Fleiri fréttir Er náms- og starfsfræðsla á dagskrá í skóla barnsins þíns? Sigríður Bílddal og Rannveig Óladóttir skrifar Markmið náms- og starfsfræðslu er tvíþætt. Annars vegar að kenna nemendum að þekkja sjálfa sig, áhugasvið sitt, styrkleika sína og veikleika. Hins vegar að þeir læri að finna upplýsingar um nám og störf svo þeir geti tekið vel ígrundaðar ákvarðanir um framtíðina 26.2.2015 07:00 Náttúruverndarskattur í stað náttúrupassa Guðlaugur R. Jóhannsson skrifar Jæja, þá er sneipuför frumvarpsins um náttúrupassa á enda. Frumvarpið er komið niður í skúffu og bullið búið í bili. En eftir sitja þingmenn í þoku villtir og ráðlausir. 26.2.2015 00:00 Ráðherra hyggst klóra í bakkann Sigurjón M. Egilsson skrifar Íslensk stjórnvöld hafa ekki séð ástæðu til að verða við tilmælum Evrópunefndar gegn kynþáttafordómum þó þau teljist til forgangsverkefna. Slök frammistaða okkar er okkur til vansa. Okkur ber, án þrýstings annars staðar frá, að standa okkur í þessum málum. Annað er óviðunandi. 25.2.2015 07:00 Símtalið ekki aðalatriði málsins Þorbjörn Þórðarson skrifar Það var ómaklegt hjá höfundi Reykjavíkurbréfs Morgunblaðsins um liðna helgi að reyna að skrifa söguna sér í hag þannig að ákvörðun um 500 milljóna evra neyðarlán til Kaupþings banka 6. október 2008, banka sem við vitum núna að var að fara á hausinn á þeim tíma, hafi verið ákvörðun ríkisstjórnarinnar en ekki Seðlabankans. 25.2.2015 07:00 Unglingaveikin eða þegar heimurinn skilur mann ekki Ársæll Hjálmarsson skrifar Það hefur verið mikið í umræðunni hvort bólusetja eigi börn gegn hinum ýmsum sjúkdómum. 25.2.2015 16:24 Innleiðum tómstundamenntun í öll stig skólakerfisins! Róshildur Björnsdóttir skrifar Árið 1982 gerði Tom Weiskopf rannsókn á því hvað meðalmanneskja sem lifir í 70 ár eyðir tíma sínum í. 25.2.2015 16:22 Sigrún með ótrúlegt vald á röddinni Dagný Arnalds skrifar Það var fallegt um að litast í Bolungarvík þegar ég keyrði út úr Óshlíðargöngunum sunnudagskvöldið 15. febrúar síðastliðið. 25.2.2015 14:26 Raddir innflytjenda Guðrún Magnúsdóttir skrifar Ég hef velt því mikið fyrir mér hvernig hægt sé að gera Íslendinga af erlendum uppruna* minna framandi í samfélaginu, gera þá hluta að norminu. 25.2.2015 13:32 Eftir hverju er verið að bíða? Rakel Sölvadóttir skrifar Í dag skiptast þjóðartekjur milli fjögurra þátta; sjávarútvegs, stóriðju, ferðaiðnaðar og annars. 25.2.2015 12:00 Félagsmiðstöðvar eru mikilvægar Þuríður Davíðsdóttir skrifar Þegar ég var unglingur stundaði ég félagsmiðstöðina í hverfinu mínu af krafti. Þetta var staður þar sem ég gat verið með vinum og öðrum skólafélögum. 25.2.2015 10:55 Spillt stjórnsýsla, Grímseyingar og rót vandans Þórarinn Lárusson skrifar Jón Ólafsson og Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir (hér á eftir J & S) rituðu á margan hátt frábæra grein í Fréttablaðið 24.febrúar s.l. undir fyrirsögninni "Spillingin sem læðist.” 25.2.2015 10:02 Nýsköpunarmiðstöð Íslands átta ára Þorsteinn I Sigfússon skrifar Fyrir átta árum hófst starfsemi nýrrar stofnunar hér á landi þar sem steypt var saman Iðntæknistofnun og Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins með nýjum lögum. 25.2.2015 07:00 Samdauna súru samfélagi Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar "Fá engar konur bikar?“ Við sátum fjölskyldan og horfðum á sögu íslensku tónlistarverðlaunanna, Árið er, í sjónvarpinu þegar sá fimm ára hjó eftir þessu. Ég gerði það ekki sjálf, orðin svo samdauna samfélaginu að ég kippti mér ekkert upp við að sjá 25.2.2015 07:00 Ósanngjörn ummæli Fríða Pálmadóttir skrifar Ég get varla orða bundist yfir þeirri umræðu sem hefur átt sér stað undanfarna daga í fjölmiðlum landsins um umönnun aldraðra. Það sem tók hornsteininn úr var fyrirsögnin „Fólk bundið og sett á róandi“. 25.2.2015 07:00 Ríkið keppir við einkaframtakið Ólafur Stephensen skrifar Ríkisfyrirtækið Íslandspóstur bar sig illa í fjölmiðlum í síðustu viku vegna fækkunar sendibréfa undir 50 grömmum, en fyrirtækið hefur einkarétt á dreifingu þeirra. Fyrirtækið boðar að þessi þróun haldi áfram og muni hafa alvarleg áhrif á afkomu þess. 25.2.2015 07:00 Halldór 25.02.15 25.2.2015 06:48 Skammist ykkar fyrir að hlusta ekki á mig Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar Fyrir rúmu ári síðan eignaðist ég þriðja barnið mitt. Stúlku sem kom svo sannarlega í heiminn með látum. Sælutilfinningin sem fylgdi því að fá hana í fangið eftir erfiða meðgöngu og fæðingu var ólýsanleg. 25.2.2015 00:00 Fjórir formenn Sjálfstæðisflokks Sigurjón M. Egilsson skrifar Vopnin snúast hratt í höndum ritstjóra Morgunblaðsins. Í vikulegu Réttlætingabréfi sínu nýliðinn sunnudag skrifaði hann sig saklausan af því að hafa, sem bankastjóri Seðlabanka Íslands, tekið ákvörðun um að lána Kaupþingi 24.2.2015 07:00 Geðraskanir og sjálfsvíg Eymundur L. Eymundsson skrifar Lítið sjálfstraust og sjálfsvirðing, taugakerfið brothætt, skömm, sjálfsvígshugsanir, sjálfshatur, reiði, félagsleg einangrun og að vera uppstökkur eru oft fylgifiskar geðraskana. Einnig eru geðraskanir oft undirrót þess að fólk fer að misnota vímuefni. 24.2.2015 13:42 Subway-bræði(ngur) Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Ég var því orðin nokkuð roggin með mig þar sem ég stóð við búðarborðið eins og menntskælingur að rúlla upp hraðaspurningum í Gettu betur. Takturinn fullkominn. Hrynjandin fögur. Svörin botnuðu spurningarnar fullkomlega. 24.2.2015 08:00 Pólitískar hamgærur Sigurjón Baldur Hafsteinsson skrifar Starfsmenn náttúruminjasafna þurfa oft að fást við óboðna gesti á borð við hamgærur (Reesa vespulae). Þetta eru lítil kvikindi, lirfan 5 mm, en bjallan 3 mm, og þrífast þau innanhúss við hita og þurrk. 24.2.2015 07:00 Spillingin sem læðist Jón Ólafsson og Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir skrifar Spilling, hvar sem hún viðgengst, er dýr. Rannsóknir sýna að spilling getur komið í veg fyrir að lýðræði sé virt og hún grefur undan réttarríkinu. Spilling getur sóað náttúruauðlindum og valdið umhverfistjóni. Hún skaðar samkeppni 24.2.2015 07:00 Jón Gnarr, Guð, Jón Sig. og kennivaldið Kristín Bjarnadóttir skrifar Jón Gnarr er óvenjulegur maður. Hann tekur upp á óvenjulegum hlutum, hugsar óvenju mikið upphátt, en ólíkt mörgum öðrum talar hann aldrei niður til fólks eða sýnir því hroka. Hann hefur deilt með okkur leit sinni að Guði. 24.2.2015 07:00 Konur að kjötkötlunum Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Eddan, uppskeruhátíð íslenska sjónvarps- og kvikmyndageirans, var haldin hátíðleg um helgina. Þar var kvikmyndaárinu sem nú er nýliðið fagnað og verðlaun veitt fyrir góða frammistöðu á ýmsum sviðum. 23.2.2015 07:00 Vítavert gáleysi við merkingar matvæla Guðrún Yrsa Richter skrifar Það er ólíðandi að fyrirtæki innkalli vöru og setji hana síðan aftur á markað með röngum merkingum rúmum þremur árum síðar. 23.2.2015 22:45 Vinnumatið ógurlega Sigurkarl Stefánsson skrifar Fyrir liggur atkvæðagreiðsla um nýtt vinnumat kennara samhliða launahækkunum. Að sumu leyti eru áherslur matskerfisins góðar, til að mynda er jákvæð hugmynd að umbuna frekar kennurum sem þurfa að búa við afar stóra nemendahópa. 23.2.2015 13:24 Fagur fiskur í sjó Páll Valur Björnsson skrifar Að sjálfsögðu er það réttlætismál að fólk sem býr í hefðbundnum sjávarbyggðum, sem standa illa, fái stuðning til að skjóta nýjum og sjálfbærum stoðum undir atvinnulífið. 23.2.2015 11:00 23,2 milljónir til að gera borgina betri Svafar Helgason skrifar Nú er hafin kosning á þeim hugmyndum í ,,Betra hverfi" verkefninu, sem hafa fengið grænt ljós frá Umhverfis- og skipulags-sviði (USK) sem og hverfisráðunum. 23.2.2015 10:51 Þarf ég að eiga vini? Kristinn Lúðvíksson skrifar Undanfarna mánuði hefur mikið verið rætt um einelti í fjölmiðlum, mikilvægt málefni sem aldrei er of mikið rætt um. 23.2.2015 10:44 Þjóðarsáttin myrt Gauti Skúlason skrifar En hvað þýðir þá þetta ofnotaða orð? Kannski að allir séu glaðari en hundskvikindið sem Friðrik Dór söng um í leiðinlegasta lagi Íslandssögunnar og við séum svo sátt að við drullum hamingju? 23.2.2015 10:42 Halldór 23.02.15 23.2.2015 09:18 Aðskilnaðarkvíði Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Þegar nær dregur búferlaflutningum fara eigur fólks í eins konar áheyrnarprufu. Það er leiðinlegt að flytja og flestir vilja flytja sem minnst af óþarfa drasli með sér á milli íbúða. 23.2.2015 07:00 „Þvílík skömm“ Ögmundur Jónasson skrifar Á síðasta degi liðins árs birtist leiðari í Fréttablaðinu sem fjallaði um meðferð embættis Sérstaks saksóknara á málum sem embættið hefur haft til meðferðar. Áður hafði Fréttablaðið – sem stundum fyrr – slegið upp fréttum af meintri valdníðslu 23.2.2015 07:00 Hvað tefur í húsnæðismálum? Elín Björg Jónsdóttir skrifar BSRB hefur lengi bent á mikilvægi þess að brugðist verði sem fyrst við vanda og breyttum þörfum á húsnæðismarkaði til að tryggja öllum viðunandi húsnæði á viðunandi kjörum. 23.2.2015 07:00 Lýðræði fyrir alla? Guðrún Magnúsdóttir skrifar Síðustu mánuði hef ég varla hugsað um annað en þátttöku innflytjenda í kosningum. Það er vegna þess að mastersverkefnið mitt, „Borgarstjórnarkosningar í Reykjavík 2014: Innsýn í reynslu fólks af erlendum uppruna af þeim“, fjallaði um þann málaflokk, 23.2.2015 07:00 Óðal feðranna Guðmundur Andri Thorsson skrifar Þeir líða dagarnir við vetrarhörkur og þennan endalausa sökudólga-eltingaleik, hring eftir hring, þar sem valdamenn fyrri ára klukka hver annan og skiptast á að „vera'ann“, á meðan við fáum allra náðarsamlegast að fylgjast með. 23.2.2015 07:00 Nei takk launahækkun? Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar 22.2.2015 11:22 Ráðherrann varð undir í átökunum Sigurjón M. Egilsson skrifar Sjávarútvegsráðherra hefur gefist upp. Hann mun ekki freista þess að gera breytingar á lögum um stjórn fiskveiða. Sjálfstæðisflokkurinn leggst gegn breytingum á gildandi lögum, og hefur betur. 21.2.2015 07:00 Gunnar 21.02.15 21.2.2015 07:00 Guð © Jón Gnarr skrifar Viðbrögðin við síðustu grein minni, Guð er ekki til, hafa verið gríðarlega mikil. Fjöldi fólks hefur tjáð sig á samfélagsmiðlum og víðar. Margir prestar hafa stigið fram og skrifað svargreinar bæði á visir.is og á tru.is. 21.2.2015 07:00 Hessel og Heimdallur Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Ég veit ekki hvort þú hefur tekið eftir því en það er búið að snúa tilverunni á haus. Það sem sneri upp snýr nú niður. Útrásarvíkingarnir eru orðnir innipúkar, aldnir orðnir ungir og öfugt. 21.2.2015 07:00 Þjóðarskömm Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Fyrir þjóð sem er eins rík af einstæðri og fagurri náttúru og einkennir landið okkar er það með ólíkindum að ekki sé hægt að finna stað undir náttúruminjasafn. 20.2.2015 11:00 Háttvirtu ráðamenn þjóðarinnar Halldóra Ríkharðsdóttir skrifar Það er sagt að íslendingar séu seinþreytt til vandræða. Ég er farin að lýjast allavega og hef afskaplega litla þolinmæði gagnvart þessu rugli. 20.2.2015 10:03 Saga þjóðar Hafdís Hanna Ægisdóttir skrifar Það er vetur. Jörð er frosin og vorverkin í garðinum fjarri huga okkar. 20.2.2015 08:00 Halldór 20.02.15 20.2.2015 07:28 Sjá næstu 50 greinar
Er náms- og starfsfræðsla á dagskrá í skóla barnsins þíns? Sigríður Bílddal og Rannveig Óladóttir skrifar Markmið náms- og starfsfræðslu er tvíþætt. Annars vegar að kenna nemendum að þekkja sjálfa sig, áhugasvið sitt, styrkleika sína og veikleika. Hins vegar að þeir læri að finna upplýsingar um nám og störf svo þeir geti tekið vel ígrundaðar ákvarðanir um framtíðina 26.2.2015 07:00
Náttúruverndarskattur í stað náttúrupassa Guðlaugur R. Jóhannsson skrifar Jæja, þá er sneipuför frumvarpsins um náttúrupassa á enda. Frumvarpið er komið niður í skúffu og bullið búið í bili. En eftir sitja þingmenn í þoku villtir og ráðlausir. 26.2.2015 00:00
Ráðherra hyggst klóra í bakkann Sigurjón M. Egilsson skrifar Íslensk stjórnvöld hafa ekki séð ástæðu til að verða við tilmælum Evrópunefndar gegn kynþáttafordómum þó þau teljist til forgangsverkefna. Slök frammistaða okkar er okkur til vansa. Okkur ber, án þrýstings annars staðar frá, að standa okkur í þessum málum. Annað er óviðunandi. 25.2.2015 07:00
Símtalið ekki aðalatriði málsins Þorbjörn Þórðarson skrifar Það var ómaklegt hjá höfundi Reykjavíkurbréfs Morgunblaðsins um liðna helgi að reyna að skrifa söguna sér í hag þannig að ákvörðun um 500 milljóna evra neyðarlán til Kaupþings banka 6. október 2008, banka sem við vitum núna að var að fara á hausinn á þeim tíma, hafi verið ákvörðun ríkisstjórnarinnar en ekki Seðlabankans. 25.2.2015 07:00
Unglingaveikin eða þegar heimurinn skilur mann ekki Ársæll Hjálmarsson skrifar Það hefur verið mikið í umræðunni hvort bólusetja eigi börn gegn hinum ýmsum sjúkdómum. 25.2.2015 16:24
Innleiðum tómstundamenntun í öll stig skólakerfisins! Róshildur Björnsdóttir skrifar Árið 1982 gerði Tom Weiskopf rannsókn á því hvað meðalmanneskja sem lifir í 70 ár eyðir tíma sínum í. 25.2.2015 16:22
Sigrún með ótrúlegt vald á röddinni Dagný Arnalds skrifar Það var fallegt um að litast í Bolungarvík þegar ég keyrði út úr Óshlíðargöngunum sunnudagskvöldið 15. febrúar síðastliðið. 25.2.2015 14:26
Raddir innflytjenda Guðrún Magnúsdóttir skrifar Ég hef velt því mikið fyrir mér hvernig hægt sé að gera Íslendinga af erlendum uppruna* minna framandi í samfélaginu, gera þá hluta að norminu. 25.2.2015 13:32
Eftir hverju er verið að bíða? Rakel Sölvadóttir skrifar Í dag skiptast þjóðartekjur milli fjögurra þátta; sjávarútvegs, stóriðju, ferðaiðnaðar og annars. 25.2.2015 12:00
Félagsmiðstöðvar eru mikilvægar Þuríður Davíðsdóttir skrifar Þegar ég var unglingur stundaði ég félagsmiðstöðina í hverfinu mínu af krafti. Þetta var staður þar sem ég gat verið með vinum og öðrum skólafélögum. 25.2.2015 10:55
Spillt stjórnsýsla, Grímseyingar og rót vandans Þórarinn Lárusson skrifar Jón Ólafsson og Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir (hér á eftir J & S) rituðu á margan hátt frábæra grein í Fréttablaðið 24.febrúar s.l. undir fyrirsögninni "Spillingin sem læðist.” 25.2.2015 10:02
Nýsköpunarmiðstöð Íslands átta ára Þorsteinn I Sigfússon skrifar Fyrir átta árum hófst starfsemi nýrrar stofnunar hér á landi þar sem steypt var saman Iðntæknistofnun og Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins með nýjum lögum. 25.2.2015 07:00
Samdauna súru samfélagi Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar "Fá engar konur bikar?“ Við sátum fjölskyldan og horfðum á sögu íslensku tónlistarverðlaunanna, Árið er, í sjónvarpinu þegar sá fimm ára hjó eftir þessu. Ég gerði það ekki sjálf, orðin svo samdauna samfélaginu að ég kippti mér ekkert upp við að sjá 25.2.2015 07:00
Ósanngjörn ummæli Fríða Pálmadóttir skrifar Ég get varla orða bundist yfir þeirri umræðu sem hefur átt sér stað undanfarna daga í fjölmiðlum landsins um umönnun aldraðra. Það sem tók hornsteininn úr var fyrirsögnin „Fólk bundið og sett á róandi“. 25.2.2015 07:00
Ríkið keppir við einkaframtakið Ólafur Stephensen skrifar Ríkisfyrirtækið Íslandspóstur bar sig illa í fjölmiðlum í síðustu viku vegna fækkunar sendibréfa undir 50 grömmum, en fyrirtækið hefur einkarétt á dreifingu þeirra. Fyrirtækið boðar að þessi þróun haldi áfram og muni hafa alvarleg áhrif á afkomu þess. 25.2.2015 07:00
Skammist ykkar fyrir að hlusta ekki á mig Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar Fyrir rúmu ári síðan eignaðist ég þriðja barnið mitt. Stúlku sem kom svo sannarlega í heiminn með látum. Sælutilfinningin sem fylgdi því að fá hana í fangið eftir erfiða meðgöngu og fæðingu var ólýsanleg. 25.2.2015 00:00
Fjórir formenn Sjálfstæðisflokks Sigurjón M. Egilsson skrifar Vopnin snúast hratt í höndum ritstjóra Morgunblaðsins. Í vikulegu Réttlætingabréfi sínu nýliðinn sunnudag skrifaði hann sig saklausan af því að hafa, sem bankastjóri Seðlabanka Íslands, tekið ákvörðun um að lána Kaupþingi 24.2.2015 07:00
Geðraskanir og sjálfsvíg Eymundur L. Eymundsson skrifar Lítið sjálfstraust og sjálfsvirðing, taugakerfið brothætt, skömm, sjálfsvígshugsanir, sjálfshatur, reiði, félagsleg einangrun og að vera uppstökkur eru oft fylgifiskar geðraskana. Einnig eru geðraskanir oft undirrót þess að fólk fer að misnota vímuefni. 24.2.2015 13:42
Subway-bræði(ngur) Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Ég var því orðin nokkuð roggin með mig þar sem ég stóð við búðarborðið eins og menntskælingur að rúlla upp hraðaspurningum í Gettu betur. Takturinn fullkominn. Hrynjandin fögur. Svörin botnuðu spurningarnar fullkomlega. 24.2.2015 08:00
Pólitískar hamgærur Sigurjón Baldur Hafsteinsson skrifar Starfsmenn náttúruminjasafna þurfa oft að fást við óboðna gesti á borð við hamgærur (Reesa vespulae). Þetta eru lítil kvikindi, lirfan 5 mm, en bjallan 3 mm, og þrífast þau innanhúss við hita og þurrk. 24.2.2015 07:00
Spillingin sem læðist Jón Ólafsson og Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir skrifar Spilling, hvar sem hún viðgengst, er dýr. Rannsóknir sýna að spilling getur komið í veg fyrir að lýðræði sé virt og hún grefur undan réttarríkinu. Spilling getur sóað náttúruauðlindum og valdið umhverfistjóni. Hún skaðar samkeppni 24.2.2015 07:00
Jón Gnarr, Guð, Jón Sig. og kennivaldið Kristín Bjarnadóttir skrifar Jón Gnarr er óvenjulegur maður. Hann tekur upp á óvenjulegum hlutum, hugsar óvenju mikið upphátt, en ólíkt mörgum öðrum talar hann aldrei niður til fólks eða sýnir því hroka. Hann hefur deilt með okkur leit sinni að Guði. 24.2.2015 07:00
Konur að kjötkötlunum Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Eddan, uppskeruhátíð íslenska sjónvarps- og kvikmyndageirans, var haldin hátíðleg um helgina. Þar var kvikmyndaárinu sem nú er nýliðið fagnað og verðlaun veitt fyrir góða frammistöðu á ýmsum sviðum. 23.2.2015 07:00
Vítavert gáleysi við merkingar matvæla Guðrún Yrsa Richter skrifar Það er ólíðandi að fyrirtæki innkalli vöru og setji hana síðan aftur á markað með röngum merkingum rúmum þremur árum síðar. 23.2.2015 22:45
Vinnumatið ógurlega Sigurkarl Stefánsson skrifar Fyrir liggur atkvæðagreiðsla um nýtt vinnumat kennara samhliða launahækkunum. Að sumu leyti eru áherslur matskerfisins góðar, til að mynda er jákvæð hugmynd að umbuna frekar kennurum sem þurfa að búa við afar stóra nemendahópa. 23.2.2015 13:24
Fagur fiskur í sjó Páll Valur Björnsson skrifar Að sjálfsögðu er það réttlætismál að fólk sem býr í hefðbundnum sjávarbyggðum, sem standa illa, fái stuðning til að skjóta nýjum og sjálfbærum stoðum undir atvinnulífið. 23.2.2015 11:00
23,2 milljónir til að gera borgina betri Svafar Helgason skrifar Nú er hafin kosning á þeim hugmyndum í ,,Betra hverfi" verkefninu, sem hafa fengið grænt ljós frá Umhverfis- og skipulags-sviði (USK) sem og hverfisráðunum. 23.2.2015 10:51
Þarf ég að eiga vini? Kristinn Lúðvíksson skrifar Undanfarna mánuði hefur mikið verið rætt um einelti í fjölmiðlum, mikilvægt málefni sem aldrei er of mikið rætt um. 23.2.2015 10:44
Þjóðarsáttin myrt Gauti Skúlason skrifar En hvað þýðir þá þetta ofnotaða orð? Kannski að allir séu glaðari en hundskvikindið sem Friðrik Dór söng um í leiðinlegasta lagi Íslandssögunnar og við séum svo sátt að við drullum hamingju? 23.2.2015 10:42
Aðskilnaðarkvíði Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Þegar nær dregur búferlaflutningum fara eigur fólks í eins konar áheyrnarprufu. Það er leiðinlegt að flytja og flestir vilja flytja sem minnst af óþarfa drasli með sér á milli íbúða. 23.2.2015 07:00
„Þvílík skömm“ Ögmundur Jónasson skrifar Á síðasta degi liðins árs birtist leiðari í Fréttablaðinu sem fjallaði um meðferð embættis Sérstaks saksóknara á málum sem embættið hefur haft til meðferðar. Áður hafði Fréttablaðið – sem stundum fyrr – slegið upp fréttum af meintri valdníðslu 23.2.2015 07:00
Hvað tefur í húsnæðismálum? Elín Björg Jónsdóttir skrifar BSRB hefur lengi bent á mikilvægi þess að brugðist verði sem fyrst við vanda og breyttum þörfum á húsnæðismarkaði til að tryggja öllum viðunandi húsnæði á viðunandi kjörum. 23.2.2015 07:00
Lýðræði fyrir alla? Guðrún Magnúsdóttir skrifar Síðustu mánuði hef ég varla hugsað um annað en þátttöku innflytjenda í kosningum. Það er vegna þess að mastersverkefnið mitt, „Borgarstjórnarkosningar í Reykjavík 2014: Innsýn í reynslu fólks af erlendum uppruna af þeim“, fjallaði um þann málaflokk, 23.2.2015 07:00
Óðal feðranna Guðmundur Andri Thorsson skrifar Þeir líða dagarnir við vetrarhörkur og þennan endalausa sökudólga-eltingaleik, hring eftir hring, þar sem valdamenn fyrri ára klukka hver annan og skiptast á að „vera'ann“, á meðan við fáum allra náðarsamlegast að fylgjast með. 23.2.2015 07:00
Ráðherrann varð undir í átökunum Sigurjón M. Egilsson skrifar Sjávarútvegsráðherra hefur gefist upp. Hann mun ekki freista þess að gera breytingar á lögum um stjórn fiskveiða. Sjálfstæðisflokkurinn leggst gegn breytingum á gildandi lögum, og hefur betur. 21.2.2015 07:00
Guð © Jón Gnarr skrifar Viðbrögðin við síðustu grein minni, Guð er ekki til, hafa verið gríðarlega mikil. Fjöldi fólks hefur tjáð sig á samfélagsmiðlum og víðar. Margir prestar hafa stigið fram og skrifað svargreinar bæði á visir.is og á tru.is. 21.2.2015 07:00
Hessel og Heimdallur Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Ég veit ekki hvort þú hefur tekið eftir því en það er búið að snúa tilverunni á haus. Það sem sneri upp snýr nú niður. Útrásarvíkingarnir eru orðnir innipúkar, aldnir orðnir ungir og öfugt. 21.2.2015 07:00
Þjóðarskömm Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Fyrir þjóð sem er eins rík af einstæðri og fagurri náttúru og einkennir landið okkar er það með ólíkindum að ekki sé hægt að finna stað undir náttúruminjasafn. 20.2.2015 11:00
Háttvirtu ráðamenn þjóðarinnar Halldóra Ríkharðsdóttir skrifar Það er sagt að íslendingar séu seinþreytt til vandræða. Ég er farin að lýjast allavega og hef afskaplega litla þolinmæði gagnvart þessu rugli. 20.2.2015 10:03
Saga þjóðar Hafdís Hanna Ægisdóttir skrifar Það er vetur. Jörð er frosin og vorverkin í garðinum fjarri huga okkar. 20.2.2015 08:00
Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson Skoðun
Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir Skoðun
Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson Skoðun