Fleiri fréttir Skólafólk er lykilfólk Friðrik Rafnsson skrifar Fyrir nokkrum árum átti ég áhugavert samtal við gamlan menntaskólakennara. Hann var skólamaður af lífi og sál eins og langflestir í hans stétt, mjög metnaðarfullur, kröfuharður en sanngjarn og bar velferð nemenda sinna mjög fyrir brjósti, enda elskaður og dáður af þeim. 27.2.2014 06:00 Útvötnuð kærunefnd Halla Gunnarsdóttir skrifar Fyrir Alþingi liggur nú frumvarp innanríkisráðherra til breytinga á lögum um útlendinga. Þar er meðal annars kveðið á um sjálfstæða kærunefnd sem mun fjalla um kærumál á grundvelli útlendingalaga, í stað innanríkisráðuneytisins líkt og nú er. Það er jákvætt ef myndast getur þverpólitísk samstaða um að koma slíkri kærunefnd á laggirnar, 27.2.2014 06:00 Litla lambið Viktor Bergur Ebbi Benediktsson skrifar Börn eru fórnarlömb, einstæðir feður eru fórnarlömb, neytendur eru fórnarlömb, sjúklingar eru fórnarlömb, listamenn eru fórnarlömb, samkynhneigðir eru fórnarlömb, útgerðarmenn eru fórnarlömb, lántakendur eru fórnarlömb, fósturforeldrar eru fórnarlömb, konur eru fórnarlömb, gagnrýnendur eru fórnarlömb, 27.2.2014 06:00 Ályktun frá stjórn Varðar Óttarr Guðlaugsson skrifar Stjórn Varðar – Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík styður formann Sjálfstæðisflokksins og þingsályktunartillögu ríkisstjórnarinnar um að draga aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu til baka. 26.2.2014 15:03 Sprotarnir teygja sig vestur Óli Örn Eiríksson skrifar Þróunin hefur verið sú að íslenska sprotahagkerfið virðist nú stefna hraðbyri í að verða bandarískt. 26.2.2014 09:04 Nýtt vistkerfi Hulda Bjarnadóttir skrifar Hvaða stefnur og sjónarmið þarf að hugleiða ef eðlilegra hlutfall kynja á að ná fram að ganga? 26.2.2014 09:02 Ríkisstjórnarsáttmáli landsfundar Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Það hlýtur að vera von á góðu fyrir atvinnurekendur, viðskiptalífið og frjálslynt fólk í íslensku samfélagi. 26.2.2014 08:57 Óttinn við ómöguleikann Ólafur Þ. Stephensen skrifar Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, var í vandræðalegu viðtali í Kastljósi í fyrrakvöld. Hann var þar ítrekað beðinn að útskýra hvers vegna hann hygðist ganga á bak því kosningaloforði sínu að þjóðin fengi að kjósa á kjörtímabilinu um framhald aðildarviðræðnanna við Evrópusambandið. 26.2.2014 08:29 Halldór 26.02.14 26.2.2014 07:19 Það er kominn köttur í ból bjarnar Halla Þórlaug Óskarsdóttir skrifar Það sem svíður og spælir þessa dagana er vanmáttur lýðveldisins gagnvart ríkisstjórninni. Mér líður eins og það hafi verið brotið svo illilega á mér að ég tárast. Samt kaus ég ekki þessa ríkisstjórn og hef raunar skammarlega lítið kynnt mér kosti og galla þess að ganga í Evrópusambandið. 26.2.2014 06:00 Leyfum þjóðinni að njóta vafans Arnar Guðmundsson skrifar Valkostir Íslands í gjaldeyrismálum eru tveir: Búa við íslenska krónu, studda gjaldeyrishöftum af einhverju tagi um fyrirsjáanlega framtíð, eða stefna að upptöku evru með aðild að Evrópusambandinu. Þetta staðfestir umræða síðustu ára og ítarlegar skýrslur, m.a. Seðlabanka Íslands. Aðild að Evrópska efnahagssvæðinu er að auki líflína atvinnulífsins til mikilvægustu útflutningsmarkaða landsins. 26.2.2014 06:00 Ekkert niðurgreitt skyr til Evrópu Guðni Ágústsson skrifar Þórólfur Matthíasson hagfræðiprófessor ritar í Fréttablaðið 24. febrúar síðastliðinn grein sem ber yfirskriftina "Niðurgreitt skyr til Evrópu“. Hið rétta er að ekkert niðurgreitt skyr er í dag flutt til Evrópu. Um það yrði heldur ekki að ræða þótt okkur byðist að flytja út 4.000 tonn af skyri tollfrjálst til ESB-ríkja. 26.2.2014 06:00 Stöðug rekstrarskilyrði og samkeppnishæfni í Evrópu Vilborg Einarsdóttir skrifar Við hjá Mentor höfum í meira en tvo áratugi unnið að þróun og rekstri upplýsingakerfa, í upphafi einkum með grunnskólum, en á síðari árum einnig með leikskólum, sveitarfélögum og íþróttafélögum. Segja má að Mentor vinni að samþættingu tækni og menntunar í sinni víðustu mynd og býður Mentor upp á heildstætt upplýsinga- og námskerfi fyrir alla sem 26.2.2014 06:00 Meira um Food Detective og greiningu fæðuóþols Upplýst skrifar Þegar greiningarpróf eða mælitæki fyrir sjúkdóm er þróað verður að meta gildi þess og áreiðanleika. Ekki ætti að markaðssetja mælitæki nema það hafi staðist slíkt mat. Matið þarf að fara fram á fleiri en einni rannsóknastofu og framkvæmt af fleiri en einum rannsóknahópi sem eru óháðir hver öðrum. 25.2.2014 13:24 Pólitískur ómöguleiki? Guðmundur Andri Hjálmarsson skrifar Ómöguleiki er ómögulegur. Það sem er ómögulegt getur aldrei verið. Til að mynda getur setning sem er ómögulega sönn aldrei verið sönn. 25.2.2014 12:52 Og þá hvarf jafnaðargeðið Álfrún Pálsdóttir skrifar Valdið var aldrei í okkar höndum, heldur fárra útvalda sem virða ekki vilja þeirra sem þeir starfa fyrir. 25.2.2014 09:00 Slitastjórnin Ólafur Stephensen skrifar Nú er algjörlega skýrt að tal stjórnarflokkanna beggja fyrir kosningar um að þjóðin fengi að taka ákvörðun í atkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðnanna við Evrópusambandið var tómt fals, til þess ætlað að slá ryki í augu kjósenda. 25.2.2014 08:43 Halldór 25.02.14 25.2.2014 07:27 Kraftur léttir róðurinn Halldóra Víðisdóttir skrifar Fjárhagur og kostnaður ungra krabbameinssjúklinga til heilbrigðiskerfisins er viðfangsefni sem við hjá Krafti, stuðningsfélagi fyrir ungt fólk og aðstandendur, þreytumst ekki að ræða enda varðar viðfangsefnið hagsmuni okkar félagsmanna og getur haft mikil áhrif á líf þeirra. 25.2.2014 06:00 Einelti og heilsufar barna Teitur Guðmundsson skrifar Það er okkur öllum ljóst að einelti á ekki að eiga sér stað. Engu að síður er það daglegt brauð víða. Við sem erum foreldrar, og jafnvel fagaðilar, höfum sannarlega áhyggjur af einelti vegna þess að eineltið er oft mjög dulið. Krakkar tjá sig ekki endilega um það sem fram fer innan veggja skólans, við íþróttaiðkun eða annars staðar. 25.2.2014 06:00 Gegn síma 1905 og ESB 2014? Bolli Héðinsson skrifar Einn af atburðum Íslandssögunnar sem er við það að falla í gleymsku átti sér stað fyrir rétt rúmum hundrað árum þegar bændur riðu hópum saman til Reykjavíkur, sumarið 1905, til að mótmæla lagningu sæstrengs til Íslands; já þið lásuð rétt, til að mótmæla því að lagður yrði símastrengur til landsins! 25.2.2014 06:00 ESB… hugs hugs Stefán Víðisson skrifar Fyrir tæpum tíu árum hafði ég þá bjargföstu trú að við, Íslendingar, hefðum ekkert að gera inn í þetta batterí sem við í daglegu tali köllum Evrópusambandið. Ég trúði að í landi með allar þessar auðlindir, öll þessi tækifæri og allan mannauðinn (við eigum jú heimsmet í flestu, allavega ef miðað er við höfðatölu) gæti varla verið nokkuð sem við hefðum að sækja þarna út. 25.2.2014 06:00 Halldór 24.02.14 24.2.2014 07:29 Verklaus ríkisstjórn – sagan endurtekur sig Helgi Magnússon skrifar Við sem gagnrýndum fyrri ríkisstjórn og kusum þá flokka sem mynda núverandi ríkisstjórn út á kosningaloforð sem nú hafa verið svikin, hljótum að spyrja: Til hvers var barist? 24.2.2014 07:00 Promise heaven Guðmundur Andri Thorsson skrifar Það er verið að búa til orðavafninga þar sem ætlunin er greinilega að skilja loforðin eftir. Og púff! – loforðin hverfa í Promise heaven. 24.2.2014 07:00 Spamalot sýnt í Stjórnarráðinu Friðrika Benónýsdóttir skrifar Vissulega er þetta klassískt efni í farsa en þetta er ekki fyndið – væri ekki einu sinni fyndið á sviði – og það versta er að sýningin er rétt byrjuð. Það eru þrjú ár í hléið. Ætlar þjóðin virkilega að sitja prúð undir þessari sýningu til enda og standa kannski upp og klappa í lokin? Hvað er orðið um baráttuandann úr búsáhaldabyltingunni? Það má labba út af miðri leiksýningu og láta þau boð út ganga að þetta sé ekki sýning sem sé þess virði að sjá. Gildir ekki sama regla um farsa ríkisstjórna? 24.2.2014 07:00 Niðurgreitt skyr til Evrópu? Þórólfur Matthíasson skrifar Samtök afurðastöðva í mjólkuriðnaði vilja auka sölu á Evrópumarkaði á skyri framleiddu á Íslandi. Samtökin hafa óskað eftir að fá að flytja þangað 4.000 tonn tollfrjálst. Væru 4.000 tonn af skyri flutt til meginlands Evrópu jafngilti það því að 4-5% af mjólkurframleiðslu íslenskra kúabænda væru framleidd fyrir neytendur erlendis. Kallar á umhugsun og skoðun. 24.2.2014 07:00 Breytinga er þörf í Reykjanesbæ Magnús Karlsson skrifar Leiðin úr ógöngunum er að kjósa nýja forystu sem vill fara þá leið að fækka í yfirstjórn, sleppa því að byggja fleiri víkingahallir en nýta frekar fjármunina í grunnþjónustuna og í að greiða niður skuldir. 24.2.2014 07:00 Hvað er svona merkilegt við það? Saga Garðarsdóttir skrifar Er ekki fáránlegt að finnast það merkilegt að einhver sé femínisti? Er merkilegt að líta ekki niður á helming jarðarbúa? Er ekki frekar merkilegt að það þurfi að taka það fram að maður sé femínisti? Nú mega lífsleiðir gera sér það til gamans að hártogast út í merkingu orðsins en þú þarft að vera ansi mikill asni til að halda því fram að jafnrétti kynja sé endanlega náð. Og enn meiri asni ef þú vilt ekki breyta því. 24.2.2014 07:00 Barni boðið í bíl Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Ég vildi óska þess að við mættum bjóða köldum börnum far – og að þau gætu þegið það. 22.2.2014 08:00 Furðuvendingar í Evrópumálum Óli Kristján Ármannsson skrifar Nú hafa þau tíðindi orðið að þingflokkar bæði Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks hafa samþykkt að draga til baka umsókn Íslands að Evrópusambandinu og þingsályktunartillaga þess efnis hefur þegar verið lögð fram. 22.2.2014 07:00 Hvað fæ ég í skerðingar vegna lífeyrissjóðs míns? Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Þann 16. janúar sl. skrifaði Ásta Rut Jónasdóttir, stjórnarformaður Lífeyrissjóðs verslunarmanna, grein í Fréttablaðið undir fyrirsögninni. "Hvað fæ ég frá lífeyrissjóðnum mínum“. Þar skrifar hún að stundum heyrist sagt að við fáum "ekkert“ út úr lífeyrissjóðunum og tekur dæmi um sjóðsfélaga með að jafnaði 400 þúsund króna 22.2.2014 06:00 Þjóðaratkvæði Þorbjörn Broddason skrifar Mér eru málefni Evrópu og þar með Evrópusambandsins hugleikin líkt og mörgum öðrum. Ég fagnaði umsókn Íslands um inngöngu og var bjartsýnn á að samningaviðræðum mundi ljúka með niðurstöðu, sem ég gæti tekið afstöðu til í þjóðaratkvæði. 22.2.2014 06:00 Staðreyndir um grunnheilbrigðisþjónustu Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir skrifar Ég fór á fund í morgun, sem er ekki í frásögur færandi; ég fer á nokkra í hverri viku. Flestir tengjast þeir starfinu mínu við skólahjúkrun í Langholtsskóla, þar sem tilgangurinn er að mæta þörfum barna og foreldra fyrir þjónustu. Stór hluti starfsins á eðli málsins samkvæmt að felast í forvörnum, fræðslu, bólusetningum, skoðunum og mælingum. 22.2.2014 06:00 Aumasta yfirklór Íslandssögunnar? Björn B. Björnsson skrifar Margir hafa gagnrýnt meirihlutann í borgarstjórn Reykjavíkur fyrir að berjast gegn friðlýsingu gamalla húsa við Ingólfstorg. Í Fréttablaðinu fyrir skemmstu svarar Páll Hjaltason þessari gagnrýni í grein sem er að öllum líkindum aumasta yfirklór Íslandssögunnar. 22.2.2014 06:00 Að bæta lífskjörin? Ekkert mál Guðjón Sigurbjartsson skrifar Í skýrslu Seðlabankans um valkosti í gjaldmiðilsmálum1) kemur fram að þó finna megi tilvik þar sem krónan hefur gagnast til að draga úr efnahagsáföllum þá er myntsvæðið okkar það lítið að í raun stuðlar krónan að óstöðugleika og dregur úr atvinnuframboði. 22.2.2014 06:00 Golubelgdur málflutningur Þorsteinn Pálsson skrifar "ESB er í raun ekki í stakk búið til að taka á móti velmegandi ríki eins og Íslandi og eiga samninga um aðild á jafnræðisgrundvelli.“ Að mati vefritsins Eyjunnar er þetta ein fréttnæmasta ályktunin sem utanríkisráðherra Íslands dró af skýrslu Hagfræðistofnunar Háskólans um stöðu aðildarviðræðnanna. 22.2.2014 06:00 Moskvulínan II Pawel Bartoszek skrifar Á seinasta kjörtímabili rak Ísland minnst tvær utanríkisstefnur. Annars vegar var það utanríkisstefna Íslands sem vildi ganga í Evrópusambandið og taka upp evru. Þetta Ísland vildi samþykkja kröfur Breta og Hollendinga í IceSave. Þetta var Ísland ríkisstjórnarinnar, eða öllu heldur Samfylkingarhluta hennar. Hinn stjórnarflokkurinn 21.2.2014 06:00 Halldór 20.01.14 21.2.2014 07:36 Stefnur og straumar á vinnustöðum Ólafur Kári Júlíusson skrifar Vinnustaðir eru oftar en ekki að reyna að bæta frammistöðu sína hvort sem þeir vilja bæta líðan starfsfólks, auka framleiðni, spara fjármuni eða auka hagnað. Það eru margar leiðir til að ná fram umbótum og spurningin er gjarnan – Hvaða leið eigum við að fara? Til allrar hamingju er ekki skortur á framboði fjölbreyttrar þjónustu og aðferða til að hjálpa vinnustöðum. Vandinn verður til þegar það kemur að því að velja leiðir til að ná fram umbótum. 21.2.2014 07:00 Leiðsögumenn eru andlit þjóðarinnar Örvar Már Kristinsson skrifar Í dag föstudaginn 21. febrúar er alþjóðadagur leiðsögumanna og þess minnast leiðsögumenn víða um heim. 21.2.2014 07:00 Stutt saga úr Reykjavík Pútíns Mikael Torfason skrifar Það mun taka okkur tíma að uppræta fordóma gagnvart hinsegin fólki og við megum alls ekki sofna á verðinum. Við eigum ekki langa sögu fordómaleysis og umburðarlyndis hér á landi. Þess vegna er svo mikilvægt að við leggjum við hlustir þegar svona kannanir eins og sú sem Samtökin "78 létu gera sýna okkur svart á hvítu að þessi þjóðfélagshópur upplifir enn fordóma. 21.2.2014 07:00 Hvernig framtíð vilt þú? Um mikilvægi jafnréttis í Morfís. Gró Einarsdóttir skrifar Undanfarna daga hefur skapast umræða um hlutskipti kvenna í Morfís. Ég er ein þeirra sem hafa slæm kynni af keppninni. Ég hef aldrei fundið jafn greinilega fyrir kynferði mínu og hversu lítils það var metið og þegar ég tók þátt skólaönnina 2006/2007. 21.2.2014 06:00 Óstaðlaðir leikskólar Kristín Dýrfjörð skrifar Síðustu 30 ár hafa margir leikskólar hérlendis og erlendis valið að kenna sig við hugmyndafræði sem ættuð er frá bænum Reggio Emilia á Ítalíu. Leikskólastarfið Í Reggio er víðfrægt og má nefna að margir helstu alþjóðlegu fræðimenn og hugmyndafræðingar um leikskólauppeldi eru þar fastagestir og leikskólarnir hafa verið valdir með því besta í heimi. 21.2.2014 06:00 Texti er trompið Kolbrún Stefánsdóttir skrifar Á degi táknmálsins 11. febrúar var í fréttum Stöðvar 2 viðtal við Margréti Gígju Þórðardóttur, kennslustjóra hjá Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra. Í framangreindu viðtali kom fram að hún teldi að um 250 manns notuðu táknmál á Íslandi. Jafnframt taldi hún að helmingur þjóðarinnar væri heyrnarskertur 21.2.2014 06:00 Sjá næstu 50 greinar
Skólafólk er lykilfólk Friðrik Rafnsson skrifar Fyrir nokkrum árum átti ég áhugavert samtal við gamlan menntaskólakennara. Hann var skólamaður af lífi og sál eins og langflestir í hans stétt, mjög metnaðarfullur, kröfuharður en sanngjarn og bar velferð nemenda sinna mjög fyrir brjósti, enda elskaður og dáður af þeim. 27.2.2014 06:00
Útvötnuð kærunefnd Halla Gunnarsdóttir skrifar Fyrir Alþingi liggur nú frumvarp innanríkisráðherra til breytinga á lögum um útlendinga. Þar er meðal annars kveðið á um sjálfstæða kærunefnd sem mun fjalla um kærumál á grundvelli útlendingalaga, í stað innanríkisráðuneytisins líkt og nú er. Það er jákvætt ef myndast getur þverpólitísk samstaða um að koma slíkri kærunefnd á laggirnar, 27.2.2014 06:00
Litla lambið Viktor Bergur Ebbi Benediktsson skrifar Börn eru fórnarlömb, einstæðir feður eru fórnarlömb, neytendur eru fórnarlömb, sjúklingar eru fórnarlömb, listamenn eru fórnarlömb, samkynhneigðir eru fórnarlömb, útgerðarmenn eru fórnarlömb, lántakendur eru fórnarlömb, fósturforeldrar eru fórnarlömb, konur eru fórnarlömb, gagnrýnendur eru fórnarlömb, 27.2.2014 06:00
Ályktun frá stjórn Varðar Óttarr Guðlaugsson skrifar Stjórn Varðar – Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík styður formann Sjálfstæðisflokksins og þingsályktunartillögu ríkisstjórnarinnar um að draga aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu til baka. 26.2.2014 15:03
Sprotarnir teygja sig vestur Óli Örn Eiríksson skrifar Þróunin hefur verið sú að íslenska sprotahagkerfið virðist nú stefna hraðbyri í að verða bandarískt. 26.2.2014 09:04
Nýtt vistkerfi Hulda Bjarnadóttir skrifar Hvaða stefnur og sjónarmið þarf að hugleiða ef eðlilegra hlutfall kynja á að ná fram að ganga? 26.2.2014 09:02
Ríkisstjórnarsáttmáli landsfundar Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Það hlýtur að vera von á góðu fyrir atvinnurekendur, viðskiptalífið og frjálslynt fólk í íslensku samfélagi. 26.2.2014 08:57
Óttinn við ómöguleikann Ólafur Þ. Stephensen skrifar Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, var í vandræðalegu viðtali í Kastljósi í fyrrakvöld. Hann var þar ítrekað beðinn að útskýra hvers vegna hann hygðist ganga á bak því kosningaloforði sínu að þjóðin fengi að kjósa á kjörtímabilinu um framhald aðildarviðræðnanna við Evrópusambandið. 26.2.2014 08:29
Það er kominn köttur í ból bjarnar Halla Þórlaug Óskarsdóttir skrifar Það sem svíður og spælir þessa dagana er vanmáttur lýðveldisins gagnvart ríkisstjórninni. Mér líður eins og það hafi verið brotið svo illilega á mér að ég tárast. Samt kaus ég ekki þessa ríkisstjórn og hef raunar skammarlega lítið kynnt mér kosti og galla þess að ganga í Evrópusambandið. 26.2.2014 06:00
Leyfum þjóðinni að njóta vafans Arnar Guðmundsson skrifar Valkostir Íslands í gjaldeyrismálum eru tveir: Búa við íslenska krónu, studda gjaldeyrishöftum af einhverju tagi um fyrirsjáanlega framtíð, eða stefna að upptöku evru með aðild að Evrópusambandinu. Þetta staðfestir umræða síðustu ára og ítarlegar skýrslur, m.a. Seðlabanka Íslands. Aðild að Evrópska efnahagssvæðinu er að auki líflína atvinnulífsins til mikilvægustu útflutningsmarkaða landsins. 26.2.2014 06:00
Ekkert niðurgreitt skyr til Evrópu Guðni Ágústsson skrifar Þórólfur Matthíasson hagfræðiprófessor ritar í Fréttablaðið 24. febrúar síðastliðinn grein sem ber yfirskriftina "Niðurgreitt skyr til Evrópu“. Hið rétta er að ekkert niðurgreitt skyr er í dag flutt til Evrópu. Um það yrði heldur ekki að ræða þótt okkur byðist að flytja út 4.000 tonn af skyri tollfrjálst til ESB-ríkja. 26.2.2014 06:00
Stöðug rekstrarskilyrði og samkeppnishæfni í Evrópu Vilborg Einarsdóttir skrifar Við hjá Mentor höfum í meira en tvo áratugi unnið að þróun og rekstri upplýsingakerfa, í upphafi einkum með grunnskólum, en á síðari árum einnig með leikskólum, sveitarfélögum og íþróttafélögum. Segja má að Mentor vinni að samþættingu tækni og menntunar í sinni víðustu mynd og býður Mentor upp á heildstætt upplýsinga- og námskerfi fyrir alla sem 26.2.2014 06:00
Meira um Food Detective og greiningu fæðuóþols Upplýst skrifar Þegar greiningarpróf eða mælitæki fyrir sjúkdóm er þróað verður að meta gildi þess og áreiðanleika. Ekki ætti að markaðssetja mælitæki nema það hafi staðist slíkt mat. Matið þarf að fara fram á fleiri en einni rannsóknastofu og framkvæmt af fleiri en einum rannsóknahópi sem eru óháðir hver öðrum. 25.2.2014 13:24
Pólitískur ómöguleiki? Guðmundur Andri Hjálmarsson skrifar Ómöguleiki er ómögulegur. Það sem er ómögulegt getur aldrei verið. Til að mynda getur setning sem er ómögulega sönn aldrei verið sönn. 25.2.2014 12:52
Og þá hvarf jafnaðargeðið Álfrún Pálsdóttir skrifar Valdið var aldrei í okkar höndum, heldur fárra útvalda sem virða ekki vilja þeirra sem þeir starfa fyrir. 25.2.2014 09:00
Slitastjórnin Ólafur Stephensen skrifar Nú er algjörlega skýrt að tal stjórnarflokkanna beggja fyrir kosningar um að þjóðin fengi að taka ákvörðun í atkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðnanna við Evrópusambandið var tómt fals, til þess ætlað að slá ryki í augu kjósenda. 25.2.2014 08:43
Kraftur léttir róðurinn Halldóra Víðisdóttir skrifar Fjárhagur og kostnaður ungra krabbameinssjúklinga til heilbrigðiskerfisins er viðfangsefni sem við hjá Krafti, stuðningsfélagi fyrir ungt fólk og aðstandendur, þreytumst ekki að ræða enda varðar viðfangsefnið hagsmuni okkar félagsmanna og getur haft mikil áhrif á líf þeirra. 25.2.2014 06:00
Einelti og heilsufar barna Teitur Guðmundsson skrifar Það er okkur öllum ljóst að einelti á ekki að eiga sér stað. Engu að síður er það daglegt brauð víða. Við sem erum foreldrar, og jafnvel fagaðilar, höfum sannarlega áhyggjur af einelti vegna þess að eineltið er oft mjög dulið. Krakkar tjá sig ekki endilega um það sem fram fer innan veggja skólans, við íþróttaiðkun eða annars staðar. 25.2.2014 06:00
Gegn síma 1905 og ESB 2014? Bolli Héðinsson skrifar Einn af atburðum Íslandssögunnar sem er við það að falla í gleymsku átti sér stað fyrir rétt rúmum hundrað árum þegar bændur riðu hópum saman til Reykjavíkur, sumarið 1905, til að mótmæla lagningu sæstrengs til Íslands; já þið lásuð rétt, til að mótmæla því að lagður yrði símastrengur til landsins! 25.2.2014 06:00
ESB… hugs hugs Stefán Víðisson skrifar Fyrir tæpum tíu árum hafði ég þá bjargföstu trú að við, Íslendingar, hefðum ekkert að gera inn í þetta batterí sem við í daglegu tali köllum Evrópusambandið. Ég trúði að í landi með allar þessar auðlindir, öll þessi tækifæri og allan mannauðinn (við eigum jú heimsmet í flestu, allavega ef miðað er við höfðatölu) gæti varla verið nokkuð sem við hefðum að sækja þarna út. 25.2.2014 06:00
Verklaus ríkisstjórn – sagan endurtekur sig Helgi Magnússon skrifar Við sem gagnrýndum fyrri ríkisstjórn og kusum þá flokka sem mynda núverandi ríkisstjórn út á kosningaloforð sem nú hafa verið svikin, hljótum að spyrja: Til hvers var barist? 24.2.2014 07:00
Promise heaven Guðmundur Andri Thorsson skrifar Það er verið að búa til orðavafninga þar sem ætlunin er greinilega að skilja loforðin eftir. Og púff! – loforðin hverfa í Promise heaven. 24.2.2014 07:00
Spamalot sýnt í Stjórnarráðinu Friðrika Benónýsdóttir skrifar Vissulega er þetta klassískt efni í farsa en þetta er ekki fyndið – væri ekki einu sinni fyndið á sviði – og það versta er að sýningin er rétt byrjuð. Það eru þrjú ár í hléið. Ætlar þjóðin virkilega að sitja prúð undir þessari sýningu til enda og standa kannski upp og klappa í lokin? Hvað er orðið um baráttuandann úr búsáhaldabyltingunni? Það má labba út af miðri leiksýningu og láta þau boð út ganga að þetta sé ekki sýning sem sé þess virði að sjá. Gildir ekki sama regla um farsa ríkisstjórna? 24.2.2014 07:00
Niðurgreitt skyr til Evrópu? Þórólfur Matthíasson skrifar Samtök afurðastöðva í mjólkuriðnaði vilja auka sölu á Evrópumarkaði á skyri framleiddu á Íslandi. Samtökin hafa óskað eftir að fá að flytja þangað 4.000 tonn tollfrjálst. Væru 4.000 tonn af skyri flutt til meginlands Evrópu jafngilti það því að 4-5% af mjólkurframleiðslu íslenskra kúabænda væru framleidd fyrir neytendur erlendis. Kallar á umhugsun og skoðun. 24.2.2014 07:00
Breytinga er þörf í Reykjanesbæ Magnús Karlsson skrifar Leiðin úr ógöngunum er að kjósa nýja forystu sem vill fara þá leið að fækka í yfirstjórn, sleppa því að byggja fleiri víkingahallir en nýta frekar fjármunina í grunnþjónustuna og í að greiða niður skuldir. 24.2.2014 07:00
Hvað er svona merkilegt við það? Saga Garðarsdóttir skrifar Er ekki fáránlegt að finnast það merkilegt að einhver sé femínisti? Er merkilegt að líta ekki niður á helming jarðarbúa? Er ekki frekar merkilegt að það þurfi að taka það fram að maður sé femínisti? Nú mega lífsleiðir gera sér það til gamans að hártogast út í merkingu orðsins en þú þarft að vera ansi mikill asni til að halda því fram að jafnrétti kynja sé endanlega náð. Og enn meiri asni ef þú vilt ekki breyta því. 24.2.2014 07:00
Barni boðið í bíl Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Ég vildi óska þess að við mættum bjóða köldum börnum far – og að þau gætu þegið það. 22.2.2014 08:00
Furðuvendingar í Evrópumálum Óli Kristján Ármannsson skrifar Nú hafa þau tíðindi orðið að þingflokkar bæði Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks hafa samþykkt að draga til baka umsókn Íslands að Evrópusambandinu og þingsályktunartillaga þess efnis hefur þegar verið lögð fram. 22.2.2014 07:00
Hvað fæ ég í skerðingar vegna lífeyrissjóðs míns? Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Þann 16. janúar sl. skrifaði Ásta Rut Jónasdóttir, stjórnarformaður Lífeyrissjóðs verslunarmanna, grein í Fréttablaðið undir fyrirsögninni. "Hvað fæ ég frá lífeyrissjóðnum mínum“. Þar skrifar hún að stundum heyrist sagt að við fáum "ekkert“ út úr lífeyrissjóðunum og tekur dæmi um sjóðsfélaga með að jafnaði 400 þúsund króna 22.2.2014 06:00
Þjóðaratkvæði Þorbjörn Broddason skrifar Mér eru málefni Evrópu og þar með Evrópusambandsins hugleikin líkt og mörgum öðrum. Ég fagnaði umsókn Íslands um inngöngu og var bjartsýnn á að samningaviðræðum mundi ljúka með niðurstöðu, sem ég gæti tekið afstöðu til í þjóðaratkvæði. 22.2.2014 06:00
Staðreyndir um grunnheilbrigðisþjónustu Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir skrifar Ég fór á fund í morgun, sem er ekki í frásögur færandi; ég fer á nokkra í hverri viku. Flestir tengjast þeir starfinu mínu við skólahjúkrun í Langholtsskóla, þar sem tilgangurinn er að mæta þörfum barna og foreldra fyrir þjónustu. Stór hluti starfsins á eðli málsins samkvæmt að felast í forvörnum, fræðslu, bólusetningum, skoðunum og mælingum. 22.2.2014 06:00
Aumasta yfirklór Íslandssögunnar? Björn B. Björnsson skrifar Margir hafa gagnrýnt meirihlutann í borgarstjórn Reykjavíkur fyrir að berjast gegn friðlýsingu gamalla húsa við Ingólfstorg. Í Fréttablaðinu fyrir skemmstu svarar Páll Hjaltason þessari gagnrýni í grein sem er að öllum líkindum aumasta yfirklór Íslandssögunnar. 22.2.2014 06:00
Að bæta lífskjörin? Ekkert mál Guðjón Sigurbjartsson skrifar Í skýrslu Seðlabankans um valkosti í gjaldmiðilsmálum1) kemur fram að þó finna megi tilvik þar sem krónan hefur gagnast til að draga úr efnahagsáföllum þá er myntsvæðið okkar það lítið að í raun stuðlar krónan að óstöðugleika og dregur úr atvinnuframboði. 22.2.2014 06:00
Golubelgdur málflutningur Þorsteinn Pálsson skrifar "ESB er í raun ekki í stakk búið til að taka á móti velmegandi ríki eins og Íslandi og eiga samninga um aðild á jafnræðisgrundvelli.“ Að mati vefritsins Eyjunnar er þetta ein fréttnæmasta ályktunin sem utanríkisráðherra Íslands dró af skýrslu Hagfræðistofnunar Háskólans um stöðu aðildarviðræðnanna. 22.2.2014 06:00
Moskvulínan II Pawel Bartoszek skrifar Á seinasta kjörtímabili rak Ísland minnst tvær utanríkisstefnur. Annars vegar var það utanríkisstefna Íslands sem vildi ganga í Evrópusambandið og taka upp evru. Þetta Ísland vildi samþykkja kröfur Breta og Hollendinga í IceSave. Þetta var Ísland ríkisstjórnarinnar, eða öllu heldur Samfylkingarhluta hennar. Hinn stjórnarflokkurinn 21.2.2014 06:00
Stefnur og straumar á vinnustöðum Ólafur Kári Júlíusson skrifar Vinnustaðir eru oftar en ekki að reyna að bæta frammistöðu sína hvort sem þeir vilja bæta líðan starfsfólks, auka framleiðni, spara fjármuni eða auka hagnað. Það eru margar leiðir til að ná fram umbótum og spurningin er gjarnan – Hvaða leið eigum við að fara? Til allrar hamingju er ekki skortur á framboði fjölbreyttrar þjónustu og aðferða til að hjálpa vinnustöðum. Vandinn verður til þegar það kemur að því að velja leiðir til að ná fram umbótum. 21.2.2014 07:00
Leiðsögumenn eru andlit þjóðarinnar Örvar Már Kristinsson skrifar Í dag föstudaginn 21. febrúar er alþjóðadagur leiðsögumanna og þess minnast leiðsögumenn víða um heim. 21.2.2014 07:00
Stutt saga úr Reykjavík Pútíns Mikael Torfason skrifar Það mun taka okkur tíma að uppræta fordóma gagnvart hinsegin fólki og við megum alls ekki sofna á verðinum. Við eigum ekki langa sögu fordómaleysis og umburðarlyndis hér á landi. Þess vegna er svo mikilvægt að við leggjum við hlustir þegar svona kannanir eins og sú sem Samtökin "78 létu gera sýna okkur svart á hvítu að þessi þjóðfélagshópur upplifir enn fordóma. 21.2.2014 07:00
Hvernig framtíð vilt þú? Um mikilvægi jafnréttis í Morfís. Gró Einarsdóttir skrifar Undanfarna daga hefur skapast umræða um hlutskipti kvenna í Morfís. Ég er ein þeirra sem hafa slæm kynni af keppninni. Ég hef aldrei fundið jafn greinilega fyrir kynferði mínu og hversu lítils það var metið og þegar ég tók þátt skólaönnina 2006/2007. 21.2.2014 06:00
Óstaðlaðir leikskólar Kristín Dýrfjörð skrifar Síðustu 30 ár hafa margir leikskólar hérlendis og erlendis valið að kenna sig við hugmyndafræði sem ættuð er frá bænum Reggio Emilia á Ítalíu. Leikskólastarfið Í Reggio er víðfrægt og má nefna að margir helstu alþjóðlegu fræðimenn og hugmyndafræðingar um leikskólauppeldi eru þar fastagestir og leikskólarnir hafa verið valdir með því besta í heimi. 21.2.2014 06:00
Texti er trompið Kolbrún Stefánsdóttir skrifar Á degi táknmálsins 11. febrúar var í fréttum Stöðvar 2 viðtal við Margréti Gígju Þórðardóttur, kennslustjóra hjá Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra. Í framangreindu viðtali kom fram að hún teldi að um 250 manns notuðu táknmál á Íslandi. Jafnframt taldi hún að helmingur þjóðarinnar væri heyrnarskertur 21.2.2014 06:00
Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun