Miklar vangaveltur um hvort Björk syngi í nýrri útgáfu af lagi Kanye Birgir Olgeirsson skrifar 7. mars 2016 09:55 Snapchat frá norska upptökustjóranum Cashmere Cat gaf það til kynna að Björk og Drake eigi innkomu í nýrri útgáfu af laginu Wolves með Kanye West. Vísir/Getty Margir velta því fyrir sér hvort að Björk syngi í nýrri útgáfu af laginu Wolves með rapparanum Kanye West.Lagið Wolves flutti Kanye West fyrsta skiptið opinberlega í fjörutíu ára afmælisþætti Saturday Night Live í febrúar í fyrra. Með honum fluttu lagið rapparinn Vic Mensa og tónlistarkonan Sia en ár leið þar til Wolves heyrðist aftur þegar Kanye frumflutti plötuna The Life of Pablo í Madison Square Garden í New York í febrúar síðastliðnum. Útgáfan af Wolves sem heyrðist þar innihélt söng frá Frank Ocean og klassísku söngkonunni Caroline Shaw. Vic Mensa og Sia voru hins vegar fjarri góðu gamni. Þegar The Life of Pablo kom út virtist Kanye hins vegar ekki alveg nógu ánægður með lagið Wolves og sagðist á Twitter ætla að laga það.Ima fix wolves— KANYE WEST (@kanyewest) February 14, 2016 Nokkrum dögum síðar birtist útgáfa af Wolves á netinu með Vic Mensa og Sia.Greint var frá því á vef Complex í gær að einhver hefði tekið skjáskot af Snapchat-i frá norska upptökustjóranum Cashmere Cat, sem kom að vinnslu á Wolves, þar sem hann sást hlusta á upptöku af Wolves sem var merkt rapparanum Drake og íslensku tónlistarkonunni Björk. Eina heimildin sem til er um þessa útgáfu af laginu er þetta óljósa skjáskot frá Cashmere Cat. Tengdar fréttir Ísland í dag: Bíða í röð í tæpa tvo sólarhringa eftir skópari: „Eins og að kaupa hlutabréf“ Verslunin Húrra Reykjavík hefur sölu á nýjum skóm í fyrramálið en þeir eru hannaðir af Kanye West og koma í mjög takmörkuðu upplagi um heim allan. 18. febrúar 2016 14:24 Ætla að græða á tá og fingri á skónum hans Kanye Notandi á Bland.is segist vera með þrjú pör af Adidas Yeezy skónum sem hann er til í að selja á 95 þúsund krónur parið. 19. febrúar 2016 15:24 Kanye og Deadmau5 í hár saman: „Spilarðu í afmælisveislum?“ Rapparinn svaraði fyrir sig eftir að Kanadamaðurinn sakaði hann um að stela forritum af Pirate Bay. 2. mars 2016 20:47 Björk valin besti alþjóðlegi kvenlistamaðurinn Þetta eru fimmtu Brit verðlaun tónlistarkonunnar. 24. febrúar 2016 21:45 Mest lesið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Frumsýning á Vísi: Sýnishorn úr nýrri, íslenskri gamanmynd Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Sjá meira
Margir velta því fyrir sér hvort að Björk syngi í nýrri útgáfu af laginu Wolves með rapparanum Kanye West.Lagið Wolves flutti Kanye West fyrsta skiptið opinberlega í fjörutíu ára afmælisþætti Saturday Night Live í febrúar í fyrra. Með honum fluttu lagið rapparinn Vic Mensa og tónlistarkonan Sia en ár leið þar til Wolves heyrðist aftur þegar Kanye frumflutti plötuna The Life of Pablo í Madison Square Garden í New York í febrúar síðastliðnum. Útgáfan af Wolves sem heyrðist þar innihélt söng frá Frank Ocean og klassísku söngkonunni Caroline Shaw. Vic Mensa og Sia voru hins vegar fjarri góðu gamni. Þegar The Life of Pablo kom út virtist Kanye hins vegar ekki alveg nógu ánægður með lagið Wolves og sagðist á Twitter ætla að laga það.Ima fix wolves— KANYE WEST (@kanyewest) February 14, 2016 Nokkrum dögum síðar birtist útgáfa af Wolves á netinu með Vic Mensa og Sia.Greint var frá því á vef Complex í gær að einhver hefði tekið skjáskot af Snapchat-i frá norska upptökustjóranum Cashmere Cat, sem kom að vinnslu á Wolves, þar sem hann sást hlusta á upptöku af Wolves sem var merkt rapparanum Drake og íslensku tónlistarkonunni Björk. Eina heimildin sem til er um þessa útgáfu af laginu er þetta óljósa skjáskot frá Cashmere Cat.
Tengdar fréttir Ísland í dag: Bíða í röð í tæpa tvo sólarhringa eftir skópari: „Eins og að kaupa hlutabréf“ Verslunin Húrra Reykjavík hefur sölu á nýjum skóm í fyrramálið en þeir eru hannaðir af Kanye West og koma í mjög takmörkuðu upplagi um heim allan. 18. febrúar 2016 14:24 Ætla að græða á tá og fingri á skónum hans Kanye Notandi á Bland.is segist vera með þrjú pör af Adidas Yeezy skónum sem hann er til í að selja á 95 þúsund krónur parið. 19. febrúar 2016 15:24 Kanye og Deadmau5 í hár saman: „Spilarðu í afmælisveislum?“ Rapparinn svaraði fyrir sig eftir að Kanadamaðurinn sakaði hann um að stela forritum af Pirate Bay. 2. mars 2016 20:47 Björk valin besti alþjóðlegi kvenlistamaðurinn Þetta eru fimmtu Brit verðlaun tónlistarkonunnar. 24. febrúar 2016 21:45 Mest lesið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Frumsýning á Vísi: Sýnishorn úr nýrri, íslenskri gamanmynd Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Sjá meira
Ísland í dag: Bíða í röð í tæpa tvo sólarhringa eftir skópari: „Eins og að kaupa hlutabréf“ Verslunin Húrra Reykjavík hefur sölu á nýjum skóm í fyrramálið en þeir eru hannaðir af Kanye West og koma í mjög takmörkuðu upplagi um heim allan. 18. febrúar 2016 14:24
Ætla að græða á tá og fingri á skónum hans Kanye Notandi á Bland.is segist vera með þrjú pör af Adidas Yeezy skónum sem hann er til í að selja á 95 þúsund krónur parið. 19. febrúar 2016 15:24
Kanye og Deadmau5 í hár saman: „Spilarðu í afmælisveislum?“ Rapparinn svaraði fyrir sig eftir að Kanadamaðurinn sakaði hann um að stela forritum af Pirate Bay. 2. mars 2016 20:47
Björk valin besti alþjóðlegi kvenlistamaðurinn Þetta eru fimmtu Brit verðlaun tónlistarkonunnar. 24. febrúar 2016 21:45