Fleiri fréttir Samningsstaða veikt - hvers vegna? Andrés Pétursson skrifar Fyrirætlanir íslenskra stjórnvalda um að slíta viðræðum við Evrópusambandið eru á flestan hátt óskiljanlegar. Sérstaklega þegar haft er í huga að við eigum nú í viðræðum við Evrópusambandið um það gjald sem við greiðum í þróunarsjóð EFTA. 20.2.2015 07:00 Aðgerða þörf – núna Ari Trausti Guðmundsson skrifar Þegar nú stjórnvöld víða um heim sjá fram á æ alvarlegra ástand heima fyrir og í samskiptum þjóða, til dæmis í Asíu þar sem gríðarlegur mannfjöldi er háður jökulvatni jafnt sem sjávarstöðu, er tvennt í stöðunni. Við verðum að vinna gegn manngerðum orsökum loftslagsbreytinga. 20.2.2015 07:00 Bananamenning Guðmundur Kristján Jónsson skrifar Ég hef haft vaxandi áhyggjur af góðum vini mínum síðustu árin. Ástæðan er neysla hans á banönum. Fyrsta bananans neytti hann á unglingsárum og þótti lítið til hans koma, bragðið var vont og hann átti erfitt með að venjast því. Þrátt fyrir það hélt hann áfram 20.2.2015 07:00 Með sting í hjartanu Silja Dögg Gunnarsdóttir skrifar Þessi orð voru höfð eftir heilbrigðisráðherra í kjölfar umfjöllunar Fréttablaðsins fyrir skömmu um aðbúnað aldraðra og ég geri ráð fyrir að mörgum okkar hafi verið nákvæmlega eins innanbrjósts þegar þeir lásu þessar fréttir. 20.2.2015 07:00 Drullumall Óli Kristján Ármannsson skrifar Óska má Brynjari Níelssyni, lögmanni og þingmanni Sjálfstæðisflokksins, til hamingju með rannsókn sína og umfjöllun um alvarlegar ásakanir Víglundar Þorsteinssonar á hendur þeim sem stóðu að endurreisn bankakerfisins eftir hrun. 19.2.2015 07:00 Halldór 19.02.15 19.2.2015 07:30 Sælgætisverslun ríkisins Atli Fannar Bjarkason skrifar Enginn hefur sloppið lifandi frá lífinu þó ríkið reyni vissulega að passa okkur. En væri ekki hægt að passa okkur aðeins betur? 19.2.2015 07:00 Gjöf í Rótarýsjóðinn er góð gjöf Birna Bjarnadóttir skrifar Tæplega tólf hundruð félagar bæði konur og karlar eru í Rótarýhreyfingunni á Íslandi í um 30 klúbbum um allt land. Þessi hópur hefur nú ákveðið að vekja athygli á starfi hreyfingarinnar með virkri kynningu í fjölmiðlum og á mannamótum. 19.2.2015 07:00 Erum við í ruglinu? Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Ég er borgarfulltrúi í Reykjavík og við í meirihlutanum í borgarstjórn berum ábyrgð á mörgum umdeildum ákvörðunum. Í tengslum við breytingar á götum erum við oft sökuð um að vera í ruglinu. 19.2.2015 07:00 Rautt sem hjarta Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir skrifar Um þessar mundir eru nokkrar byggingar í höfuðborginni baðaðar rauðu ljósi. Tilefnið er átakið "GoRed for Women“ eða "klæðumst rauðu fyrir konur“. Átakinu er ætlað að vekja athygli á þeirri staðreynd að enn í dag eru hjarta- og æðasjúkdómar algengasta dánarorsök kvenna hér á landi 19.2.2015 07:00 Norðurlönd í ljóma Þorvaldur Gylfason skrifar Hvað er svona merkilegt við Norðurlönd? Hvers vegna njóta þau vegs og virðingar um allan heim? Stutta svarið er, að Norðurlandaþjóðirnar hafa búið sér svipuð lífskjör og Frakkar og Þjóðverjar, helztu forustuþjóðir ESB. 19.2.2015 07:00 Rekstrarform í heilsugæslu Oddur Steinarsson skrifar Nokkuð hefur verið skrifað undanfarið um breytingar á rekstrarfyrirkomulagi í heilbrigðisþjónustu. Undirritaður hefur saknað nokkuð faglegs samanburðar og staðreynda í þeirri umfjöllun. 19.2.2015 07:00 Ég er ekki til Bjarni Karlsson skrifar Ég er einn fjölmargra Íslendinga sem er Jóni Gnarr þakklátur. Þakklátur honum fyrir að hafa ruggað þjóðfélaginu, hrist upp í steinrunnu embættiskerfi, gantast með valdhrokann og sýnt og sannað með framgöngu sinni að sjálfur er hann ekki að tryggja eigin hag. 19.2.2015 07:00 Fólk eða fjármunir? Hver eru markmið velferðarþjónustu? María Rúnarsdóttir skrifar Á síðustu vikum hafa borist fréttir af ferðaþjónustu fyrir fatlað fólk þar sem augljóst er að skipulagsbreytingar á þjónustunni hafa leitt til þess að þjónustan er ekki með þeim hætti sem best verður á kosið, og er þá vægt til orða tekið. 19.2.2015 07:00 Hvítþvottur skóskúrka Jakob Frímann Magnússon skrifar Fram undan er Hönnunarmars með tilheyrandi tískusýningum og upplifunum í miðborginni þar sem Reykjavik Fashion Festival ber hæst. Fyrirtæki á vettvangi tísku og hönnunar hafa komið og farið í tímans rás. Nokkur hafa lifað af og dafnað frá ári til árs þrátt fyrir veikburða stoðkerfi hönnunar á Íslandi. 19.2.2015 07:00 „Einfaldanir í trúarefnum valda oft dauða“! Gunnar Ingi Gunnarsson skrifar Fyrirsögnin hér að ofan er tekin innan úr grein séra Sigurðar Árna Þórðarsonar, sóknarprests Hallgrímskirkju, en hann fann sig knúinn til að senda Jóni Gnarr tóninn í Fréttablaðinu vegna magnaðrar greinar, sem borgarstjórinn fyrrverandi fékk birta í sama blaði 19.2.2015 07:00 Reykjavík ekki aldursvæn borg enn Björgvin Guðmundsson skrifar Nokkuð vantar á það í dag,að staða og kjör eldri borgara í Reykjavík sé i það góðu lagi,að borgin geti talist aldursvæn borg. Reykjavíkurborg verður því að taka sig á í málefnum eldri borgara, ætli hún að ná þessu takmarki. 19.2.2015 07:00 Veð Seðlabanka var aldrei gott Sigurjón M. Egilsson skrifar Ekki er með nokkru móti hægt að halda því fram að Seðlabanki Íslands hafi fengið gott veð, góða tryggingu, þegar hann lánaði Kaupþingi meginhluta tiltæks gjaldeyrisvaraforða íslensku þjóðarinnar 6. október 2008. Þegar upp er staðið varð tap Seðlabankans stórkostlegt af lánveitingunni, eða 35 milljarðar króna. 18.2.2015 07:00 Ertu með skilríki? Viktoría Hermannsdóttir skrifar Setningin sem ég óttaðist mest af öllu frá 16-20 ára aldurs var: „Ertu með skilríki?“ Öll ráð voru reynd til þess að líta út fyrir að vera eldri og komast inn á skemmtistaði eða geta keypt áfengi í Ríkinu. Alls konar trikk. 18.2.2015 07:00 63 ábyrgðarlausir þingmenn og heimska þjóðin þeirra Þorkell Máni Pétursson skrifar Við erum öll jafnmikil fífl en við eigum öll skilið betra heilbrigðiskerfi. Sameinumst um að búa það til. 18.2.2015 15:45 Plan óskast! Brynhildur Björnsdóttir skrifar Að vera atvinnurekandi eða stjórnandi fyrirtækis á Íslandi er dálítið eins og að leika aukahlutverk í spennumynd – að manni óspurðum og án þess að hafa fengið handritið í hendurnar. 18.2.2015 07:00 Lærum af reynslunni Ásdís Kristjánsdóttir skrifar Sjaldséður stöðugleiki ríkir um þessar mundir í íslensku efnahagslífi. Jákvæð teikn eru á lofti og þrátt fyrir fjármagnshöft virðist nokkurt jafnvægi á íslensku hagkerfi – 18.2.2015 07:00 Hver á að bera áhættuna? Jón Hákon Halldórsson skrifar Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur sagt að það verði ekki gengið mikið lengra í niðurskurði á ríkisútgjöldum. 18.2.2015 07:00 Grjótkastara svarað Gauti Kristmannsson skrifar Ósiður einn hjá götustrákum var hér áður fyrr að kasta grjóti í fólk. Hann er sem betur fer að mestu aflagður, en tíðkast þó enn í yfirfærðu formi í stöku fjölmiðli. Einn er sá götustrákur á íslensku blaði sem er þó svo heiðarlegur að hann gengst eiginlega við 18.2.2015 07:00 Hver er að græða? Hörður Harðarson skrifar „Verðlækkun skilar sér ekki til neytenda“ var fyrirsögn fréttar Fréttablaðsins þann 16. febrúar. Í henni kemur fram að á undanförnum árum hafi verð á kjöti til svínabænda lækkað jafnt og þétt en á sama tíma hafi verðið á kjötinu út úr búð hækkað. 18.2.2015 07:00 Dómur Hæstaréttar Sigurður Einarsson skrifar Hæstiréttur dæmdi mig í fjögurra ára fangelsi í síðustu viku í svokölluðu Al Thani-máli. Sennilega er andrúmsloftið á Íslandi þannig að það gagnist mér ekkert að barma mér í fjölmiðlum yfir því dómsmorði sem ég tel að þar hafi verið framið. 18.2.2015 06:30 Halldór 18.02.15 18.2.2015 06:00 Pirringurinn vex í Framsóknarflokki Sigurjón M. Egilsson skrifar Landinu verður varla stýrt eftir pirringi einstakra stjórnmálamanna eða stjórnmálflokks, er það nokkuð? 17.2.2015 07:00 Kýldu vömbina, vinur Sara McMahon skrifar Um helgina minntu sænski knattspyrnumaðurinn Zlatan Ibrahimovic og United Nations World Food Programme, samtök sem berjast gegn hungri í heiminum (hægt er að leggja málstaðnum lið með fjárframlögum á heimasíðu samtakanna), á að um 805 milljónir manna glíma enn við hungur. 17.2.2015 07:00 Halldór 17.02.15 17.2.2015 08:55 Ferðaþjónustan og sveitarfélögin Bjarnheiður Hallsdóttir og Pétur Óskarsson skrifar Umræðan um gjaldtöku af ferðamönnum sem heimsækja Ísland er enn í fullum gangi og hefur fólk úr ýmsum áttum lagt orð í belg, enda gríðarlega mikilvægt og umfangsmikið mál. Í raun hefði verið eðlilegra að sú umræða sem nú er í gangi í samfélaginu hefði átt sér stað fyrr 17.2.2015 07:00 Fórnum ekki meiri áhrifum fyrir minni Jóna Sólveig Elínardóttir skrifar Dragi Ísland aðildarumsóknina að ESB til baka glötum við aðgengi að milliliðalausum samskiptum við löggjafarvald Evrópusambandsins sem nýst gætu Íslandi í hagsmunagæslu gagnvart sambandinu. 17.2.2015 07:00 Trú, typpi og píkur Árni Svanur Daníelsson og Kristín Þórunn Tómasdóttir skrifar Er trúin eins og typpi? Jón Gnarr skrifar um hliðstæðuna milli trúar og typpis í Fréttablaðspistli um helgina. Hann segir hvort tveggja ágætt til persónulegra nota „…en ekki tala mikið um það við ókunnuga eða troða því upp á fólk“. Líkingin er áhugaverð, en ekki endilega af þeirri ástæðu sem Jón telur. 17.2.2015 07:00 Guð og Jón Gnarr Sigurður Árni Þórðarson skrifar Í Fréttablaðinu, laugardaginn 14. febrúar, var grein Jóns Gnarr um leit hans að Guði. Þar lýsir Jón trú í fjölskyldu sinni og hvernig hann sjálfur leitaði Guðs m.a. í sporavinnu og í klaustri. Ástæða guðsleitar Jóns voru aðstæður hans, þarfir og þrár. 17.2.2015 07:00 Frjálst val en samt ekki Íris Hauksdóttir skrifar Nýlega kom fram ályktun frá Femínistafélagi Íslands er varðar staðgöngumæðrun á Íslandi og það hvort hana eigi að heimila eða ekki. 17.2.2015 00:00 Forsetinn lofaði Kaupþingsmenn Sigurjón M. Egilsson skrifar Má vera að dómur Hæstaréttar yfir Kaupþingsmönnunum fjórum hreyfi við stöðu Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands? Ólafur Ragnar hefur átt í talsverðum samskiptum við þá, einkum við Sigurð Einarsson, fyrrverandi stjórnarformann. Ólafur Ragnar lagði þeim lið, hann greiddi götu Sigurðar og félaga hans. 16.2.2015 07:00 Nútíminn - Myndin sem við blasir Böðvar Jónsson skrifar Það eru sannarlega undarlegir tímar sem við lifum á. Hvert sem litið er blasa við ofbeldisverk af öllu tagi, á heimilum, í samfélögum, í þjóðfélögum og á hinum víða alþjóðlega vettvangi. 16.2.2015 12:57 Halldór 16.02.15 16.2.2015 07:24 Hársár Berglind Pétursdóttir skrifar Í æsku fór ég alltaf í klippingu með mömmu og þegar það var búið að blása og rúlla hana var klipptur þvertoppur á mig og mér hrósað fyrir þykkt hrosshársins sem guð blessaði mig með. Ég hélt áfram að fara í klippingu til sömu hárgreiðslukonu þegar ég varð stærri. 16.2.2015 07:00 Að kenningu verða Guðmundur Andri Thorsson skrifar Það er aldrei ánægjuefni að horfa á eftir mönnum í fangelsi. Það hlýtur að vera þungbær reynsla að vera lokaður inni, sviptur frelsi og án samvista við fjölskyldu og vini. Því fylgir mikil auðmýking, félagsleg útskúfun og löskuð sjálfsmynd. Þegar dómur er fallinn yfir fólki og það fer í fangelsi eiga samborgarar þess að líta svo á að máli viðkomandi sé lokið og dæma það af verkum sínum þaðan í frá... 16.2.2015 07:00 Raforka á „tombóluverði“? Pétur Blöndal skrifar Íslendingar eru í öfundsverðri stöðu. Á fáeinum áratugum höfum við byggt upp eitt öflugasta raforkukerfi í heimi og verð til almennings er með því lægsta sem þekkist. 16.2.2015 07:00 Fokk ofbeldi! Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Milljarður, vonandi, reis saman og dansaði gegn kynbundnu ofbeldi í gær. Víðs vegar um heiminn í yfir 200 löndum boðuðu UN Women, samtök Sameinuðu þjóðanna sem vinna eingöngu í þágu kvenna og jafnréttis um allan heim, til byltingar. Dansað var fyrir réttlæti, fyrir heimi þar sem konur og stúlkur þurfa ekki að óttast ofbeldi, þar sem þær njóta sömu tækifæra og karlmenn og strákar. 14.2.2015 07:00 Fátækt Halldóra Ríkharðsdóttir skrifar Háttvirta ríkisstjórn og allir þingmenn nú þegar þið vitið stöðu fátæks fólks hvað ætlið þið að gera ? 14.2.2015 14:47 Gunnar 14.02.15 14.2.2015 07:00 Grátt gaman í bíó Hildur Sverrisdóttir skrifar Það er gott að fá að upplifa kraft og stemningu sem maður trúir einlægt að geti flutt fjöll. Í gær gerðist það til dæmis í Hörpu þar sem 2.500 manns dönsuðu gegn kynbundnu ofbeldi, sem er því miður enn ein stærsta váin sem við búum við í þessum heimi. 14.2.2015 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Samningsstaða veikt - hvers vegna? Andrés Pétursson skrifar Fyrirætlanir íslenskra stjórnvalda um að slíta viðræðum við Evrópusambandið eru á flestan hátt óskiljanlegar. Sérstaklega þegar haft er í huga að við eigum nú í viðræðum við Evrópusambandið um það gjald sem við greiðum í þróunarsjóð EFTA. 20.2.2015 07:00
Aðgerða þörf – núna Ari Trausti Guðmundsson skrifar Þegar nú stjórnvöld víða um heim sjá fram á æ alvarlegra ástand heima fyrir og í samskiptum þjóða, til dæmis í Asíu þar sem gríðarlegur mannfjöldi er háður jökulvatni jafnt sem sjávarstöðu, er tvennt í stöðunni. Við verðum að vinna gegn manngerðum orsökum loftslagsbreytinga. 20.2.2015 07:00
Bananamenning Guðmundur Kristján Jónsson skrifar Ég hef haft vaxandi áhyggjur af góðum vini mínum síðustu árin. Ástæðan er neysla hans á banönum. Fyrsta bananans neytti hann á unglingsárum og þótti lítið til hans koma, bragðið var vont og hann átti erfitt með að venjast því. Þrátt fyrir það hélt hann áfram 20.2.2015 07:00
Með sting í hjartanu Silja Dögg Gunnarsdóttir skrifar Þessi orð voru höfð eftir heilbrigðisráðherra í kjölfar umfjöllunar Fréttablaðsins fyrir skömmu um aðbúnað aldraðra og ég geri ráð fyrir að mörgum okkar hafi verið nákvæmlega eins innanbrjósts þegar þeir lásu þessar fréttir. 20.2.2015 07:00
Drullumall Óli Kristján Ármannsson skrifar Óska má Brynjari Níelssyni, lögmanni og þingmanni Sjálfstæðisflokksins, til hamingju með rannsókn sína og umfjöllun um alvarlegar ásakanir Víglundar Þorsteinssonar á hendur þeim sem stóðu að endurreisn bankakerfisins eftir hrun. 19.2.2015 07:00
Sælgætisverslun ríkisins Atli Fannar Bjarkason skrifar Enginn hefur sloppið lifandi frá lífinu þó ríkið reyni vissulega að passa okkur. En væri ekki hægt að passa okkur aðeins betur? 19.2.2015 07:00
Gjöf í Rótarýsjóðinn er góð gjöf Birna Bjarnadóttir skrifar Tæplega tólf hundruð félagar bæði konur og karlar eru í Rótarýhreyfingunni á Íslandi í um 30 klúbbum um allt land. Þessi hópur hefur nú ákveðið að vekja athygli á starfi hreyfingarinnar með virkri kynningu í fjölmiðlum og á mannamótum. 19.2.2015 07:00
Erum við í ruglinu? Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Ég er borgarfulltrúi í Reykjavík og við í meirihlutanum í borgarstjórn berum ábyrgð á mörgum umdeildum ákvörðunum. Í tengslum við breytingar á götum erum við oft sökuð um að vera í ruglinu. 19.2.2015 07:00
Rautt sem hjarta Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir skrifar Um þessar mundir eru nokkrar byggingar í höfuðborginni baðaðar rauðu ljósi. Tilefnið er átakið "GoRed for Women“ eða "klæðumst rauðu fyrir konur“. Átakinu er ætlað að vekja athygli á þeirri staðreynd að enn í dag eru hjarta- og æðasjúkdómar algengasta dánarorsök kvenna hér á landi 19.2.2015 07:00
Norðurlönd í ljóma Þorvaldur Gylfason skrifar Hvað er svona merkilegt við Norðurlönd? Hvers vegna njóta þau vegs og virðingar um allan heim? Stutta svarið er, að Norðurlandaþjóðirnar hafa búið sér svipuð lífskjör og Frakkar og Þjóðverjar, helztu forustuþjóðir ESB. 19.2.2015 07:00
Rekstrarform í heilsugæslu Oddur Steinarsson skrifar Nokkuð hefur verið skrifað undanfarið um breytingar á rekstrarfyrirkomulagi í heilbrigðisþjónustu. Undirritaður hefur saknað nokkuð faglegs samanburðar og staðreynda í þeirri umfjöllun. 19.2.2015 07:00
Ég er ekki til Bjarni Karlsson skrifar Ég er einn fjölmargra Íslendinga sem er Jóni Gnarr þakklátur. Þakklátur honum fyrir að hafa ruggað þjóðfélaginu, hrist upp í steinrunnu embættiskerfi, gantast með valdhrokann og sýnt og sannað með framgöngu sinni að sjálfur er hann ekki að tryggja eigin hag. 19.2.2015 07:00
Fólk eða fjármunir? Hver eru markmið velferðarþjónustu? María Rúnarsdóttir skrifar Á síðustu vikum hafa borist fréttir af ferðaþjónustu fyrir fatlað fólk þar sem augljóst er að skipulagsbreytingar á þjónustunni hafa leitt til þess að þjónustan er ekki með þeim hætti sem best verður á kosið, og er þá vægt til orða tekið. 19.2.2015 07:00
Hvítþvottur skóskúrka Jakob Frímann Magnússon skrifar Fram undan er Hönnunarmars með tilheyrandi tískusýningum og upplifunum í miðborginni þar sem Reykjavik Fashion Festival ber hæst. Fyrirtæki á vettvangi tísku og hönnunar hafa komið og farið í tímans rás. Nokkur hafa lifað af og dafnað frá ári til árs þrátt fyrir veikburða stoðkerfi hönnunar á Íslandi. 19.2.2015 07:00
„Einfaldanir í trúarefnum valda oft dauða“! Gunnar Ingi Gunnarsson skrifar Fyrirsögnin hér að ofan er tekin innan úr grein séra Sigurðar Árna Þórðarsonar, sóknarprests Hallgrímskirkju, en hann fann sig knúinn til að senda Jóni Gnarr tóninn í Fréttablaðinu vegna magnaðrar greinar, sem borgarstjórinn fyrrverandi fékk birta í sama blaði 19.2.2015 07:00
Reykjavík ekki aldursvæn borg enn Björgvin Guðmundsson skrifar Nokkuð vantar á það í dag,að staða og kjör eldri borgara í Reykjavík sé i það góðu lagi,að borgin geti talist aldursvæn borg. Reykjavíkurborg verður því að taka sig á í málefnum eldri borgara, ætli hún að ná þessu takmarki. 19.2.2015 07:00
Veð Seðlabanka var aldrei gott Sigurjón M. Egilsson skrifar Ekki er með nokkru móti hægt að halda því fram að Seðlabanki Íslands hafi fengið gott veð, góða tryggingu, þegar hann lánaði Kaupþingi meginhluta tiltæks gjaldeyrisvaraforða íslensku þjóðarinnar 6. október 2008. Þegar upp er staðið varð tap Seðlabankans stórkostlegt af lánveitingunni, eða 35 milljarðar króna. 18.2.2015 07:00
Ertu með skilríki? Viktoría Hermannsdóttir skrifar Setningin sem ég óttaðist mest af öllu frá 16-20 ára aldurs var: „Ertu með skilríki?“ Öll ráð voru reynd til þess að líta út fyrir að vera eldri og komast inn á skemmtistaði eða geta keypt áfengi í Ríkinu. Alls konar trikk. 18.2.2015 07:00
63 ábyrgðarlausir þingmenn og heimska þjóðin þeirra Þorkell Máni Pétursson skrifar Við erum öll jafnmikil fífl en við eigum öll skilið betra heilbrigðiskerfi. Sameinumst um að búa það til. 18.2.2015 15:45
Plan óskast! Brynhildur Björnsdóttir skrifar Að vera atvinnurekandi eða stjórnandi fyrirtækis á Íslandi er dálítið eins og að leika aukahlutverk í spennumynd – að manni óspurðum og án þess að hafa fengið handritið í hendurnar. 18.2.2015 07:00
Lærum af reynslunni Ásdís Kristjánsdóttir skrifar Sjaldséður stöðugleiki ríkir um þessar mundir í íslensku efnahagslífi. Jákvæð teikn eru á lofti og þrátt fyrir fjármagnshöft virðist nokkurt jafnvægi á íslensku hagkerfi – 18.2.2015 07:00
Hver á að bera áhættuna? Jón Hákon Halldórsson skrifar Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur sagt að það verði ekki gengið mikið lengra í niðurskurði á ríkisútgjöldum. 18.2.2015 07:00
Grjótkastara svarað Gauti Kristmannsson skrifar Ósiður einn hjá götustrákum var hér áður fyrr að kasta grjóti í fólk. Hann er sem betur fer að mestu aflagður, en tíðkast þó enn í yfirfærðu formi í stöku fjölmiðli. Einn er sá götustrákur á íslensku blaði sem er þó svo heiðarlegur að hann gengst eiginlega við 18.2.2015 07:00
Hver er að græða? Hörður Harðarson skrifar „Verðlækkun skilar sér ekki til neytenda“ var fyrirsögn fréttar Fréttablaðsins þann 16. febrúar. Í henni kemur fram að á undanförnum árum hafi verð á kjöti til svínabænda lækkað jafnt og þétt en á sama tíma hafi verðið á kjötinu út úr búð hækkað. 18.2.2015 07:00
Dómur Hæstaréttar Sigurður Einarsson skrifar Hæstiréttur dæmdi mig í fjögurra ára fangelsi í síðustu viku í svokölluðu Al Thani-máli. Sennilega er andrúmsloftið á Íslandi þannig að það gagnist mér ekkert að barma mér í fjölmiðlum yfir því dómsmorði sem ég tel að þar hafi verið framið. 18.2.2015 06:30
Pirringurinn vex í Framsóknarflokki Sigurjón M. Egilsson skrifar Landinu verður varla stýrt eftir pirringi einstakra stjórnmálamanna eða stjórnmálflokks, er það nokkuð? 17.2.2015 07:00
Kýldu vömbina, vinur Sara McMahon skrifar Um helgina minntu sænski knattspyrnumaðurinn Zlatan Ibrahimovic og United Nations World Food Programme, samtök sem berjast gegn hungri í heiminum (hægt er að leggja málstaðnum lið með fjárframlögum á heimasíðu samtakanna), á að um 805 milljónir manna glíma enn við hungur. 17.2.2015 07:00
Ferðaþjónustan og sveitarfélögin Bjarnheiður Hallsdóttir og Pétur Óskarsson skrifar Umræðan um gjaldtöku af ferðamönnum sem heimsækja Ísland er enn í fullum gangi og hefur fólk úr ýmsum áttum lagt orð í belg, enda gríðarlega mikilvægt og umfangsmikið mál. Í raun hefði verið eðlilegra að sú umræða sem nú er í gangi í samfélaginu hefði átt sér stað fyrr 17.2.2015 07:00
Fórnum ekki meiri áhrifum fyrir minni Jóna Sólveig Elínardóttir skrifar Dragi Ísland aðildarumsóknina að ESB til baka glötum við aðgengi að milliliðalausum samskiptum við löggjafarvald Evrópusambandsins sem nýst gætu Íslandi í hagsmunagæslu gagnvart sambandinu. 17.2.2015 07:00
Trú, typpi og píkur Árni Svanur Daníelsson og Kristín Þórunn Tómasdóttir skrifar Er trúin eins og typpi? Jón Gnarr skrifar um hliðstæðuna milli trúar og typpis í Fréttablaðspistli um helgina. Hann segir hvort tveggja ágætt til persónulegra nota „…en ekki tala mikið um það við ókunnuga eða troða því upp á fólk“. Líkingin er áhugaverð, en ekki endilega af þeirri ástæðu sem Jón telur. 17.2.2015 07:00
Guð og Jón Gnarr Sigurður Árni Þórðarson skrifar Í Fréttablaðinu, laugardaginn 14. febrúar, var grein Jóns Gnarr um leit hans að Guði. Þar lýsir Jón trú í fjölskyldu sinni og hvernig hann sjálfur leitaði Guðs m.a. í sporavinnu og í klaustri. Ástæða guðsleitar Jóns voru aðstæður hans, þarfir og þrár. 17.2.2015 07:00
Frjálst val en samt ekki Íris Hauksdóttir skrifar Nýlega kom fram ályktun frá Femínistafélagi Íslands er varðar staðgöngumæðrun á Íslandi og það hvort hana eigi að heimila eða ekki. 17.2.2015 00:00
Forsetinn lofaði Kaupþingsmenn Sigurjón M. Egilsson skrifar Má vera að dómur Hæstaréttar yfir Kaupþingsmönnunum fjórum hreyfi við stöðu Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands? Ólafur Ragnar hefur átt í talsverðum samskiptum við þá, einkum við Sigurð Einarsson, fyrrverandi stjórnarformann. Ólafur Ragnar lagði þeim lið, hann greiddi götu Sigurðar og félaga hans. 16.2.2015 07:00
Nútíminn - Myndin sem við blasir Böðvar Jónsson skrifar Það eru sannarlega undarlegir tímar sem við lifum á. Hvert sem litið er blasa við ofbeldisverk af öllu tagi, á heimilum, í samfélögum, í þjóðfélögum og á hinum víða alþjóðlega vettvangi. 16.2.2015 12:57
Hársár Berglind Pétursdóttir skrifar Í æsku fór ég alltaf í klippingu með mömmu og þegar það var búið að blása og rúlla hana var klipptur þvertoppur á mig og mér hrósað fyrir þykkt hrosshársins sem guð blessaði mig með. Ég hélt áfram að fara í klippingu til sömu hárgreiðslukonu þegar ég varð stærri. 16.2.2015 07:00
Að kenningu verða Guðmundur Andri Thorsson skrifar Það er aldrei ánægjuefni að horfa á eftir mönnum í fangelsi. Það hlýtur að vera þungbær reynsla að vera lokaður inni, sviptur frelsi og án samvista við fjölskyldu og vini. Því fylgir mikil auðmýking, félagsleg útskúfun og löskuð sjálfsmynd. Þegar dómur er fallinn yfir fólki og það fer í fangelsi eiga samborgarar þess að líta svo á að máli viðkomandi sé lokið og dæma það af verkum sínum þaðan í frá... 16.2.2015 07:00
Raforka á „tombóluverði“? Pétur Blöndal skrifar Íslendingar eru í öfundsverðri stöðu. Á fáeinum áratugum höfum við byggt upp eitt öflugasta raforkukerfi í heimi og verð til almennings er með því lægsta sem þekkist. 16.2.2015 07:00
Fokk ofbeldi! Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Milljarður, vonandi, reis saman og dansaði gegn kynbundnu ofbeldi í gær. Víðs vegar um heiminn í yfir 200 löndum boðuðu UN Women, samtök Sameinuðu þjóðanna sem vinna eingöngu í þágu kvenna og jafnréttis um allan heim, til byltingar. Dansað var fyrir réttlæti, fyrir heimi þar sem konur og stúlkur þurfa ekki að óttast ofbeldi, þar sem þær njóta sömu tækifæra og karlmenn og strákar. 14.2.2015 07:00
Fátækt Halldóra Ríkharðsdóttir skrifar Háttvirta ríkisstjórn og allir þingmenn nú þegar þið vitið stöðu fátæks fólks hvað ætlið þið að gera ? 14.2.2015 14:47
Grátt gaman í bíó Hildur Sverrisdóttir skrifar Það er gott að fá að upplifa kraft og stemningu sem maður trúir einlægt að geti flutt fjöll. Í gær gerðist það til dæmis í Hörpu þar sem 2.500 manns dönsuðu gegn kynbundnu ofbeldi, sem er því miður enn ein stærsta váin sem við búum við í þessum heimi. 14.2.2015 07:00
Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson Skoðun