Fleiri fréttir

VR og húsnæðismál

Bjarni Þór Sigurðsson skrifar

Íbúðarhúsnæði er ein af grunnþörfum fólks. Hvar á að búa? Er rétt að kaupa eða leigja húsnæði fyrir fjölskylduna. Hér á landi hafa valskostirnir verið fáir. Til að skapa fjölskyldunni öruggt skjól hefur helsti valkosturinn verið að kaupa íbúð enda húsaleigumarkaðurinn á Íslandi frumstæður ef við berum

Lífið og listin

Jónína Michaelsdóttir skrifar

Ég veit ekki hvernig er með aðra, en ég verð að segja að ég er orðin frekar leið á æsingi og handapati alþingismanna í ræðustól alþingis og víðar. Annað hvort er þetta leikaraskapur, kækur frá menntaskólaárum eða skortur á sjálfstjórn. Einhvern veginn

Já-hanna!

Gerður Kristný skrifar

Á laugardaginn las ég í Fréttablaðinu að mun færri karlmenn hér á landi tækju sér nú feðraorlof eftir efnahagshrunið en áður. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sem heitir Konur í kreppu? og er samantekt á opinberum tölulegum gögnum á áhrifum efnahagshrunsins á velferð kvenna. Kannski er þetta rangnefni á skýr

Á barnið mitt að borga Icesave III?

Þôrhallur Hákonarson skrifar

Ég eignaðist mitt annað barn fyrir nokkrum dögum. Fimm dögum síðar fór ég með barnið í skoðun á Landspítalanum. Þetta væri nú ekki í frásögur færandi á þessum síðum nema vegna þess að á meðan barnalæknirinn er að skoðaði barnið og upplýsa stolta foreldrana um að barnið sé alheilbrigt og á allan hátt

Þarf aldrei að greiða?

Átta hæstaréttarlögmenn skrifar

Því er haldið að íslensku þjóðinni að í lagi sé að semja um kröfurnar vegna þess að aldrei þurfi að greiða þær. Þrotabú Landsbankans muni þegar upp er staðið eiga fyrir þessu. En hvers vegna þarf þá að semja?

Fyrirsláttulok?

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Ríkisendurskoðun tekur í nýrri skýrslu undir með þeim sem hafa gagnrýnt samkrull ríkisvaldsins og Bændasamtakanna. Margir hafa talið í hæsta máta óeðlilegt að hagsmunasamtökum sé falið að úthluta ríkisstyrk

Hægt gengur siðbótin

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Umbæturnar ganga hægt. Siðbót í öllum greinum sem hér átti að fara fram lætur á sér standa. Hvers vegna? Því ráða "lögmál byrst" eins og Hallgrímur kvað: ýmis lögmál, tregðu og hagsmuna og valdamisgengis.

En hvað með Gunnu og Jón, Guðmundur?

Viktor J. Vigfússon skrifar

Guðmundur Andri Thorsson spyr í Fréttablaðinu þann 21. mars s.l. hvort einvörðungu breskir og hollenskir skattborgarar eigi að borga "skuldir óreiðumanna“. Hann nefnir til leiks Heychen, tannsmið í Eindhoven og Maureen, skrifstofumær í Birmingham, bæði óviðkomandi fjármálasukkinu á Íslandi, og telur

Virðing er áunnin en fæst ekki með nafnabreytingu

Lûðvík Lúðvíksson skrifar

Stofnfundur Verzlunarmannafélags Reykjavíkur(VR) var haldinn þann 27. janúar 1891. 120 ár eru langur tími í sögu félagasamtaka hér á landi og hefur VR lifað miklar breytingar sem hafa orðið í þjóðfélaginu frá stofnun

Exótískar matvöruverslanir

Atli Fannar Bjarkason skrifar

Fólk hefur ýmsar leiðir til að takast á við erfiðleikana sem fylgja því að vera til. Sumir lesa sjálfshjálparbækur á meðan aðrir leggjast á bekk sérfræðinga. Ég gef lítið fyrir það, en sæki stundum huggun í tónlist. Það getur reynst skammgóður vermir því tónlistarmennirnir sem ég hlusta á kunna ekki á að taka

Skapandi greinar eða mengandi orkufrekur iðnaður?

Ólöf Guðný Valdimarsdóttir skrifar

Það er ekki ýkja langt síðan að 800 -1000 störf í ýmsum fatavefjar- og skinnaiðnaði voru á Akureyri. Í lok síðustu aldar voru víða í landinu blómleg fyrirtæki þar sem mikil verkþekking og hugvit var til staðar. Þeim hefur flestum verið skipt úr fyrir “nýtísku” mengandi orkufrekan

Staðið með skattgreiðendum

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Stéttarfélög opinberra starfsmanna annars vegar og Alþýðusambandið hins vegar eru komin í hár saman vegna minnisblaðs, þar sem ASÍ og Samtök atvinnulífsins útlista hugmyndir sínar um sameiginlegt lífeyriskerfi landsmanna.

Sterkari, veikari eða dauð?

Þorsteinn Pálsson skrifar

Eftir að tveir þingmenn höfðu sagt sig úr þingflokki VG í byrjun vikunnar staðhæfðu talsmenn ríkisstjórnarinnar að hún væri sterkari fyrir vikið. Stjórnarandstaðan fullyrti á hinn bóginn að hún væri veikari. Sennilega á þó hvorug fullyrðingin beint við

Ágengar lífverur í sjó

Róbert A. Stefánsson og Guðmundur Ingi Guðbrandsson og Rannveig Magnúsdóttir skrifa

Framandi lífverur eru þær sem finnast utan náttúrulegra heimkynna vegna viljandi eða óviljandi flutnings af mannavöldum.

Líbía og ábyrgð alþjóðasamfélagsins

Árni Þór Sigurðsson skrifar

Átökin í Líbíu og hernaðarleg íhlutun nokkurra vestrænna ríkja í landið vekja miður góðar tilfinningar. Vandinn sem við blasir er ekki auðleystur, ekki frekar en annars staðar þar sem stríðsátök af hvaða rótum sem er geysa. Þeir

Verum raunsæ og segjum satt

Gylfi Arnbjörnsson skrifar

Forsvarsmenn opinberra starfsmanna hafa nú uppi alvarlegar ásakanir á forystu ASÍ um að í yfirstandandi kjaraviðræðum sé farið fram á skerðingu á áunnum lífeyrisréttindum opinberra starfsmanna. Þessar ásakanir eru með öllu tilhæfulausar.

Aukinn kaupmátt og mannsæmandi kjör

Helga Guðrún Jónasdóttir skrifar

Stóra mál yfirstandandi kosninga í VR, er að skipuð verði forystusveit sem getur rétt félagið við og tekist samhent á við gríðarlega kaupmáttarskerðingu og ört vaxandi misskiptingu. Mikilvægasta forsendan fyrir

Kynbundinn launamunur

Stefán Einar Stefánsson skrifar

Samkvæmt launakönnun VR mælist kynbundinn launamunur félagsmanna rétt um 10%. Erfið­lega vi

Byggjum ímynd á staðreyndum

Svandís Svavarsdóttir skrifar

Mengun umhverfisins er sú ógn sem átti hvað mestan þátt í að hrinda af stað vakningu í umhverfismálum víða um heim eftir miðja síðustu öld. Þegar óvenju dimmt mengunarský lagðist yfir London í desember 1952 og olli dauða þúsunda manna í kjölfarið var hafist handa þar í landi við að stemmu stigu við

Minn tíkarsonur eða þinn

Birna Þórðardóttir skrifar

Alltaf verð ég jafn skelfingu lostin þegar stóri bróðir vestursins ætlar að bjarga heiminum, lýðræðinu og fólkinu – í nafni alls frelsis og kjaftæðis. Nú á að bjarga fólkinu í Líbíu frá einræðisherranum Gaddafí

Er fagleg ráðning glæpur?

Margrét S. Björnsdóttir skrifar

Forsætisráðherra skipaði í stöðu skrifstofustjóra í forsætisráðuneyti, þann einstakling sem reyndur mannauðsráðgjafi og embættismenn ráðuneytisins töldu hæfastan. Jóhanna fór að ráðum fagaðilans og embættismanna. Enda er hún sá íslenskra stjórnmálamanna sem hvað mest hefur talað og barist gegn pólitískum ráðningum. Hún féll ekki í þá gryfju að

Sanngjarnar lausnir eru til

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Afleiðingar gríðarlega hás eldsneytisverðs á efnahag fjölskyldna og fyrirtækja blasa við öllum. Eldsneytisreikningur heimilanna hækkar og þau eiga minna aukreitis til að verja í aðra vöru eða þjónustu. Flutning

Kona í búðarglugga

Brynhildur Björnsdóttir skrifar

Í búðarglugga einum í Kringlunni er kona. Þetta er ekkert lítil og varnarlaus kona, nei hún er stærri en venjuleg kona og greinilega í þrusuformi. Hún er á hnjánum, eins og hún sé dauðþreytt að reyna að standa upp og horfir

Ekki allir gordjöss

Pawel Bartoszek skrifar

Fyrir um tveimur vikum tókst með samhentu átaki opinberra og hálfopinberra aðila að stöðva skemmtun á vegum eins ástsælasta og óumdeildasta tónlistarmanns landsins. Þótt Páll Óskar þyki vart mjög ögrandi lengur virðist sem sem

Hvers vegna samþykkja Icesave?

Jón Sigurðsson skrifar

Ýmsar missagnir eru uppi um Icesave-frumvarpið. Frumvarpið gerir alls ekki ráð fyrir því að allur kostnaðurinn falli á íslenskan almenning. Samningurinn fjallar um greiðslur Innstæðutryggingasjóðs á móti Bretum og Hollendingum annars vegar. Hins vegar fjallar hann um ábyrgð á því að ljúka málinu með greiðslum úr þrotabúi Landsbankans, og

Hvað gengur þeim til?

Ásdís Hlökk Theodórsdóttir skrifar

Borgarstjórnarmeirihlutinn ætlar sér, eins og kunnugt er orðið, í mikinn og sársaukafullan uppskurð á skólakerfi borgarinnar. Fórnarlömb þessa eru börn sem nú eru á leik- og grunnskólaaldri og þau sem á eftir þeim koma.

Börn hefja ekki stríðsátök

Stefán Ingi Stefánsson skrifar

Það eru ekki börn sem hefja stríðsátök. Það eru heldur ekki börn sem varpa flugskeytum, stjórna starfi uppreisnarmanna eða stunda kúgun þegna sinna. Hins vegar eru börn ævinlega þau sem eru mest berskjölduð á átakasvæðum.

Playmo-leikurinn í Ráðhúsinu

Guðný Einarsdóttir skrifar

Nú liggja fyrir tillögur um sameiningar skóla og leikskóla í Reykjavík. Málefnið er ofarlega á baugi í umræðunni og eru gagnrýnisraddir háværar. Það er heldur ekki að ástæðulausu. Ég hef sjaldan séð eins vanhugsaðar og illa unnar tillögur um nokkurt málefni. Sem íbúi í Efra-

Litlir eða stórir grunnskólar

Gunnlaugur Sigurðsson og Haraldur Finnsson skrifar

Miklar umræður hafa verið undanfarið vegna fyrirhugaðra breytinga stjórnvalda í Reykjavík á stjórnun og skipan leik- og grunnskóla í Reykjavík. Því miður virðast viðbrögð við tillögunum einkennast af andstöðu við allar breytingar en ekki faglegum rökum. Ein af fyrirhuguðum

Virðum réttindi

Elín Björg Jónsdóttir og Guðlaug Kristjánsdóttir og Eiríkur Jónsson: skrifa

Um nokkurt skeið hefur verið starfræktur vinnuhópur á grundvelli stöðugleikasáttmála, með það að markmiði að þróa nýtt, sameiginlegt lífeyriskerfi fyrir landsmenn. Þar hafa átt sæti fulltrúar launafólks jafnt á almennum sem opinberum vinnumarkaði, atvinnurekendur, stjórnvöld og sveitarfélög. Starf hópsins hefur gengið vel og svo virðist sem aðilar

Ráðherrar "komast upp með allt"

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Eitt af því sem er svo óþægilegt í starfsumhverfi stjórnmálamanna er að þeir eru til skiptis í stjórn og stjórnarandstöðu, að minnsta kosti ef þeir sitja lengi á Alþingi. Afstaða þeirra í stjórnarandstöðu – sem iðulega er

Niðurlægjandi ákvæði

Átta hæstaréttarlögmenn skrifar

Í nýju samningunum við Breta og Hollendinga mun vera kveðið á um að flytja varnarþing deilunnar við þessar þjóðir frá Íslandi og til þeirra! Það er ótrúlegt að samningamenn Íslendinga skuli semja um þetta.

Icesave í erlendum fjölmiðlum

Sveinn Valfells skrifar

"Bless the Icelandic people" skrifaði Financial Times í desember á síðasta ári og dáðist að því að Íslendingar hefðu hafnað Icesave II. Ríkisábyrgð á innistæðum umfram tryggingar Tryggingasjóðs væri lagalega hæpin og alls ekki sanngjörn. Bresk og hollensk yfirvöld myndu sjálf aldrei viðurkenna kröfur erlendra innlána á allt að þriðjungi árlegrar þjóðarframleiðslu ef þarlendur banki færi í þrot.

Þjóðfundur VR

Lúðvík Lúðvíksson skrifar

Vantraust ríkir á milli stjórnar og hins almenna félagsmanns. Hagsmunafélag sem hefur það hlutverk að gæta 28.500 félagsmanna verður að einbeita sér að markmiði sínu. Tímabil uppbyggingar gæti hafist um leið og félagsmenn og stjórnarmenn sameinuðust um lausn

Samráðsleysi stjórnar Vatnajökulsþjóðgarðs og umhverfisráðherra

Forsvarsmenn níu félagasamtaka skrifar

Mánudagurinn 28. febrúar var svartur dagur fyrir útivistarfélög og ferðaþjónustu á Íslandi en þá staðfesti umhverfisráðherra, Svandís Svavarsdóttir stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Vatnajökulsþjóðgarð. Við stofnun þjóðgarðsins voru gefin loforð frá aðilum í stjórnsýslunni um að

Eigið fé, vanskil og lausafjárstýring Íbúðalánasjóðs

Guðmundur Bjarnason skrifar

Málefni Íbúðalánasjóðs hafa verið nokkuð til umfjöllunar í fjölmiðlum undanfarna daga. Eru þar þrjú atriði mest áberandi, áætlað framlag til sjóðsins til að styrkja eiginfjárstöðu hans, vanskil lántakenda við sjóðinn um þessar mundir og loks 6 ára gamalt mál er varðar ráðstöfun þess lausafjár

Skömm og heiður

Þorvaldur Gylfason skrifar

Ósiðir leggjast jafnan af um síðir. Þrælahald var víða bannað með lögum um miðja 19. öld. Bretar riðu á vaðið, þegar þeir afnámu þrælahald í nýlendum sínum 1833. Bandaríkjamenn hurfu frá þrælahaldi að loknu borgarastríði 1865. Sádi-

Írak verður ekkert mál, strákar

Sigríður Víðis Jónsdóttir skrifar

„Hvar er góða lífið sem okkur var lofað?“ sagði konan og leit ringluð á mig, í upplituðu tjaldi í vesturhluta Íraks. „Er þetta það?“ bætti hún við og benti út um tjalddyrnar, á lágreistar flóttamannabúðirnar. Sjálf leit ég ráðvillt á túlkinn minn og krotaði eitthvað í stílabókina. Þetta var sex árum upp á dag eftir að Bush

Átta lögmönnum svarað

Frosti Sigurjónsson skrifar

Átta hæstaréttarlögmenn skrifa undir grein sem birt var í Fréttablaðinu 17. mars undir fyrirsögninni "Dýrkeyptur glannaskapur“. Greinarhöfundar segjast ætla að segja já við Icesave en færa fyrir því ýmis rök sem ekki virðast standast nánari skoðun: "Með þeim samningum sem þverpólitísk samninganefnd náði og aukinn

Hvað felst í dómstólaleiðinni?

Þorbjörn Björnsson skrifar

Í kjölfar þess að Forseti Íslands vísaði hinum svokölluðu Icesave lögum (nr. 13/2011) til þjóðaratkvæðagreiðslu hefur mikið verið rætt um hina svokölluðu "dómstólaleið“. Í dómstólaleiðinni felst í raun að flestir eru sammála um að ef lögin verða felld sé samningaleiðin ful

Ill nauðsyn

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Hernaður Vesturveldanna í Líbíu er ill nauðsyn. Alþjóðasamfélaginu bar skylda til að grípa inn í til varnar almenningi í landinu. Yfirlýsingar stjórnar einræðisherrans Gaddafí um að fyrirmælum Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna um vopnahlé yrði hlítt voru blekkingar einar og ekki um annað að ræða en að beita því

Sjá næstu 50 greinar