Fleiri fréttir

Stony í lykilhlutverki í nýju lögfræðidrama NBC

Þorsteinn Sindri Baldvinsson, betur þekktur sem Stony Blyden, landaði nýverið stóru hlutverki í nýjum lögfræðidamaþáttum bandarísku sjónvarpstöðvarinnar NBC sem fer brátt í sýningu.

Kortlagði undarlega tíma

Marteinn Sindri samdi lögin á Atlasi á undarlegum tíma, en nafnið á plötunni er vísun í kortagerð. Lögin samdi hann öll á lítinn kassagítar í litlu herbergi í Berlín fyrir hálfum áratug.

Syntu í gegnum grafreit draumanna

Birna Bragadóttir var mikil kuldaskræfa þegar hún prófaði sjósund 2016. Ári síðar myndaði hún kvennahóp til að synda yfir Ermarsundið og það tókst þegar hún synti 34 kílómetra boðsund frá Englandi til Frakklands ásamt fimm öðrum konum.

Lokaþátturinn af Óminni

Þáttaröðin Óminni hóf göngu sína fyrir tveimur vikum á Stöð 2, en þættirnir eru framleiddir af þeim Kristjáni Erni Björgvinssyni, Sólrúnu Freyju Sen og Eyþóri Gunnlaugssyni.

Sjáðu ClubDub the Movie

Sveitin ClubDub hefur slegið rækilega í gegn undanfarin misseri en raftvíeykið Aron Kristinn Jónasson og Brynjar Barkarson mynda teymið.

Væri gaman að taka bikarinn heim til mömmu

"Þetta er allt saman svo spennandi og ég get hreinlega ekki beðið,“ Hafsteinn Þór Guðjónsson, betur þekktur sem Haffi Haff, sem tekur þátt í skemmtiþáttunum Allir geta dansað á Stöð 2 í vetur.

Alíslensk ferðamannaslátrun

Sérstök sýning á íslenska "splatt­ernum“ Reykjavík Whale Watching Massacre, sem leikstjórinn Júlíus Kemp sendi frá sér 2009, er á meðal fjölda sérviðburða á RIFF.

Feðraveldishryllingur á RIFF

Hryllingsmyndum verður á þessu ári sýndur verðskuldaður sómi á RIFF. Boðið verður upp á nokkrar vel valdar, nýlegar langar og stuttar hryllingspælingar frá ýmsum löndum.

Rikka G aldrei verið eins kalt og í fitufrystingu í New York

Í byrjun ágúst fóru þættirnir Rikki fe til Ameríku af stað á Stöð 2. Um er að ræða sex þátta seríu þar sem dagskrárgerðarmaðurinn Ríkharð Óskar Guðnason, betur þekktur sem Rikki G, heimsækir áfangastaði Icelandair í Bandaríkjunum ásamt Auðunni Blöndal, sem er Íslendingum vel kunnugur.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.