Fleiri fréttir Okkur er ekki treystandi Mikael Torfason skrifar Við sem samfélag eigum í miklum erfiðleikum með hvernig við bregðumst við kynferðisofbeldi gegn börnum. Í gær birtum við í Fréttablaðinu viðtöl við ungmenni sem orðið hafa fyrir kynferðisofbeldi. 9.3.2013 06:00 Andlegt ofbeldi í Sjálfstæðisflokknum Þórir Stephensen og fv. dómkirkjuprestur og staðarhaldari í Viðey skrifa Ég gekk í Sjálfstæðisflokkinn sextán ára gamall. Ég fór fagnandi til starfs í flokki sem vildi efla gildi mennskunnar og sameina frjálsa, sterka einstaklinga til sameiginlegs átaks og áhrifa í þjóðfélaginu hinu unga Íslandi til blessunar. 9.3.2013 06:00 Hin hliðin Þorsteinn Pálsson skrifar Þrátt fyrir sundrungu og upplausn sem alls staðar blasir við hafa forystumenn stjórnmálaflokkanna nýlega sameinast um eitt veigamikið viðfangsefni. Þeir segja réttilega einum rómi: Ísland hefur sterka stöðu gagnvart erlendum kröfuhöfum í þrotabú gömlu bankanna og hana á að fullnýta. 9.3.2013 06:00 Kjósum Stefán Einar til áframhaldandi forystu Hafdís Erla Kristinsdóttir og trúnaðarmaður VR hjá Icelandair skrifa Nú eru í framboði til formennsku í VR tveir einstaklingar. Annar er Stefán Einar Stefánsson, sem hefur sinnt starfinu síðastliðin tvö ár af mikilli eljusemi og dugnaði. Á síðustu tveimur árum hefur hann barist fyrir auknum réttindum félagsmanna sinna, tekið þátt í að tryggja þeim launahækkanir sem nema að lágmarki 11,4% auk þess sem lágmarkslaun í félaginu hafa hækkað um 23,6% á sama tíma. 9.3.2013 06:00 Konur væla – karlar deyja O. Lilja Birgisdóttir iðjuþjálfi skrifar Þessu kastaði Kristinn Tómasson, yfirlæknir Vinnueftirlits ríkisins, fram á forvarnarráðstefnu VÍS og VER og vekur vissulega til umhugsunar. Hér var verið að ræða um jafnrétti í vinnunni út frá vinnuslysaskráningu. Búum við við jafnrétti í vinnunni? Launatölur sýna vissulega annað en hvað um aðbúnað? 9.3.2013 06:00 Tækifæri til samráðs Erna Indriðadóttir og starfsmaður Alcoa Fjarðaáls skrifa Árni Páll Árnason hét því þegar hann var kjörinn formaður Samfylkingarinnar að leita leiða til að auka sátt og samráð í samfélaginu. Það er ánægjulegt að sjá að nokkrum vikum síðar einhendir hann sér í að leysa stjórnarskrármálið sem komið var í sjálfheldu vegna tímaskorts og kallar þar fulltrúa allra flokka að borðinu. 9.3.2013 06:00 Aukin fjárfesting fram undan í Reykjavík Dagur B. Eggertsson og formaður borgarráðs skrifa Flestir eru sammála um mikilvægi aukinnar fjárfestingar til að auka hagvöxt á Íslandi. Þessi grein er til að vekja athygli jákvæðri þróun. Reykjavíkurborg hefur verið að kortleggja stöðuna til að vita hvað er í vændum og styðja við aukna fjárfestingu í Reykjavík, í samræmi við nýja atvinnustefnu borgarinnar. 9.3.2013 06:00 Þær sem elska storminn Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Þegar ég var á fullu að slíta barnsskónum vestur á Bíldudal kom frú Vigdís Finnbogadóttir, þáverandi forseti, þangað í heimsókn. 9.3.2013 06:00 Blokkaðu á barnaklámið, annað ofbeldi og ólöglegt efni Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir og upplýsingafulltrúi Símans skrifa 9.3.2013 06:00 Afnám verðtryggingar - og hvað svo? Agnar Jón Ágústsson skrifar Sú almenna skoðun ríkir orðið að afnema eigi verðtryggingu á íbúðalánum, og stjórnmálaflokkar birta stefnur sínar um afnám hennar með mismunandi hætti. 8.3.2013 15:00 Halldór 08.03.2013 8.3.2013 12:00 Blóðgjafar þurfa frí frá vinnu til að gefa Jórunn Frímannsdóttir og deildarstjóri blóðsöfnunar skrifa Samtök atvinnulífsins ákváðu að leggja Blóðbankanum lið með vakningarátaki um mikilvægi þess að gefa blóð og geta fengið að skreppa frá vinnu til þess. 8.3.2013 06:00 Ef menn vilja einangrun Helgi Magnússon og framkvæmdastjóri skrifa „Ef menn vilja einangrun, þá verða þeir að taka afleiðingum hennar og reyna þá hvorki gagnvart sjálfum sér né öðrum að hræsna með því að þeir séu hinir mestu framfaramenn. Þeir eru þvert á móti menn afturhalds og úrtölu. Einangrunin, sem nærri hafði drepið þjóðina á löngum, þungbærum öldum, er þeim runnin svo í merg og bein, að þeir standa uppi sem nátttröll á tímum hinna mestu framfara. 8.3.2013 06:00 Nú er nóg komið ! Jóhanna Sigurðardóttir og forsætisráðherra skrifa Nú er nóg komið er yfirskrift Kvennastofnunar Sameinuðu þjóðanna, UN Women, á alþjóðlegum baráttudegi kvenna, 8. mars, í ár. 8.3.2013 06:00 Ranglátur skattur Ólafur Þ. Stephensen skrifar Katrín Júlíusdóttir fjármálaráðherra hefur í svari við fyrirspurn Guðlaugs Þórs Þórðarsonar alþingismanns staðfest það sem ríkisstjórnin hefur ekki viljað viðurkenna hingað til; að auðlegðarskatturinn svokallaði er ranglátur, vitlaus og í raun óforsvaranlegur. 8.3.2013 06:00 Samt ekki þjóðin "Þið eruð ekki þjóðin!“ á Ingibjörg Sólrún að hafa sagt á borgarafundi í Háskólabíói. Með upphrópunarmerki og öllu. Satt að segja væri ég til í að prenta þennan frasa á boli. Því auðvitað er mjög hugað að segja þetta við æstan múg. Hugað og satt. 8.3.2013 06:00 Áfram stelpur til framtíðar Svandís Svavarsdóttir og umhverfis- og auðlindaráðherra skrifa Ég á tvær dætur og tvær dótturdætur. Ég er rík kona. Móðir mín var vinkona mín og fyrirmynd í svo ótal mörgu en kannski mest í tímalausu æðruleysi og gleði yfir því smáa í mannlífinu og náttúrunni. 8.3.2013 06:00 Dyggðir stjórnmála Páll Valur Björnsson skrifar Stjórnmál, hvað fær fólk til þess að taka þátt í stjórnmálum? Það er von að margir velti því fyrir sér þessa dagana hvað fær fólk til þess að taka þátt í stjórnmálum eins og staðan á stjórnarheimilinu og hinu háa Alþingi er um þessar mundir. 8.3.2013 06:00 Margt óunnið enn Elín Björg Jónsdóttir og formaður BSRB skrifa Alþjóðlegur baráttudagur kvenna er haldinn hátíðlegur í dag. Uppruna dagsins er að rekja til ársins 1910 er fjölmargar konur frá ólíkum löndum söfnuðust saman og ákváðu að haldinn skyldi árlega alþjóðlegur baráttudagur kvenna. 8.3.2013 06:00 Sir Alex Ferguson bjargar krónunni Magnús Þorlákur Lúðvíksson skrifar Krónan er ekkert vandamál í sjálfu sér. Vandinn er sá að hagstjórnin á Íslandi hefur ekki verið nægilega vönduð. Með agaðri hagstjórn verður krónan ekkert vandamál.“ 8.3.2013 06:00 Halldór 07.03.2013 7.3.2013 12:00 Blákaldir hagsmunir Íslands Teitur Björn Einarsson og lögmaður skrifa Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, skrifar í Fréttablaðið þann 22. febrúar sl. og svarar gagnrýni minni á þversagnakenndar árásir hans á utanríkismálastefnu Sjálfstæðisflokksins. 7.3.2013 06:00 Stríðið gegn fíkniefnum Mikael Torfason skrifar Við munum líklega ekki lögleiða fíkniefni á nýju kjörtímabili en það er spurning hvort við verðum ekki að leita nýrra leiða til að bregðast við fíkniefnavandanum. 7.3.2013 06:00 Píratar eru stjórnmálahreyfing internetsins Jón Þór Ólafsson og býður fram á lista Pírata í Reykjavíkurkjördæmi suður. skrifa Tölvunördar stofnuðu stórfyrirtæki upplýsingabyltingarinnar: Microsoft, Apple og Google. Tölvunördar sköpuðu stærstu samfélög internetsins: Facebook, Twitter og YouTube. 7.3.2013 06:00 Er heimilt að mismuna ef það einfaldar málið? Edda H. Harðardóttir og í fæðingarorlofi frá því fyrir áramót skrifa Í lok desember 2012 samþykkti Alþingi að hækka hámarksgreiðslu Fæðingarorlofssjóðs til foreldra í fæðingarorlofi úr kr. 300.000 í kr. 350.000. Þetta þýðir að hámarksgreiðsla sjóðsins er orðin jafnhá og hún var fyrir skerðinguna sem núverandi ríkisstjórn framkvæmdi eftir kosningarnar 2009. 7.3.2013 06:00 Prófsteinn lýðræðisins Jón Ormur Halldórsson skrifar Þegar Jón Gnarr var kosinn borgarstjóri sagði útlendur stjórnmálarýnir á þá leið að það bæri vott um pólitískt heilbrigði á Íslandi að í miðju hruni kysu menn grínista frekar en rasista eða fasista. 7.3.2013 06:00 Af hverju stofnum við ekki Ofbeldisvarnaráð? Stefán Ingi Stefánsson og framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi skrifa Ofbeldi í sínum fjölmörgu birtingarmyndum er ein helsta ógn sem steðjar að börnum á Íslandi: Kynferðislegt ofbeldi, einelti, vanræksla og heimilisofbeldi. 7.3.2013 06:00 Einfaldara og réttlátara almannatryggingakerfi Guðbjartur Hannesson skrifar Í fjölmörg ár hefur verið rætt um brýna nauðsyn þess að endurskoða almannatryggingalöggjöfina í heild. Með margvíslegum breytingum sem á henni hafa verið gerðar í gegnum árin hefur löggjöfin orðið æ flóknari og óaðgengilegri og raunar illskiljanleg flestum. Henni hefur verið líkt við stagbætta flík, enda hafa stjórnvöld ítrekað gefið fögur fyrirheit um að endurskoða hana frá grunni. Má þar minnast áforma frá síðustu aldamótum sem minna varð úr en að var stefnt. 7.3.2013 06:00 Fjármagnshöftin og kröfur í bú fallinna fjármálafyrirtækja Arnór Sighvatsson og aðstoðarseðlabankastjóri skrifa Því er stundum haldið fram að áætlun um losun fjármagnshafta hafi engan árangur borið, þau verði að losa strax, en í sömu andrá fullyrt að skrifa verði kröfur kröfuhafa/vogunarsjóða í bú fallinna fjármálafyrirtækja verulega niður. 7.3.2013 06:00 Skaðleg áhrif niðurskurðar? Eygló Ingadóttir og formaður hjúkrunarráðs á Landspítala skrifa Nýlega sögðu bæði velferðarráðherra og landlæknir að engin gögn sýndu fram á að niðurskurður í heilbrigðiskerfinu hefði skert öryggi sjúklinga. Nokkrir starfsmenn spítalans hafa aftur á móti ítrekað sagt í fjölmiðlum að við séum komin fram á bjargbrún í heilbrigðiskerfinu og jafnvel lengra. 7.3.2013 06:00 Menntun og Leiðarvísar í íslensku atvinnulífi Guðlaug Kristjánsdóttir og formaður BHM skrifa Í skýrslu sem alþjóðlega ráðgjafarfyrirtækið McKinsey&Company gaf út síðasta haust um hagvaxtarmöguleika Íslands er bent á að efla þurfi hinn alþjóðlega hluta vinnumarkaðarins, enda sé þar að finna mikla vaxtarmöguleika sem ekki eru háðir nýtingu náttúruauðlinda. 7.3.2013 06:00 Jarðbundin sýn á orkulindir Ari Trausti Guðmundsson og jarðvísindamaður og rithöfundur skrifa Er Ísland ríkt af vatnsorku og jarðvarmaorku? Svarið felur í sér afstætt mat. Norðmenn hafa næstum fullvirkjað sín vatnsföll. Heildaraflið er um 30.000 MW. Afl núverandi íslenskra vatnorkuvera er tæplega 2.000 MW, að meðtalinni Búðarhálsvirkjun. 7.3.2013 06:00 Fordómar orðanna Friðrika Benónýs skrifar Fyrirsögn á Vísi vakti athygli mína í gærmorgun: Samkynhneigð hjón fá hæli í Svíþjóð. Skilyrt hugsanaferli fór í gang og ég átti erfitt með að koma því heim og saman hvernig hjón gætu verið samkynhneigð. "Er hann þá hommi og hún lesbía?“ stóð ég mig að því að hugsa áður en það rann upp fyrir mér að auðvitað var verið að tala um tvo karlmenn sem eru giftir. Og, já, giftir hvor öðrum. 7.3.2013 06:00 Halldór 06.03.2013 6.3.2013 12:00 Stöndum vörð um VR Stefán Einar Stefánsson formaður VR skrifar Á árunum 2008 til 2011 gekk félagið okkar í gegnum mikið hremmingaskeið þar sem það varð á tímum næsta stjórnlaust. Innbyrðis átök og óeining réðu þar miklu og sömuleiðis tíð frumhlaup einstaklinga í fjölmiðlum. Það olli því að félagið missti traust og mælingar sýndu að mikill minnihluti félagsmanna taldi félagið rísa undir ábyrgð sinni. 6.3.2013 07:00 Spillingin í Hæstarétti og stjórnarskráin Gísli Tryggvason skrifar Blaðamaður Fréttablaðsins sneiðir að mér í þættinum Frá Degi til dags í gær –undir nafni þó. Verra er að blaðamaðurinn, Stígur Helgason, blandar embættisheiti mínu í málið. 6.3.2013 06:00 Ónóg vitund um aðsteðjandi ógn Ólafur Þ. Stephensen skrifar Hryðjuverk og hernaður á netinu eru nýjar ógnir sem öll ríki sem láta sér annt um öryggi sitt verða að vera meðvituð um. 6.3.2013 06:00 Kristin gildi og lagasetningar Lára Magnúsardóttir skrifar Á landsfundi Sjálfstæðisflokksins var samþykkt að lagasetning skyldi ávallt taka mið af kristnum gildum og hefðum þegar það á við, en svo var hún svo dregin jafnharðan tilbaka. Gagnrýnendur sögðu það stríða gegn stjórnarskránni að trúarbrögð væru lögð til grundvallar lagasetningu og aðrir töluðu um afturhvarf til miðaldafyrirkomulags. Hvort tveggja er rétt – en þó ekki – en þessi umræða skapar tækifæri til að nefna nokkur atriði sem skipta máli í þessu samhengi. 6.3.2013 06:00 Dæmigerðir Íslendingar Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Norðlenskur hroki og þingeyskt loft eru frasar sem stundum er slengt framan í mig, þegar ég er að belgja mig eitthvað um veðrið. 6.3.2013 06:00 Halldór 05.03.2013 5.3.2013 12:00 Formaður VR á að vera formaður allra félagsmanna Ólafía B. Rafnsdóttir og frambjóðandi til formanns VR skrifa Það eru blikur á lofti í íslensku samfélagi. Frá efnahagshruninu 2008 hafa launamenn tekið á sig gríðarlegar kjaraskerðingar og víða er orðið þröngt í búi. Ef fram heldur sem horfir mun barátta fyrir betri launum og meiri kaupmætti verða fyrirferðarmikil á næstu misserum. 5.3.2013 06:00 Af því við vitum best Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Af hverju sitja Hans og Gréta uppi á þaki? Þau eru að bíða þess að mamma og pabbi komi upp um skorsteininn. Þessi brandari, og aðrir af sama toga, voru vinsælir í útrýmingarbúðum nasista í síðari heimsstyrjöldinni. Mitt í hörmungunum léttu gyðingar sér sitt ömurlega líf með gríni. Kannski er það þannig að þegar aðstæður eru jafn skelfilegar og raun bar vitni þar er ekkert eftir nema húmorinn. 5.3.2013 06:00 Leitin að sátt í stjórnarskrármáli Ólafur Þ. Stephensen skrifar Ummæli Árna Páls Árnasonar, formanns Samfylkingarinnar, um að stjórnarskrármálið verði ekki klárað í heild á þeim skamma tíma sem eftir er af núverandi þingi bera vott um raunsæi. Árni hefur vikið frá þeirri stefnu sem forveri hans Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra hafði; að keyra málið í gegn hvað sem það kostaði. 5.3.2013 06:00 Raunsæi Árna Páls Margrét S. Björnsdóttir skrifar Formaður Samfylkingarinnar – Jafnaðarmannaflokks Íslands sætir árásum frá fólki sem segir hann hafa eyðilagt stjórnarskrármálið. Komið í veg fyrir að ný heildstæð stjórnarskrá verði samþykkt fyrir kosningar. Það er mikill misskilningur. 5.3.2013 06:00 Erlendir kröfuhafar mega ekki ráða ferðinni Heiðar Guðjónsson og hagfræðingur skrifa Stærsta hagsmunamál almennings næstu vikurnar er hvernig haldið verður á samningum við erlenda kröfuhafa þrotabúa gömlu bankanna. Kröfuhafarnir leggja mikið á sig til að stýra opinberri umræðu og þrýsta á um hagstæða útkomu, þannig að þeir fái sem mest greitt í erlendum gjaldeyri. 5.3.2013 06:00 Sjá næstu 50 greinar
Okkur er ekki treystandi Mikael Torfason skrifar Við sem samfélag eigum í miklum erfiðleikum með hvernig við bregðumst við kynferðisofbeldi gegn börnum. Í gær birtum við í Fréttablaðinu viðtöl við ungmenni sem orðið hafa fyrir kynferðisofbeldi. 9.3.2013 06:00
Andlegt ofbeldi í Sjálfstæðisflokknum Þórir Stephensen og fv. dómkirkjuprestur og staðarhaldari í Viðey skrifa Ég gekk í Sjálfstæðisflokkinn sextán ára gamall. Ég fór fagnandi til starfs í flokki sem vildi efla gildi mennskunnar og sameina frjálsa, sterka einstaklinga til sameiginlegs átaks og áhrifa í þjóðfélaginu hinu unga Íslandi til blessunar. 9.3.2013 06:00
Hin hliðin Þorsteinn Pálsson skrifar Þrátt fyrir sundrungu og upplausn sem alls staðar blasir við hafa forystumenn stjórnmálaflokkanna nýlega sameinast um eitt veigamikið viðfangsefni. Þeir segja réttilega einum rómi: Ísland hefur sterka stöðu gagnvart erlendum kröfuhöfum í þrotabú gömlu bankanna og hana á að fullnýta. 9.3.2013 06:00
Kjósum Stefán Einar til áframhaldandi forystu Hafdís Erla Kristinsdóttir og trúnaðarmaður VR hjá Icelandair skrifa Nú eru í framboði til formennsku í VR tveir einstaklingar. Annar er Stefán Einar Stefánsson, sem hefur sinnt starfinu síðastliðin tvö ár af mikilli eljusemi og dugnaði. Á síðustu tveimur árum hefur hann barist fyrir auknum réttindum félagsmanna sinna, tekið þátt í að tryggja þeim launahækkanir sem nema að lágmarki 11,4% auk þess sem lágmarkslaun í félaginu hafa hækkað um 23,6% á sama tíma. 9.3.2013 06:00
Konur væla – karlar deyja O. Lilja Birgisdóttir iðjuþjálfi skrifar Þessu kastaði Kristinn Tómasson, yfirlæknir Vinnueftirlits ríkisins, fram á forvarnarráðstefnu VÍS og VER og vekur vissulega til umhugsunar. Hér var verið að ræða um jafnrétti í vinnunni út frá vinnuslysaskráningu. Búum við við jafnrétti í vinnunni? Launatölur sýna vissulega annað en hvað um aðbúnað? 9.3.2013 06:00
Tækifæri til samráðs Erna Indriðadóttir og starfsmaður Alcoa Fjarðaáls skrifa Árni Páll Árnason hét því þegar hann var kjörinn formaður Samfylkingarinnar að leita leiða til að auka sátt og samráð í samfélaginu. Það er ánægjulegt að sjá að nokkrum vikum síðar einhendir hann sér í að leysa stjórnarskrármálið sem komið var í sjálfheldu vegna tímaskorts og kallar þar fulltrúa allra flokka að borðinu. 9.3.2013 06:00
Aukin fjárfesting fram undan í Reykjavík Dagur B. Eggertsson og formaður borgarráðs skrifa Flestir eru sammála um mikilvægi aukinnar fjárfestingar til að auka hagvöxt á Íslandi. Þessi grein er til að vekja athygli jákvæðri þróun. Reykjavíkurborg hefur verið að kortleggja stöðuna til að vita hvað er í vændum og styðja við aukna fjárfestingu í Reykjavík, í samræmi við nýja atvinnustefnu borgarinnar. 9.3.2013 06:00
Þær sem elska storminn Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Þegar ég var á fullu að slíta barnsskónum vestur á Bíldudal kom frú Vigdís Finnbogadóttir, þáverandi forseti, þangað í heimsókn. 9.3.2013 06:00
Blokkaðu á barnaklámið, annað ofbeldi og ólöglegt efni Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir og upplýsingafulltrúi Símans skrifa 9.3.2013 06:00
Afnám verðtryggingar - og hvað svo? Agnar Jón Ágústsson skrifar Sú almenna skoðun ríkir orðið að afnema eigi verðtryggingu á íbúðalánum, og stjórnmálaflokkar birta stefnur sínar um afnám hennar með mismunandi hætti. 8.3.2013 15:00
Blóðgjafar þurfa frí frá vinnu til að gefa Jórunn Frímannsdóttir og deildarstjóri blóðsöfnunar skrifa Samtök atvinnulífsins ákváðu að leggja Blóðbankanum lið með vakningarátaki um mikilvægi þess að gefa blóð og geta fengið að skreppa frá vinnu til þess. 8.3.2013 06:00
Ef menn vilja einangrun Helgi Magnússon og framkvæmdastjóri skrifa „Ef menn vilja einangrun, þá verða þeir að taka afleiðingum hennar og reyna þá hvorki gagnvart sjálfum sér né öðrum að hræsna með því að þeir séu hinir mestu framfaramenn. Þeir eru þvert á móti menn afturhalds og úrtölu. Einangrunin, sem nærri hafði drepið þjóðina á löngum, þungbærum öldum, er þeim runnin svo í merg og bein, að þeir standa uppi sem nátttröll á tímum hinna mestu framfara. 8.3.2013 06:00
Nú er nóg komið ! Jóhanna Sigurðardóttir og forsætisráðherra skrifa Nú er nóg komið er yfirskrift Kvennastofnunar Sameinuðu þjóðanna, UN Women, á alþjóðlegum baráttudegi kvenna, 8. mars, í ár. 8.3.2013 06:00
Ranglátur skattur Ólafur Þ. Stephensen skrifar Katrín Júlíusdóttir fjármálaráðherra hefur í svari við fyrirspurn Guðlaugs Þórs Þórðarsonar alþingismanns staðfest það sem ríkisstjórnin hefur ekki viljað viðurkenna hingað til; að auðlegðarskatturinn svokallaði er ranglátur, vitlaus og í raun óforsvaranlegur. 8.3.2013 06:00
Samt ekki þjóðin "Þið eruð ekki þjóðin!“ á Ingibjörg Sólrún að hafa sagt á borgarafundi í Háskólabíói. Með upphrópunarmerki og öllu. Satt að segja væri ég til í að prenta þennan frasa á boli. Því auðvitað er mjög hugað að segja þetta við æstan múg. Hugað og satt. 8.3.2013 06:00
Áfram stelpur til framtíðar Svandís Svavarsdóttir og umhverfis- og auðlindaráðherra skrifa Ég á tvær dætur og tvær dótturdætur. Ég er rík kona. Móðir mín var vinkona mín og fyrirmynd í svo ótal mörgu en kannski mest í tímalausu æðruleysi og gleði yfir því smáa í mannlífinu og náttúrunni. 8.3.2013 06:00
Dyggðir stjórnmála Páll Valur Björnsson skrifar Stjórnmál, hvað fær fólk til þess að taka þátt í stjórnmálum? Það er von að margir velti því fyrir sér þessa dagana hvað fær fólk til þess að taka þátt í stjórnmálum eins og staðan á stjórnarheimilinu og hinu háa Alþingi er um þessar mundir. 8.3.2013 06:00
Margt óunnið enn Elín Björg Jónsdóttir og formaður BSRB skrifa Alþjóðlegur baráttudagur kvenna er haldinn hátíðlegur í dag. Uppruna dagsins er að rekja til ársins 1910 er fjölmargar konur frá ólíkum löndum söfnuðust saman og ákváðu að haldinn skyldi árlega alþjóðlegur baráttudagur kvenna. 8.3.2013 06:00
Sir Alex Ferguson bjargar krónunni Magnús Þorlákur Lúðvíksson skrifar Krónan er ekkert vandamál í sjálfu sér. Vandinn er sá að hagstjórnin á Íslandi hefur ekki verið nægilega vönduð. Með agaðri hagstjórn verður krónan ekkert vandamál.“ 8.3.2013 06:00
Blákaldir hagsmunir Íslands Teitur Björn Einarsson og lögmaður skrifa Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, skrifar í Fréttablaðið þann 22. febrúar sl. og svarar gagnrýni minni á þversagnakenndar árásir hans á utanríkismálastefnu Sjálfstæðisflokksins. 7.3.2013 06:00
Stríðið gegn fíkniefnum Mikael Torfason skrifar Við munum líklega ekki lögleiða fíkniefni á nýju kjörtímabili en það er spurning hvort við verðum ekki að leita nýrra leiða til að bregðast við fíkniefnavandanum. 7.3.2013 06:00
Píratar eru stjórnmálahreyfing internetsins Jón Þór Ólafsson og býður fram á lista Pírata í Reykjavíkurkjördæmi suður. skrifa Tölvunördar stofnuðu stórfyrirtæki upplýsingabyltingarinnar: Microsoft, Apple og Google. Tölvunördar sköpuðu stærstu samfélög internetsins: Facebook, Twitter og YouTube. 7.3.2013 06:00
Er heimilt að mismuna ef það einfaldar málið? Edda H. Harðardóttir og í fæðingarorlofi frá því fyrir áramót skrifa Í lok desember 2012 samþykkti Alþingi að hækka hámarksgreiðslu Fæðingarorlofssjóðs til foreldra í fæðingarorlofi úr kr. 300.000 í kr. 350.000. Þetta þýðir að hámarksgreiðsla sjóðsins er orðin jafnhá og hún var fyrir skerðinguna sem núverandi ríkisstjórn framkvæmdi eftir kosningarnar 2009. 7.3.2013 06:00
Prófsteinn lýðræðisins Jón Ormur Halldórsson skrifar Þegar Jón Gnarr var kosinn borgarstjóri sagði útlendur stjórnmálarýnir á þá leið að það bæri vott um pólitískt heilbrigði á Íslandi að í miðju hruni kysu menn grínista frekar en rasista eða fasista. 7.3.2013 06:00
Af hverju stofnum við ekki Ofbeldisvarnaráð? Stefán Ingi Stefánsson og framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi skrifa Ofbeldi í sínum fjölmörgu birtingarmyndum er ein helsta ógn sem steðjar að börnum á Íslandi: Kynferðislegt ofbeldi, einelti, vanræksla og heimilisofbeldi. 7.3.2013 06:00
Einfaldara og réttlátara almannatryggingakerfi Guðbjartur Hannesson skrifar Í fjölmörg ár hefur verið rætt um brýna nauðsyn þess að endurskoða almannatryggingalöggjöfina í heild. Með margvíslegum breytingum sem á henni hafa verið gerðar í gegnum árin hefur löggjöfin orðið æ flóknari og óaðgengilegri og raunar illskiljanleg flestum. Henni hefur verið líkt við stagbætta flík, enda hafa stjórnvöld ítrekað gefið fögur fyrirheit um að endurskoða hana frá grunni. Má þar minnast áforma frá síðustu aldamótum sem minna varð úr en að var stefnt. 7.3.2013 06:00
Fjármagnshöftin og kröfur í bú fallinna fjármálafyrirtækja Arnór Sighvatsson og aðstoðarseðlabankastjóri skrifa Því er stundum haldið fram að áætlun um losun fjármagnshafta hafi engan árangur borið, þau verði að losa strax, en í sömu andrá fullyrt að skrifa verði kröfur kröfuhafa/vogunarsjóða í bú fallinna fjármálafyrirtækja verulega niður. 7.3.2013 06:00
Skaðleg áhrif niðurskurðar? Eygló Ingadóttir og formaður hjúkrunarráðs á Landspítala skrifa Nýlega sögðu bæði velferðarráðherra og landlæknir að engin gögn sýndu fram á að niðurskurður í heilbrigðiskerfinu hefði skert öryggi sjúklinga. Nokkrir starfsmenn spítalans hafa aftur á móti ítrekað sagt í fjölmiðlum að við séum komin fram á bjargbrún í heilbrigðiskerfinu og jafnvel lengra. 7.3.2013 06:00
Menntun og Leiðarvísar í íslensku atvinnulífi Guðlaug Kristjánsdóttir og formaður BHM skrifa Í skýrslu sem alþjóðlega ráðgjafarfyrirtækið McKinsey&Company gaf út síðasta haust um hagvaxtarmöguleika Íslands er bent á að efla þurfi hinn alþjóðlega hluta vinnumarkaðarins, enda sé þar að finna mikla vaxtarmöguleika sem ekki eru háðir nýtingu náttúruauðlinda. 7.3.2013 06:00
Jarðbundin sýn á orkulindir Ari Trausti Guðmundsson og jarðvísindamaður og rithöfundur skrifa Er Ísland ríkt af vatnsorku og jarðvarmaorku? Svarið felur í sér afstætt mat. Norðmenn hafa næstum fullvirkjað sín vatnsföll. Heildaraflið er um 30.000 MW. Afl núverandi íslenskra vatnorkuvera er tæplega 2.000 MW, að meðtalinni Búðarhálsvirkjun. 7.3.2013 06:00
Fordómar orðanna Friðrika Benónýs skrifar Fyrirsögn á Vísi vakti athygli mína í gærmorgun: Samkynhneigð hjón fá hæli í Svíþjóð. Skilyrt hugsanaferli fór í gang og ég átti erfitt með að koma því heim og saman hvernig hjón gætu verið samkynhneigð. "Er hann þá hommi og hún lesbía?“ stóð ég mig að því að hugsa áður en það rann upp fyrir mér að auðvitað var verið að tala um tvo karlmenn sem eru giftir. Og, já, giftir hvor öðrum. 7.3.2013 06:00
Stöndum vörð um VR Stefán Einar Stefánsson formaður VR skrifar Á árunum 2008 til 2011 gekk félagið okkar í gegnum mikið hremmingaskeið þar sem það varð á tímum næsta stjórnlaust. Innbyrðis átök og óeining réðu þar miklu og sömuleiðis tíð frumhlaup einstaklinga í fjölmiðlum. Það olli því að félagið missti traust og mælingar sýndu að mikill minnihluti félagsmanna taldi félagið rísa undir ábyrgð sinni. 6.3.2013 07:00
Spillingin í Hæstarétti og stjórnarskráin Gísli Tryggvason skrifar Blaðamaður Fréttablaðsins sneiðir að mér í þættinum Frá Degi til dags í gær –undir nafni þó. Verra er að blaðamaðurinn, Stígur Helgason, blandar embættisheiti mínu í málið. 6.3.2013 06:00
Ónóg vitund um aðsteðjandi ógn Ólafur Þ. Stephensen skrifar Hryðjuverk og hernaður á netinu eru nýjar ógnir sem öll ríki sem láta sér annt um öryggi sitt verða að vera meðvituð um. 6.3.2013 06:00
Kristin gildi og lagasetningar Lára Magnúsardóttir skrifar Á landsfundi Sjálfstæðisflokksins var samþykkt að lagasetning skyldi ávallt taka mið af kristnum gildum og hefðum þegar það á við, en svo var hún svo dregin jafnharðan tilbaka. Gagnrýnendur sögðu það stríða gegn stjórnarskránni að trúarbrögð væru lögð til grundvallar lagasetningu og aðrir töluðu um afturhvarf til miðaldafyrirkomulags. Hvort tveggja er rétt – en þó ekki – en þessi umræða skapar tækifæri til að nefna nokkur atriði sem skipta máli í þessu samhengi. 6.3.2013 06:00
Dæmigerðir Íslendingar Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Norðlenskur hroki og þingeyskt loft eru frasar sem stundum er slengt framan í mig, þegar ég er að belgja mig eitthvað um veðrið. 6.3.2013 06:00
Formaður VR á að vera formaður allra félagsmanna Ólafía B. Rafnsdóttir og frambjóðandi til formanns VR skrifa Það eru blikur á lofti í íslensku samfélagi. Frá efnahagshruninu 2008 hafa launamenn tekið á sig gríðarlegar kjaraskerðingar og víða er orðið þröngt í búi. Ef fram heldur sem horfir mun barátta fyrir betri launum og meiri kaupmætti verða fyrirferðarmikil á næstu misserum. 5.3.2013 06:00
Af því við vitum best Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Af hverju sitja Hans og Gréta uppi á þaki? Þau eru að bíða þess að mamma og pabbi komi upp um skorsteininn. Þessi brandari, og aðrir af sama toga, voru vinsælir í útrýmingarbúðum nasista í síðari heimsstyrjöldinni. Mitt í hörmungunum léttu gyðingar sér sitt ömurlega líf með gríni. Kannski er það þannig að þegar aðstæður eru jafn skelfilegar og raun bar vitni þar er ekkert eftir nema húmorinn. 5.3.2013 06:00
Leitin að sátt í stjórnarskrármáli Ólafur Þ. Stephensen skrifar Ummæli Árna Páls Árnasonar, formanns Samfylkingarinnar, um að stjórnarskrármálið verði ekki klárað í heild á þeim skamma tíma sem eftir er af núverandi þingi bera vott um raunsæi. Árni hefur vikið frá þeirri stefnu sem forveri hans Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra hafði; að keyra málið í gegn hvað sem það kostaði. 5.3.2013 06:00
Raunsæi Árna Páls Margrét S. Björnsdóttir skrifar Formaður Samfylkingarinnar – Jafnaðarmannaflokks Íslands sætir árásum frá fólki sem segir hann hafa eyðilagt stjórnarskrármálið. Komið í veg fyrir að ný heildstæð stjórnarskrá verði samþykkt fyrir kosningar. Það er mikill misskilningur. 5.3.2013 06:00
Erlendir kröfuhafar mega ekki ráða ferðinni Heiðar Guðjónsson og hagfræðingur skrifa Stærsta hagsmunamál almennings næstu vikurnar er hvernig haldið verður á samningum við erlenda kröfuhafa þrotabúa gömlu bankanna. Kröfuhafarnir leggja mikið á sig til að stýra opinberri umræðu og þrýsta á um hagstæða útkomu, þannig að þeir fái sem mest greitt í erlendum gjaldeyri. 5.3.2013 06:00
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun
Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun