Lífið

Ólafur Ragnar og Harrison Ford saman í gleðskap í Pentagon

Stefán Árni Pálsson skrifar
Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands.
Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands. VÍSIR/ANTON

„What do they have in common? Harrison Ford, Bob Walton, Ólafur?“

Þetta skrifar Dorrit Moussaieff, eiginkona Ólafs Ragnars Grímssonar í færslu á Instagram og birtir með mynd af þessum þremur saman.

Á myndinni eru félagarnir staddir í boði í The Pentagon, höfuðstöðvum herafla Bandaríkjanna, í Washington.

Ekki er ljóst hvert tilefnið sé en hér að neðan má sjá myndina.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.