Fleiri fréttir Landnemarnir - Þrælahald og kvennabúr Geirmundar heljarskinns „Það segja vitrir menn, að hann hafi göfgastur verið allra landnámsmanna á Íslandi,“ segir Landnámabók um Geirmund heljarskinn. 11.3.2016 14:23 Náðu loks að frumsýna: Hleyptu þeim rétta inn fór vel af stað Í gærkvöldi fór loks fram frumsýning á leikritinu Hleyptu þeim rétta inn í Þjóðleikhúsinu en fresta þurfti frumsýningunni vegna slyss sem átti sér stað á æfingu með þeim afleiðingum að aðalleikkona sýningarinnar, Vigdís Hrefna, slasaðist og gat því miður ekki tekið þátt áfram. 11.3.2016 13:30 Stjörnurnar eldast misvel: Mögnuð dæmi um jafnaldra Heimsþekktar stjörnur líta oft ótrúlega vel og eldast eins og gott rauðvín. Sumir einfaldlega neita að eldast og því er oft fróðlegt að bera saman stjörnurnar og þá kemur oft á óvart hverjar þeirra eru jafngamlar. 11.3.2016 12:30 Stjörnurnar feta í fótspor Kim Kardashian og birta nektarmyndir af sér Mikið hefur verið fjallað um Kim Kardashian í fjölmiðlum síðustu daga en athafnakonan birti nektarmynd af sér á Twitter í vikunni. 11.3.2016 11:30 Sjóndöpur á stökkpalli í skíðaferð Staðalbúnaður við uppvask og yfirþyrmandi spenna á flugvöllum. 11.3.2016 11:00 Hannaði hið fullkomna Star Wars herbergi fyrir syni sína - Myndir Það er sennilega draumur margra barna að innrétta svefnherbergið sitt í Star Wars stíl og það er nákvæmlega það sem breskur faðir gerði fyrir syni sína. 11.3.2016 10:00 Þær tvær komast á annað level Grínþættirnir Þær tvær í leikstjórn Jóns Grétars Gissurarsonar fara í tökur í næstu viku. Vala Kristín Eiríksdóttir og Júlíana Sara Gunnarsdóttir leikkonur slógu heldur betur í gegn í fyrstu seríu þáttanna. 11.3.2016 09:30 Rándýr slagari bar sigur úr býtum í HR Musical - Myndband Hið árlega HR Musical fór fram á árshátíð nemenda Háskólans í Reykjavík í Valshöllinni síðastliðinn laugardag. Þar öttu allar deildir skólans kappi um að gefa út besta lagið og bar Markaðsráð, félag viðskiptafræðinema, sigur úr býtum þriðja árið í röð. 10.3.2016 16:00 „Breski bransinn eins og House of Cards“ Bresk- íslenska hljómsveitin Dream Wife gefur út á morgun plötuna "EP01“. Útgáfutónleikar verða haldnir um kvöldið þar sem Reykjavíkudætur hita upp. Uppselt var fyrir mánuði síðan. 10.3.2016 15:45 Lagið Bréf til Evu vekur athygli Ragnar Þór Jónsson með flott lag. 10.3.2016 15:00 Lærði að dansa á einu ári með því að horfa á myndbönd á YouTube Adilyn Malcolm er 12 ára stelpa sem hafði mikinn áhuga á því að læra að dans. Hún hlustar mikið á dupstep tónlist og langaði að læra að dansa í takt við slík lög. 10.3.2016 14:41 Augabrúnir Ilmar vekja athygli í Bretlandi Síðasti þátturinn af hinni geysivinsælu sjónvarpsþáttaröð Ófærð verður sýndur á BBC 4 í Bretlandi um næstkomandi helgi. Enskt heiti Ófærðar er Trapped og hafa Bretar verið mjög duglegir við að tísta. 10.3.2016 13:00 Tárin flæddu þegar hún bað hann um að ættleiða sig - Myndband Ryan Farrel hefur gengið ungri konu að nafni Misty Nicole Knight í föðurstað og verið til staðar fyrir hana alla ævi. 10.3.2016 10:42 Hlustaðu á ástralska Eurovision-lagið Söngkonan Dami Im flytur framlag Ástrala í ár. 10.3.2016 10:24 Mamma er góð fyrirmynd Edda Borg tónlistarkona mætti prúðbúin þegar Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent á föstudagskvöld en hún sat í dómnefnd fyrir djass og blús. Á laugardag fermdi hún síðan yngsta barnið sitt af fjórum og lét að sjálfsögðu tónlistina flæða um kirkjuna. 10.3.2016 10:00 „Ég var kominn með hálfgerða hveitipabbabumbu“ Leikritið Hleyptu þeim rétta inn í leikstjórn Selmu Björnsdóttur verður frumsýnt í þjóðleikhúsinu í dag. Hallgrímur Ólafsson leikari hefur undanfarnar níu vikur verið í stífu prógrammi hjá einkaþjálfara. 10.3.2016 10:00 Sheryl Sandberg deilir umfjölluninni um framtak Þórunnar Antoníu Framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Facebook fjallar um Góðu systur á Facebook-síðu sinni í gær. 9.3.2016 23:20 Svona leit fyrsta brúðkaupið inni í Langjökli út - Myndir Brúðhjónin Anthony og Mari eru sögð hafa viljað óhefðbundið og ævintýralegt brúðkaup. 9.3.2016 16:30 Nate Diaz lætur Justin Bieber heyra það: „Shut your bitch ass up“ Bardagakappinn Conor McGregor tapaði fyrir Nate Diaz í UFC 196 á laugardagskvöldið í Las Vegas. 9.3.2016 16:00 Aðeins munaði 36 atkvæðum á Guðmundi og Kyrrð: Mummi Messi fór á kostum og tók Moonwalk Tvö atriði komust áfram í fyrsta undanúrslitaþætti Ísland Got Talent, sem sýndur var í beinni útsendingu á Stöð 2 á sunnudagskvöldið. 9.3.2016 15:30 Kim Kardashian er mætt á Snapchat Ein allra þekktasta raunveruleikastjarna heims er Kim Kardashian West og er hún núna mætt á Snapchat. Kim er mjög dugleg á Twitter, Instagram og Facebook en hefur nú bætt við Snapchat-reikningi. 9.3.2016 15:00 Hera Björk húrraði niður á sinn konunglega afturenda Stórsöngkonan rófubeinsbrotin og frestar frumsýningu. 9.3.2016 13:37 Lýsir því hvernig hann smyglaði Ali G inn á Óskarinn: „Laug að þeim að ég væri með rosalegan niðurgang“ Sacha Baron Cohen mætti sem Ali G á Óskarsverðlaunahátíðina sem afhent voru í Los Angeles í síðustu viku. 9.3.2016 13:15 Hanna Rún um sársaukann sem fylgir dansinum: „Það voru blóðrendur út um allt“ „Ég fékk spurningu um daginn sem ég hef að vísu fengið oft áður. Margir hafa velt þessu fyrir sér og spurt mig, hvort það sé ekki vont að dansa í svona hælaskóm alltaf.“ 9.3.2016 11:45 The Sun fjallar um Alexöndru Helgu: Ótrúlegur líkami og fallegt bros Breska slúðursíðan The Sun fjallar um Alexöndru Helgu Ívarsdóttur, fyrrverandi fegurðardrottningu Íslands, á vefsíðu sinni en hún býr í Swansea ásamt kærasta sínum Gylfa Þór Sigurðssyni. 9.3.2016 10:15 Bættu bara við hita og vatni Úr viðjum víðis er verkefni eftir nemendur á þriðja ári í vöruhönnun við Listaháskóla Íslands. Nemendurnir sjö umbreyttu víði á margs konar máta og sýna afraksturinn á sýningu sem verður opnuð á morgun. 9.3.2016 10:00 Góða systir vekur heimsathygli Þórunn Antonía Magnúsdóttir stofandi facebook síðunnar Góða systir var valin ein af sjö konum sem Facebook Stories vildu fjalla um fyrir alþjóðlegan baráttudag kvenna. 9.3.2016 09:30 Stelpufansinn hafði ekkert að gera með mig Björn Már Ólafsson tók þátt í Vasaloppet-skíðagöngunni sem fram fór í Svíþjóð síðastliðinn sunnudag ásamt sænsku Eurovision-stjörnunni Måns Zelmerlöw. 9.3.2016 09:00 IMDb: Hundrað bestu kvikmyndir sögunnar að mati kvenna IMDb hefur í tilefni af alþjóðlegum degi kvenna tekið saman lista yfir hundrað bestu kvikmyndir sögunnar að mati kvenkyns notenda vefsins. 8.3.2016 22:24 Fjöldi listamanna syngur baráttusöng til stuðnings Endurreisn Fjöldi listamanna hafa tekið höndum saman og sungið saman lagið Samferða til stuðnings undirskriftarsöfnun Kára Stefánssonar. 8.3.2016 19:58 Fúla konan í rússíbananum er komin út um allt - Myndir Á tímum eins og þessum þarf ekki mikið til að myndir af fólki fljúgi út um allt á veraldarvefnum. 8.3.2016 14:00 Auglýsti eftir kærasta á Brask og brall: Hrúguðust inn ábendingar á nokkrum mínútum "Ég auglýsti eftir kærasta, ekki maka, höfum það alveg á hreinu,“ segir Inga Vala Birgisdóttir, í samtali við Brennsluna á FM957 í morgun. 8.3.2016 12:45 Landsliðsfyrirliðar takast á Landsliðsfyrirliðarnir Guðjón Valur Sigurðsson og Aron Einar Gunnarsson hafa undanfarna daga att kappi í flatbökusölu á Íslensku flatbökunni, þar sem Guðjón Valur er meðeigandi. 8.3.2016 12:00 Snekkja og tveir Rolls-Royce fylgja með einni glæsilegustu íbúð heims - Myndir Fasteignaverðið í New York borg er eitt það hæsta í heiminum og má finna þar gríðarlega fallegar eignir, og þá sérstaklega á Manhattan. 8.3.2016 11:00 Kim svarar Bette Midler, Piers Morgan og fleirum Montar sig af ríkidæmi og birti aðra nektarmynd af sér til að þagga niður í gagnrýnendum. 8.3.2016 10:15 Konurnar eru í öndvegi Í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna í dag er Kammerhópurinn ReykjavíkBarokk með tónleikahúsdagskrá í Hraunbergi 2 í Breiðholti og minnir á verk kvenna fyrr á tíð. 8.3.2016 09:30 Reykjavíkurdætur orðnar þreyttar á öllum þessum fanbois "Lagið þeyttist fram á nokkrum dögum,“ segir Anna Tara Andrésdóttir um spánnýtt lag og myndband Reykjavíkurdætra, Fanbois. 8.3.2016 08:00 Edda og Pétur Jóhann sjá Stellu í orlofi: „Það er allt morandi í „catch phrases““ Pétur Jóhann fór með Eddu Björgvins í bíó þar sem þau horfðu saman á Stellu í orlofi. 7.3.2016 20:10 Svona var stemningin á fyrra undanúrslitakvöldi Ísland Got Talent Þau Símon og Halla stóðu uppi sem sigurvegarar eftir harða baráttu. 7.3.2016 19:48 Sjáðu flutning Öldu Dísar á laginu Augnablik í Ísland Got Talent Söngkonan Alda Dís flutti lagið á fyrsta undanúrslitakvöldi Ísland Got Talent í gærkvöldi. 7.3.2016 19:40 Leikstjóri Fast 8 birtir myndir af upptökustað Upptökur fara þessa dagana fram í Mývatnssveit. 7.3.2016 17:40 Óvæntir afgangar vinsælir Rapparinn Kendrick Lamar gaf óvænt út nýja breiðskífu stafrænt á föstudag. Platan er nú þegar komin með yfir 2 milljónir spilanir á Spotify. 7.3.2016 14:16 Sjáið húsið sem Ronda Rousey bjó í áður en hún varð fræg Bardagakappinn hefur ekki alltaf verið stórstjarna og bjó um tíma í bílnum sínum. 7.3.2016 13:30 Enn leggur Kim Kardashian Internetið á hliðina Birti nektarmynd af sér þar sem hún átti ekki föt til að fara í. 7.3.2016 11:13 Miklar vangaveltur um hvort Björk syngi í nýrri útgáfu af lagi Kanye Snapchat frá norska upptökustjóranum Cashmere Cat gaf það til kynna. 7.3.2016 09:55 Sjá næstu 50 fréttir
Landnemarnir - Þrælahald og kvennabúr Geirmundar heljarskinns „Það segja vitrir menn, að hann hafi göfgastur verið allra landnámsmanna á Íslandi,“ segir Landnámabók um Geirmund heljarskinn. 11.3.2016 14:23
Náðu loks að frumsýna: Hleyptu þeim rétta inn fór vel af stað Í gærkvöldi fór loks fram frumsýning á leikritinu Hleyptu þeim rétta inn í Þjóðleikhúsinu en fresta þurfti frumsýningunni vegna slyss sem átti sér stað á æfingu með þeim afleiðingum að aðalleikkona sýningarinnar, Vigdís Hrefna, slasaðist og gat því miður ekki tekið þátt áfram. 11.3.2016 13:30
Stjörnurnar eldast misvel: Mögnuð dæmi um jafnaldra Heimsþekktar stjörnur líta oft ótrúlega vel og eldast eins og gott rauðvín. Sumir einfaldlega neita að eldast og því er oft fróðlegt að bera saman stjörnurnar og þá kemur oft á óvart hverjar þeirra eru jafngamlar. 11.3.2016 12:30
Stjörnurnar feta í fótspor Kim Kardashian og birta nektarmyndir af sér Mikið hefur verið fjallað um Kim Kardashian í fjölmiðlum síðustu daga en athafnakonan birti nektarmynd af sér á Twitter í vikunni. 11.3.2016 11:30
Sjóndöpur á stökkpalli í skíðaferð Staðalbúnaður við uppvask og yfirþyrmandi spenna á flugvöllum. 11.3.2016 11:00
Hannaði hið fullkomna Star Wars herbergi fyrir syni sína - Myndir Það er sennilega draumur margra barna að innrétta svefnherbergið sitt í Star Wars stíl og það er nákvæmlega það sem breskur faðir gerði fyrir syni sína. 11.3.2016 10:00
Þær tvær komast á annað level Grínþættirnir Þær tvær í leikstjórn Jóns Grétars Gissurarsonar fara í tökur í næstu viku. Vala Kristín Eiríksdóttir og Júlíana Sara Gunnarsdóttir leikkonur slógu heldur betur í gegn í fyrstu seríu þáttanna. 11.3.2016 09:30
Rándýr slagari bar sigur úr býtum í HR Musical - Myndband Hið árlega HR Musical fór fram á árshátíð nemenda Háskólans í Reykjavík í Valshöllinni síðastliðinn laugardag. Þar öttu allar deildir skólans kappi um að gefa út besta lagið og bar Markaðsráð, félag viðskiptafræðinema, sigur úr býtum þriðja árið í röð. 10.3.2016 16:00
„Breski bransinn eins og House of Cards“ Bresk- íslenska hljómsveitin Dream Wife gefur út á morgun plötuna "EP01“. Útgáfutónleikar verða haldnir um kvöldið þar sem Reykjavíkudætur hita upp. Uppselt var fyrir mánuði síðan. 10.3.2016 15:45
Lærði að dansa á einu ári með því að horfa á myndbönd á YouTube Adilyn Malcolm er 12 ára stelpa sem hafði mikinn áhuga á því að læra að dans. Hún hlustar mikið á dupstep tónlist og langaði að læra að dansa í takt við slík lög. 10.3.2016 14:41
Augabrúnir Ilmar vekja athygli í Bretlandi Síðasti þátturinn af hinni geysivinsælu sjónvarpsþáttaröð Ófærð verður sýndur á BBC 4 í Bretlandi um næstkomandi helgi. Enskt heiti Ófærðar er Trapped og hafa Bretar verið mjög duglegir við að tísta. 10.3.2016 13:00
Tárin flæddu þegar hún bað hann um að ættleiða sig - Myndband Ryan Farrel hefur gengið ungri konu að nafni Misty Nicole Knight í föðurstað og verið til staðar fyrir hana alla ævi. 10.3.2016 10:42
Mamma er góð fyrirmynd Edda Borg tónlistarkona mætti prúðbúin þegar Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent á föstudagskvöld en hún sat í dómnefnd fyrir djass og blús. Á laugardag fermdi hún síðan yngsta barnið sitt af fjórum og lét að sjálfsögðu tónlistina flæða um kirkjuna. 10.3.2016 10:00
„Ég var kominn með hálfgerða hveitipabbabumbu“ Leikritið Hleyptu þeim rétta inn í leikstjórn Selmu Björnsdóttur verður frumsýnt í þjóðleikhúsinu í dag. Hallgrímur Ólafsson leikari hefur undanfarnar níu vikur verið í stífu prógrammi hjá einkaþjálfara. 10.3.2016 10:00
Sheryl Sandberg deilir umfjölluninni um framtak Þórunnar Antoníu Framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Facebook fjallar um Góðu systur á Facebook-síðu sinni í gær. 9.3.2016 23:20
Svona leit fyrsta brúðkaupið inni í Langjökli út - Myndir Brúðhjónin Anthony og Mari eru sögð hafa viljað óhefðbundið og ævintýralegt brúðkaup. 9.3.2016 16:30
Nate Diaz lætur Justin Bieber heyra það: „Shut your bitch ass up“ Bardagakappinn Conor McGregor tapaði fyrir Nate Diaz í UFC 196 á laugardagskvöldið í Las Vegas. 9.3.2016 16:00
Aðeins munaði 36 atkvæðum á Guðmundi og Kyrrð: Mummi Messi fór á kostum og tók Moonwalk Tvö atriði komust áfram í fyrsta undanúrslitaþætti Ísland Got Talent, sem sýndur var í beinni útsendingu á Stöð 2 á sunnudagskvöldið. 9.3.2016 15:30
Kim Kardashian er mætt á Snapchat Ein allra þekktasta raunveruleikastjarna heims er Kim Kardashian West og er hún núna mætt á Snapchat. Kim er mjög dugleg á Twitter, Instagram og Facebook en hefur nú bætt við Snapchat-reikningi. 9.3.2016 15:00
Hera Björk húrraði niður á sinn konunglega afturenda Stórsöngkonan rófubeinsbrotin og frestar frumsýningu. 9.3.2016 13:37
Lýsir því hvernig hann smyglaði Ali G inn á Óskarinn: „Laug að þeim að ég væri með rosalegan niðurgang“ Sacha Baron Cohen mætti sem Ali G á Óskarsverðlaunahátíðina sem afhent voru í Los Angeles í síðustu viku. 9.3.2016 13:15
Hanna Rún um sársaukann sem fylgir dansinum: „Það voru blóðrendur út um allt“ „Ég fékk spurningu um daginn sem ég hef að vísu fengið oft áður. Margir hafa velt þessu fyrir sér og spurt mig, hvort það sé ekki vont að dansa í svona hælaskóm alltaf.“ 9.3.2016 11:45
The Sun fjallar um Alexöndru Helgu: Ótrúlegur líkami og fallegt bros Breska slúðursíðan The Sun fjallar um Alexöndru Helgu Ívarsdóttur, fyrrverandi fegurðardrottningu Íslands, á vefsíðu sinni en hún býr í Swansea ásamt kærasta sínum Gylfa Þór Sigurðssyni. 9.3.2016 10:15
Bættu bara við hita og vatni Úr viðjum víðis er verkefni eftir nemendur á þriðja ári í vöruhönnun við Listaháskóla Íslands. Nemendurnir sjö umbreyttu víði á margs konar máta og sýna afraksturinn á sýningu sem verður opnuð á morgun. 9.3.2016 10:00
Góða systir vekur heimsathygli Þórunn Antonía Magnúsdóttir stofandi facebook síðunnar Góða systir var valin ein af sjö konum sem Facebook Stories vildu fjalla um fyrir alþjóðlegan baráttudag kvenna. 9.3.2016 09:30
Stelpufansinn hafði ekkert að gera með mig Björn Már Ólafsson tók þátt í Vasaloppet-skíðagöngunni sem fram fór í Svíþjóð síðastliðinn sunnudag ásamt sænsku Eurovision-stjörnunni Måns Zelmerlöw. 9.3.2016 09:00
IMDb: Hundrað bestu kvikmyndir sögunnar að mati kvenna IMDb hefur í tilefni af alþjóðlegum degi kvenna tekið saman lista yfir hundrað bestu kvikmyndir sögunnar að mati kvenkyns notenda vefsins. 8.3.2016 22:24
Fjöldi listamanna syngur baráttusöng til stuðnings Endurreisn Fjöldi listamanna hafa tekið höndum saman og sungið saman lagið Samferða til stuðnings undirskriftarsöfnun Kára Stefánssonar. 8.3.2016 19:58
Fúla konan í rússíbananum er komin út um allt - Myndir Á tímum eins og þessum þarf ekki mikið til að myndir af fólki fljúgi út um allt á veraldarvefnum. 8.3.2016 14:00
Auglýsti eftir kærasta á Brask og brall: Hrúguðust inn ábendingar á nokkrum mínútum "Ég auglýsti eftir kærasta, ekki maka, höfum það alveg á hreinu,“ segir Inga Vala Birgisdóttir, í samtali við Brennsluna á FM957 í morgun. 8.3.2016 12:45
Landsliðsfyrirliðar takast á Landsliðsfyrirliðarnir Guðjón Valur Sigurðsson og Aron Einar Gunnarsson hafa undanfarna daga att kappi í flatbökusölu á Íslensku flatbökunni, þar sem Guðjón Valur er meðeigandi. 8.3.2016 12:00
Snekkja og tveir Rolls-Royce fylgja með einni glæsilegustu íbúð heims - Myndir Fasteignaverðið í New York borg er eitt það hæsta í heiminum og má finna þar gríðarlega fallegar eignir, og þá sérstaklega á Manhattan. 8.3.2016 11:00
Kim svarar Bette Midler, Piers Morgan og fleirum Montar sig af ríkidæmi og birti aðra nektarmynd af sér til að þagga niður í gagnrýnendum. 8.3.2016 10:15
Konurnar eru í öndvegi Í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna í dag er Kammerhópurinn ReykjavíkBarokk með tónleikahúsdagskrá í Hraunbergi 2 í Breiðholti og minnir á verk kvenna fyrr á tíð. 8.3.2016 09:30
Reykjavíkurdætur orðnar þreyttar á öllum þessum fanbois "Lagið þeyttist fram á nokkrum dögum,“ segir Anna Tara Andrésdóttir um spánnýtt lag og myndband Reykjavíkurdætra, Fanbois. 8.3.2016 08:00
Edda og Pétur Jóhann sjá Stellu í orlofi: „Það er allt morandi í „catch phrases““ Pétur Jóhann fór með Eddu Björgvins í bíó þar sem þau horfðu saman á Stellu í orlofi. 7.3.2016 20:10
Svona var stemningin á fyrra undanúrslitakvöldi Ísland Got Talent Þau Símon og Halla stóðu uppi sem sigurvegarar eftir harða baráttu. 7.3.2016 19:48
Sjáðu flutning Öldu Dísar á laginu Augnablik í Ísland Got Talent Söngkonan Alda Dís flutti lagið á fyrsta undanúrslitakvöldi Ísland Got Talent í gærkvöldi. 7.3.2016 19:40
Leikstjóri Fast 8 birtir myndir af upptökustað Upptökur fara þessa dagana fram í Mývatnssveit. 7.3.2016 17:40
Óvæntir afgangar vinsælir Rapparinn Kendrick Lamar gaf óvænt út nýja breiðskífu stafrænt á föstudag. Platan er nú þegar komin með yfir 2 milljónir spilanir á Spotify. 7.3.2016 14:16
Sjáið húsið sem Ronda Rousey bjó í áður en hún varð fræg Bardagakappinn hefur ekki alltaf verið stórstjarna og bjó um tíma í bílnum sínum. 7.3.2016 13:30
Enn leggur Kim Kardashian Internetið á hliðina Birti nektarmynd af sér þar sem hún átti ekki föt til að fara í. 7.3.2016 11:13
Miklar vangaveltur um hvort Björk syngi í nýrri útgáfu af lagi Kanye Snapchat frá norska upptökustjóranum Cashmere Cat gaf það til kynna. 7.3.2016 09:55