Ali G snýr aftur til að votta Trump virðingu sína: „Í gær sannaðist það í réttarsal að þú ert alvöru bófi – virðing!“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 25. ágúst 2018 11:48 Sacha Baron Cohen endurvakti vinsælan grínkarakter í tilefni af réttarhöldunum yfir Michael Cohen, fyrrverandi lögfræðingi Trumps. vísir/getty Leikarinn og grínistinn Sacha Baron Cohen fannst ástæða til að endurvekja hina ógleymanlegu grínpersónu Ali G en á sínum tíma sló Cohen í gegn í gervi rapparans. Ali G vaknaði til lífsins þegar fréttir tóku að spyrjast út að Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefði í raun og veru borgað tveimur konum fyrir að þegja um samband sitt við hann. Michael Cohen, sem um langt skeið var lögfræðingur Trumps, játaði á þriðjudag að hafa gerst sekur um umfangsmikil fjár-og skattsvik en í leiðinni bendlaði hann Trump við fjármálamisferli. Cohen sagði að Trump hefði fyrirskipað sér að greiða konunum í skiptum fyrir þagnarsamkomulag því ljóst mátti vera að frásagnir þeirra myndu hafa slæm áhrif á kosningabaráttu Trumps árið 2016. Við þetta tilefni vildi rapparinn tungulipri votta forsetanum virðingu sína því það hafi sannast í réttarsal að hann væri í raun og veru alvöru bófi. „Í gær sannaðist það í réttarsal að þú er alvöru bófi – Virðing! Þú ert sannur glæpon. Svo kemur í ljós að flestir í þínu starfsliði eru það líka (4 sekir hingað til),“ sagði Ali G í opnu bréfi. Þá þyki honum virðingarvert að hafa sængað hjá klámmyndaleikkonum en hann setur þó spurningamerki við að hafa greitt þeim fyrir að þegja um það. Ali G segir að Trump sé innblástur fyrir ungt fólk. Hann hafi sýnt að það sé hægt að verða forseti Bandaríkjanna án þess að þurfa að snúa baki við glæpalífsstílinn.Opið bréf Ali G í heild sinni hér að neðan:pic.twitter.com/JqMLcROUie— Sacha Baron Cohen (@SachaBaronCohen) August 23, 2018 Tengdar fréttir Trump að drukkna á forsíðu Time Tímaritið Time hefur birt nýja umdeilda forsíðu sem er liður í seríu um Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. 24. ágúst 2018 09:51 Stutt þungra högga á milli Gærdagurinn var vægast sagt ekki góður fyrir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. 22. ágúst 2018 12:30 Fjármálastjóri Trump fékk friðhelgi Allen Weisselberg, fjármálastjóri fyrirtækis Donald Trump í áratugi, fékk friðhelgi í stað fyrir samstarf með saksóknurum sem rannsökuðu Michael Cohen, lögmann Trump. 24. ágúst 2018 16:21 Viðurkennir að hafa vitað af greiðslunum til kvennanna Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segist ekki hafa vitað af greiðslunum fyrr en seinna. 22. ágúst 2018 20:52 Mest lesið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Lokahelgi RIFF: Danskar stórstjörnur, nýjasta tækni og Gyllti lundinn afhentur Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Sjá meira
Leikarinn og grínistinn Sacha Baron Cohen fannst ástæða til að endurvekja hina ógleymanlegu grínpersónu Ali G en á sínum tíma sló Cohen í gegn í gervi rapparans. Ali G vaknaði til lífsins þegar fréttir tóku að spyrjast út að Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefði í raun og veru borgað tveimur konum fyrir að þegja um samband sitt við hann. Michael Cohen, sem um langt skeið var lögfræðingur Trumps, játaði á þriðjudag að hafa gerst sekur um umfangsmikil fjár-og skattsvik en í leiðinni bendlaði hann Trump við fjármálamisferli. Cohen sagði að Trump hefði fyrirskipað sér að greiða konunum í skiptum fyrir þagnarsamkomulag því ljóst mátti vera að frásagnir þeirra myndu hafa slæm áhrif á kosningabaráttu Trumps árið 2016. Við þetta tilefni vildi rapparinn tungulipri votta forsetanum virðingu sína því það hafi sannast í réttarsal að hann væri í raun og veru alvöru bófi. „Í gær sannaðist það í réttarsal að þú er alvöru bófi – Virðing! Þú ert sannur glæpon. Svo kemur í ljós að flestir í þínu starfsliði eru það líka (4 sekir hingað til),“ sagði Ali G í opnu bréfi. Þá þyki honum virðingarvert að hafa sængað hjá klámmyndaleikkonum en hann setur þó spurningamerki við að hafa greitt þeim fyrir að þegja um það. Ali G segir að Trump sé innblástur fyrir ungt fólk. Hann hafi sýnt að það sé hægt að verða forseti Bandaríkjanna án þess að þurfa að snúa baki við glæpalífsstílinn.Opið bréf Ali G í heild sinni hér að neðan:pic.twitter.com/JqMLcROUie— Sacha Baron Cohen (@SachaBaronCohen) August 23, 2018
Tengdar fréttir Trump að drukkna á forsíðu Time Tímaritið Time hefur birt nýja umdeilda forsíðu sem er liður í seríu um Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. 24. ágúst 2018 09:51 Stutt þungra högga á milli Gærdagurinn var vægast sagt ekki góður fyrir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. 22. ágúst 2018 12:30 Fjármálastjóri Trump fékk friðhelgi Allen Weisselberg, fjármálastjóri fyrirtækis Donald Trump í áratugi, fékk friðhelgi í stað fyrir samstarf með saksóknurum sem rannsökuðu Michael Cohen, lögmann Trump. 24. ágúst 2018 16:21 Viðurkennir að hafa vitað af greiðslunum til kvennanna Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segist ekki hafa vitað af greiðslunum fyrr en seinna. 22. ágúst 2018 20:52 Mest lesið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Lokahelgi RIFF: Danskar stórstjörnur, nýjasta tækni og Gyllti lundinn afhentur Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Sjá meira
Trump að drukkna á forsíðu Time Tímaritið Time hefur birt nýja umdeilda forsíðu sem er liður í seríu um Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. 24. ágúst 2018 09:51
Stutt þungra högga á milli Gærdagurinn var vægast sagt ekki góður fyrir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. 22. ágúst 2018 12:30
Fjármálastjóri Trump fékk friðhelgi Allen Weisselberg, fjármálastjóri fyrirtækis Donald Trump í áratugi, fékk friðhelgi í stað fyrir samstarf með saksóknurum sem rannsökuðu Michael Cohen, lögmann Trump. 24. ágúst 2018 16:21
Viðurkennir að hafa vitað af greiðslunum til kvennanna Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segist ekki hafa vitað af greiðslunum fyrr en seinna. 22. ágúst 2018 20:52