýraverndarsamtaka og þekkingarskort MAST á réttarheimildum, kunnáttuleysi við val á þeim og beitingu þeirra í dýraverndarmálum. Það leiddi til mikilla þjáninga hjá dýrum, andstætt lögum um velferð dýra. 7.3.2017 10:02
Vegabætur og rafhleðsluvæðing á miðhálendinu Páll Gíslason skrifar Með breytingu á vegalögum á sínum tíma var fjórum þekktum hálendisvegum skipað í flokk svokallaðra stofnvega: Uxahryggjaleið, Kjalvegi, Sprengisandi og Fjallabaksleið nyrðri. Við þessa staðreynd er miðað í nýlega samþykktri landsskipulagsstefnu 2015-2026. 7.3.2017 07:00
Krónan borðar börnin sín Lúðvík Börkur Jónsson skrifar Gengisskráning krónunnar minnir á þá sturluðu tíma þegar krónan styrktist í kjölfar þess að ameríski herinn fór. Stóralvarlegt mál í efnahagslegum skilningi og varanleg veiking á sambandi okkar við Bandaríkin. 7.3.2017 07:00
Á vegum úti Magnús Guðmundsson skrifar Þetta snýst auðvitað um rétt okkar til þess að ferðast með öruggum hætti um landið og þetta snýst um aðgengi hinna dreifðari byggða að stjórnsýslu og þjónustu þéttbýliskjarna. 6.3.2017 07:00
…og hún vill leggja Ríkisútvarpið niður Helga Vala Helgadóttir skrifar Það er þannig tómt mál að tala um samkeppnisrekstur. Það sinnir enginn annar menningar- og fræðsluhlutverki Ríkisútvarpsins. 6.3.2017 07:00
Að kalla eftir umræðunni Heiðar Guðnason skrifar Um daginn sá ég Bjarna Ben tala með munninum – eins og pólítíkusar eiga til að gera. Þarna var hann í stuttu innslagi hjá annað hvor miðlinum sem hefur efni á því að senda fréttamann niður í ráðuneytið til að taka viðtal. 6.3.2017 10:45
Umburðarlyndi stríðandi skoðana Þórarinn Hjartarson skrifar Skoðanir eru helsta forsenda rökræðna. Rökræður nýtast okkur til þess að betrumbæta samfélög á lýðræðislegum grundvelli. 6.3.2017 10:43
Áhætta á kostnað almennings Oddný G. Harðardóttir skrifar Við eigum alls ekki að selja bankana frá okkur núna í óbreyttri mynd, heldur nýta tækifærið til að bæta bankakerfið til hagsbóta fyrir almenning. 6.3.2017 07:00
Frelsi er aldrei sjálfdæmi Guðmundur Andri Thorsson skrifar Það er mikil einföldun að áfengisfrumvarpið snúist um frelsi í þeim skilningi að frelsi sé veitt í málaflokki þar sem nú ríki ófrelsi eða ánauð. 6.3.2017 07:00
Iðrun og yfirbót Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Flestar akademískar stéttir sækja menntun og fróðleik til útlanda að loknu grunnnámi. 4.3.2017 07:00
Afsakið mig Logi Bergmann skrifar Í fyrradag las ég merkilega færslu frá konu sem vildi biðja mig opinberlega afsökunar. 4.3.2017 07:00
Hjarðhegðun Óttar Guðmundsson skrifar Uppljóstranir um meðferð sakborninga í svokölluðu Guðmundar- og Geirfinnsmáli sýna verulegar brotalamir í réttarkerfi landsins 4.3.2017 07:00
Ég er reiður öfgafeministi Hilmar Bjarni Hilmarsson skrifar Aldrei að gefast upp og aldrei hætta. 3.3.2017 14:10
Hættu að afsaka þig Kona! Karólína Helga Símonardóttir skrifar Hættu að afsaka þig kona og haltu áfram að berja! 3.3.2017 12:06
Ég er líka til Bríet Finnsdóttir skrifar Mín reynsla er sú að viðhorf læknastéttarinnar hefur aðallega verið tvenns konar, annað hvort hitti ég lækna sem vita ekki hvað Intersex er, eða lækna sem telja að Intersex sé vandamál sem þurfi að vinna saman til að leysa 3.3.2017 09:36
Forgangsröðun Hörður Ægisson skrifar Ein helsta forsenda þess að hægt var að hefja almenna haftalosun á Íslendinga í byrjun árs voru aðgerðir sem gripið var til gagnvart eigendum aflandskróna. Þeir stóðu frammi fyrir skýrum valkostum. Að taka þátt í gjaldeyrisútboði Seðlabankans, þar sem þeim bauðst að selja eignir sínar fyrir gjaldeyri á genginu 190 krónur fyrir hverja evru, ella þurfa að sæta því að sitja fastir með fé sitt á læstum vaxtalausum reikningum um ófyrirséðan tíma. Þeir bandarísku fjárfestingarsjóðir sem áttu meginþorra þessara krónueigna kusu síðari kostinn og fóru því aftast í röðina. Þessar aðgerðir voru nauðsynlegar til að girða fyrir þann möguleika að aflandskrónueignir gætu valdið óstöðugleika samtímis því að opnað yrði fyrir fjármagnsviðskipti Íslendinga. 3.3.2017 09:00
Frelsi til sölu Stefán Máni skrifar En ég hef aldrei verið hófdrykkjumaður, og áfengisfrumvarpið er auðvitað lagt fram af hófdrykkjufólki fyrir hófdrykkjufólk, svo að þetta sama hófdrykkjufólk þurfi ekki að fara í sérverslanir í eigu okkar allra. 3.3.2017 07:00
Flökkusögur og rangfærslur um snertilaus greiðslukort Bergsveinn Sampsted skrifar Staðreyndin er sú að þrátt fyrir allar þessar flökkusögur hefur Valitor ekki fengið nein skjalfest dæmi, hvorki hér á landi né annars staðar, um að óprúttnir aðilar hafi svikið fé af greiðslukorti með snertilausri virkni á meðan kortið er enn í vörslu korthafa. 3.3.2017 07:00
Eðlisbreyting á fjármögnun heilbrigðisþjónustu? Ólafur Ólafsson skrifar Það er engin þörf á að breyta núverandi fyrirkomulagi einkarekstrar í heilbrigðisþjónustu hér á landi. 3.3.2017 07:00
Mikil uppbygging íbúðarhúsnæðis í Reykjavík Hjálmar Sveinsson skrifar Borgaryfirvöld hafa lagt ríka áherslu á að íbúðir í uppbyggingu verði fjölbreytilegar að stærð svo þær henti sem flestum. 3.3.2017 07:00
Efnahags- og viðskiptanefnd kemur að borðinu Lilja Alfreðsdóttir skrifar Í umræðum á Alþingi í upphafi vikunnar lagði ég áherslu á mikilvægi þess að ráðast í heildarendurskoðun á fjármálakerfinu áður en sala ríkiseigna hæfist. 3.3.2017 07:00
Ananaskismi Bergur Ebbi skrifar "Af hverju vill forseti Íslands banna ananas?“ var spurning sem kanadískur félagi minn spurði mig um á dögunum. 3.3.2017 07:00
Gegn krónunni Þorbjörn Þórðarson skrifar Fjármálaráðherra, núna með nýju nafni og flokksskírteini, freistar þess nú í þriðja sinn á jafnmörgum árum að búa til glugga í íslenskri löggjöf fyrir einstaklinga til að taka stöðu gegn íslensku krónunni. 2.3.2017 07:00
Bæta þarf kjör kennara, hvað sem ASÍ segir Þórður Á. Hjaltested og Aðalheiður Steingrímsdóttir skrifar Enn og aftur hefur forysta Alþýðusambands Íslands (ASÍ) í samstarfi við forystu Samtaka atvinnulífsins (SA) tekið sér þá sjálfskipuðu stöðu að ráðskast með það hvernig launasetningu og launaþróun einstakra stétta á Íslandi er háttað. Í þessu felst að mati Kennarasambands Íslands (KÍ) vanvirðing á samningsrétti annarra hópa og skilningsleysi á hlutfallslegri launastöðu þeirra. 2.3.2017 18:25
Bæta þarf kjör kennara, hvað sem ASÍ segir Þórður Á. Hjaltested og Aðalheiður Steingrímsdóttir skrifar Yfirlýsing ASÍ og SA er ekki til þess fallin að byggja upp og styrkja menntakerfið, heldur er þvert í mót skaðsamleg. 2.3.2017 11:13
Aðgengilegt nám Embla Orradóttir Dofradóttir skrifar Auðvitað á að taka upp fyrirlestra í Háskóla Íslands. 2.3.2017 10:36
Forseti Íslands og óhreinu börnin hennar Evu Ingibjörg Kristjánsdóttir skrifar Grein Tinnu Brynjólfsdóttur á Vísi í morgun þar sem hún segir frá höfnun forseta Íslands, Guðna Th Jóhannessyni á beiðni sinni um viðtal er athyglisverð. 2.3.2017 09:57
Fékk ekki fund með forsetanum Tinna Brynjólfsdóttir skrifar Ég ákvað að senda forsetanum línu því hann á víst að vera svo mikið til í að hitta og spjalla við fólkið sitt í landinu. 2.3.2017 08:20
Öryggi nýrra debetkorta jafnmikið og eldri korta Helgi Teitur Helgason skrifar Sé snertilausu korti Landsbankans stolið og takist þjófnum að taka út af því fé með sviksamlegum hætti, án þess að PIN-númer sé notað, ber korthafi ekki ábyrgð á tjóninu. 2.3.2017 07:00
Er Vinnslustöðin verst rekna fyrirtækið? Kristinn H. Gunnarsson skrifar Full ástæða er til þess að efast um fullyrðingar um slæma afkomu af rekstri Vinnslustöðvarinnar hf. í ljósi opinberra upplýsingar um afkomu í sjávarútvegi, en séu þær engu að síður réttar blasir við að Vinnslustöðin hf. hlýtur að vera eitt verst rekna fyrirtækið í sjávarútvegi. 2.3.2017 07:00
Þýzkaland, Þýzkaland Þorvaldur Gylfason skrifar Undir sameiginlegri en óformlegri forustu Þjóðverja og Frakka hefur ESB náð miklum árangri á flestum sviðum eins og fjölgun aðildarríkja úr sex 1957 í 28 nú vitnar um. 2.3.2017 07:00
Mannætusagan Ögmundur Jónasson skrifar "Ef þú værir mannæta,“ spurði ég, "og þér væri boðið til matar, en þér jafnframt sagt að viðkomandi hefði verið berklaveikur og því þurft að innbyrða talsvert af lyfjum um dagana, og enn kynni að eima eftir af sjúkdómnum, hvort hefðirðu þá pantað léttsteikt og rautt eða gegnumsteikt, well done?“ 2.3.2017 07:00
Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun