Byggðaþróun á suðvesturhorninu Gestur Ólafsson skrifar 7. júní 2016 07:00 Fyrir tæpum 30 árum bentu ég og samstarfsmenn mínir á að hagkvæmast væri að þróa byggð á Höfuðborgarsvæðinu út Reykjanes, í átt til Keflavíkur, ef horft væri til okkar sameiginlegu pyngju. Auðvitað ætti líka að skipuleggja þetta svæði í aðalatriðum í heild, til þess að tryggja að möguleikar þess fyrir almenna byggðaþróun væru ekki eyðilagðir. Sú hætta væri til staðar að þeir aðilar sem hefðu með hendi t.d. línu- og vegarlagnir hugsuðu bara um sína þröngu hagsmuni og eyðilegðu þannig að verulegu leyti þá stórkostlegu möguleika sem þetta svæði hefur til að bera. Þarna væri auðvelt að bjóða upp á hagkvæma íbúðarbyggð í góðum tengslum við samgöngur, útivistarsvæði og sjó og auk þess mætti flytja þangað fyrirtæki og geymslurými frá núverandi byggð á Höfuðborgarsvæðinu, sem verið væri að þétta. Ekki fékk þessi ábending þá mörg atkvæði, en full ástæða er samt til að rifja þetta upp í ljósi dagsins í dag og ekki síst ef einhver alvara er í því að byggja upp lestarsamgöngur á þessu svæði. Stjórnmálamenn ættu hugsanlega líka að hafa í huga að þrátt fyrir allt þá eru ákveðin öfl að verki á þessu svæði sem teygja byggð út Reykjanes og m.a. réðu því að IKEA flutti úr Reykjavík í Garðabæ, höfuðstöðvar Íslandsbanka eru fluttar í Kópavog og COSTCO vill vera í Garðabæ. Við eigum þess auðvitað kost að auðvelda eða torvelda þessa þróun, en ef við viljum stuðla að betri nýtingu á takmörkuðu fjármagni, meiri skilvirkni í ákvarðanatöku og meiri framleiðni ættum við kannski að skoða þessi mál af meiri alvöru en hingað til.Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu.Línubyggð Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Ólafsdóttir Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó Skoðun Plan Samfylkingar: Svona náum við niður vöxtunum Jóhann Páll Jóhannsson Skoðun Byrjað á öfugum enda! Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Skoðun Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar skrifar Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó skrifar Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Byrjað á öfugum enda! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Væri ekki hlaupið út aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Gervigreind fyrir alla — en fyrir hvern í raun? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur ítrekað hótað okkur áður Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar Skoðun Bandaríkin voru alltaf vondi kallinn Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Erum við á leiðinni í hnífavesti? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar Skoðun Kæfandi klámhögg sveitarstjóra Jón Trausti Reynisson skrifar Skoðun Klár fyrir Verslunarmannahelgina? Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Vegið að börnum í pólitískri aðför að ferðaþjónustunni Einar Freyr Elínarson skrifar Skoðun Hið tæra illa Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Ferðamannaiðnaður? Nei, ferðaþjónusta! Guðmundur Björnsson skrifar Skoðun Hæðarveiki og lyf Ari Trausti Guðmundsson skrifar Skoðun Landsvirkjun hafin yfir lög Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar Skoðun Þau eru framtíðin – en fá ekki að njóta nútímans Sigurður Kári skrifar Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna þegir kristin, vestræn menning? Ómar Torfason skrifar Skoðun Trump les tölvupóstinn þinn Mörður Áslaugarson skrifar Skoðun „Já, hvað með bara að skjóta hann!“ Þórhildur Hjaltadóttir skrifar Sjá meira
Fyrir tæpum 30 árum bentu ég og samstarfsmenn mínir á að hagkvæmast væri að þróa byggð á Höfuðborgarsvæðinu út Reykjanes, í átt til Keflavíkur, ef horft væri til okkar sameiginlegu pyngju. Auðvitað ætti líka að skipuleggja þetta svæði í aðalatriðum í heild, til þess að tryggja að möguleikar þess fyrir almenna byggðaþróun væru ekki eyðilagðir. Sú hætta væri til staðar að þeir aðilar sem hefðu með hendi t.d. línu- og vegarlagnir hugsuðu bara um sína þröngu hagsmuni og eyðilegðu þannig að verulegu leyti þá stórkostlegu möguleika sem þetta svæði hefur til að bera. Þarna væri auðvelt að bjóða upp á hagkvæma íbúðarbyggð í góðum tengslum við samgöngur, útivistarsvæði og sjó og auk þess mætti flytja þangað fyrirtæki og geymslurými frá núverandi byggð á Höfuðborgarsvæðinu, sem verið væri að þétta. Ekki fékk þessi ábending þá mörg atkvæði, en full ástæða er samt til að rifja þetta upp í ljósi dagsins í dag og ekki síst ef einhver alvara er í því að byggja upp lestarsamgöngur á þessu svæði. Stjórnmálamenn ættu hugsanlega líka að hafa í huga að þrátt fyrir allt þá eru ákveðin öfl að verki á þessu svæði sem teygja byggð út Reykjanes og m.a. réðu því að IKEA flutti úr Reykjavík í Garðabæ, höfuðstöðvar Íslandsbanka eru fluttar í Kópavog og COSTCO vill vera í Garðabæ. Við eigum þess auðvitað kost að auðvelda eða torvelda þessa þróun, en ef við viljum stuðla að betri nýtingu á takmörkuðu fjármagni, meiri skilvirkni í ákvarðanatöku og meiri framleiðni ættum við kannski að skoða þessi mál af meiri alvöru en hingað til.Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu.Línubyggð
Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar
Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar
Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar
Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar