Fleiri fréttir

Lína Birgitta lýsir erfiðri baráttu við búlimíu

Samfélagsmiðlastjarnan og áhrifavaldurinn Lína Birgitta Sigurðardóttir barðist í mörg ár við átröskunina búlimíu, þar sem hún kastaði upp eftir hverja máltíð til þess að koma í veg fyrir að fitna.

Hreyfing lengir lífið

Hreyfing er mjög mikilvæg heilsunni eins og flestir vita. Það á ekki síður við þegar fólk eldist. Sérfræðingar segja mikilvægt að eldri borgarar haldi sér eins virkum og mögulegt er. Regluleg hreyfing getur stuðlað að langlífi og hjálpað fólki að viðhalda góðri heilsu.

Fékk kvíðakast á koddanum í Kólumbíu

Sigrún Ósk Kristjánsdóttir, þáttastjórnandi í Leitinni að upprunanum, segist hafa átt erfitt með svefn fyrstu nóttina í Bogota í Kólumbíu. Þangað var hún komin með Þórunni Kristínu Sigurðardóttur í leit að móður hennar og fjölskyldu.

Kostir kisujóga miklir

Í byrjun mánaðar var haldinn í Kattholti fyrsti kisujógatíminn hér á landi og féll hann svo vel í kramið að leikurinn verður endurtekinn næsta laugardag og er þegar að verða uppselt.

Hárprúðir og valdamiklir

Tíðrætt er um hárprýði Donalds Trump Bandaríkjaforseta og Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands. Báðir skarta þunnu ljósu hár sem stendur oft út í allar áttir. Hvort það er meðvituð tískuyfirlýsing er óstaðfest.

Kristjón og Sunna Rós opinbera sambandið

Kristjón Kormákur Guðjónsson ritstjóri Hringbrautar og Sunna Rós Víðisdóttir, lögfræðingur, hafa opinberað ástarsamband á Facebook en færsla þess efnis birtist á Facebook í gær.

Vinirnir komu saman á Instagram

Aðdáendur þáttanna vinsælu fá eflaust hlýtt í hjartað við nýjustu færslu Jennifer Aniston á Instagram.

Þreytt á bönkunum

Hjónin Grettir Sigurjónsson og Alda Margrét Hauksdóttir réðust í gríðarlega stórt verkefni í Grindavík á dögunum, að byggja sex einbýlishús ásamt börnunum sínum.

Egglaga ský vöktu athygli í höfuðborginni

"Egg eða geimverur?“ spyr Sigríður María Sigurjónsdóttir, betur þekkt sem Sigga Maija, sem tók sérstaka mynd á Hverfisgötunni í morgun. Um er að ræða ský sem er í sérstakara laginu.

FH-ingar fagna stórafmæli

Fimleikafélag Hafnarfjarðar (FH) var stofnað þennan dag árið 1929 og fagnar því 90 ára afmæli sínu. Haldið verður upp á tímamótin 26. október með pompi og prakt.

Sunneva Einars slær sér upp með syni ráðherra

Benedikt Bjarnason og Sunneva Einarsson samfélagsmiðlastjarna eru eitt nýjasta par landsins. Þau hafa verið að rugla saman reitum undanfarnar vikur og nú búin að opinbera sambandið fyrir vinum og kunningjum.

„Þetta er mjög óhollt líf“

Framkoma með Fannari Sveinssyni var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöldi og voru gestir þáttarins að þessu sinni Agnes Biskup, Ingólfur Þórarinsson og Júníus Meyvant.

Sjá næstu 50 fréttir