Fleiri fréttir

Stjörnur með Sveppa

Tónlistarmaðurinn Unnsteinn Manuel Stefánsson þreytir frumraun sína í kvikmyndaleik í nýjustu mynd Sveppa, Algjör Sveppi og Gói bjarga málunum.

Gerir upp Grænlands ævintýrið í myndum

Baldur Kristjánsson ferðaðist til Sisimiut í Grænlandi til þess að mynda Jakob Jakobsson, Sóleyju Kaldal og son þeirra Ólaf, sem bjuggu þar í afskekktu þorpi.

Selur bæði blóm og sjálfan sig

Nýjasta mynd Johns Turturro er á leið í kvikmyndahús á Íslandi. Kvikmyndin fjallar um blómasalann Fioravante í New York sem er plataður út í vændi af síblönkum vini sínum, Murray, til þess að koma honum úr fjárhagsvandræðum.

Ekki í spandex á barinn

Alexander Schepsky rekur hjólreiðaverslunina Berlín en hann lét framleiða sérstök hjól fyrir verslunina til þess að koma með alvöru bæjarhjól til Reykjavík.

Þýskur einkahúmor opinberaður

Strákarnir úr sjónvarpsþættinum Áttunni eru að senda frá sér lag sem er á þýsku. Þeir eru einnig á leið til Þýskalands til að taka upp myndband við lagið.

Heklaði soninn í heiminn

Rósa Hlín Sigfúsdóttir heklaði fallega blómahringi sem hún seldi til að safna fyrir glasafrjóvgun. Hún lærði snemma að hekla og prjóna enda komin af miklum hannyrðakonum.

Afar sjaldgæfar upptökur á netið

Upptökur frá tónleikum Quarashi og Sinfóníuhljómsveitar Íslands frá árinu 2001 hafa litið dagsins ljós á netinu. Um afar sjaldgæfar upptökur er að ræða.

Endurfundir Nonna og Manna

Félagarnir settust saman að snæðingi á sushi-staðnum Tokyo Sushi á Nýbýlavegi í gær.

Nýja Bond-stúlkan fundin

Myndin verður jafnframt hin 24. um Bond en talað er um að Léa Seydoux muni fara með hlutverk svokallaðrar Bond-stúlku.

Lét illa á tökustað nýjustu mynd Woody Allen

Vitni á staðnum segja að maðurinn hafi mætt á tökustað og farið að spyrja öryggisverði skrítinna spurninga um leikara myndarinnar og þegar þeir svöruðu honum ekki fór hann að láta illa.

Vin Diesel verður ofurhetja aftur

Leikarinn Vin Diesel sló í gegn sem Groot í ofurhetjumyndinni Guardians of the Galaxy en hann ýjaði nýlega að því að vera hluti af nýrri mynd ofurhetjurisans Marvel, The Inhumans.

Dóttir Cobains til staðar fyrir dóttur Williams

Francis Bean þekkir það af eigin raun hvernig það er lifa án föður eftir sjálfsvíg en Kurt Cobain féll fyrir eigin hendi fyrir um 20 árum, árið 1994, þegar dóttir hans var einungis tveggja ára gömul.

Tveir járnkarlar á sex vikum

„Um fertugt var ég bara meðalskrifstofumaður með smá bumbu sem drakk og reykti,“ segir Pétur Einarsson.

Ofnæmiskonan snýr aftur í Stelpunum

Gamanleikkonur Íslands sameinast á ný í Stelpunum. Leikstjóri þáttanna segir gamla karaktera skjóta upp kollinum en einnig sé fullt af nýjum.

Gefur út selfie-bók

Doðranturinn mun koma til með að vera hvorki meira né minna en 352 blaðsíður af uppáhalds sjálfsmyndum stjörnunnar.

Sjá næstu 50 fréttir