Fleiri fréttir

Stelpurnar okkar – allar

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Áhugamenn um íþróttir þurfa að átta sig á að sleppi þeir kvennaíþróttunum missa þeir af helmingi veislunnar. Eins og að mæta í brúðkaup en fara áður en kossinn á sér stað.

Bara leikur

Hugleikur Dagsson skrifar

Hvað er svona merkilegt við fótbolta? Þetta er bara leikur. Samt er þetta vinsælasta íþrótt í heiminum. Ekki bara það heldur líka vinsælasta fyrirbæri í heiminum. Það vinsælasta sem mannskepnan hefur skapað.

Fastur í speglasal

Björgólfur Thor Björgólfsson skrifar

Róbert Wessman gaf lesendum Markaðarins innsýn í hugarheim sinn í gær. Að horfa á þá mynd var eins og að svipast um í speglasal, allt bjagað og snúið.

Nú er það forsetinn, 25 ár liðin og sama steypan

Einar Árnason skrifar

Það er áhyggjuefnin þegar ráðamenn segja rangt til um grundvallarstaðreyndir, aftur og aftur. Undirritaður er fullviss um að slíkt viðgangist ekki í nálægum löndum þegar staðreyndirnar liggja fyrir og eru ótvíræðar.

Athyglisverð þinglok!

Steingrímur J. Sigfússon skrifar

Þinglokin, eða öllu heldur síðustu sólarhringar þinghaldsins nú í júníbyrjun áður en sumarhlé var gert, voru áhugaverð. Þingið afgreiddi mörg viðamikil mál og í yfirgnæfandi meirihluta voru þau afgreidd í breiðri þverpólitískri sátt.

Auðlindir, ófriður, spilling

Þorvaldur Gylfason skrifar

Meðal þeirra tíu þjóðríkja sem eiga mestar olíulindir í tunnum talið er aðeins eitt lýðræðisríki, Kanada. Hin níu eru ýmist einræðisríki (Sádi-Arabía, Íran, Kúveit, Sameinuðu furstadæmin) eða fáræðisríki (Venesúela, Írak, Rússland, Nígería). Líbía er utan flokka, stjórnlaust land í uppnámi.

Hvers vegna umhverfismat hótels í Kerlingarfjöllum?

Snorri Baldursson skrifar

Hans Kristjánsson, einn eigenda Fannborgar ehf. sem rekur ferðaþjónustu og hálendismiðstöð í Kerlingarfjöllum, skrifaði grein í Fréttablaðið þann 26. maí sl. undir heitinu „Skrýtin svör og starfsaðferðir Landverndar“.

Nýsköpun í skólastarfi

Rósa Guðbjartsdóttir skrifar

Fræðsluyfirvöld Hafnarfjarðar hafa stigið stórt skref með samþykkt nýs sjálfstæðs grunnskóla í bæjarfélaginu en unglingaskólinn Nú tekur þar til starfa á komandi hausti.

Ísland þarf auðlindasjóð

Lars Christensen skrifar

Í síðustu viku var ég á Íslandi til að kynna skýrslu mína um íslenska orkugeirann – Orkan okkar 2030.

Meira en hinir

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Yfirvinnubann flugumferðarstjóra hefur nú staðið yfir í tvo mánuði. Á þeim tíma hefur næturumferð um Leifsstöð legið niðri í fjórgang vegna "veikinda“ flug­umferðarstjóra þar sem ekki fékkst fólk til afleysinga vegna yfirvinnubannsins.

Hælisumsóknir er varða börn – áskorun til alþingismanna

Prestar Þjóðkirkjunnar skrifar

Ágætu alþingismenn.Eins og við sjáum og heyrum í fréttum þessa daga, er mörgum umsækjendum um alþjóðlega vernd vísað úr landi. Oft er um að ræða fjölskyldur með börn sem hafa myndað hér félagsleg tengsl á meðan á meðferð umsóknar þeirra stóð.

Buxurnar heillar þjóðar

Kári Stefánsson skrifar

Það var merkilegur kapítuli í kvöldfréttum sjónvarps á laugardaginn var sem sýndi Sigmund Davíð Gunnlaugsson á vorþingi Framsóknarflokksins. Hann sást ganga í salinn og grípa upp nokkara viðstadda eins og karakter úr

Muhammad Ali látinn – Boxhanska til Alþingis

Birgir Guðjónsson skrifar

Þingmenn þjóðar sem dáir fornmenn eftir því hversu marga þeir drápu á mismunandi hátt setti lög árið 1956 um bann við hnefaleikum vegna þess að þeim fannst það "óviðfelldinn leikur“.

Andstæða hamingjunnar

María Elísabet Bragadóttir skrifar

Andstæða hamingjunnar eru hin hversdagslegu leiðindi. Ekki óhamingjan heldur gráa svæðið. Pirrandi, neyðarlegur sinadráttur í lágkúrulegum afkima sálarinnar.

Arfleifð Vilmundar

Þorbjörn Þórðarson skrifar

„Við viljum að samningsgerð sé frjáls og við viljum að maðurinn sé frjáls,“ sagði Vilmundur Gylfason.

Orðstír þjóðar

Salvör Jónsdóttir skrifar

Á dögunum birtist viðtal í vikublaði við glæsilegasta „sendiherra“ okkar Íslendinga. Hér er átt við mann sem hefur á eigin verðleikum orðið fulltrúi Íslands á erlendri grund.

Atvinnufrelsi ökuleiðsögumanna er skert

Guðrún Helga Sigurðardóttir skrifar

Regluverk um fólksflutninga á landi skerða atvinnufrelsi ökuleiðsögumanna. Í starfi sínu þurfa leiðsögumenn að fara með ferðamenn um hina ýmsu staði til að geta sinnt starfi sínu með eðlilegum hætti. Ökuleiðsögumönnum er hins vegar

Byggðaþróun á suðvesturhorninu

Gestur Ólafsson skrifar

Fyrir tæpum 30 árum bentu ég og samstarfsmenn mínir á að hagkvæmast væri að þróa byggð á Höfuðborgarsvæðinu út Reykjanes, í átt til Keflavíkur, ef horft væri til okkar sameiginlegu pyngju. Auðvitað ætti líka að skipuleggja þetta svæði í

Ég spyr þig Illugi!

Ólafur Haukur Johnson skrifar

Opið bréf til Illuga Gunnarssonar, mennta- og menningarmálaráðherra. Að fylgja stefnu Sjálfstæðisflokksins er sumum ráðherrum flokksins mikil áþján. Það er áhyggjuefni að slíkir einstaklingar hafi valist til forystu.

Hreðjahnefar

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Fyrir nokkru var það til umræðu hvort banna ætti sýningar á bardagaíþrótt einni þar sem áhorfið hefði slæm áhrif á óharðnaða sem áttu að hafa látið hnefa tala skömmu eftir eina viðureignina. Ég horfi ekki á þá íþrótt og er því ekki dómbær um það.

Hættum að bíða eftir pólitíkusum

Árni Snævarr skrifar

Hvernig væri ef einhver tæki sig nú til og sýndi okkur allt það sem verið væri að gera heiminum til gagns í stað þess að klifa á heimsósóma á borð við fátækt, hungur, ofneyslu og ójöfnuð?

Séreign frekar en sérskuld

Eygló Harðardóttir skrifar

Allt þetta kjörtímabil hefur ríkisstjórnin lagt áherslu á að hjálpa heimilum að skulda minna. Í upphafi kjörtímabilsins var farið í skuldaleiðréttingu hjá heimilunum. Mikilvægur þáttur hennar var séreignarsparnaðarleiðin.

Öll eggin í sömu körfu

Magnús Guðmundsson skrifar

Lífið er saltfiskur. Eða var það að minnsta kosti um tíma á öldinni sem leið. Fyrir þann tíma var lífið kannski blessuð sauðkindin og seinna átti það eftir að verða bæði síld og loðna

Rúllukragasumar

Berglind Pétursdóttir skrifar

Sumarið er loksins komið með sína ylvolgu sólardaga og hvað gerir maður þá? Nú, pakkar að sjálfsögðu sandölum í tösku og drífur sig af landi brott til að njóta hita og sólar annars staðar.

Sjómannadagar

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Í gær var Sjómannadagurinn. Hin seinni árin er hann að vísu farinn að teygja sig yfir helgi í höfuðborginni og kallast "hátíð hafsins“ sem óneitanlega er ansi almennt, að hafinu alveg ólöstuðu, því að hér er um að ræða sérstakan sið og merkilega menningarhefð.

Einfaldleikinn

Viðar Guðjohnsen skrifar

Við getum kosið leiðtoga af Guðs náð.

Forsetinn og hugsjónirnar

Viðar Hreinsson skrifar

Þegar það kvisaðist að Andri Snær Magnason væri að hugleiða forsetaframboð sannfærðist ég á augabragði um að ekki væri völ á betri frambjóðanda.

Stórfellt brot á dýrum

Árni Stefán Árnason skrifar

Héraðsdómur Austurlands hefur nú með fordæmisgefandi refsiákvörðun sinni, fimmtudaginn 2. júní 2016 í máli nr. S-24/2015, svipt einstakling ævilangt heimild til að hafa dýr í umsjón sinni, versla með þau eða sýsla með þau með öðrum hætti.

Við eigum kindurnar!

Guðmundur Edgarsson skrifar

Framtaksmaður í þorpi nokkru hefur fjárbúskap. Hann segir upp góðri vinnu, aflar sér nauðsynlegrar þekkingar og færni, tekur lán og fjárfestir í jörð og býli auk sauðfjárkvóta. Gangi vel, nýtur hann ábatans; fari miður, stendur hann uppi

Ólíkindatólið

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Fleiri ljón eru á vegi Hillary Clinton í prófkjöri Demókrata fyrir bandarísku forsetakosningarnar en reiknað var með fyrir fáum dögum.

Húðflúr í sólinni

Óttar Guðmundsson skrifar

Öll tíska er barn síns tíma, það sem er hipp og kúl í dag er yfirgengilega hallærislegt á morgun.

Framúrskarandi forseti

Ásdís Ólafsdóttir skrifar

Halla hafði óbilandi trú á okkur, engar spurningar voru kjánalegar og hún kom fram við okkur eins og fullorðna jafningja. Hún gaf okkur sjálfstraust og trú á eigið innsæi og hugmyndir.

Hin kalda hönd kerfisins

Vilhelm G. Kristinsson skrifar

Ennfremur hefur verið upplýst að stór hluti "útigangsmanna“ og viðskiptavina gistiskýla í Reykjavík er hér á landi á grundvelli Schengen-samstarfsins.

Karlar kenna konum

Þorbjörg Gunnlaugsdóttir skrifar

Fyrir kosningafíkla er góð og löng kosningabarátta stórviðburður sem fer alla jafna fram á fjögurra ára fresti.

Samfélag á foraðgerðarstigi?

Árni Davíðsson skrifar

Afstaða fólks til bílastæða og hvernig það leggur bílum sínum er á margan hátt sérstök.

Holurnar í samfélaginu

Árni Gunnarsson skrifar

Það orðspor sem nú fer af efnahagsuppgangi á Íslandi er gott, okkur hefur tekist með undraverðum hraða að ná aftur fótfestu. En efnahagsundrið má ekki vera bara fyrir suma.

Svarað á sama máli

Ingibjörg Ferdinandsdóttir skrifar

Næst þegar þú finnur þig í þeirri stöðu að mæta útlendingi sem talar mál sem rúmlega þrjúhundruð þúsund manns í heiminum tala, viltu þá hugsa þig tvisvar um áður en þú svarar.

Víkurgarður og verndun íslenskra garða

Arnar Birgir Ólafsson, Auður Sveinsdóttir, Ásta Camilla Gylfadóttir, Einar E.Sæmundsen og Samson B.Harðarson og Þórhildur Þórhallsdóttir skrifa

Staða Víkurgarðs nú er afleiðing úreltra og gamaldags viðhorfa - þar sem garðar eða hið ytra umhverfi hefur fengið lágt verðmætamat.

Sjá næstu 50 greinar