Fleiri fréttir

Lady Gaga sökuð um að hafa stolið Shallow

Lagahöfundurinn Steve Ronsen hefur sakað söng- og leikkonuna Lady Gaga um að hafa stolið laglínunni í óskarsverðlaunalaginu Shallow sem birtist í kvikmyndinni A Star is Born í fyrra.

Katy Perry stal kristilegu rapplagi

Kviðdómur í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum hefur komist að þeirri niðurstöðu að lagið Dark Horse, sem söngkonan Katy Perry gaf út með rapparanum Juicy J, sé stolið.

Birnir og Lil Binni gefa óvænt út stuttskífu

Rappararnir Birnir og Lil Binni sem þekktastur er fyrir veru sína í sveitinni ClubDub komu áðdáendum sínum heldur betur á óvart fyrr í dag þegar þeir félagar gáfu óvænt út svokallaða stuttskífu.

Ed Sheeran hélt fjölsóttustu tónleika Finnlands

Breski söngvarinn Ed Sheeran, sem væntanlegur er til landsins í ágústmánuði þar sem hann mun leika á tvennum tónleikum á Laugardalsvelli hefur nú nýlokið við tveggja tónleika syrpu í Helsinki, höfuðborg Finnlands.

Þriðja plata Of Monsters and Men komin út

Hljómsveitin úr Garðabænum, Of Monsters and Men, sem sigraði Músiktilraunir árið 2010 og hefur síðan gert góða hluti erlendis jafnt sem hér heima, hefur gefið út sína þriðju breiðskífu.

Með dellu fyrir gömlum græjum

Tómas Jónsson hljómborðsleikari hefur vakið mikla athygli að undanförnu, bæði með Jónasi Sig, djasssveitinni ADHD og Júníusi Meyvant. Tómasi hefur verið líkt við bestu hljómborðs- og orgelleikara landsins.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.