Kim svarar Bette Midler, Piers Morgan og fleirum Samúel Karl Ólason skrifar 8. mars 2016 10:15 Athafnakonan Kim Kardashian, Piers Morgan og Bette Midler. Vísir/EPA Athafnakonan Kim Kardashian virðist hafa skemmt sér vel við að lesa samfélagsmiðla eftir að hún birti nektarmynd af sér í gær. Myndin naut gífurlegrar athygli og fór eins og eldur í sinu um internetið. Kardashian svaraði gagnrýnendum sínum í nótt. Hún þakkaði fyrir stuðningin sem hún hefur fengið, stærði sig af ríkidæmi sínu og birti síðan nýja nektarmynd með kassamerkinu #Liberated, eða frelsuð.Sjá einnig: Enn leggur Kim Kardashian Internetið á hliðinaReading my comments like....LOL pic.twitter.com/hQ4fVu9Aq6— Kim Kardashian West (@KimKardashian) March 8, 2016 I'm flattered some of u guys thought my post earlier was a recent pic! That was my blonde moment a year ago & 25lbs less! #MondayMotivation— Kim Kardashian West (@KimKardashian) March 8, 2016 sorry I'm late to the party guys I was busy cashing my 80 million video game check & transferring 53 million into our joint account — Kim Kardashian West (@KimKardashian) March 8, 2016 Meðal þeirra sem gerðu grín að og gagnrýndu Kim Kardashian fyrir myndbirtinguna var leikkonan Bette Midler. Hún sagði að ef Kim vildi sýna fólki eitthvað nýtt þyrfti hún að gleypa myndavélina. Kim sagði í svari sínu að hún gerði sér grein fyrir að líklega væri Bette Midler sofandi, en ef hún læsi svarið ætti hún einnig að senda nektarmynd. Þá sagði hún að leikkonan hefði sent sér gjöf fyrir skömmu og þóst vera vinur sinn.Kim Kardashian tweeted a nude selfie today. If Kim wants us to see a part of her we've never seen,she's gonna have to swallow the camera.— Bette Midler (@BetteMidler) March 7, 2016 hey @BetteMidler I know it's past your bedtime but if you're still up and reading this send nudes #justkidding— Kim Kardashian West (@KimKardashian) March 8, 2016 hey @BetteMidler I really didn't want to bring up how you sent me a gift awhile back trying to be a fake friend then come at me #dejavu— Kim Kardashian West (@KimKardashian) March 8, 2016 Piers Morgan gerði grín að Kim og sagði í tísti sínu að hann gerði sér grein fyrir því að eiginmaður hennar væri blankur. Hann spurði hvort hann ætti að kaupa föt fyrir hana. Kim svaraði á þann veg að hann ætti ekki að bjóðast til að kaupa föt fyrir gifta konu. Morgan sagðist sannfærður um að eiginmaður Kim, Kanye West, hefði tekið símann hennar og væri að tísta í hennar nafni.I know the old man's $50 million in debt, Kim - but this is absurd.Want me to buy you some clothes? https://t.co/hEA9osB2QF— Piers Morgan (@piersmorgan) March 7, 2016 hey @piersmorgan never offer to buy a married woman clothes. thats on some ashley madison type shit #forresearch— Kim Kardashian West (@KimKardashian) March 8, 2016 Fairly sure @kanyewest just seized control of @KimKardashian's phone.— Piers Morgan (@piersmorgan) March 8, 2016 Tweets by @KimKardashian Tengdar fréttir Kardashian klanið í stíl á fremsta bekk Gestalistinn á sýningu Kanye West var ekki af verri endanum. 12. febrúar 2016 10:15 Kim Kardashian sýnir heiminum Saint West - Mynd Kim Kardashian birtir í dag fyrstu myndina af Saint West en hún eignaðist drenginn í lok síðasta árs ásamt eiginmanni sínum Kanye West. 22. febrúar 2016 16:35 Greina frá því að Kim Kardashian sé búin að sækja um skilnað Fjölmiðlar vestanhafs greina nú frá því að Kim Kardashian sé búin að sækja um skilnað við eiginmann sinn Kanye West. West hefur farið mikinn á samfélagsmiðlum undanfarna daga og sé Kim búin að fá nóg. 25. febrúar 2016 11:29 Enn leggur Kim Kardashian Internetið á hliðina Birti nektarmynd af sér þar sem hún átti ekki föt til að fara í. 7. mars 2016 11:13 Kim Kardashian frumsýnir Kimoji Hver vill ekki geta sent ólétta Kim, Kim í súludansi eða Kim í förðun milli vina? 21. desember 2015 13:45 Mest lesið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fleiri fréttir „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Sjá meira
Athafnakonan Kim Kardashian virðist hafa skemmt sér vel við að lesa samfélagsmiðla eftir að hún birti nektarmynd af sér í gær. Myndin naut gífurlegrar athygli og fór eins og eldur í sinu um internetið. Kardashian svaraði gagnrýnendum sínum í nótt. Hún þakkaði fyrir stuðningin sem hún hefur fengið, stærði sig af ríkidæmi sínu og birti síðan nýja nektarmynd með kassamerkinu #Liberated, eða frelsuð.Sjá einnig: Enn leggur Kim Kardashian Internetið á hliðinaReading my comments like....LOL pic.twitter.com/hQ4fVu9Aq6— Kim Kardashian West (@KimKardashian) March 8, 2016 I'm flattered some of u guys thought my post earlier was a recent pic! That was my blonde moment a year ago & 25lbs less! #MondayMotivation— Kim Kardashian West (@KimKardashian) March 8, 2016 sorry I'm late to the party guys I was busy cashing my 80 million video game check & transferring 53 million into our joint account — Kim Kardashian West (@KimKardashian) March 8, 2016 Meðal þeirra sem gerðu grín að og gagnrýndu Kim Kardashian fyrir myndbirtinguna var leikkonan Bette Midler. Hún sagði að ef Kim vildi sýna fólki eitthvað nýtt þyrfti hún að gleypa myndavélina. Kim sagði í svari sínu að hún gerði sér grein fyrir að líklega væri Bette Midler sofandi, en ef hún læsi svarið ætti hún einnig að senda nektarmynd. Þá sagði hún að leikkonan hefði sent sér gjöf fyrir skömmu og þóst vera vinur sinn.Kim Kardashian tweeted a nude selfie today. If Kim wants us to see a part of her we've never seen,she's gonna have to swallow the camera.— Bette Midler (@BetteMidler) March 7, 2016 hey @BetteMidler I know it's past your bedtime but if you're still up and reading this send nudes #justkidding— Kim Kardashian West (@KimKardashian) March 8, 2016 hey @BetteMidler I really didn't want to bring up how you sent me a gift awhile back trying to be a fake friend then come at me #dejavu— Kim Kardashian West (@KimKardashian) March 8, 2016 Piers Morgan gerði grín að Kim og sagði í tísti sínu að hann gerði sér grein fyrir því að eiginmaður hennar væri blankur. Hann spurði hvort hann ætti að kaupa föt fyrir hana. Kim svaraði á þann veg að hann ætti ekki að bjóðast til að kaupa föt fyrir gifta konu. Morgan sagðist sannfærður um að eiginmaður Kim, Kanye West, hefði tekið símann hennar og væri að tísta í hennar nafni.I know the old man's $50 million in debt, Kim - but this is absurd.Want me to buy you some clothes? https://t.co/hEA9osB2QF— Piers Morgan (@piersmorgan) March 7, 2016 hey @piersmorgan never offer to buy a married woman clothes. thats on some ashley madison type shit #forresearch— Kim Kardashian West (@KimKardashian) March 8, 2016 Fairly sure @kanyewest just seized control of @KimKardashian's phone.— Piers Morgan (@piersmorgan) March 8, 2016 Tweets by @KimKardashian
Tengdar fréttir Kardashian klanið í stíl á fremsta bekk Gestalistinn á sýningu Kanye West var ekki af verri endanum. 12. febrúar 2016 10:15 Kim Kardashian sýnir heiminum Saint West - Mynd Kim Kardashian birtir í dag fyrstu myndina af Saint West en hún eignaðist drenginn í lok síðasta árs ásamt eiginmanni sínum Kanye West. 22. febrúar 2016 16:35 Greina frá því að Kim Kardashian sé búin að sækja um skilnað Fjölmiðlar vestanhafs greina nú frá því að Kim Kardashian sé búin að sækja um skilnað við eiginmann sinn Kanye West. West hefur farið mikinn á samfélagsmiðlum undanfarna daga og sé Kim búin að fá nóg. 25. febrúar 2016 11:29 Enn leggur Kim Kardashian Internetið á hliðina Birti nektarmynd af sér þar sem hún átti ekki föt til að fara í. 7. mars 2016 11:13 Kim Kardashian frumsýnir Kimoji Hver vill ekki geta sent ólétta Kim, Kim í súludansi eða Kim í förðun milli vina? 21. desember 2015 13:45 Mest lesið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fleiri fréttir „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Sjá meira
Kardashian klanið í stíl á fremsta bekk Gestalistinn á sýningu Kanye West var ekki af verri endanum. 12. febrúar 2016 10:15
Kim Kardashian sýnir heiminum Saint West - Mynd Kim Kardashian birtir í dag fyrstu myndina af Saint West en hún eignaðist drenginn í lok síðasta árs ásamt eiginmanni sínum Kanye West. 22. febrúar 2016 16:35
Greina frá því að Kim Kardashian sé búin að sækja um skilnað Fjölmiðlar vestanhafs greina nú frá því að Kim Kardashian sé búin að sækja um skilnað við eiginmann sinn Kanye West. West hefur farið mikinn á samfélagsmiðlum undanfarna daga og sé Kim búin að fá nóg. 25. febrúar 2016 11:29
Enn leggur Kim Kardashian Internetið á hliðina Birti nektarmynd af sér þar sem hún átti ekki föt til að fara í. 7. mars 2016 11:13
Kim Kardashian frumsýnir Kimoji Hver vill ekki geta sent ólétta Kim, Kim í súludansi eða Kim í förðun milli vina? 21. desember 2015 13:45