Fleiri fréttir

Misskilningur ritstjóra

Ólafur Stephensen ritstjóri skrifar leiðara í Fréttablaðið laugardaginn 26. mars. Ritstjórinn fellur þar í þá gryfju að endurtaka ónákvæmni um lífeyrisréttindi opinberra starfsmanna og færa ábyrgð á stöðunni þaðan sem hún á heima.

Afskiptasemi eða ábyrgð?

Unglingar eru á mikilvægum tímamótum í lífinu. Þeir teljast ekki lengur til barna né heldur eru þau fullorðin. Þau eru þó að fikra sig í áttina að því og það er hlutverk foreldra og annarra forsjáraðila að hjálpa þeim við það. Það gerum við best með því að skapa þeim trausta og örugga umgjörð til að prófa sig áfram í lífinu. Það er mikilvægt að innan þess ramma sem við setjum búum við þeim bæði nægjanleg og viðunandi vaxtarskilyrði. Markmiðið er að þau séu í stakk búin til að takast á við lífið þegar þau stíga út úr honum. Þannig viljum við að þau hafi tækifæri til að upplifa og þekkja mörk sín á öruggan hátt áður en ískaldur raunveruleikinn tekur við. Þannig vonumst við til ð búa til ábyrga einstaklinga.

Hvað hangir á Icesave-spýtunni?

Ég hef ekki komist hjá því að lesa og heyra málflutning þeirra sem eru andvígir því að samþykkja nýjustu samninga um uppgjör á Icesave. Tónninn er sá að við eigum ekki að borga, hafna samningum og velja dómstólaleiðina. Auðvitað hefði verið í lófa lagið frá upphafi þessa máls að fá úr því skorið hjá dómstólum hvar ábyrgðin lægi og hverjar væru lagalegar skuldbindingar Íslands. En þá er skylt að rifja upp að þáverandi

Kynjaskekkja við styrkveitingar?

Eygló Harðardóttir skrifar

Síðasta áratug störfuðu nær jafn margar konur og karlar við kennslu við Háskóla Íslands. Þrátt fyrir þetta voru konur mun ólíklegri til að sækja um styrki sem verkefnisstjórar í samkeppnissjóði Rannsóknamiðstöðvar Íslands, Rannís. Kynjaskekkja virðist því vera til staðar við umsóknir og úthlutun styrkja til vísindarannsókna.

Nei við Icesave

Lýður Árnason skrifar

Sá mikli skáldjöfur og skemmtipenni, Hallgrímur Helgason, reit um öfugt Icesave á dögunum og kallaði Britsave. Fór yfir staðreyndir með öfugum formerkjum án hlutdrægni. Að minnsta kosti miðað við skáld. Pæling Hallgríms er væntanlega sú að setja okkur í spor viðsemjendanna og spyrja hvernig málið sneri ef okkar eigin landar hefðu tapað á viðskiptum sínum við breskt bankaútibú á Íslandi en breskir þegnar í heimalandinu hins vegar stikkfrí í skjóli neyðarlaga.

Hið ískalda hagsmunamat

Matsfyrirtækið Moody‘s segir allar líkur á því að fyrirtækið setji íslensk ríkisskuldabréf í ruslflokk fari svo að þjóðin hafni Icesave-samkomulaginu í þjóðaratkvæðagreiðslu. "Fari svo að þjóðin samþykki samninginn er líklegast að við breytum horfum úr neikvæðum í stöðugar,“ segir einnig í svari við fyrirspurn frá blaðamanni Bloomberg-fréttastofunnar en Ísland er nú metið með einkunnina Baa3 með neikvæðum horfum.“ (sjá www.visir.is 23. febrúar 2011).

Hrollvekjandi skilaboð

Þann 25. janúar 2011 féll furðudómur í Héraðsdómi Austurlands um hvað Landsvirkjun beri að greiða fyrir Jöklu. Bagaleg er þögnin sem ríkir um þetta mikilvæga mál. Á því eru vissulega margir fletir en það er ekki eins flókið og ætla mætti að óathuguðu máli. Fyrir það fyrsta: Þetta er íslenskur almenningur gegn Landsvirkjun en ekki gráðugir afdalabændur gegn almenningi (ríkinu). Landsvirkjun er ríki í ríkinu og hefur verið í einkavæðingaferli áratugum saman.

Hvað er veikt umboð?

Það er eðlilega mikið rætt um stjórnlagaráðið. Þar hafa 25 einstaklingar ákveðið að sinna þeirri lýðræðislegu skyldu sem þjóðin og Alþingi kalla þá til að semja tillögu að nýrri stjórnarskrá fyrir lýðveldið Ísland.

Rússnesk rúlletta

Rökin fyrir því að Íslendingar samþykki Icesave-kröfur Breta og Hollendinga jafnast á við rök handrukkarans sem ógnar saklausum vegfarendum og hefur af þeim fé. Vegfarendurnir þora ekki að standa á rétti sínum og láta undan kúgunum.

Finnum meiri peninga!

Venjulegum borgarbúum hlýtur að þykja upp til hópa afskaplega einkennilegt hvernig batterí eins og Orkuveita Reykjavíkur getur nánast farið á hliðina. Hlutverk hennar hljómar svo einfalt og eins og ekki sé hægt að klúðra því, jafnvel þó að heilt bankahrun hafi haft sitt að segja.

Opið bréf til stjórnlagaráðsfulltrúa

Kristbjörg Þórisdóttir skrifar

Ég er ein þeirra sem bauð fram til stjórnlagaþings. Í aðdraganda kosninga til stjórnlagaþings óskaði ég ítrekað eftir því að frambjóðendum yrði gert skylt að upplýsa um hagsmunatengsl sín með formlegri

Óútfyllt ávísun afstýrir uppgjöri

Sigurjón Þórðarson skrifar

Hrunið er bein afleiðing af samkrulli spilltrar stjórnmálastéttar og fjárglæframannanna í útrásarbönkunum. Almenningur hefur orðið vitni að því að furðu lítið hefur breyst í íslensku samfélagi á þeim rúmu tveimur árum sem liðin eru frá hruni nema, jú, að lífskjör

Vaðlaheiðarvegavinna

Mörður Árnason skrifar

Það er ekkert skrýtið að gera góðlátlegt grín þegar þingmaður spyr ráðherra um það á Alþingi hvað gerist eftir mörg ár í Vaðlaheiðargöngum þegar eftir mörg ár verður ófært um Víkurskarð – og grínið um þessa fyrirspurn mína hér í blaðinu í

Heilagra manna sögur

Þröstur Ólafsson skrifar

Mig rak í rogastans þegar ég las greinarstúf eftir nokkra þekkta lögmenn sem skírskotuðu til þess í málflutningi sínum að það væri „helgur réttur“ okkar að láta reyna á það til hins ítrasta, hvort okkur bæri að greiða Icesave (Fréttablaðið 19. mars sl.).

Óupplýst börn í mestri áhættu

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Í tengslum við frétt af manni sem var að reyna að lokka börn upp í bíl hefur spunnist mikil umræða um hvernig foreldrar geti best uppfrætt börn sín um hættur af þessum toga. Þessari umræðu ber að fagna eins og allri umræðu um hvernig við getum frætt og verndað

Sérskólar og nemendur með þroskahömlun

Ragnar Þorsteinsson skrifar

Skóla- og menntastefnan skóli án aðgreiningar á sér um tveggja áratuga sögu. Hún á sér rætur í baráttu foreldra fatlaðra barna fyrir rétti barna sinna til að ganga í almenna skóla og er nú staðfest

Ljós reynslunnar

Þorvaldur Gylfason skrifar

Það var á fundi um stjórnskipunarmál í Háskólanum á Bifröst um daginn, að gestgjafi minn, Jón Ólafsson prófessor, lagði fyrir mig þessa lokaspurningu: Þarf stjórnarskráin að taka mið af hugmyndum manna um þjóðareðli?

Hvatt til ofníðslu á gróðurleifum landsins

Herdís Þorvaldsdóttir skrifar

Þrátt fyrir gríðarlega offramleiðslu á kindakjöti í áratugi með óhemju kostnaði fyrir ríkissjóð (okkur skattgreiðendur), að ekki sé talað um skaðsemi þessarar ofbeitar á landinu, voga menn sér að hvetja til meiri framleiðslu sauðfjárafurða. Aðalástæðan er sú að í fyrsta sinn

Ofbeldi í íþróttum

Gerða S. Jónsdóttir og Ólafur Gíslason skrifar

Undanfarna áratugi hefur ofbeldi í ýmsum myndum aukist í boltaíþróttum. Í fyrstu bar mest á þessu erlendis og þá meðal atvinnumanna, en nú er þetta orðið óhugnanlega algengt hér á landi.

Skynsemin ræður

Magnús Orri Schram skrifar

Ef þjóðin segir nei í kosningunum 9. apríl er verið að vísa Icesave til dómstóla. Fyrir dómstólum verður líklega erfiðast fyrir íslenska ríkið að komast framhjá svokallaðri mismunun á grundvelli þjóðernis en við fall bankanna 2008 voru innstæður í innlendum

Er um að ræða ólögmæta mismunun?

Átta hæstaréttarlögmenn skrifar

Spurt er hvort innistæðueigendum hafi verið mismunað þannig að brjóti í bága við 4. gr. EES-samningsins? Svo er ekki að sjá.

Óvissan er verst

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Krafa Samtaka atvinnulífsins, um að afstaða ríkisstjórnarinnar til framtíðarfyrirkomulags fiskveiðistjórnunar liggi fyrir áður en gerð verður lokatilraun til að ná kjarasamningum til þriggja ára, mætir litlum

Boðið á Bessastöðum

Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar

Fiðrildin ólmuðust í maganum á mér þar sem ég fletti í gegnum fataskápinn í leit að viðeigandi klæðnaði. Ég var á leiðinni í boð, boð á Bessastöðum og varð því að vera sæmilega til fara.

Staðan á Helguvík

Björgvin G. Sigurðsson skrifar

Fyrir tæpum þremur árum fóru framkvæmdir við álver Norðuráls í Helguvík af stað. Grundvöllur framkvæmdanna var orkusölusamningar við HS Orku og Orkuveitu Reykjavíkur. Ári síðar samþykkti Alþingi með góðum meirihluta fjárfestingarsamning

Upphafin sýning

Inga Jónsdóttir skrifar

Vegna ásakana um að Listasafn Árnesinga hafi ritskoðað sýningu sem setja átti upp í safninu og beitt þöggun á viðfangsefnið er rétt að eftirfarandi komi fram. Safnið réð Hannes Lárusson sem sýningarstjóra að sýningu þar sem skoða átti m.a. ákveðinn

Kveðjum NATO

Jóhann Páll Jóhannsson skrifar

Á árinu sem nú er gengið í garð munu 266 milljónir renna úr vösum íslenskra skattgreiðenda til hernaðarsambandsins NATO. Um leið verður heilbrigðis- og menntakerfið fyrir harkalegri niðurskurði en nokkru sinni fyrr.

Framlag móður

Valgarður Egilsson skrifar

Það er kennt að nýr einstaklingur sem til verður fái helming erfðaefnis síns frá hvoru foreldri. Þetta er ekki alltaf rétt. Hjá jurtum er dálítill hluti af erfðaefni

Bréf til Alþingis

Salvör Nordal skrifar

Afgreiðsla og málatilbúnaður um skipun stjórnlagaráðs hefur valdið verulegum vonbrigðum. Eins og ályktunin er úr garði gerð er umboð þeirra sem setjast í ráðið veikt svo ekki sé meira sagt. Skipaður er 25 manna hópur með vísan í kosningar sem Hæstiréttur hefur ógilt en þeim ekki veitt umboðið persónulega eins

Enginn áhugi á ferskum hugmyndum varðandi kynningu á Icesave

Gunnar Skúli Ármannsson og Rakel Sigurgeirsdóttir skrifar

Það ætti að vera til marks um lýðræðisumbætur í samfélaginu að á rétt rúmu ári hafa verið haldnar hér tvær þjóðaratkvæðagreiðslur og sú þriðja er framundan. En er nóg að bjóða upp á þjóðaratkvæðagreiðslur

Á barnið mitt að borga Icesave, aftur?

Þórhallur Hákonarson skrifar

Sigurbjörn Svavarsson (SS) svarar grein minni um það hvort barnið mitt eigi að borga Icesave í gær 29.03.2011. SS tekst ágætlega til með að gagnrýna greinina mína og tek ég undir að forsendur voru ekki gefna upp þar sem slíkt er ekki auðvelt í stutt

VG í stríði

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Framganga Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs vegna hernaðaraðgerða gegn Gaddafí, einræðisherra í Líbíu, hefur verið mótsagnakennd, svo ekki sé meira sagt.

Stærilæti og útrás

Átta hæstaréttarlögmenn skrifar

Því er haldið fram að þeir sem hafni Icesave-lögunum taki miklar áhættur og sýni sama stærilæti og tíðkaðist á hátímum útrásar. Þetta stenst enga skoðun. Þvert á móti má halda hinu gagnstæða fram. Þeir sem vilja samþykkja Icesave-lögin telja að með því kaupi Íslendingar sér mikil óáþreifanleg

Gengisáhætta af Icesave

Friðrik Már Baldursson skrifar

Icesave-samningurinn felur í sér greiðslur til Breta og Hollendinga í erlendri mynt en krafa Tryggingarsjóðs á Landsbankann er í krónum. Samningurinn felur því í sér áhættu sem stafar af óvissu um gengi

Gólið í afsagnarkórnum

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Þá byrjar það enn á ný, rammfalskt og taktlaust gólið í afsagnarkór stjórnarandstöðunnar. Um er að ræða endurflutning á verkinu „Jóhanna Sig. á að segja af sér“. Ég tel að ég sé ekki sú eina sem kysi heldur að sitja í gegnumtrekk í hálfkláraðri Hörpunni undir Niflungahring Wagners í flutningi

Gjör rétt – þol ei órétt

Friðgeir Haraldsson skrifar

Látum ei fornar nýlenduþjóðir beygja okkur vegna óráðsíu og siðleysis í einkafyrirtæki, en rök eru öll okkar megin þar sem þetta er helzt; 1. Þeir sem gerst þekkja til Icesave-málsins telja að bótaskylda sé ekki til staðar frá þjóðinni. 2. Hví forðast viðsemjendur málsókn eins og heitan eldinn

Afgreiðslutími og öryggi í verslunum

Rannveig Sigurðardóttir skrifar

Síðustu daga hef ég hitt félaga mína í VR sem starfa við afgreiðslustörf í verslunum. Að mínu mati má þar margt betur fara og ber þar hæst opnunartími verslana. VR á að berjast fyrir fjölskylduvænni stefnu. En opnunar tími verslana er ekki fjölskylduvænn, opið alla daga allan ársins hring í mörgum verslunum, langt fram á kvöld og jafnvel allan sólarhringinn. Sem að sjálfsögðu leiðir

EM 2012: Holland og Spánn eru enn með fullt hús stiga

Hollendingar halda sínu striki í undankeppni Evrópumóts landsliða í fótbolta og sóknarboltinn var í aðalhlutverki í 5-3 sigri liðsins gegn Ungverjum í kvöld eftir að hafa lent 2-1 undir. Hollendingar eru með 18 stig í E-riðli en Ungverjar og Svíar eru með 9 stig. Svíar unnu lið Moldavíu í kvöld, 2-1. Heims – og Evrópumeistaralið Spánar heldur einnig sigurgöngu sinni áfram en liðið lagði Litháen í kvöld 3-1 á útivelli og eru Spánverjar með fullt hús stiga.

Á barnið að borga Icesave III?

Sigurbjörn Svavarsson skrifar

Þórhallur Hákonarson (ÞH) fjármálastjóri ritar grein í Fréttablaðið í gær (28.3) og kveðst ætla að segja Já við Icesave-samningunum og veltir fyrir sér kostnaði við að Já eða Nei leiðina, hann fullyrði eftirfarandi;

Búum til börn

Bergsteinn Sigurðsson skrifar

Einu sinni setti enskur heimspekingur fram þá tilgátu að við fæðingu væri manneskjan óskrifað blað. Um helgina setti Kristín Ástgeirsdóttir, framkvæmdastýra Jafnréttisstofu, fram þá tilgátu í samtali við fréttastofu RÚV að við fæðingu

Sjá næstu 50 greinar