Miklar vangaveltur um hvort Björk syngi í nýrri útgáfu af lagi Kanye Birgir Olgeirsson skrifar 7. mars 2016 09:55 Snapchat frá norska upptökustjóranum Cashmere Cat gaf það til kynna að Björk og Drake eigi innkomu í nýrri útgáfu af laginu Wolves með Kanye West. Vísir/Getty Margir velta því fyrir sér hvort að Björk syngi í nýrri útgáfu af laginu Wolves með rapparanum Kanye West.Lagið Wolves flutti Kanye West fyrsta skiptið opinberlega í fjörutíu ára afmælisþætti Saturday Night Live í febrúar í fyrra. Með honum fluttu lagið rapparinn Vic Mensa og tónlistarkonan Sia en ár leið þar til Wolves heyrðist aftur þegar Kanye frumflutti plötuna The Life of Pablo í Madison Square Garden í New York í febrúar síðastliðnum. Útgáfan af Wolves sem heyrðist þar innihélt söng frá Frank Ocean og klassísku söngkonunni Caroline Shaw. Vic Mensa og Sia voru hins vegar fjarri góðu gamni. Þegar The Life of Pablo kom út virtist Kanye hins vegar ekki alveg nógu ánægður með lagið Wolves og sagðist á Twitter ætla að laga það.Ima fix wolves— KANYE WEST (@kanyewest) February 14, 2016 Nokkrum dögum síðar birtist útgáfa af Wolves á netinu með Vic Mensa og Sia.Greint var frá því á vef Complex í gær að einhver hefði tekið skjáskot af Snapchat-i frá norska upptökustjóranum Cashmere Cat, sem kom að vinnslu á Wolves, þar sem hann sást hlusta á upptöku af Wolves sem var merkt rapparanum Drake og íslensku tónlistarkonunni Björk. Eina heimildin sem til er um þessa útgáfu af laginu er þetta óljósa skjáskot frá Cashmere Cat. Tengdar fréttir Ísland í dag: Bíða í röð í tæpa tvo sólarhringa eftir skópari: „Eins og að kaupa hlutabréf“ Verslunin Húrra Reykjavík hefur sölu á nýjum skóm í fyrramálið en þeir eru hannaðir af Kanye West og koma í mjög takmörkuðu upplagi um heim allan. 18. febrúar 2016 14:24 Ætla að græða á tá og fingri á skónum hans Kanye Notandi á Bland.is segist vera með þrjú pör af Adidas Yeezy skónum sem hann er til í að selja á 95 þúsund krónur parið. 19. febrúar 2016 15:24 Kanye og Deadmau5 í hár saman: „Spilarðu í afmælisveislum?“ Rapparinn svaraði fyrir sig eftir að Kanadamaðurinn sakaði hann um að stela forritum af Pirate Bay. 2. mars 2016 20:47 Björk valin besti alþjóðlegi kvenlistamaðurinn Þetta eru fimmtu Brit verðlaun tónlistarkonunnar. 24. febrúar 2016 21:45 Mest lesið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Fleiri fréttir „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Sjá meira
Margir velta því fyrir sér hvort að Björk syngi í nýrri útgáfu af laginu Wolves með rapparanum Kanye West.Lagið Wolves flutti Kanye West fyrsta skiptið opinberlega í fjörutíu ára afmælisþætti Saturday Night Live í febrúar í fyrra. Með honum fluttu lagið rapparinn Vic Mensa og tónlistarkonan Sia en ár leið þar til Wolves heyrðist aftur þegar Kanye frumflutti plötuna The Life of Pablo í Madison Square Garden í New York í febrúar síðastliðnum. Útgáfan af Wolves sem heyrðist þar innihélt söng frá Frank Ocean og klassísku söngkonunni Caroline Shaw. Vic Mensa og Sia voru hins vegar fjarri góðu gamni. Þegar The Life of Pablo kom út virtist Kanye hins vegar ekki alveg nógu ánægður með lagið Wolves og sagðist á Twitter ætla að laga það.Ima fix wolves— KANYE WEST (@kanyewest) February 14, 2016 Nokkrum dögum síðar birtist útgáfa af Wolves á netinu með Vic Mensa og Sia.Greint var frá því á vef Complex í gær að einhver hefði tekið skjáskot af Snapchat-i frá norska upptökustjóranum Cashmere Cat, sem kom að vinnslu á Wolves, þar sem hann sást hlusta á upptöku af Wolves sem var merkt rapparanum Drake og íslensku tónlistarkonunni Björk. Eina heimildin sem til er um þessa útgáfu af laginu er þetta óljósa skjáskot frá Cashmere Cat.
Tengdar fréttir Ísland í dag: Bíða í röð í tæpa tvo sólarhringa eftir skópari: „Eins og að kaupa hlutabréf“ Verslunin Húrra Reykjavík hefur sölu á nýjum skóm í fyrramálið en þeir eru hannaðir af Kanye West og koma í mjög takmörkuðu upplagi um heim allan. 18. febrúar 2016 14:24 Ætla að græða á tá og fingri á skónum hans Kanye Notandi á Bland.is segist vera með þrjú pör af Adidas Yeezy skónum sem hann er til í að selja á 95 þúsund krónur parið. 19. febrúar 2016 15:24 Kanye og Deadmau5 í hár saman: „Spilarðu í afmælisveislum?“ Rapparinn svaraði fyrir sig eftir að Kanadamaðurinn sakaði hann um að stela forritum af Pirate Bay. 2. mars 2016 20:47 Björk valin besti alþjóðlegi kvenlistamaðurinn Þetta eru fimmtu Brit verðlaun tónlistarkonunnar. 24. febrúar 2016 21:45 Mest lesið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Fleiri fréttir „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Sjá meira
Ísland í dag: Bíða í röð í tæpa tvo sólarhringa eftir skópari: „Eins og að kaupa hlutabréf“ Verslunin Húrra Reykjavík hefur sölu á nýjum skóm í fyrramálið en þeir eru hannaðir af Kanye West og koma í mjög takmörkuðu upplagi um heim allan. 18. febrúar 2016 14:24
Ætla að græða á tá og fingri á skónum hans Kanye Notandi á Bland.is segist vera með þrjú pör af Adidas Yeezy skónum sem hann er til í að selja á 95 þúsund krónur parið. 19. febrúar 2016 15:24
Kanye og Deadmau5 í hár saman: „Spilarðu í afmælisveislum?“ Rapparinn svaraði fyrir sig eftir að Kanadamaðurinn sakaði hann um að stela forritum af Pirate Bay. 2. mars 2016 20:47
Björk valin besti alþjóðlegi kvenlistamaðurinn Þetta eru fimmtu Brit verðlaun tónlistarkonunnar. 24. febrúar 2016 21:45