Miklar vangaveltur um hvort Björk syngi í nýrri útgáfu af lagi Kanye Birgir Olgeirsson skrifar 7. mars 2016 09:55 Snapchat frá norska upptökustjóranum Cashmere Cat gaf það til kynna að Björk og Drake eigi innkomu í nýrri útgáfu af laginu Wolves með Kanye West. Vísir/Getty Margir velta því fyrir sér hvort að Björk syngi í nýrri útgáfu af laginu Wolves með rapparanum Kanye West.Lagið Wolves flutti Kanye West fyrsta skiptið opinberlega í fjörutíu ára afmælisþætti Saturday Night Live í febrúar í fyrra. Með honum fluttu lagið rapparinn Vic Mensa og tónlistarkonan Sia en ár leið þar til Wolves heyrðist aftur þegar Kanye frumflutti plötuna The Life of Pablo í Madison Square Garden í New York í febrúar síðastliðnum. Útgáfan af Wolves sem heyrðist þar innihélt söng frá Frank Ocean og klassísku söngkonunni Caroline Shaw. Vic Mensa og Sia voru hins vegar fjarri góðu gamni. Þegar The Life of Pablo kom út virtist Kanye hins vegar ekki alveg nógu ánægður með lagið Wolves og sagðist á Twitter ætla að laga það.Ima fix wolves— KANYE WEST (@kanyewest) February 14, 2016 Nokkrum dögum síðar birtist útgáfa af Wolves á netinu með Vic Mensa og Sia.Greint var frá því á vef Complex í gær að einhver hefði tekið skjáskot af Snapchat-i frá norska upptökustjóranum Cashmere Cat, sem kom að vinnslu á Wolves, þar sem hann sást hlusta á upptöku af Wolves sem var merkt rapparanum Drake og íslensku tónlistarkonunni Björk. Eina heimildin sem til er um þessa útgáfu af laginu er þetta óljósa skjáskot frá Cashmere Cat. Tengdar fréttir Ísland í dag: Bíða í röð í tæpa tvo sólarhringa eftir skópari: „Eins og að kaupa hlutabréf“ Verslunin Húrra Reykjavík hefur sölu á nýjum skóm í fyrramálið en þeir eru hannaðir af Kanye West og koma í mjög takmörkuðu upplagi um heim allan. 18. febrúar 2016 14:24 Ætla að græða á tá og fingri á skónum hans Kanye Notandi á Bland.is segist vera með þrjú pör af Adidas Yeezy skónum sem hann er til í að selja á 95 þúsund krónur parið. 19. febrúar 2016 15:24 Kanye og Deadmau5 í hár saman: „Spilarðu í afmælisveislum?“ Rapparinn svaraði fyrir sig eftir að Kanadamaðurinn sakaði hann um að stela forritum af Pirate Bay. 2. mars 2016 20:47 Björk valin besti alþjóðlegi kvenlistamaðurinn Þetta eru fimmtu Brit verðlaun tónlistarkonunnar. 24. febrúar 2016 21:45 Mest lesið Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Lífið „Við erum öll dauð hvort sem er“ Lífið 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Lífið Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar Lífið Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Fleiri fréttir Íslenska stelpan sem gerðist mormóni „Við erum öll dauð hvort sem er“ Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Sjá meira
Margir velta því fyrir sér hvort að Björk syngi í nýrri útgáfu af laginu Wolves með rapparanum Kanye West.Lagið Wolves flutti Kanye West fyrsta skiptið opinberlega í fjörutíu ára afmælisþætti Saturday Night Live í febrúar í fyrra. Með honum fluttu lagið rapparinn Vic Mensa og tónlistarkonan Sia en ár leið þar til Wolves heyrðist aftur þegar Kanye frumflutti plötuna The Life of Pablo í Madison Square Garden í New York í febrúar síðastliðnum. Útgáfan af Wolves sem heyrðist þar innihélt söng frá Frank Ocean og klassísku söngkonunni Caroline Shaw. Vic Mensa og Sia voru hins vegar fjarri góðu gamni. Þegar The Life of Pablo kom út virtist Kanye hins vegar ekki alveg nógu ánægður með lagið Wolves og sagðist á Twitter ætla að laga það.Ima fix wolves— KANYE WEST (@kanyewest) February 14, 2016 Nokkrum dögum síðar birtist útgáfa af Wolves á netinu með Vic Mensa og Sia.Greint var frá því á vef Complex í gær að einhver hefði tekið skjáskot af Snapchat-i frá norska upptökustjóranum Cashmere Cat, sem kom að vinnslu á Wolves, þar sem hann sást hlusta á upptöku af Wolves sem var merkt rapparanum Drake og íslensku tónlistarkonunni Björk. Eina heimildin sem til er um þessa útgáfu af laginu er þetta óljósa skjáskot frá Cashmere Cat.
Tengdar fréttir Ísland í dag: Bíða í röð í tæpa tvo sólarhringa eftir skópari: „Eins og að kaupa hlutabréf“ Verslunin Húrra Reykjavík hefur sölu á nýjum skóm í fyrramálið en þeir eru hannaðir af Kanye West og koma í mjög takmörkuðu upplagi um heim allan. 18. febrúar 2016 14:24 Ætla að græða á tá og fingri á skónum hans Kanye Notandi á Bland.is segist vera með þrjú pör af Adidas Yeezy skónum sem hann er til í að selja á 95 þúsund krónur parið. 19. febrúar 2016 15:24 Kanye og Deadmau5 í hár saman: „Spilarðu í afmælisveislum?“ Rapparinn svaraði fyrir sig eftir að Kanadamaðurinn sakaði hann um að stela forritum af Pirate Bay. 2. mars 2016 20:47 Björk valin besti alþjóðlegi kvenlistamaðurinn Þetta eru fimmtu Brit verðlaun tónlistarkonunnar. 24. febrúar 2016 21:45 Mest lesið Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Lífið „Við erum öll dauð hvort sem er“ Lífið 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Lífið Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar Lífið Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Fleiri fréttir Íslenska stelpan sem gerðist mormóni „Við erum öll dauð hvort sem er“ Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Sjá meira
Ísland í dag: Bíða í röð í tæpa tvo sólarhringa eftir skópari: „Eins og að kaupa hlutabréf“ Verslunin Húrra Reykjavík hefur sölu á nýjum skóm í fyrramálið en þeir eru hannaðir af Kanye West og koma í mjög takmörkuðu upplagi um heim allan. 18. febrúar 2016 14:24
Ætla að græða á tá og fingri á skónum hans Kanye Notandi á Bland.is segist vera með þrjú pör af Adidas Yeezy skónum sem hann er til í að selja á 95 þúsund krónur parið. 19. febrúar 2016 15:24
Kanye og Deadmau5 í hár saman: „Spilarðu í afmælisveislum?“ Rapparinn svaraði fyrir sig eftir að Kanadamaðurinn sakaði hann um að stela forritum af Pirate Bay. 2. mars 2016 20:47
Björk valin besti alþjóðlegi kvenlistamaðurinn Þetta eru fimmtu Brit verðlaun tónlistarkonunnar. 24. febrúar 2016 21:45