Fleiri fréttir

Gleðilegt nýtt átak

Viktoría Hermannsdóttir skrifar

Besta hátíð ársins er liðin. Vellystingar jólanna með allri sinni gleði og glans, ljósum og skrauti, hafa siglt sinn veg og nú tekur alvaran við. Jólatrén dauð, jólakökurnar orðnar gamlar og bara vondu molarnir eftir í Macintosh-dollunni.

Ferðaþjónusta fyrir fatlaða – hver er að misskilja hvað?

Bryndís Snæbjörnsdóttir og Friðrik Sigurðsson skrifar

Nú um áramótin tóku gildi nýjar reglur um ferðaþjónustu við fatlað fólk í Reykjavík. Nokkur umræða hefur verið um kosti og galla nýju reglnanna. Í viðtali við Fréttablaðið 23. desember sl. taldi varaformaður velferðarsviðs Reykjavíkurborgar að talsmenn fatlaðra hefðu misskilið breytingarnar.

Mikilvæg mál yrðu sett í biðstöðu

Jón Hákon Halldórsson skrifar

Segja má að stjórnmálaumræðan hafi byrjað með hvelli strax á fjórða degi ársins þegar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sagði í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni að búast mætti við tillögu um Evrópusambandið á yfirstandandi þingi.

Landlæknar og launakjör

Birgir Guðjónsson skrifar

Kollegar erlendis hafa brugðist við greinum Reynis Arngrímssonar, „Frumhlaup verðandi landlæknis“ í Fréttablaðinu 17. desember sl., og undirritaðs „Landlæknir Bandaríkjanna“ 2. janúar, og hvatt til nánari upplýsinga um launakjör sérfræðinga í Bretlandi og Bandaríkjunum,

Hentistefna

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Fyrir dómi eiga allir að vera jafnir, líka þegar kemur að birtingu héraðsdóma á netinu. Hentistefna einstaka dómara í þessum efnum býður heim spillingu og grefur undan trausti á dómstólunum.

Hámark huggulegheitanna

Sara McMahon skrifar

Ég eyddi áramótunum norður í landi. Nánar tiltekið á Akureyri. Ég átti einstaklega huggulega viku í Eyjafirðinum og mig langar mikið að fara aftur og vera dálítið lengur. Miklu lengur – Akureyri er bara svo déskoti laglegur og kósí bær.

Agaleysi í ríkisfjármálum

Stjórnarliðar ýmsir tala gjarnan um nauðsyn þess að halda aga í ríkisfjármálum fyrir efnahag og kjör fólksins í landinu. Stjórnarandstæðingar taka margir undir þetta.

Árlega hendum við tæpum 60 tonnum af mat

Skúli Skúlason skrifar

Það var í eina tíð að mæður okkar lögðu áherslu á að við kláruðum alltaf allan matinn af diskinum. Nú er önnur tíð. Í dag leggjum við áherslu á hófsemi í mat og drykk.

Náttúruverndargjald í stað náttúrupassa

Ólafur Hauksson skrifar

Flestir virðast á þeirri skoðun að réttlætanlegt sé að leggja einhvers konar gjald á ferðamenn til að kosta náttúruvernd á þeim stöðum sem verða fyrir mestum átroðningi þeirra. Ráðherra ferðamála hlýtur hins vegar að vera farin að átta sig á því að hugmyndin um innheimtu náttúrupassa í þeim tilgangi er vond

Áramótahugleiðing!

Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar

Árið 2014 var gjöfult ár fyrir Ísland frá náttúrunnar hendi, bæði til sjávar og sveita, og einnig streymdu ferðamenn til landsins sem aldrei fyrr. Ef við sætum ekki uppi með þessa "guðsvoluðu ríkisstjórn“ þá værum við sem þjóð í góðum málum

Skattaskjólið Ísland

Gunnar Þór Gíslason skrifar

Forstjóri Haga hefur nú gengist við því að kjúklingaeldi heyri til landbúnaðar en ekki iðnaðarframleiðslu. Það er umtalsvert ánægjuefni. Sinnaskiptin voru gerð lýðnum heyrinkunn á sjálfum aðfangadegi jóla í grein hér í Fréttablaðinu.

Ætla að slökkva á öndunarvélinni

Sigurjón M. Egilsson skrifar

Ríkisstjórn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar mun efna til átaka og árekstra um hvort kippa eigi öndunarvél umsóknar Íslands að Evrópusambandinu úr sambandi eða láta hana malla áfram

Verkin tala

Sigurður Már Jónsson skrifar

Markmið ríkisstjórnar Íslands er að tryggja hag heimilanna í landinu og efla atvinnulífið í þágu almennings. Allar ákvarðanir og aðgerðir ríkisstjórnarinnar taka mið af því markmiði. Á aðeins 19 mánuðum hefur margt áunnist og kúvending orðið í mörgum mikilvægum málaflokkum.

Óvinir ríkisins

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Merkileg þessi sterka þörf hægri manna fyrir að "skrifa söguna“: ná að túlka hana á undan "hinum“ – og ekki bara sína sögu heldur kannski miklu fremur sögu andstæðinganna: Þeir líta á söguna sem herfang.

Venjulegt nýtt ár

Berglind Pétursdóttir skrifar

Nú árið er liðið í aldanna skaut og við bara laus við þess gleði og þraut. Enginn er lengur á yfirsnúningi og fólk nýtur lífsins á útsölum.

Engin menntuð þjóð hefur þorað

Sigurjón M. Egilsson skrifar

Þau eru merk tímamótin á þessu ári þegar við minnumst þess, 19. júní í sumar, að þá er ein öld frá því að konur, fjörutíu ára og eldri, og einnig vinnumenn, fjörutíu ára og eldri, fengu kosningarétt. Engin þjóð önnur hafði viðlíka aldursmörk. Merkilegt er að lesa hversu örðugt var að koma málinu áfram á sínum tíma.

Íslenski þjóðarflokkurinn

Pawel Bartoszek skrifar

Í áramótaávarpi sínu hvatti Angela Merkel, kanslari Þýskalands, samlanda sína til að taka ekki þátt í mótmælum samtaka sem kalla sig "Evrópska þjóðernissinna gegn íslamsvæðingu vestursins“ (PEGIDA).

Kynningarfulltrúar Íslands

Hildur Sverrisdóttir skrifar

Það var touché atriðið í Skaupinu þar sem fallega fólkið í rándýru lopapeysunum horfði sakleysislega bláum augum á túristana og samþykkti að allar þeirra misskildu uppnumdu hugmyndir um Ísland væru sannar.

Bessastaðabragur

Sigurjón M. Egilsson skrifar

Ísland best í heimi, eða því sem næst, var innihald nýársávarps Ólaf Ragnar Grímssonar forseta Íslands.

Harðlífi stjórnmálanna

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Janúar er tími boðháttar. Gerðu magaæfingar og fáðu mitti eins og Miley Cyrus. Drekktu spínatsafa og fáðu rass eins og Kim Kardashian. Taktu lýsi og fáðu heila eins og Amal Clooney. Downloadaðu Photoshop og fáðu læri eins og Beyoncé. Nýársheitið mitt er að fá leggi eins og Gwyneth Paltrow, barm eins og Jennifer Lawrence og Pulitzer-verðlaunin eins og ... eins og einhver sem hefur fengið Pulitzer-verðlaunin.

Burt með þetta fólk

Óskar Steinn Ómarsson skrifar

Árið 2014 voru innflytjendamál meira áberandi í umræðunni en áður. Borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík snerust ekki um annað, enda gerði Framsóknarflokkurinn byggingu mosku að kosningamáli. Sumir hafa gagnrýnt Framsókn fyrir að ala á andúð á útlendingum. Á því eru skiptar skoðanir.

Landlæknir Bandaríkjanna

Birgir Guðjónsson skrifar

Sunnudaginn 28. desember sl. var í Sprengisandi á Bylgjunni sagt frá því með nokkurri hrifningu að nýskipaður 36 ára gamall landlæknir Bandaríkjanna „Surgeon General“ væri frá Harvard-háskóla.

Fellur ríkisstjórnin á læknadeilunni?

Ragnar Victor Gunnarsson skrifar

Sá sem hér ritar er sjálfstætt starfandi sérfræðingur í heimilislækningum og einn af fáum læknum á landinu sem ekki á aðild að núverandi kjarasamningaviðræðum ríkisins við lækna. Engu að síður fylgist ég grannt með gangi viðræðna eins og margir landsmenn og hef áhyggjur af stöðu mála.

Staða ferðaþjónustunnar í íslensku samfélagi

Ólöf Ýrr Atladóttir skrifar

Ferðaþjónustan hefur á undanförnum árum notið vaxandi og réttmætrar athygli sem ein mikilvægasta atvinnugrein Íslendinga. Mikilvægi hennar kristallast ekki síst í því hversu víða hún kemur við sögu í efnahagslífi þjóðarinnar: sem grunnurinn að sköpun starfa, sem ein mikilvægasta stoðin undir byggðafestu, vegna óbeinna áhrifa á aðrar atvinnugreinar og tengingar við atvinnulífið á nær öllum sviðum og ekki síst sem ein meginleiðin fyrir gjaldeyrisflæði inn í landið.

Árið tekið með trompi

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Ég verð þekktur sem "Just checked in at World Class“-gæinn.

Sjá næstu 50 greinar