Fleiri fréttir

Tæplega tvö þúsund manns bæst í aðdáendahóp Skálmaldar

Tæplega tvö þúsund manns hafa líkað við Skálmöld á Facebook síðasta sólarhringinn. Í gær sagði Vísir frá því að níutíu manns hefðu hætt að fylgja sveitinni á Facebook, eftir að hún gaf út stuðningsyfirlýsingu við Gay Pride hátíðina.

Slökkti óvart á útsendingu FM 957

Leikkonan Ágústa Eva Erlendsdóttir var í hljóðveri FM 957, við tökur nýrrar kvikmyndar, og slökkti óvart á útsendingunni.

Mikil gleði á Dalvík

Margir þekktir Íslendingar lögðu leið sína til Dalvíkur um síðustu helgi og skemmtu sér í hinum ýmsu garðpartíum.

Styrkja gott málefni

Þessa dagana eru tökur á nýrri íslenskri kvikmynd í fullum gangi en hún ber nafnið Bakk. Um leið og tökur fara fram, fer einnig fram söfnun til styrktar Umhyggju.

Hver sveppur hefur sinn keim

Listakokkurinn Gísli Matthías Auðunsson á Slippnum í Vestmannaeyjum lýsir fyrir lesendum hvernig best er að matreiða hverja sveppategund fyrir sig.

Bandarískir táningar líta mest upp til Youtube-stjarna

Í könnun sem að tímaritið Variety stóð fyrir fyrr í sumar kemur í ljós að þeir fimm einstaklingar sem hafa hvað mest áhrif á táninga á aldrinum þrettán til átján ára eru allir Youtube-stjörnur.

Rænd í Hamptons

Kourtney Kardashian er hálfri milljón fátækari eftir sumarleyfið.

Bransadagar RIFF beina sjónum að íslensku hugviti og hæfileikum

"Þetta verður blanda af kvikmyndagerðarmönnum – leikstjórar en mikið af framleiðendum – og síðan bjóðum við blaðamönnum þrátt fyrir að þeir séu kannski ekki beinir gestir Bransadaga. Auk þeirra koma leikstjórar sem eiga mynd á hátíðinni, heiðursgestir og einhverjir Íslendingar. Þetta slefar hátt í hundrað manns.“

Á heimaslóð Hallgríms

Steinunn Jóhannesdóttir rithöfundur er með upplestur á bók sinni Heimanfylgju, skáldsögu um uppvöxt Hallgríms Péturssonar, í Auðunarstofu á Hólum þessa viku. Lesturinn er upptaktur að Hólahátíð.

Legg áherslu á að halda voninni og trúa á bata

Gunnar L. Friðriksson, nuddari og sjúkraliði, greindist með krabbamein í ristli en hefur ekki farið í hefðbundna meðferð heldur freistar þess að ná bata með óhefðbundnum aðferðum. Hann langar að ná sambandi

Leitar að Charizard í glansi

Aron Már Ólafsson leitar nú að ákveðinni glansútgáfu af Pokémon-spilinu Charizard. Hægt er að fá háar upphæðir fyrir spilið, sé það í góðu ásigkomulagi.

Húsfyllir á Bryan Adams

Meðfylgjandi myndir voru teknar á fyrri tónleikum Bryan Adams í gærkvöldi sem fór á kostum í troðfullum Eldborgarsal Hörpu.

Svo gat ég ekki hætt

Andri Már Guðmundsson, 13 ára, var ekkert gríðarlega spenntur fyrir golfinu fyrst þegar hann prófaði en nú æfir hann og keppir og fer í golfferðir.

Það er ekkert til sem heitir eðlilegt fjölskyldumynstur

Þau Sigríður Birna Valsdóttir og Hilmar Magnússon hafa verið perluvinir í níu ár. Fyrir sex árum ákváðu þau að eignast barn saman og fyrir fimmtán mánuðum fæddist augasteinninn Kári Valur. Sigríður er í sambúð með Faye Rickett svo hann á tvær mæður og einn föður.

Prikið verður gay um helgina

Eins og Priksins er von og vísa verður rapptónlist á dagskránni, en ekki minni nöfn en Emmsjé Gauti og Úlfur Úlfur spila í portinu.

Öllu tjaldað til á Dalvík

Mikil tónlistarveisla fer fram á Dalvík á laugardagskvöldið þar sem landsþekktir tónlistarmenn stíga á svið og fara um víðan völl.

Sjá næstu 50 fréttir